Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6, des. 1950, T 2 iialfalaus fjárlög verðl afgreidd fyrir áramóf Úr framsöguræðu Gísla Jónssonar við aðra umræðu fjárlaganna Herra forseti! ÞÍTÁRVEITINGANEFND hefur elíki getað komið sjer saman um afgreiðslu fjárlagafrum- varpsins. Leggur meiri hlutinn til, að frumvarpið verði sam- t>ykkt með þeim breytingum, cem hann ber fram á þingskjali tir. 252. Á þetta gat minni hlut- tnn, _þeir Ásmundur Sigurðs- eon 8. Ikj. og Hannibal Valdi- tnarsson 6. Ikj. ekki fallist. — <5efa þeir því út mínni hluta tiðfndarálit. Það skal þó tekið fram, að þeir tóku allan tím- enn þátt í umræðum og voru tneiri hlutanum sammála um tniargar þær breytingartillögur, eem hann bar fram. Þegar fjárlagafrumvarpið, sem nú er hjer til 2. umræðu, V|r tekið til meðferðar í fjár- veítínganefnd, kom meiri hluti tiéfnaarinnar sjer saman um, að tvö megin sjónarmið, skyldu verða ríkjandi við afgreiðslu |>éss f nefndinni. Hið fyrra, að fr'umvarpinu ásamt breytingar- tillögum, sem fram kynnu að Yérða bornar, skyldi skilað til 2 - umræðu svo tímanlega, að unt yrði að ljúka afgreiðslu f járlaganna að þessu sinni fyrir óramót, hið síðara, að frum- várpið yrði afgreitt frá nefnd- fnni greiðsluhallalaust. Nokkur undanfarin ár hefur |>að orðið að venju, að af- gteiðsla fjárlaga hefur dregist lágnt eða skammt fram á fjár- lagaárið, og því orðið að gefa út’ með sjerstakri löggjöf heim- |Id tií að greiða nauðsynlegar greiðslur úr ríkissjóði, þar til fjárlögin yrðu endanlega af- greidd. Hefur þetta á engan fiátt aukið á virðingu þingsins, Jafnvel þótt fyrir hafi verið «r>.eíra eða minna veigamiklar ústæður, og sumar slíkar, að eíigan veginn var auðvelt að víkja þeim úr vegi. Alþingi verður jafnan að tiáfa það hugfast, að bað er þjóðinni engan veginn holt, að eniðgvngin sjeu beint eða óbeint fýrirmæli stjórnarskrárinnar, en hún mælir svo fyrir, að „ekkert gjald má greiða af fcendi, nema heimild sje til þess f fjárlögum eða fjáraukalög- «Ufn. Því fylgir aftur það, að fjárlög verða að hafa verið af- greidd, áður en fjárlagaárið tiefst. — Mun. þjóðin almennt fagna því, að sú stefna verði tekin upp á ný. VIi jeg við þetta tækifæri 4>akka öllum meðnefndarmönn- «m mínum fyrir það, að hafa fafnan verið fúsir til þess að ^tarfa langan vinnudag og oft fram á nætur til þess að ná því takmarki, sem sett var um þctta I upphafi, eins og jeg einnig vil «nega vænta þess, að Alþingi ejái sjer fært, að Ijúka umræð- *#n um fjárlögin og afgreiða frumvarpið endanlega fyrir lok Ijéssa árs. ííitt takmarkið, sem meiri •rluti nefndarínnar setti sjer, að ekila frumvarpinu til annarrar timræðu án greiðsluhalla, hefur oinnig náðst. Jeg tel víst, að um paö verði ekki deilt, að stefna t)teri að því, að afgreiða fjárlög greiðlsuhallalaus. Slíkt er svo cjálfsagt, nema að fyrir sjeu elveg sjerstakar ástæður, sem cjettlæti annað. Hitt verður á- vajlt deilt um, hvort þau atriði, epm útundan hafa orðið, hefðu ckki einmitt átt að hafa for- gangsrjett og hitt að víkja, sem fnn var tekið. v Engum er það ljósara en tájer, hversu mikil lífsnauðsyn |er þjóð vorri að sinna túeira og betur mörgum þeim rqálum, sern send hafa verið ftefndinni og ekki gátu í þetta IViyndlistin þarf að eign- ast heimili, og listamenn- irnir samúð þjóðarinnar sinn fengið fulla aðstoð. Vil jeg þar í fyrstu röð nefna mál eins og heilsugæslumálin, sjúkra- húsin, hælin, hjúkrunarkvenna skólann og annað, sem stehdur í beinu sambandi við áð lina þjáningar mannanna, lengja líf þeirra og gera þeim vistina sársaukaminni, skapa þeim fleiri gleðistundir og styrkja þá í trúnni á lífið og blessun þess. í sömu röð má skipa fangamál- unum, sem hafa með öllu verið vanrækt svo, að segja má, að þau hafi orðið úti í nepju skiln- ingsleysisins á sálarlífi þeirra vesalinga, sem oft fyrir stundar hlátur en enga glæpahneigð, stigu spor, sem að vísu fóru yfir merkjalínu laga og rjettar, eins og hún er af mönnum mörkuð, en sem aldrei þurfa að leiða inn á braut sí endurtek- inna afbrota, ef vjer legðum fram nægilegt fje til þeirra manna, sem hafa sterkan vilja og gnægð kærleika til þess að hjálpa þessum vesalingum að öðlast á ný manndóm, og dóm- greind á rjettu og röngu. Sama máli gegnir um vísindin, sem með raunhæfum tilraunum opna nýja heima óg gætu ef til vill á svipstundu skapað örugga möguleika í framleiðslu og iðn- aði, sem færðu þjóðinni milljón- ir í verðmætum, ef unnt væri að leggja þeim nægilegt fje. Sama má os seeia um listir og bók- menntir, sem ekki er einasta ir p sprettulindin, sem allur almenn- ingur sækir í nýjar hugmyndir og nýjan þrótt, heldur jafnframt öruggasta sönnun þeim þjóðum, sem við oss skipta, að hjer búi ekki vesalmenni heldur þróttmik með því að leggja niður embætti flugmálastjóra, veiðimálastjóra, skattdómara og loðdýraráðu- nauts, sem alveg er enn óvíst, hve mikill sparnaður verður að, og fella niður eftirlit með bók- haldi og kirkjugörðum, en þetta eru einu raunhæfu embætt- isfækkanir enn sem komið ”, auk þess sem lagt er niður sendi- ráðið í Moskvu, þá vegur þettx lítið upp á móti tugmilljóna hækkunum á ríkisgjöldunum, sem stafa frá kapphlaupinu um kaupkröfur. Það er ekki vandalaust að draga saman ofþenslu í ríkis- rekstri, og það verður heldur aldrei árekstralaust, og síst af öllu vinsælt, en það kann svo að íara, að það verði nauðsynlegt vegna þjóðarheildarinnar og af- komu ríkissjóðs. Meiri hluti nefndarinnar hefur bent á margk sem betur mætti fara í ríkis- rekstrinum, gert víðtækar tillög- ur til ríkisstjórnarinnar um spa.n að, sem ræddar hafa verið frx ýmsum hliðum. Hefur ríkis- stjórnin tekið þeim vel, en hald 5 því fram rjettilega, að flestar til lögurnar sjeu þess eðlis, að þær þurfi frekari athugun, og fram- kvæmdin lengri undirbúning en svo, að unnt sje að gera þæ: raunhæfar í byrjun næsta árs, og því sje ekki viturlegt að draga úr fjárframlögum, sem eingöngu byggjast á því, að slíkum sparn- aði yrði skyndilega framkomið. Á þetta hefur meirj hluti nefnd- arinnar fallist, en hann væntir þcsS, að lViái þt-bsi verdi gaum- gæfilega athuguð, áður en fjár- lagafrumvarpið fyrir árið 1952, verður lagt fram. Það er nú kunnugt, að þær up j lýsingar, sem nýlega hafa verið ÞÓ þessir salir sjeu ekki bygð- ir fyrir málverkasýningar sjer- staklega, þá sjást myndir betur í þessum salarkynnum, en í nokkru öðru húsnæði, þar sem jeg hefi skoðáð málverk hjer á landi, sagði Jón Stefánsson list- málari, er jeg hitti hann á yfir- litssýningu þeirri sem nú er í Þjóðminjasafninu. Jeg vil, segir Jón ennfrem- ur, hvetja fólk eindregið til að sækja sýningu þessa Þarna eru saman komin á einn stað mörg af bestu verkum flestra ís- lenskra málara, eldri og yngri. Margt af verkum þessum eru í eigu einstakra manna. Svo þetta er alveg einstætt tæki- færi fyrir almenning, til að J kynnast þeim. MYNDLISTIN ÞA$F AÐ EIGA SJER HEIMILI Það var einnig nytsamt fyr- ir málarana sjálfa, að fá tæki- færi til þess að sjá myndir sín- ar með myndum starfsbræðra sinna í svona rúmgóðu hús- næði. Sýningin færir mönnum yfir- leitt heim sanninn um, að ef myndlist á að geta þróast hjer á landi, þarf áð koma upp hús- næði, sem sjerstaklega er bygt og ætlað fyrir myndlist. Þar þarf að vera hentugur sýning- arsalur, sem verður til fram- búðar. pr vnn ríiin cocfir að sem flestir áhrifamenn geri sjer ferð á sýningu þessa, til þess þeir þar sánnfærist um, að slík bygging er nauðsynleg, ef þeir yfirleitt telja að myndlist Jón Stefánsson, J birtar í sambandi við rekstur ] eigi erindi til þjóðarinnar og il menningarþjóð. Sama gildir og Ríkisútvarpsins, komu alþjóð um öll önnur afrek, sem kynnir land vort og þjóð út á við. Mjer er ijúft að iýsa því hjer yíir, að öll þessi mál, eiga djúpum skiln- ingi að mæta hjá fjárveitinga- nefnd, þótt ekki hafi verið unnt á þessu stigi að leggja til, að til þeirra yrði veitt meira fje en þegar er gert á frumvarpinu, vegna þess að öðrum málum þarf einnig að sinna, málum sem ein- mitt verða að bera uppi fram- lögín til menningar- og mannúð- armála. Sú lindin má því síst af öllu þorna. Það er kunnugt alþjóð, að aðal nokkuð á óvart og vöktu ekki all litla undrun á meðal almennings í landinu. Og því mun almennt hafa verið fagnað, hvernig rík- isstjórnin brást við i því máli. Væri ekki rjett að láta fara fram eftirlit með rekstri ýmissa ann- arra stofnana ríkisins og myndi það ekki öllum aðilum holt? Það er engin vansæmd fyrir forstjóra þeirra stofnaná, sem enga aðra yfirstjórn hafa en ráðherra, sem hlaðinn er margvíslegum störf- um, þótt ákveðnir menn sjeu settir til að athuga, hvort ekki sje unnt að gæta meira hófs í rekstri. — Má margt gott af því sje henni varanlegur menning- arþáttur. atvinnuvegir landsmanna hafa a j leiða ekkert illt ~ef “llt er með undanfornum arum fengið svo mörg og þung áföll, að þeir þola ekki þá skatta og tollabyrði, sem á þá er lagt, nema einhver breyt- ing verði á högum þeirra frá því sem verið hefur. Það er eirmig kunnugt, að vjer höfum að und- anförnu komist yfir mestu örðug leikana með aðstoð erlendra ,:ð ila, sem veitt hafa hingað fje á líkan hátt og til annarra Evrópu- þjóða. En fjárhagsafkoma lands- ins í framtíðinni getur ekki byggt á slíku fyrirbæri. Ef hún á að vera traust, verður hún O byggjast á aflamöguleikum þegn anna einna, en ekki á gjöfurn frá öðrum þjóðum, og það er kom- inn timi til þess að þjóðin geri sjer þetta ljóst. Og sjeu afla- möguleikar til þess ekki nægi- legir, eru úræðin aðeins þau að auka þá eða draga úr eyðslunni. Til þess að auka aflamöguleik- ana út í það ýtrasta, þarf sam- felda sókn þegnanna á öllum svið um þjóðlífsins og takmarkaiaust einstaklingsfrelsi í athöínum. — Hvorugt er fyrir hendi í bessu landi, eins og nú er komið. Til þess að draga úr eyðslu hins op- inbera, þarf sterka meiri hlutx flokksstjórn, Hún er heldur ekki fyrir hendi og afgreiðsla frum- varpsins ber þess ljósastan. vott. Því þótt veik tilraun sje gerð til þess að draga saman útgjöldin feldu, og á hvorki að valda sárs- auka nje tortryggni. Það, sem ríkisstjórnin hefur lagt megin áherslu á í sambandi við afgreiðslu frumvarpsins, er að halda niðri fjárfestingu ríkis- ins svo sem nauðsynlegt þykir til þess að geta afgreitt hallalaus fjárlög. Og megin ástæðan er sú, að nauðsynlegt er talið að halda innan vissra takmarka heildar- fjárfestingunni í landinu til þess meðal annars að hefta verðbólg- una. Nú er áætlað, að fjárfesting á næsta ári i sambandi við raf- yirkjanir, áburðarverksmiðju og nýja togara, verði um 156 millj., bvar af Sogs- og Laxárvirkjiv.i verði rúmar 100 milljónir. AVar fjárfestingar ríkisins eru ,a:dir að vera um 81 milljón króna úð að við fjárlagafrumvarpið ó- breytt. Það sje því óhjákvæmi- legt að draga úr þeirrí fjárfest- ingu eftir því sem unnt er, en auka hana ekki. Jeg skal ekki hjer ræða það atriði, hvort allar þær upphæðir, sem taldar eru með í þeim 81 milljónum, sem flokkað er sem fjárfesting, geti raunverulega talist það, svo sem skógrækt, sandgræðsla, jarðræktarstyrkur, viðhald eigna ög margt fleira, en hitt er ljóst, að það er margfalt meiri vinningur fyrir þjóðina í heild, ef unnt væri að draga 7 LISTAMENN ÞUUFA A SKILNINGI AÐ HALDA Okkur málurunum er það fyrir miklu, auk hins fjárhags- lega styrks, sem við njótum, að finna til þess, að þjóðin sje með okkur og hafi áhuga fyrir þró- un íslenskrar listar. Áhugi almennings fyrir list- um verður okkur til örvunar í starfinu, veitir okkur traust á því, að við vinnum nytsamt verk. Að vísu er alveg merkilega mikill áhugi fyrir myndlist hjer á landi. Hann er hlutfallslega meiri hjer en víðast hvar anri- arsstaðar í heiminum. En við viljum gjarnan ná til allrar þjóðarinnar. Til þess að það takist, verður almenning- ur að sækja sýmngar, og þá einkum svo fjölbreytta sýningu sem þessi er. HLUTLAUS KYNNI ÁHORFENDANNA Þarna eru myndir af ýmsu bcinum rekstrarkostnaði ríkis- ins með því að skipuleggja meiri Vinnuafkost, lengja vinnutíma og hefta kapphlaupið um kaupkröf- urnar, þó ekkert af þessu sje flokkað undir fjárfestingu. Hitt er og jafn varhugavert að skerða ' þann hluta fjárfestingar, sem beinlínis færir þjóðinni á skömm um' tíma alla fjárfestingarupp- hæðina í erlendum gjaldeyri, eða sem kippir fótum undan eðlilegri þróun atvinnuveganna. Síðan rakti Gísli all ítarle^.a þær breytingar, sem meiri hluti nefndarinnar leggur til að gerðar verði á frumvarpinu, og rök- studdi þær. Breytingartillögur þessar voru raktar hjer í blaðinu í gær. tagi eftir málara með mjög mismunandi sjcnarmið, og við- horf. Þess vegna er ekki að bú- ast við, að fólki falli allac myndirnar jafnvel í geð og hver maður skilji hvað málai’- arnir er að fara, eða hvað fyr- ir þeim vakir. En jeg ætlast til, og væntl þess, að fólk horfi á myndirn- ar rólega og hlutdrægnislaust. Allir þeir listamenn, sem þarna eiga yerk sín, eiga þa® sameiginlegt, að þeir eru al- varlegir leitendur að þeirrS tjáningu, sem þeim finnst geiJ skýrt best það sem þeir bera fyrir briósti. I * LISTIN TEKUR BREYTINGUM I Menn mega ekki gleyma því, að listin hefir á öllum tímum tekið breytingum. Mest aí þeirri list, sem öllum almenn- ingi fellur nú best í geð vaE algerlega fordæmd fyrir ein- um tveim mannsöldrum síð- an. T. d. „impressionistarnir'8, Þeir voru taldir „klessu" mál- arar og verk þeirra skaðleg og einskis nýt. En nú sjá flestir, aS þessir menn hafa unnið í nánis sambandi við eldri list, en unfi leið fært listinni nýjungar, sexsí nútímafólki finnst standa sjefi nær, en hið gamla. Impression- istarnir færðu myndlistina meS litameðferð sinni nær mannlif- inu og náttúrunni eins og ví® sjáum þetta nú. Og eitt er víst, að þeir, seini ekki sjá neitt nýtilegt í nú- tímalist, þeir sjá ekki heldui! hið besta og hinni gömlu. dýrmætasta I I V. St. i --------- 4 1 Pannsokn á grasmaðki BÚNAÐARDEILD AtvinnU- deildar Háskólans hefur beittl sjer fyrir því, að safnað verðB sem nákvæmustum skýrslum um tjón það, sem grasmaðkufi hefur valdið í V-Skaftafella- sýslu, og ef t>T ,,?1! víðar, í? síðastliðnu sumri. Hefur Bún- aðardeildin skrifað bændum & þeim jörðum á grasmaðkasvœB jnu þar sem skemmdir hafa or8 ið, og óskað upplýsinga þesstS viðvíkjandi. Væntanlega bregtj ast bændur þeir, sem Búnað- ardeildin leitar til, vel við og gefa sem gleggstar upplýsingaa um þetta efni. 1 -----------------^ Ráðstefna nm mýraköldu ’T GENF — Ráðstefna hófst I Nal- robi í Afríku 27. nóv. s.l. unfi mýraköldu. Talið er að þessl sjúkdómur lami meir framleiðslŒ getu í hitabeltislöndunum en alli ir aðrir sjúkdómar samanlagt. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.