Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 1
37. árgangur 284. tbl. *— Miðvikudagur 6; desember 1950. Prentsrniðja Morgunblaðsina Ríkiseriingi iasrir landafræði SÆNSKI RÍKISERFINGINN, Carl Gustaf, sjest hjer á mynd- tnni með móður sinni, Sihyllu prinsessu. Er hún að benda syni ainum á hvar Stokkhólmur er á hnattlíkaninu. Áflinn glæðist hjá fogurunum AFL.ABRÖGÐ hafa glæðst mjög’ hjá togurunum frá því á föstu- daginn var. Hefur afli verið góður á Ilalamiðum frá því fyrir hdlgi, én ís hefur orðið vart á miðum svo að skipin hafa þurft að'flytja sig sunnar. Hjer sunnanlands hefur afli einnig glæðst hjá togurum, sem eru á karfaveiðum. Kommúnistar reynn enn nð króa úttundn bnndorískn herinn inni Ferðir milii Dan- merkur og N-Þýskal. KAUPMANNAHÖFN, 5. des. — Á vori komanda hefjast fastar ferðir með farþega milli Ðan- merkur og N-Þýskalands. — Hlutafjelag bifreiðaeigenda í Kaupmannahöfn, sem stofnað var í dag, heldur ferðunum úppi. Dönsku jámbrautirnar hafa og hug á að taka upp flutn inga á þessari leið. — Reuter—NTB. Lið Bandaríkjamanna, Breta og S-Kóreu- manna í herkví á auslurvígslöðvunum Pyongyang er fallin í hendur kommúnisfum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 5. des. — í dag streymdu herskarar Kínverja og N- Kóreumanna inn í Pyongýang, höfuðborg N-Kóreu, eftir aö sveitir ,S. Þ. höfðu hörfað þaðan. Á sarna tíma stefna herjp k.ommúnista að stórorrustum við 8. bandaríska herinn áður en honum tekst að búast um í nýju varnarstöðvunum, sem verðai1 sunnan borgarinnar. 200 smálestir á þremur ' sótarhringum ^Togarinn Akurey frá Reykja vik, sem leggur afla sinn á land á Flateyri fór þaðan á föstu- daginn var á veiðar og kom affur inn í fyrrinótt með um 20Ó smálestir fiskjar. Var aflinn aðallega þorskur OgT verður hann saltaður og frysitur á Flateyri, 9 Skip veiða fyrir B ret I andsmarkað Togurum, sem veiða með Bretlandsmarkað fyrir augum hefur fjölgað og eru nú samtals 9 togarar að veiðum fyrir Bret- landsmarkað: — Jörundur og Svalbaltur frá Akureyri, Karls- efni, . Röðull, Fylkir, . Skúli Magnússon og Jón Þorlákssön. Fyrir helgi seldi Forseti í Eng- latjdi og Maí átti að selja í Grimsby í gær. Viðræðum Trumans og Attlees hjelt áfram í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB WASHINGTON, 5. des. — Viðræður þeirra Attlees, forsætis- ráðherra, og Trumans forseta, hjeldu áfram í dag um borð í snekkju forsetans, Williasburg. Stóðu þ@er í hálfan 4. tíma. — Truman kallaði saman ráðuneytisfund undir eins á eftir. Aðsloðinni við Júgó- slavíu vel tekið WASHINGTON. 5. des. — Tom Cohnally, formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildarinn aj\ telur, að nefndin mvmi jafn- vel fallast einróma á tillöguna unr aðstoð við Júgóslavíu, er hún verður rædd undir helgina. Er gert ráð fyrir, að Júgóslö.v- tim: verði veittar 38 milljónir daia . til viðbótar þeim- 33,5 mijlj., sem Bandaríkin hafa þegor látið af hendi rakna til að' bæta úr matvælaskortihum i landinu. Góð reknetaveiði ígær SÍLDVEIÐI hjá reknetabátum var yfirleitt ágæt í gær. 25 bát- ar komu til Sandgerðis með 2000 tunnur, 1200—1300 tunn-1 ur bárust til Akraness, 1100 til Keflavíkur, 660 til Hafnarfjarð ar og 400—500 til Grindavík- ur. Mestur hluti aflans var \ frystur. Ársæll Sigurðsson var afla- hæstur af þeim er lögðu í Grindavík með yfir 200 tunn- ur, Valbjöm kom með 175 til Keflavíkur og Jón Guðmunds- son 160. Af Sandgerðisbátum' voru Valur og Víðir aflahæstir með 170 tunnur hvor og Fiska- klettur af Hafnarfjarðarbátum með 216. Þrír Akranesbátar, Svanur, Sveinn Guðmundsson og Guðmundur Þorlákur voru með 150 tunnur hver. Síldin er heldur fjær landi en áður. Hefur dýpkað á sjer um 10—12 mílur. Flestir bát- anna, sem fóru í gær, sneru aftur, þar aem veður fór versn- andi og veðurspáin ekki góð. Brotlflulningur Kaupmannahafnar- búa undirbúinn ^EKKI FRIÐHELGT SVÆÐI Á fundi með ráðgjöfum sín- um kvað Attlee hafa vikið að því að fyrra bragði, að nú væru aðstæður svo breyttar í Kóreu, að ekkí kæmi til mála að sett yrði á, stofn óvopnað svæði meðfram landamærum Kóreu KAUPMANNAHÖFN, 5, des. og Mansjúríu. — í Danmörku er unnið að ráð- I stöfunum til að hægt sje að SAMMÁLA flytja íbúa Kaupmannahafnar I Tom Conally, form. utanrík- og annarra stórra bæja burt isnefndsr öldungadeildár, var á rneð stuttum fyrirvafa. Skýrði fundi Trumans og Attlees með- innanríkisráðherrann^ m. a. frá al annarra. Hann sagði í kvöld, þessu í þinginu í dag, er hann að þeir hefði verið sammála um gerði grein fyrir vörnum ó- breyttra borgara, ef Jil ófriðar kæmi. — NTB. hvað eina, m. a. Kói'eumálin. Rússar sækja síld fil Noregs KRISTIANSUND, 5. des. — Rússneska skipið Spartak er í Kristiansund til að *taka síld. Alls fá Rússar hjer 5200 tunnur síldar á þessu ári. — NTB. Innrás Kínverja tek- in á dagskrá LAKE SUCCESS, 5. des. — í dag samþykkti dagskrárnefnd allsherjarþingsins, að innrás kínverskra kommúnista í Korcu skyldi tekin á dagskrá þings- ins. Vöru 10 með, en 2 á móti. —Reuter. Á miilj. S-Koreumanna að hervæðasl tafarlaust? SEOUL, 5. des. — Góðár heimildir frá Seoul herma, að þing S-Koreu hafi kom- ið saman til lokaðs fundar í dag, þar sem ályktað var að hiðja MaeArthur um vopn handa einni milljón S-Koreu manna. Þessi her á að her- væðast þegar í stað. I»á seg- ir, að stjórnin hafi afráðið að snúa sjer til Bretlands og Bandaríkjanna og Frakk- lands um tafnrlausa her- gagnaaðstoð. — Reuter-NTB Verslunarskúr brann lil grunna á Hellu KLUKKAN rúmlega sjö síðast- liiðð mánudagskvöld kom upp eldur í verslunarskúr að Hellu í Rangárvallasýslu. Brann hann og allti sem í honum var, til kaldra kola á skammri stundu. — Áætlað er að vörur hafi brunnið þarna fyrir 10—20 þús. krónur: Voru þær óvátryggðar, en húsið var vátryggt. Eigandi búðarinnar var Árni Jónsson. Sennilégast er talið að kvikn að hafí í út frá kolaofni, því að þegar eldsins var fyrst vartj log aði allsstaðar i kringum ofninn. Ekki var viðlit að slökkva eldinn í búðinni, en bragga, sem er þar hjá, tókst að verja. Eriftt var með allt slökkvistarf, þar sem bera varð vatn í fötum úr ánni. Þrátt fyrir miklar til raunir, hefur ekki enn fengist brunadæla til Hellu, en slöngur er hægt að setja þar í samband við frystihúsdæluna. Það er þó hvergi fullnægjandi, þar sem hún nær ekki nema tiltölulega skammt. í þessu tilfelli kom . hún t.d. að engu gagni. ^ÆTLA AÐ KVÍA 8. HERINN Ætla kommúnistar greinilega að reyna að kvía allan 8. her- inn af. Sömu ástæður neyddu 8. herinn til að hörfa frá Pyong yang í gærmorgun í áttina til 38. breiddarbaugs. 2000 LÁGU í VALNUM Þar sem kínverskur her sótti yfir fljót nokkurt suður á. bóg- inn, gerðu flugvjelar Banda- ríkjamanna á hann árásir, svb að 2000 hermenn lágu í valnum ýmist á ísilögðu fljótinu eðai. suðurbakka þess. : MIKILL HER KRÓAÐUR INNI Harðir bardagar eru háðir á norðvestur vígstöðvunum við Chosin, þar sem 10 þús. banda- rískir landgönguliðar eru inni- króaðir ásamt breskum her- mönnum og sveit S-Kóreu- manna. Eru sveitir S. Þ. samaii. komnar umhverfis bæinn Hag- aru. . 25 HERFYLKI KÍNVERJA Áreiðanlegt er, að mikill her* og herbúnaður er enn á leið frá Mansjúríu. Er talið, að þegap sjeu komin 25 kínversk her- fylki til N-Kóreu. Jólaappelsínunum seinkar enn EINS OG áður hefur verið skýrt frá verða aðaljólaávextimir áð þessu sinni appelsínur frá Spáni, en undanfarin ár hafa það verið epli, sem mest hefup borið á kringum jólin. Amar- fell kemur með appelsínurnap frá Spáni og var skipið upphaf- lega væntanlegt hingað til' lands fyrir miðjan desember. En nú hefur ferð skipsins seink að svo, að það er ekki væntan- legt fyrr en eftir miðjan mún- uð. Er þó talið, að hægt verðl að koma jólaappelsínunum á markaðinn hjer í Reykjavík og þjettbýlustu stöðum landsina fyrir jól. Auk appelsína mun eitthvaA verða til af þurrkuðum ávöxt- um að þessu sinni. Innflyijend- ur appelsínanna eru Innflytj- endasambandið, Samband ís- lenskra samvinnufjelaga og Grænmetisverslun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.