Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 5
r
Þriðjudagur 23. nóv. 1950
MORGVNBLAÐIÐ
Krisímann Guðmundsson skrifar um
0 K IVi E N M S
„Ættland og crfðir“.
Eftir Richard Bcck.
Bókaútgáfan Norðri.
DR. Richard Beck, prófessor í
Norðurlandamálum og bók-
mentum við ríkisháskólann í
Norður-Dakpta er öllum íslend
ingum kunnur, bœði vestan hafs
og austan. Hann er starfsmað-
ur svo mikill, að furðu sætir.
Auk kennslunnar við háskóían,
sem er erfið og yfirgripsmiluh
flytur hann fyrilestra víðsveg-
ar um Bandankin og Nanada,
og skifta þeir nú orðið mörg-
um hundruðum. Þá hefur hann
alltaf ritað mikið í blöð og
tímarit og er bráðsnjall greina-
höfundur. Ofan á allt þetta er
hann einkar lipurt Ijóðskáld
og eru kvæði hans vel kunn hjer
á landi, sem og meðal íslend-
inga fyrir vestan. Hann er jafn-
vígður á íslensku, ensku og
norsku, ritar, og .flytur fyrir-
lestra á þeim rnálum öllum. _
Nýlega er komin út eftir hann:
„History of Icelandic Poets,
3800—1940“, og verður þeirr-
Í ar bókar nánar getið hjer í blað
inu bráðlega.
Dr. Berk hefur Iengi haft
i orð á sjer sem afburða ræðu-
maður. í bók þeirri sem hior
kynlegri harmsögu en Gyðing-' að kynna sjer þennan stórmerka
ar, sem nú loks, eftir tuttugu; skáldskap.
alda kúgun og útlegð, hafa aft-| í Eddulyklum er fróðleg rit-
ur fengið full umráð yfir landi. gerð um. kvæðin eftir Guðna
sínu. j Jónsson. Er þar skýrt frá því,
Almenningur hnfur fylgst'sem vitað er um aldur þeirra
með baráttu þessara hrjáðu [ og uppruna, en síðan f jallað
bækur frá IStinnctr-
og Draapnisálgéla í ár
ilðaíjófóbékin er rrö!dm okkar”, minnixverð
fiðindi 1901—30, eftír §sls Guðmundsson
manna, í frjettum blaða og út-
varps. En hjer er nú komin á
bókámarkáðinn saga Paléstínu-
málsins) frá fyrstu tíð til loka,
rituð af manni, ::?m vel kann
að ■ fara með penna, skipulega
sögð, og þannig með hið yfir-
um hvert einstakt kvæði. Seg-
ir þar frá efni þeirra cg
hvernig þau hafi geymst. Þá er
oi’ðasafn, vísnaskýringar við
Snorra-Eddu og síðast nafna-
skrá. — Ljettir bók þessi miög
lestur Eddanna beggja — og
gripsmikla efni farið, að bókinjhefði undirrituðum þótt góður
er jafnframt skemmtilestur,
þótt allsstaðar gæti vísinda-
Iegrar nákvæmni.
Margir munu minnast út-
varpserinda þeirra, er dr. Björn
Þórðarson flutti um Palestinu-
kostur að hafa hana, við lest-
ur rita þessara endur fvrir
löngu!
í æsku var mjer sagt, að eng-
inn gæti orðið skáld nema hann
læsi Snórra-Eddu og lærði hana
málið í mars 1948. Bók hans ájbelst utanbókar. Var þá ei.nk-
sjer sömu kosti og þau, én er-um bent á Skáldskaparmá!, í
allmiklu víðtækari og auk þess þessu skyni. En í þeim segir
prýdd fjölda mynda af helstu i Snorri svo sjálfur:
mönnum, er koma við sögu. • „En þetta er nú að segja ung-
Frágangur allur er hinn besti.; um skáldum, þeim er girnast
1 að nema mál skáldskapar ok
Eddurnar og Eddulyklar.
Guðrn Jónsson bjó tií
prentunar.
Islendirigasagnaútgáfan.
ÞAÐ er engin ástæða til kð ör-
heyja sjer orðfjölda með fóm
um heitum eða giruast þeír að
kunna skilja þat,. er: hulit er
kveðit, þá skili hann þessa b ik
til fróðleilts og. skemmtunar“.
Og ekki er að efa það, að
þctta er hollráð hið mesta.
nm getur, er ofurlítið úrval úr (vænta um framtíð íslenskrar
læðumhans um þjóðræknis og (menningar, meðan íslendmga- jSnorra-Edda er í senn, girnT-
bTforsetft-T’X Enf-dr' Bo-ck sögur ganga jafn vel út og raun 'leg mjög til fróðleiks og hinn
fer forseti Þjóðræknisfjelags ís-
lendinga í Vesturheinii og hef-
ur á vegum þess unnið framúr-
skarandi þjóðræknis- og kynn-
sngarstarf ves-tra. ___ Það er
bæði fróðiegt og skemmtilegt
í S kynna sjer þessar ræður.
l^ær veita lesandanum mikla
vitneskju um bugarfar ianda
okkar fyrir vestan, ást þeirra
a ætt3orðinni, og um lífsþrótt
og verðmæti þess menningar-
er þeir tókú með sjer
j ;ðan- — Menn, sem dvelja
L uma ailan aidur sinn, geta
1 ;umast skilið hversu ríkur
í ttur heimþráin og hugsun-
s'i um móðurlandið er í Hfi
i 'iira barna Fiallkonunnar,
eyða æfi sinni erlendis.
!r ,læra meta íslenska
r mmngu, sem mörgum heim-
c ungnum finnst lítilsverð.
* ' vegna er okkur holt að Iesa
ræður þeirra og ritgerðir.
Meiri hluti bókarinnar eru
J'.V®rði? um íslensk skáid og
- ’ iofunda. Er þar rnargt vel
’ ' viturlega sagt, en bestar
•Tlíí + , . X'_f
ber vitni! Á síðaiú árum hafa ákjósanlegasti skemmtilestur,
fimm eða sex útgefendur keppst
við að moka þeim á markað-
inn — og hafa ekki undan! —
Vera má að eitthvað af öU.um
þessum bókum sje keypt til
þess eins að prýða heimilin í
laglegum hillum. En slíkt ber
engan veginn áð lasta, bví þar
sem bækur eru, hlýtur fá mögu
leiki að vera fyrir hendi að
bær verði einhverntíma lesnar.
jafnt skáldum sem öðrum.
..Duttiungar örlaganna".
Eftir John Steinbeek.
Skúli Bjarkan íslenskaði.
Bókaklúbbur M.F.A.
STEINBECK kann sitt hand-
verk,- enda er saga þessi frá-
bærilega vel rituð. Persónu-
lýsingar eru allar góðar, sum- ;
ar afburða vel gerðar. en um
i hverfis
íslendingasagnaútgáfan hefur bvcrfis- og atburðalýsingar!
K„í nnnix .„..1.________v nver amiari betri. Bygging sög-
unnar er og ólastánleg. — En j
efnisvalið er lágkúrulegt og
leiðinlegt. Sagan gerist á bensín !
stöð einni í Kaliforníu og í á- !
ætlunarbíl sem eigandi stöðv- j
arinnar ekur. Hann er frá
því unnið þarft verk með hin-
um ódýru útgáfum sínum af
Islendingasögum, sem búnar
eru til prentunar af Guðna
Jónssyni. Greinagerðir hans og
skýringar gera bækurnar mjög
svo aðgengilegar til lestrar fyr- . , ------; —-.......-
ir almenning, og allur frágang- Mexikó og fjörmajður mikill.;
ur þeirra er góður, miðað við j 1^onan bans er ijót og leiðinleg, ;
verðið. jdrykkfeld og móðursjúk. Hann
„ ter öðru hverju að ráðgera að
Ekki verður annað sagt en að yfirgefa hana, en hættir þó við
Islendingar hafi lagt sæmilega það að lokum. Aðstoðarmaður
a boið með sjer í fjelagsbú hans, ungur piltur, þiáist af’
heimsbókmenntanna. Þótt ekki kvennmannsleysi og graftar- j
væri annað en Eddukvæðin, bóium í andiiti. Lesandanum er
1 ’.-ia ucstar mætti vel við una. Að vísu
,-,Kní ‘flm groinarnar eru þau ckki öll kveðin hjer ú
. ;"un f T. aZSS°n’ heildarut- landi, en íslendingar hafa einir
- p..., æeum Gnms Thóm varðveitt þau. Og hið veiga-
;r jj!”? Beyðarfelli, eítb’ mesta og fegursta af þeim,
• fánsson JSf°n’ Davíð Völuspá, er að minnsta kosti
- - ,.k.. , , . . ra agraskógi. gert hjer. Þetta mikla kvæði
j T.emTa er oeúað grein- hefur naumast enn hlotið þá
j. ' úle2a ,T!L 50'’^son,. enda lýðhylli, sem því ber, þótt það
J suTrúkla °gð 1 hana' síe frægt mjög. Líklega er það
”irariísnr h Sern ^ýddi mikið skemmt, úr því tínt og
’ viðu“ TT ..”®Æessias~ í Það aukið. En nóg er samt
«-• cún’.r/ Ur Venð of Mtm eftir af því til að forða því frá
• u syndur og er bví ritgerð
! -1Be?T ,h-n Þarfasta. — Hafi
n þok.c fynr, og mættum
’ fa meira að heyra frá hon-
„Gyðingar koma heim“.
rn:" ’uris Björn
Þórðarson.
Bnkaútgáfan Nnrðri.
P \T.,FSTfmnvrÁT Tp, .... . „
, „ v ^iuulaoa
1 'fur venð mjög á dagskrá
' 'fvegar um heiminn undan-
Í !1’in ar» — og raunar allt síð-
Bn seint a þretíándu öld fyrir
Erist, að ísrael.smenn gerðu
fnnrás í Kanaansland!
r., j. r . ,
gleymsku um ókomnar aidir.
sýnt hugarfar þessara manna
og er það heldur ótj_álegt. Við
fáum einnig að skygnast inn
í huga farþeganna og er þar 1
síst hreinlegra um að litast: —I
frumstæðustu fýsnir, gjörsneidd I
ar allri fegurð og tilfinningu. !
auk allskonar kvikindisháttar!
og lubbamennsku. — Einna
geðslegust af öllu þessu dóti er
stúlkan Camilla. Hún er að vísu
allíaf að brjóta heilann um á
hvern hátt hún geti komist best
af sem vændisköna. En það er
Li. Sigurður Nordal hefur, í ’ eitthvað hressilegt við hana eigi
ágætri og vel rökstuddri grein- ; að síður. Alla karlmenn í bíln
argerð, giskað á að höfundur
Völuspár hafi veri'ð Völusteinn
í Vatnsnesi við Bolungarvík.
um blóðlangar til þess að kynn
ast. henni nánar, en enginn fær
og út af því verður einn
Auk Völuspár cg Hávamála! heldri maður svo úrillur að
eru fjörutíu forn kvæði í Eddu- j hann nauðgar konunni sinni! j
kvæðum. Kennir þar margra I En bílstjórinn setur trogið fast
grasa kynlegra og ekki er a- j í aurbleytu og hverfur fyrir
hlr.i:;:avcrli a.ð Ic.:,a sumt. Eú jhoni rneS dótiur heldxi r.ianns- !
með hinum skilmerkilegu Eddu 1 ins. Á. meðan hrekkur einn ’
lyklum Guðna Jónssonar er eng I gamail sjmdaselur upp af í bilr1 !
um ofraun að njóta þcssara
miklu fjársjóða fornbókmennt-
anna. Og ekki sæmir neinum
Eng- jíslendinga, er menningarmað-
rr v.u -luIIl
Lci IIjú LxOci
um, bölvandi og argur yfir því,
að komast ekki fraroar yfir ung
ar stúlkur.
Þrátt fyrir ritsnild Stcinbecks
r.umht ábls. 12,
SYSTURFORLÖGIN, Ðrauprús-
útgáfan og Iðunnarútgáfan, gefa
út í ár um tuttugu bækur. Er þaö
litlu minna en undanfarin ár. —
Hins vegar hefur reynst óhjá-
kvæmilegt að minnka upplög
flestra bókanna, miðað við það,
sem verið hefur, þvi að pappirs-
skorts hefur gætt mjög verulega
í ár.
Aðaljólabók forlaganna í ár —
og jafnframt stærsta og dýrasta
verk, sem þau hafa gefið út til
þessa — er Öldin okkar — Minn-
isstæð tíðindi 1901—1930. Ritverk
þetta er með mjög sjerstæðu
sniði, „sett upp“ eins og dagblað
Er hermt frá öllum helstu ínn-
lendum tiðindum á þessu árabili,
auk mikils fjölda smærri við-
burða. Val og framsetning efnis-
ins er fyrst og fremst mótað af
því, hvað frjettnæmt þótti á lið-
andi stund, en forðast að skoða
atburðina í því Ijósi, sem seinm
tíminn lítur þá. Má því í raun
rjettri segja, að hjer sje um sam-
tíma frásögn að ræða. Ritið er
prýtt mörg hundruð myndum og
prentað á vandaðan pappir. —
Vonast útgefandi til, að frágang-
ur allur verði með ágætum. —
Ritstjóri verksins er Gils Guð-
mundsson, rithöfundur.
Á næsta ári kemur væntanlega
út síðara bindi þessa ritverks.
Tekur það yfir árin 1931—1950.
Þegar ritinu er lokið á þar að
liggja fyrir íslandssaga i fimmtíu
ár. sögð með sjerstökum hætti,
sem ástæða er til að ætla, að ai-
menningi þyki bæði nýstárlegur
og skemmtilegur.
SÖGN OG SAGA
I bókaflokknum - „Sögn og
saga“ kemur út eitt rit i ár. — Er
það fyrri hluti af hinu mikla ævi
sagnariti sr. Friðriks Eggerz, afa
Sigurðar heitins Eggerz, ráð-
herra og þeirra systkina. Hefur
ritverki þessu vérið valið nafnið
Úr fvlgsnum fyrri aldar. Bindið,
sem út kemur í ár, hefst á írá-
sögn um Bjarna ríka Pjetursson,
sýslumann á Skarði, og siðan er
getið niðja hans í næstu ættliði,
en meginefni þessa bindis er ævi-
saga sr. Eggerts Jónssonar á
Ballará, föður höfundarins. í rit-
verki þessu kennir margra grasa,
og.er það hið girnilegasta til fróð
leiks. Hermir þar frá mörgum
stórbrotnum og sjerkennilegum
einstaklingum og sögulegum at-
burðúm.
í síðara bindinu, sem vænían-
lega kemur út á næsta ári, er
sjálfsævisaga sr. Friðriks. Fyrra
bindið er tæpar 540 bls., en sið-
ara bindið verður nokkru minna.
Útgáfu þessa verks annast Jón
Guðnason, skjalavörður.
AÐRAR ÍSLENSKAR BÆKUR
Aðrar íslenskar bækur, sem
forlögin gefa út i ár, eru þessar:
„Draumspakir íslendingar“ eft
ir Oscar Clausen. í. þeirri bók
segir frá hartnær þrjátíu draum-
spökum íslendingum, körlum og
konum. Áður er komin úr bók
Clausens „Skyggnir íslendingar",
þar sem segir frá forskyggnu og
fjarskyggnu fólki.
„Sagnaþættir Benjamíns Sig-
valdasonar". Fyrsta hefti þessara
sagnaþátta kom. út í vor, en alls
er gert ráð fyrir að heftin verði
sex, eða þrjú bindi samtals.
Annað hefti kemur væntanlega
út seinni hluta vetrar.
„Brim og boðar“, frásagnir af
sjóhrakningum og svaðilförum,
kemur út i annarri útgáfu. Bók
þ horn vt fy j i i fyrra
og, seldist þá upp.
TVÆR ÞÝDDAR BÆKUR
Nokkru fyrir jólin kemur út
bókin '„Á Kon-Tiki yfir Kyrra-
haf“ eftir norska fullhugann og
vísindamanninn Thor Heyerdahl,
so;n segir frá hir.ai kunnu of-
dirfskuferð hans og i'jelaga hana
h bjálkafleka yfir þvert Kyrra-
hafið, 800Q km vegalengd,. árifj
1947. Bók þessi kom fyrst' út }
fyrra á þrem tungumálum sam-
timis. í ár kemur hún út á ölium*
helstu þjóðtungum. Hefur hún
hvarvetna orðið metsölubók,
enda er hvort tveggja í senn:
bókin hin skemmtilegasta og för
þeirra fjelaga hin sögulegasta 1
alla staði. Norðmönnum þykir
svo mikls um þetta afrek vert,
að þeir hafa byggt hús yfir ílek-
ann á Bydöy við Oslo, þar sen»
þeir geyma ýmsar dýrmætustr*
minjar sínar, svo sem hið nafn-
kunna skip Nansens, „Fram“, vík
ingaskipin fornu o. m. fl. — Jór*
Eyþórsson hefur íslenskað bók-
ina.
„Undram-iðillinn“ segir fríi
miðilsferli og ævi hins kunna
ameríska miðils, Daniel Home,
sem uppi var á öldinni sem leiÁ'
og vakti á sjer alheimsathygH
íyrir miðilshæfleika sína.
SKÁDSÖGUR
I skaldsagnaflokknum „Draupr*
íssögur“ koma út þrjár sögur í ár
„Lars í Marshlíð“, sænsk sveita-
saga; „Þegar hamingjan vill“ eft-
ír Frank G. Slaughter, höfund’
sögunnar „Líf í læknis hendi“i
„Grýtt er gæfuleiðín“ eftir A. 3.
Cronin, höfund „Borgarvirkis".
Mikiismetið amerísk tímarit tel-
ur þc-tta bestu sögu Cronins.
í skáldsagnaflokknum
skáldsögurnar“ koma út. tvær
bækur í ár, „Skógardísin" eftir
Sígge Stark, höfund „Kaupaiion-
urnar í Hlíð“. og „Jeg er ástfang-
ín‘ eftir vinsæla ameríska skáld-
konu, Maj’sie Greig.
BARNABÆKUR
Þrjár barnabækur gefa iorlög-
in ut í ár:
„Reykjavíkurbörn" eftir Gunn-
ar M. Magnúss, rithöfund. Þetta
eru sannar frásagnir, endurminu-
íngar frá þeim árum, er höfundar
stundaði lcennslu i Reykjavik.
„Margt er sjer til gamans gert'
I bók þessari er safnað saman ís-
lenskum gátum, leikjum, þraut-
um o.-fl. Tilgangurinn með .hennJ
er sá að reyna að vekja áhuga
yngstu kynslóðarinnar fyrir görnl
um og þjóðlegum skemmianum,
sem löngum hafa vakið fölskva-
iausa gleði á íslandi.
„Ævintýraeyjan". Bók þessi er
íyrsta bókin í flokki barnabóka,
áem farið hefur mikla sigurför
erlendis, enda eru bækur þessar
hinar skemmtilegustu og prýdd-
ar ágætum myrjdum. Höfundur
þeirra er enska skáldkonan Eriicl »•
Blyton.
MlimillllllllllllllttlltllltlÍttlllllfllllllllttlMti'HtDIUItllllfr
r |.
( UtvarpsfóiHi I
S ..His- Master Voice“ til sölu, —- j
| Uppl. í Versl. Grettisgötn 31. 5
I Simi 5807. 1
«iiiiiiMiiiiiiiiiiiMiMimiiiiHirii(iiiiiiiw>iimiHinmiiih
MiiiiiiiMiiiimiiiiiMiiiimiiiiiM.MMiMiiiiMtuiiMmiítmi
) Tll söSu |
í Sófasett, ritviel, skrifbörð, stofu |
; borð, karlmannaföt, plötuspilari, É.
i Lióslæknmgalampi (Hanovia). §
Versl. Grettisgötu 3).
Sími 5807.
*iiiii nimiiinr 1111111111111111111111 m iiiiiiiMimmmiiiiMo.
iiiiiimimiMiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMtiititiHmniiiÞ
: 5
: £
i urvals Minkaskínnl
I i héilan dömnpels til sö! 1 ó- 5
| dýrt. — §
Versl. Notað os; Nvtt.
Lækjargötu 6A.