Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. des. 1950. 344. dagur ársin*. Nikulásmessa Árdegtaflæði kl. 2.30. Síðdegisflæði kl. 14.55. Næturiæknir er i læknavarðstof- unni, simi 5030. NæturvörSur er í Reykjavikur Apóteki,. simi 1760. Dagbók Yeðrið 1 gær var hægviðri um allt land slydda eða snjókoma norðanlands og austan, en þokusúld sunnan- lands. í Reykjavík var hiti +1 stig kl. 14, O stig á Akureyri, 3 stig i Bolungavík, ri-1 stig é Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Stykkishólmi 4 stig, en minstur á Þingx'öll- um -4-7 stig. 1 London var hit- inn -4-1 stig, en +2 stig i Kaup mannahöfn. □-------------------------□ Minningarspiöld Lan dgræðslus jóðs verða til sölu á eftirtöldum stöð- ‘tam Bókabúð I.árusar Blöndals, Bóka- Verslun Isafoldarpréntaniðju, Skrif- Stofu Hreyfils Skrifstofu Landgræðslu ejóðs, Borgartúni 7, simi 3422. Basar Verkamannafjelagið Framsókn held tar basar i Góðtemplarahúsinu £ dag kl. 2 eJb. Argentísk kvikmynd Nýstárlegt er að sjá argentiska kvik mynd hjer á landi, en Austurbæjar- bíó sýnir einmitt um þessar mundir ípennandi og skemmtilega argentíska kvikmynd, sem fjallar um frelsis- baráttu Argentínumanna i byrjun 119. aldar. Kvikmyndin er leikin é spönsku, en danskur texti fylgir svo að allir, sem skilja dönsku geta fylgst með þræði sögunnar. Þjóðhátíðardagxir Finna er i dag, 6. desember. I tilefni af því gengst Finnlandsvinafjelagið SUOMI fyrir fjölbreyttri skemmtun S Breiðfirðingabúð i kvöld. Skemmt- unin hefst kl. 8,30. Islensk-ameríska fjelagið heldur skemmtifund i Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 7. des. kl. 8.45 Húsinu lokað kl. 9.15 Á meðal skemmtiatriðia verður söngur og guitarleikur Bandaríkjamannsins IJohn Hoffmann. Kristján Kristjáns- Bon syngur einsöng og ennfremur ycrður dans. Andarungar á Lækjartorgi Andarungar á Lækjartorgi heitir fcarnasaga í myndum, sém komin er iút. Segir þar frá andarhjónum, sem fara með unga sína úr Skuggahverf- ánu niður á Tjörn, en sú saga átti sjer stað í sumár hjer i bænum. Saga }>essi er þó endursögð úr amerískri Sögu um andahjón, sem leituðu að Jtjöm fyrir sig óg unga sína í Boston bg hefir Benedikt Bröndal blaðamað- lir staðfært og hreytt sögunni all- mikið frá amerísku útgáfunni, Blöð og tímarit SkékritiS, nóvemberheftið, hefir Lorist blaðinu. Efni er m.a.: Afmælis- mót Taflfjelags Reykjavikur. Af inn- lendum vettvangi, Af erlendum vett- ,vangi, Dálkur lesendanna, Skékdæmi o. fl. Nýársnóttin, áramótahlað er kom- in út, með forsíðumynd af Pjetri Jónssyni, óperusöngvara, og grein um hann eftir cand, theol. Baldur Andrjesson. Ennfremur flytur blaðið sögu eftir Emest Hemingway, Það skeði á nýársnótt: Uppruni Álfa, Álf- kona leggst með mennskum manni, Álfadans á nýjársnótt. — Hindrunar- lausar bilferðir landa á milli úr News Chronicle. — Ljóð: Álfareiðin, Álfa- dans. — Nýjárskrossgáta o. fl. Útgef- andi er Útgáfufjelagið Álfhóll. — Rakettuflug út í geiminn eftir Charles Gibbs Smith. — Ennfremur • Ljóð — Gátur — Jólakroásgáta o. fl. j Flugferðir Flugfjelag íslands Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Isafjarðar, Hólmavikur og Sands á Snæfellsnesi. Frá Akureyri verður flugferð til Siglufjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi“ er vænt- anlegur til Reykjavikur frá Kaup- mannahöfn og Prestwick kl. 18,00 i Heillaráð. aírjellir J Eimskipafjelag íslands Brúarfoss fór frá Kaupmannahöín 2. des. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til New York 28. nóv. fer þaðan vænt anlega 8. des. til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Reykjavikur 4. des. frá Færeyjum. Goðafoss fór fró Reykja- vík 4. des. til Hamborgar, Bremer- haven og Gautaborgar. Lagarfoss kom til Hull 2. des., fór þaðan í gær til Reykjavikur. Selfoss er á Raufarhöfn. Tröllafoss kom til Newfoundland 4. des. fer þaðan til New York. Laura Dan kom til Halifax 4. des. Foldin fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Bremen 3. des. til Gdynia og Reykjavíkur. SkipaútgerS rikisins: Hekla var á Seyðisfibði síðdegis i gær á suðurleið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norð- an. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald hreið fer frá Reykjavik í kvöld til Snæfellsneshafna, Breiðafjarðar og Flateyjar. Þyrill er á leið frá Siglu- firði til Bergen. Straumey er á Aust- fjörðum á suðurleið. Ármann var ó Homafirði i gær. Samband ísl. Samvinnufjelaga: Amarfell er í Gandia. Hvassafell er á leið frá Gautaborg til Stettin. Eimskipaf jelag Reykjavíkur: Katla fór 30. f. m. frá Setubal áleið is til Seyðisfjarðar. Höfnin Togarinn Elliðaey kom frá Vest- mannaeyjum í gær. Togarinn Hval- fell kom af veiðum. Það er oft erfitt að komast að því, þegar keyptir eru skór á börn, hvort þeir eru hæfilega stórir. Skórnir eru stífir, svo að það er slæmt að finna fyrir tánum í gegnum þá, og börn eiga oft erfitt með að gera sjer grein fyrir, livort skórinn er hæfilegur. í Ameríku hefir nú verið fundið ráð við þessu Búnir eru til gegnsæir skór í öllum skónúmerum, svo að hægt cr að sjó í gegn hvort þeir kreppa nokk- urs staðar. Kinnig er rauð lína framarlega í skónum, sem tærnar mega ekki ná yfir, þá eru skórnir of litlir. Þetta er hagkvæm aðferð sem getur forðað börnum frá að fætumir aflagist af óhentugum skó fatnaði, éins og oft ber við. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp — Fimm mínútna krossgáfa n ! í H- JÓlablað Hekluútgáfunnar er komið út. Flytur m. a.: Jólahugleið- ing eftir sjera Jakob Jónsson. — Syst kinin í Ódáðahrauni, staðfest þjóðsaga af Benedikt Gislasyni fræðimanni frá Hofteigi. — Atiuré Courmont eftir prófessor Sigurð Nordal. — Forseta- hjónín í Argentinu eftir John Bull. KROSSGÁTA: Lúrjett: —• 1 hótun — 6 skrif — 8 fatnað — 10 forfaðir — 12 fugl — 14 smákom — 15 samhljóðar — 16 sjáðu til — 18 andi. LáSrjett: — 2 konu — 3 frumefni — 4 lengra frá — 5 eyja — 7 duldar — 9 flokk — 11 eignast — 13 mökk — 16 fangamark — 17 samtenging. Lausn síðustu krosftgátu: Lárjett: — 1 klofa — 6 oki — 8 orf — 10 tér — 12 rottuna —- 14 VK — 15 ap — 16 óku — 18 liðugar. LóSrjett: — 2 loft — 3 ok — 4 fitu — 5 horvél — 7 hrapar — 9 rok — 11 ána — 13 tóku —- 16 óð — 17 ug. (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.20 Framburðarkennsla í ensku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónieikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjcttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sjera Eirikur Brynjólfs son á Útskólum flytur erindi: Eitt ár í prestsembætti í Winnipeg. b) Kristinn Pjetursson les fiumort ljóð. c) Tónlistarfjelugskórinn syngur, dr. Urbantschitsch stjórnar (plötur). d) Sigurður Benediktsson blaðamaður flytur tvær ferðaminningar. e) Frú Oddfríður Sæmundsdóttir flytur frá- söguþátt: I sveit fyrir þrjátiu og tveimur árum_. 22.00 Frjettir og veður fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok, Erlendar útvarpsstöðvar (fslenskur timi). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettú 11. 11.00 — 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.15 Vinsæl bresk þjóðlög. Kl. 17.35 Leif Juster syngur og segir frá. Kl. 17.55 Háskólafyrir- Fallegar lestur: Lyrik frá miðöldum, prófessor Eirik Vanvik. Kl, 19.15 Píanókonsert (Bergljot Havnevik). Kl. 19.30 Frá Stórþmginu. Kl. 20.30 Útvarpshljóm- sveitin leikur. Svíþjóð. Bvlgjulengdir: 27.83 o* 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 14.40 Upplest- ur. Kl. 15.00 Einsöngur (Sirkkaliisa Ainamo). Kl. 15.40 Hljómleikar af plötum. Kl. 18.05 Symfónía nr. 1 í e- moll eftir Sibelius. Kl. 19.50 Bók- menntir. Kl. 20.30 Frá Ríkisdeginum. Kl. 20.45 Danslög, Kl. 21.15 Nátt- uglan. Ðanmörk: Bylgjulengdir: 1224 op 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.45 Skemmti- þáttur. Kl. 18.10 Uppleistur. Kl. 19.00 Útvarpshljómsveitin leikur dönsk lög. Kl. 20.15 Myndir úr sögu hljómlistarinnar. England. (Gen. Overs. Serv.), — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17—19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: KI. 10.15 Píanóleik ur. Kl. 10.45 Lífið í Downing Street nr. 10. Kl. 11.00 Úr ritstjómargrein- um dagblaðanna. KI. 11.30 BBC- hljómsveit leikur ljett lög. Kl. 13.15 BBC Opera Orchestra. Kl. 14.45 Sterlingsvæðið. Kl. 15.15 Danslög. Kl. 17.00 London PhiIharmoÞic Orc- hestra. Kl. 19.15 Hljómlist. Kl. 22.15 Freddie Randall og hljómsveit leika. Kl. 23.15 Frá S.Þ. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.4« — 19.75 — 1685 og 49.02 m. - Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m — Frakkland. Frjettir á ensku mám daga, miðmikudaga og föstudaga kl 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju útvarp á ensku kl. 21.30—-22.50 t 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — ÚSA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 oji 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — Gólfteppi ( 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — i7 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 ó 13 — 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjuhi 19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og miðviko- dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudaga kl. 11.30. Lúðrasveit Hafnarfjarðar Eftirtalin tiúrher hlutu vinriing '& hlutaveltunni sj. sunnudag: 67 fiski- JnjÖl 1 poki, 164 brjefmáppa, 257 hálft tonn kol, 797 kol hálft tonn, 1132 kol hálft tonn, 1158 saltsíld 1/8 tunna, 1188 grammifónn, 1421 saltsild 1/1 tuirna, 1422 fiskimjöl 1 poki, 1452 saltsild 1/8 tunna, 2882 saltfískur 50 kg., 3000 ísuflök 25 kg. Koimnúnistar reknir frá störfnm TÓKÍÓ — Tilkynnt var nýlega, að á tímabilinu júlí til okt. hefði nálega 11 þúsundir japanskra kommúnista verið reknir frá störfum, sem þeir höfðu við veigamiklar iðngreinar. lll dÖNSS xco. "-i •- V CÉARI.IE CHAN ./1 í HONOLULU ! i Wilton, stærð 4x4 Yz yards, til sölu. Verslunin Grettisgötu 31 | Simi 5807 IIIHHIIHIIIH»HIHMII«mmMI»ll<IHIIMHllllHlllll>l||| - t»TU SÖ6UHFIM0 3. hefti er komið út. Singer Hraðsaumavjelar óskast til kaups. — Tilboð sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: ,,Singer-Hraðsaumavjelar“ —-6553. JÓLASERÍUR 16 Ifósa koma í dag. Verð kr. 136,00 .a jjaueró fut'i éffinhó ^JJiarL T Laugaveg 20 B iaróouar L/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.