Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 12
284, tbl. — Miðvikudagur 6. desember 1959. eílvikingar eignast sundhöli Tíu Isiandsitielstaramót fyrri hiuta næsta árs anægja með mannvirkið SÍÐASTLTÐINN sunnudag var Sundhöll Keflavíkur opnuð til afnota eftir að lokið var við síð- asta áfangann í byggingu, sem var að toyggja yfir sundlaugina, cn: byggingarsaga hennar er tiokkuð löng og skiptist að veru- legu- leyti- í þr já höfuð-áfanga. Upphaf sundhallarmálsins er það.-að- ár-ið 1935 er kosin nefnd fnfiaa Ungmennafjelags Kefla- víkur til að athuga möguleiká á -toyggingu sundlaugar og gera til- tögur- um það. í þessari nefnd átta sæti þau Bergþóra Þorbjarn ardóttir, Sverrir Júlíusson og •tíelgr S: Jónsson. Árið 1937 er -KvO hafin bygging sundlaugar á svóköllúðu Frámnesi, því þar var stutt i hreinan sjó. Þegar bygg- ing var: hafin voru til 930.00 kr. í- sjéði og talsvert af loforðum um vinnu. Bjartsýni og uugn- aður margra manna var það •ttikiiÞ að fyrsta áfanganum var *iáð, en það var steinsteypt sund þrð og -búningsklefar og skjól- veggir úr timbri. Sá hluti laug- arinnar kostaði um 20 þúsund ftrónur. í september 1943 fór fram al- ínenn fjársöfnun til byggingar á -■fcúningsklefum og steyptuui fikjólveggjum, ásamt ýmsu.a tækjum til upphitunar og hreias -■Unar á sjónum í lauginni. Fjá,' Sofnunin nam 21 þúsund krón tuh, en kostnaðurinn við þes.,a endurbót varð alls 154 þúsund krónur og -lauk um vörið 1944. KEFLAVÍKURHRF.PPI GÉFIN LAUGIN 1. janúar 1946, gaf Ungmenna Cjeíag- K eflavíkur, Kefiavíkur- -fireppi sundlaugina, með því skilyrði að fjelagið skuli áv-ut eiga tvo menn í sundlaugarráði fieeppurirm og-síðar bærinn hef- 4r evo starfrækt sundlaugina ‘1 .- Icennslu yfir sumartímann, en aðeins böðin á veturna. í september 1949 var svo haf- ftnn síðasti áfanginn í byggingu Eundhailarinnar og var það gert - f samráði við bæjarstjórn og <Þ rót.tafulltrúa ríkisins, Þeim fanga er nú að mestu lokið, enda fiótt enn vanti að fullgera gufu- fcaðstofuna og að múrhúða að ut- an. — StærS laugarinnar er 17x7 tnefrar, en grunnflötur hússins er 23,5x13,5 metrar auk fordyr- is. Lofthaið salarins er 5,25 m. — Búrdngsklefar taka 50 baðgesti Og hefir hver skáp til sinna um- ráða. í fordyrinu er aðgöngu- - tniðasala og er gengið þaðan í fcúningsklefana og úr þeim í fcöðín og þaðan inn í laugarsal- -<nri Sjórinn er fengin úr bor- fcolu, sem hraðírystihúsið Frosti 6 og hefir það dælt í laugina, -fcenni að kostnaðarlausu. Vatníð f. höðin er frá vatnsveitu bæjar- ins. Sundlaugin er hituð með olíu- og næturrafmagni. Upphit- Un á salnum og öðrtim vistarver- Airn er bæði með ofnum og loft- fci íwn Salveggirnir eru einangr- aðir með 10 cm. vikurplötum, en loffíð með steinull og bergmáls- clnangrunarplötum. Tæki til laugar- - og lofthitunar hefir flamar h.f. smíðað og sett upp, en teiknistofá ríkisins, í samráði við íþróttafulltrúa annast allar ítðiar teikningar og skipulag. KOSTNABURENN MIKILL Heildarkostnaður við bygging una nemur nú 575 þúsund kr., og trun ríkið greiða um 40 prós. cf þeím kostnaði. Fjáröflun til cundlaugarinnar annast sund- laugarráð, sem skipað er fulltrú um frá -10 fjelögum í Keflavik og er Margeir Jónsson, núver- andi formaður þess, en um. ann- FRAMKVÆMDASTJGRN íþróttasambands íslands hefur ákveð- ið tíu íslandsmeistaramót: i ýmsöm íþróttagreinum fyrri hlufca érsins. 1951. Sjo .þessara móta fara, fram'ísier | Reykjavík, en þrjú, Skautamót íslands o'g SkíSánaót. Ísiaíads og Fl.okkagl.íman, úti á landi. Handknattleiksmót íslands, innanhúss, fyrir meistaraflokk karla fer fram á tímabilinu frá 15. janúar tíl 10. mars, en í meistara- og 2. flokki kvenna og 1., 2. og 3. flökkí karla írá 10.:—-20. mars. Handknattleiks- ráð Reykjavíkur sjer um mótið. Skautamót íslands verður haldið á Akureyri 3.—4. febr. og sjer ÍBA um mótið. Skíða- mót íslands fer fram á ísafirði um páskana (21.—27. mars)„og sjer í. B. í. um það. Hnefaleikamót íslands fer fram í Reykjavík 6. maí og Badmintonmót íslands 21.—27. : rnars. Hnefaleikaráði Reykja-* víkur er falið að sjá um hið> fyrra en í. B. R. hið síðara. Sundmeistaramót íslands fes fram 16, 18. og 20, apríl og Sundknattleiksmót íslands á tímabiiinu 10.—20. maí Sund- ráð Reykjavíkur sjer um bæðí. þessi mótl Hæfnisglíma fer fram &. márs ög íslandsglíman um mánaðamótin maí og júní. —• Glímuráð Reykjavíkur sjer um þau mót, en HjeraðssambandiS Skarphjeðinn sjer um meistara keppni íslands í flokksglímts um.miðjah apríl. Úr Sundhöll Keflavíkur. sem kosin er af bæjarstjórn og skipa hana eftirtaldir menn: — Margeir Jónsson, Ólafur Þor- steinsson, Magnús Þorvaldsson, Eyjólíur Guðjónsson og Sigur- berg Ásbjörnsson. Mjög mikil eining og sam- heldni hefir ávalt ríkt um mál- efni sundiaugarinnar frá fyrstu höll Keflavíkur. Við það tæki- færi fluttu ræður. Ragnar Guð- leifssón, bæjarstjóri, sjera Eirík- ur Brynjólfsson. Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi, Jónína Guðjónsdóttir form. Slysavarna- deilaarinnar og Margeir Jónsson. Kennarar við sundlaugina eru þeir Guðmundur Ingólfsson og byrjun og hefur hún ávallt veriðí Arinbjörn Þorvarðarson, en Ar- haíin yfir allar pólitískar deilur. Enda ekki unnt að koma svo fjárfreku og miklu fyrirtæki á laggirnar nema með einhug og samheldni. Við opnunarathöfnina síðast- liðinn sunnudag, kom Ijóslega fram í ræðum þeim sem flutíar voru. hve miklar vonir og vin- semd eru tengdar við sundlaug- ina — sem við rrú köllum Sun I- inbjörn hefir verið kennari við sundlaugina á allri hénnar þró- unarbraut. Sundhöllin er nú opin til notkunar og kennsiu frá klukk- an 8 á morgnana og til -kl. 10 á .kvöldin — þó að norðanrok og -frost sje úti, og það eru viðbrigði, sem Keflvíkingar kurrna að meta, Helgi S. Sjö manns í hrakningum í j Mývafnssveii og Vaiaheiði ! HÚSAVÍK 4. des. — í ofviðrinu aðfaranótt 1. desember lenttl tvær manneskjur í Mývatnssveit í mikluœ hrakningum og lág-a úti um nóttina. Voru það Þorgeir Jónsson og Guðrún Sigur« geirsdóttir frá Helluvaði. j Grófu sig í fönn yfir nótt AKUREYRI, 4. des. — Á þriðja tímanum s.l. fimmtudag lögðu þeir Báldur Jónsson, Fjósatungu, og Tryggvi Gunnarsson, Reykjum í Fnjóskadai, upp frá Kaupangi og hugðust ganga yfir Vaðlaheiði. Fóru þeir fjallveginn um Bíldsárskarð. VeSur var slæmt, en um 4 leytið skall á fárviðri. Hörður Jóhannesson setti íslandsmet í 100 m baksundi Á SUNDMEISTARAMÓTI Reykjavíkur í gærkvöldi setti Hörður Jóhannesson,. Æ, nýtt íslandsmet í 100 m. baksundi. Tími hahs var 1.15,5 mín., en fyrra metið, sem Guðmundur Ingólfsson, ÍR, átti, var 1.15,7 mín. Ari Guðmundsson vann Pjet- ur Kristjánsson í einvíginu í 100 m. skriðsundinu. Tími Ara var 1.01,2 mín., en Pjeturs 1.01,4 mín. Pjetur var á undan fyrstu 75 metrana, en Ari vann upp bilið á síðustu 25 metrunurn, Sigurður Jónsson, KR, vann 200 m. bringusundið og 100 m. flugsundjð, Ari GuðmundsSon 400 m. skriðsund karla, Þórdís Árnadóttir 200 m. bringusujnd kvenna og Sjöfn Sigurbjörns- ^GROFU SIG i FÖNN Er óveðrið skall á voru þeir fjelagar komnir upp undir há- heiði. Veðrið var beint í fangið og varla stætt og tók nú óðum að skyggja. Tóku þeir fjelagar þá það ráð að snúa \ið og freista að komast til bæjanna vestan heiðarinnar. Brátt fundu þeir þó að þeir voru viíltir orðn ir og tóku því þann kost að grafa sig í fönn. í fönninni leið þeim vel yfir nóttina, nema hvað kuldi tók mjög að sækja á þá síðari hluta næturinnar. Um morguninn hjeldu þeir af stað og komu til bæja Eyja- fjarðar megin um kl. 9 f. h. — Voru þeir þá furðu lítið hraktir. í þessu ofviðri fauk þak af fjósi á Birningsstöðum í Ljósa- vatnsskarði og telja menn þar í sveit þetta eitt versta veður, er þar hafi komið. an rekstur sjer sundlaugarnefnddóttir 100 m. skriðsund kvenna. Þar er togleðrið framleitt- SINGAPOORE — í Malakka er framleiddur helmingurinn af öllu togleðri í heiminum. Mest af því fer til Bandaríkjanna, FÓR AB HUGA AÐ FJE Þorgeir Jónsson. frá Hellu- vaði fór um miðjan dag -að huga að fje, sem hann ætlaði aÁ reka til húsa. Veður fór vaxandi og fór þá Guðrún Sigurgeirsdóttir af stað í þeim tilgangi að hjálpa Þorgeir við fjeð. Er Guðrún var nýfarin að heiman brast á aftaka veðúr og norðan stórhríð og náði hún ekki til Þorgeirs, sem ekki tókst að finna fjárhópinn. Veðurofsinn var svo núkrll að þau náðu ekki heim aftur og voru á hrakningum það sem eftir var dags og um nóttina. Stúlkan náði sambandi við leit- ármenn kl. 6 um morguninn. Þorgeir fundu þeir hins vegar ekki, en hann kom þennan sama morgun að Stöng, sem er 'næsti bær við Helluvað. Hvor- ,'ugt þeirra mun hafa sakað þrátt fyrir hina erfiðu nótt, I HRAKNINGUM Á VAÐLAHEIÐI Fimm menn úr Mývatnssveýt lentu og í hrakningum á Vaðla- heiði í þessum veðurofsa. Jeppa bíll sá, er þeir voru í stoppaði á há Vaðlaheiði. Lögðu þeir þá af stað gangandi áleíðis til byggða. Vegna veðurofsans sem var í fangið sneru þeir brátt \ið til bílsins og hugðust láta þar fyr- irberast þar til veðrinu slotaði, en vegna kulda hjeldust þeir þar ekki við og lögðu enn af stað áleiðis til næsta bæjar, Skóga. Fárviðri og hríð var á og stormurinn svo mikill að hvað eftir annað feykti hann þeim af veginum, en honum fylgdu þeir til að vera vissir um að finna byggð. Komust þeir til Skóga seint um kvöld eftir átta tíma erfiða ferð. Mennirnir voru Böðvar Jóns - son og Sigurgeir Pjetursson frá Gautlöndum, Sigfús Hallgríms- son, Vogum, maður úr Möðru- dal og unglingspiltur, sem blaðið veit. ekki nafn á. Róðrarfjelag stofn- að í kvöld NOKKRIR áhugamenn hjer 3 bænum hafa I hyggju að stofng róðrarf jelag til eflingar róðrar«> íþróttinni hjer á landi. Róðrarlþróttin er mjög heil« næm og skemmtileg og jafní fyrir unga sem gamla, en þaS sem aðalléga hefur staðið henni fyrir þrif.um hjer í Reykjavík er, að aðeins eitt fjelag hefuí lagt stund á hana síðustu árirs og hefur því enginn keppnis- grundvöllur verið fyrir hendj í þessari iþróttagrein. Stofnfundur fjelagsins verc- ur haldinn í kvöld kl, 8,30 2 Café HoH, uppi j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.