Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. des. 1950. MORGl'NBLAÐIÐ 7 Heimsþmg S.Þ. slnxúr konar framfar amálum SENDIHERRA Dana, frú Bodil Begtrup kom flugleiðis frá Ameríku á fimmtudaginn var. jÞar hefur hún verið meðal fulltrúa Dana á þingi Samein- luðu þjóðanna. Jeg hefi átt tal víð frú Begtrup og spurt hana írjetta af alþjóðaþinginu. Hún skýrði m. a. svo frá. Þegar maður lítur á björtu hliðar þessa alþjóðasamstarfs t>á verður því ekki neitað, að hjer er að þróast alheimssnm* fök, er miða að hjálp til sjálfs- bjargar fyrir fjölmargar ein- sstakar þjóðir. Markvisst er að því unnið, ®ð hjálpa þeim þjóðum tíl hág* saytra framfara, sem styst eru á veg komnar, í fjelagsmálum og efnalegri þróim. DÆMI UM AÐSTOö S. Þ. VIÐ EINSTAKAR ÞJfÖDIR Jeg tek sem dasmi land eins og Boliviu. Stjómin þar hefur sent tilmæli til Sameinuðu þjóð anna, um að fá sjerfræðinga- nefnd til landsins, til þess að gera rökstutt álit um nauðsyn- legar umbætur í framleiðslu- háttum og fjelagsmálum. Að sjálfsögðu hafa stjórnir landanna allt frumkvæði í slík- «m efnum því Sameinuðu þjóð- irnar vilja ekki með nokkru jrnóti blanda sjer í innanlands- mál nokkurra ríkja. Boliviustjórnin óskaði eftir því, að sjerfræðingar, sem í nefndina yrðu valdir, væru ekki frá nágrannaþjóðum þeirra nje frá Bandaríkjunum, heldur frá fjarlægum þjóðum, því með engu móti mátti falla grunur á, að með þessu móti væri aðr- ar þjóðir að seilast til áhrifa I þessu landi. Einn Dani fjekk sæti í þess- ari rannsóknarnefnd. Eru allar líkur til, að slíkt ráðgjefandi starf komi þjóð þessari að miklu gagni í framfaraviðleitni hennar. í arabisku löndunum er eigna rjettur jarða eitt alvarlegasta vandamálið, því þar eru jarð- eignir að mestu leyti á hönd- um einstakra ætta. Þjóðir þess- ar hafa leitað til Sameinuðu þjóðanna til að leysa þe+ta vandamál. Er nú sjerstök ráð- stefna á rökstólum til að kippa því í hentugra liorf. Þar sem sjerstakar ástæður eru fyrir hendi láta Sameinuðu þjóðirnar sig jarðræktarmál skipta. Eins og kunnugt er, var Mesopotamía fyrr á öldum fi-æg fyrir frjósemi sína. En til þess að viðhalda frjósemi landsins, þurfa vatnsveitur úr Efrat og Tigris áð vera starfræktar. Með því . móti getur jörðin borið tvennar uppskerur á ári, en jarðrækt slík hefur þar í landi komist í mestu niðurníðslu. .Fyrir tilverknað S. Þ. á nú að veita fje til að kippa þessu 5 lag. Með því móti getur marg- falt fleira fólk en nú er, lifað góðu lífi í landinu. Þetta eru aðeins örfá dæmi um margs konar umbótastörf, sem þessi alheimssamtök hafa með höndum, og vinna að. SKUGGI KOREUSTYR J ALDARINN AR í þetta skipti hefur styrjöld- Sn í Koreu að sjálfsögðu varpað dimmum skuggum yfir allt starf Sameinuðu þjóðanna, sem að sjá'ifsögðu miðar fyrst og fremst að því, að varðveita frið í heim- Jnum. Þó mikið sje talað um kjarnorkuvopn, og það ómæl- anlega böl, er af notkun þeirra óhannssoR Frásögn frú Bodil Beglrup sendiherra var að því unnið að sum 18 á- kvæði um mannrjettindi, gætu óbreytt gengið inn í löggjöf A ÞRIÐJUDAGINN var barst sú harmafregn um bæinn, að Jón Jóhannsson væri látinn. Alla setti hljóða, sem til þekktu, það var svo ótrúlegt! Jeg bókstaflega gat ekki trúað því, að fullfrískur maður á beata aldri væri allt í einu liðið lík. Þeir hörmulegu at- burðir höfðu gerst í einni svipan einstakra ríkja. Endalokin urðu ' að J-T!- “í™JÓ* J,óhfnns;:on , , . .. . . hafði latið lifið við skyldust rí þau, t þetta sinn, að frumvarp- g-n ið -verður tekið til yfirvegunar í sjerstakri nefnd, hvenær sem ! var fseddur 5. apríl 1911 að , , ,,, .... Ingunnarstoðum í Kios, en flutt- hun svo lykur storfum. . , . íst ungur að Skogarkoti í Þmg- — Menn kynnast að sjalf- vanasveit með foreldrum sinum, sögðu málefnum margra þjóða Jóhanni nKristjánssyni og Ólínu á þingi Sameinuðu þjóðanna. j Jónsdóttur, og ólst þar upp. Jó i — Já, það er einmitt þess var nokkur ár til sjós, á vjelbát- vegna, sem jeg tel mjer mikinn' um og togurum, en gerðist bif- að eíga með þjer margar ánægju- stundir. Ánægj ustundirnar, '05$- innsýn þín í lífið, sem við fielag- ar þínir áttum með þjer, eru ó- gleymanlegar. Þær líða mjer fyi.*- ir hugskotssjónir nú, er jeg hugsíV til þeirra. Jeg hugsa heim til for- eldra þinna, sem þú hefur alctrei yfirgefið, systkina þinna, sen> dáðu þig svo mikið og til h:in» stóra vinakóps, sem stendur nú hryggur álengdar og saknar þt i. Við skulum öll sameinast í sorg okkar og geyma minningu Jóna Jóhannssonar í hjörtum okktr eins og hann var í daglegw um- gengni, þá mun sorgin hverfa fyrir glæsileik, hjartagæsku og örjúfanlegri vináttu hans. Vertt* sæll, vinur minn, og megi ,< lenska þjóðin eignast marga þ:ínr> feng í því, að eiga þar sæti. reiðarstjori 1936 hja Bifreiðastoð . lika_ Þá mun henm vel far:na3t. Ekki síst vegna þess, að jeg um Stemdors. Ok. hann þar samfleytt til arsins 1943, er hann gerðtst Bodil Begtrup. leiddi, þá geta menn ekki neit- að því, að önnur vopn, sem að vísu eru ekki jafn stórvirk, geta haft sömu afleiðingar, sjéu þau notuð í stórum stíl. Menn telja, að það háíi eflt ■ Saméinuðu þjóðirnar. þegar það kom á daginn, að þær megn uðu að efna til virkrar and- stöðu gegn árásarþjóð í Koreu. Allsherjarþing S. Þ. hefir ny - lega samþykkt tillögu Acheson utanríkisráðherra um neitun- arvald í Öryggisráðinu. Tillaga hans er sú, að þegar kemur til kasta Öryggisráðs- ins, hvort bera skuli einhverja þjóð sökum, sem árásarþjóð, og meðlimur Öryggisráðsins beit- ir neitunarvaldí þá geta 7 með- limir Öryggisráðsins heimtað að málinu verði vísað til Alls- herjarþingsins, þar sem fulltrú- ar allra 60 meðlitna Sameinuðu þjóðanna eiga að greiða at- kvæði'til úrslita og öðiast mál- ið þá samþykkt þar, fái það % atkvæða. En einstakir með- limir Öryggisráðsins geta nú með neitunarvaldi sínu ónýtt slíka samþykkt. GRÍSKU BÖRNIN — Það frjettist þingað, að þjer hefðuð beitt yður fyiir því, að grísku börnunum yrði skilað aftur heim til sín. — Fyrir ári síðan var það samþykkt samhljóða á þingi Sameinuðu þjóðanna, að skeið. var í fulltrúanefnd Dan- merkur hjá Þjóðabandalaginu gamla, er stofnað var eftir fyrri heimsstyrjöldina. Jeg hef þvi valið þann kost, að vera þar fulltrúi áfram, upp á þær spýt- ur, að nota mitt árlegá su.mar- frí til þeirra starfa. STARF ÍSLENSKU FULI,- TRÚANNA HJÁ S. Þ. Að sjálfsögðu er jeg því feg- in nú að vera komin heim aft- ur, til míns aðalstarfs, sem jeg hef tekið ástfóstri við, sem sje, að vera fulltrúi þjóðar minnar á íslandi og greiða eftir föng- um fyrir öllu vinsamlegu sam- starfi og viðskiptum millí Dan- merkur og Islands. En þegar jeg minnist á eril- samt starf á þingi Sameinuð' þjóðanna, þá get jeg ekki látP hjá líða að dást að starfi ís- lensku fulltrúanna tveggja Thor Thors sendiherra or Jónatans Hallvarðssonar hæstr riettardómara. Það er blátt áfram ótrúlegt, hvf mikið Thor Thors get.ur komis’ yfir að gera, siðan hann var? framsögumaðúr í hinni póli- tísku nefnd þingsins og bund- inn sem slíkur á fundum nefnd arinnar á öllum tímum dags- ins. En það er skemmtilegt að sjá og heyra, hve hann, sem fulltrúi Islands, nýtur þar mikillar virðingar og vinsælda. V. St. I Guðs friði. Ingimurtdar GeststtoA Fimuir vill láfa s j álf seignarbif reiðarst j óri, sem hann var til dauðádags. Hann var einn af stofnendum Samvinnufjc lagsins Hreyfill. Með fráfalli Jóns Johannsson- ar er höggvið skarð, sem tæpa >t verður fyllt upp aftur i röðum okkar bifreiðarstjóra. Hann var > öllum þeim kpstum búinn, sem . nauðsynlegir eru hverjum bif- | Þurkasvæðin, og su breytingar- reiðarstjóra. Sem maður var tillaga, sem kratarnir hnýttu m 1 GÆR var til umræðu í Neðri deild frv. um aðstoðina við ó- hann afbragð annarra manna. Við atvinnubifreiðarstjórar, sem þekktum Jón, vitum hvað við höf um misst og verður tæpast afti; fengið. Við höfum misst aftan við það, um athugun á at- vinnuástandinu á Vestfjörðum. E'mii Jónsson talaði fyrstur. Taldi hann að ástandið í fóður- Hafnarffjarðar al- TÓNLISTARFJELAG Hafnar- Jón Jóhannsson. besta fjelaga okkar og vin. Bif- reiðastjórastjettin hefur misst eina af höfuðmáttarstoðum sín- um í flestu tilliti. Hann var allt- af reiðúbúinn að leggja á sig exnn má}uiri óþurrkasvæðanna hefðl batnað all mjög síðan athugurt ríkisstjórnarinnar hefði farið fram, og benti máli sínu til stuðnings á ummæli, sem blað- ið Dagur hafði fyrir skömmu eftir bónda að austan, Beindl hann þeirri fyrirspurn til ráð- herra hvort ekki mætti nota eitthvað af því fje, sem til að- stoðarinnar hefði vefið veitt til að aðstoða þá staði. sem fyrir aflabresti hefðu orðið. Jóhann Hafstein óskaði að ráðherra gæfi, upp'lýsingar um framkvæmd málsins og hvort þörfin fyrir aðstoðina væri eirvs mikil og talið hefðl verið í fyrstu. Kvað hann nokkuð farið að bó'ía á grun um að svo væri ekki, bæði utan þings og innán, eins og fram hefði komið í ræðu þingmanns Hafnfirðinga, Hermann Jónasson, landhún- aðarráðherra, upplýsti að að- stoðin væri ekki veitt nema vantaði 20% á þann heyfeng, sem venjulegur væri Einnig toenti hann á að þó eitthvað hvaða erfiði, sem var, rjetta mál- efnum stjettar sinnar sína styrku hefði náðst af heýjum undir h>f]P^fnd, hvernig s^rná stóð lokirl) væri notagildi þeirra mjög lítið nema til kviðfylH hjá honum sjálfum. Enda kom það fljótt á daginn, að fjelagar þjóðlegi Rauði krossinn ætt.i að fjarðar hefur vetrarstarfsemi hans fengu a honum otakma. b-i beita sjer fvrir því, að böm- 'sína í kvöld með píanóhljóm-j ýaus .°® ? u 0 uSsan eS iun unum yrði skilað. Kom þetta leikum Rognvaldar Sigurjons- Meðal annars var hann í þrjú ár enn til kasta alþjóðaþingsins. sonar. Hefjast hljómleikarnir £ stjórn Bifreiðastjórafjelagsios i En hingað til hefur mjög lítið kl. 9,15 og verða haldnir í Bæj- Hreyfill, 2 ár ritari og eitt ár orðið úr framkvæmdum á þessu ! arbíó. varaformaður. Hann átti sæ+' í sviði. Hefur málið, því miður, Tónlistarfjelagið í Hafnar- stjórn Samvinnufjelagsins Hreyf verið flækt á ýmsa lund. firði hefur gengist fyrir stofn- fra upphafi í stjórn Bygging Sameinuðu þjóðirnar hafa un tónlistarskóla eins og getið arsamvmnufjelags atvinnubil- haft með höndum, sem kunn- hefur verið í frjettum og ríkir ™ ugt er, storfellda hjálparstarf-jnnkill ahugi meðal Hafnfirð- fremur var hann meðlimur f semi til að bjarga börnum, er mga fynr auknu tonlistarlifi í, Karlakór Hreyfils, enda söng- maður góður og hrókur alls fagr>- aðar í vina hóp. lentu í hörmungum styrjaldar- t bænum. innar í Evrónulöndum. Kröf- urnar verða sífellt fleiri og há- værari um barnahiálp til. ýmsra annara landa. Meðal annars þangað, sem börn hafa frá alda öðli lifað við sult og seiru. Viðræður um víg- Við bifreiðastjórar erum harmi lostnir við fráfall Jóns Jóhanns- sonar og vottum foreldrum hans I , 1» i , | | ■ í og ástvinum innilegustu hlut- bunao ¥'P¥SScasandSjteknir °«yirsmgu 0kkar, . ■ , I erum þess fullvissir, að mmmng- Akveðið hefur verxð að barna— j LXJNDUNUIH, 5. des. — A. morg in unn hann mun verða ættingj- hjálp Sameinuðu þjó'.anna un hefja fulltrúar utanríkisráð- um og vinum það leiðarljós, sem verði látin starfa ófram næstu herra Atlantshafsríkjanna á ný aldrei slokknar. þrjú árin. MANNRJETTINDASKRÁIN — Voruð þjer ekki enn, sem fyrr í nefndinni, sem fjallar um mannr j ettindaskr ána ? — Jú, sú nefnd hafði það yfirgripsmikla mál með hönd- um í sex vikur. í þetta sinn Evrópu. —• Reuter—NTB. viðræður í Lundúnum eftir Hún er vafin ljóma mann- viku hlje. Rætt er um vígbúnað kosta hans, háttvísi og velvilja í V-Þýskalands. Á fundi þeirra 8ar® aUra manna og góðra mál- Attlees og Plevens, forsætisráð- efna' Hann bar ,ætíð sáttarorð x, i i n j-L _ i ^ milli manna og naði a þvi sviði herra Frakka, á dogunum, kvað +, +1 ^ ® . ekki hafa orðið samkomulag 4 Vinur minn, jeg trúi því naum um, hvenær Þjóðverjum skyldi ast> að þli sjert horfinn. Minn- veitt hlutdeild í vörnum V-,íngin er svo ljóslifandi fyrir mjer, að jeg vonast ennþá eftir með fóðurbæti. Út af þeim fyr- irgpurnum, sem fram hefðu komið, sagði hann að það væri sannfæring sín að þéssi hjálp væri sanngjörn og mætti ekki minni vera en hún ér, og að sig grunaði að hún myndi frekar reynast of lítil en hitt. Þá talaði einnig Finnur Jóns- son. Skoraði hann á ríkisstjórn- ina að senda þingmenn til Vest fjarða að kynna sjer ástandicl þar. Til fararinnar stakk han> upp á sjer sjálfum og bauðst til að borga farið. Einnig stakk hann upp á að Sigurður Bjam> son yrði íátinn fara með. Sfaðfesf Islandsmeti í skaufahlaupl STAÐFEST hafa verið eftirtal- in íslandsmet í skautah'laupi: 500 m., 57,2 sek.: Einar Eyfells, ÍR, sett 19. febr. 1950. 1500 m., 3.20,2 mín.: Ólafur. Jóhannes- son, SR, sett 19. febr. 1950. 500 m., 56,2 mín., Hjalti Þorsteins- son, SA, sett 12. mars 1950, 1500 m., 3.13,0 mín,; Jón D. Ármannsson, SA, sett 12. mars ! 1950- ___ _____J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.