Morgunblaðið - 19.12.1950, Side 4
MORGUIS BLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. des. 1950* ”]
353. dagur ársins.
Árdegisflæöi kl. 1,25.
Síðklegisflæði kl. 13,55.
INæturlæknir er í læknavarðstof-
tinni, sími 5030.
Næturvörður er i Ingóífs Apóteki.
eími 1330.
I. O. O. F. Oh lf> = 132121981/2
□ Edáa 575012197—fh.
D
ag
bók
-o
Yeðrið
1 gær var hægviðii Austanlantls
vestan-átt á Suðurlandi. en noið-
anátt um Norð-Vesturhluta lands
ins, með snjókomu. — 1 Rvik
var hiti 1 stig kl. 17.00, 3 stig
á Akureyri, -r- 2 stig í Bolunga
vík, 2 st. hiti a Dalatanga. —
Mesti hiti mældist hjer á landi
i gær á Fagradal 6 stig. en
xninnstur á Hombjargsvita "i- 3
stig. — 1 London var hitinn l
stig , 0 stig í Kaupmannahofn.
Q--------------------------□
BrúSkaap~)
, Líksiarsjóður Islands
veitti ýmsum liknarfjelögum í
fyrra tvö til tiu þús. kr. hverju. Sala I
líknarfrimerkja gekk svo vel árið
1949. —- Þau voru ný og eftirsótt þá.
Nú hefir selst miklu minna og því
miklu minna að miðla til líknar-
starfa. Þó mætti hæta ofurlitið úr
þessu enn. ef merm notuðu liknarfrí-
merki á jólabrjefin. Þau eru 10—25
aurum dýrari en almennu frímerkin
— satt er það. — En munar marga
um þann mun, þegar munurinn fer i
liknarsjóð. og sem ekki má gleymast,
að þessi frímerki verða seinna miklu
verðmeiri en ahnennu frimerkin? —
Eru með öðrum orðum „jólagjöf",
sem verður stór eftir t. d. 10 ár eða
fyrr. Notum þvi, allra hluta vegna
— líknarfrímerki á jólabrjefin. og
mörg önnur brjef seinna. — S. Á.
Gíshison. —
9. þ. m. voru gefin saman í hjóna-
fcand í Kaupmannahöfn stud. mag.
Bjöig Hermannsdóttir og stud. mag.
J>órir Bergsson. Heimili ungu hjón-
-enna er að Birkedommervej 34 salth
Köbenhavn NV
1 dag verða gefin saman i hjóna-
fcand af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú
Katrín Jóhannsdóttir og Stefán Her-
mannsson sjóm. Heimili þeiiTa verð
trr á Laugarnesveg 78A.
MuniÖ jólasöfnun
nefndarl
Mæftrastvrks
1 1,1,1 -
H jðnaefni
Siðastliðinn laugardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ragnhildui Ein
arsdóttir, Bergstaðastræti 24B og
Þórður Jóhannesson. Gauksstöðum,
Carði.
Afmæli
75 ára er i dag Kristján S. Sigurðs
.son trjesmiður, Brekkugötu 5, Akur-
■eyri.
Sextngs afmæli á í dag Guðjón Öl.
Jónsson trjesmiður, Snorrahraut 24.
Silfurbrúðkaup
25 ára hjúskaparafmæli eiga i dag
frú Guðrún Halldórsdóttir og Ólafur
Jónsson, ráðunautur, Aðalstraeti 3,
Akareyri.
Verslunarsamningamir
við Pólverja
1 frásögn um verslunarsamninga
milli Pólverja og Islendinga. sem sagt
var frá í sunnudagsblaðmu. var getið
fceirra manna, sem sæti áttu í samn-
inganefndinni, en niður fjellu nöfn
tveggja þeirra, Haraldar Kröyer sendi
ráðsritara í Oslo, sem var formaður
riefndarinnar og dr. Magnúsar Z. Sig
nrðssonar verslunarfulltrúa í Prag.
Munið jólasöfnnn Mæðrastyrks-
æefndar!
Vetrarhjálpin
Beykvíkingar! Vinsamlegast send-
ið gjafir ykkar tímanlega til Vetrar-
lijálparinnar. Skrifstofan er í Hótel
Heklu 2. híeð (gengið inn frá Lækj
artórgi). — Simi 80785.
Austfirðingafjelagið
I Reykjavík
heldur jólatrjesskemmtun fyrir
fcöm fjelagsmanna og gesti þeirra. i
Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 27.
des. Um kvöldið verður svo skemmti
fundur fyrir fullorðna.
Flugferðir
Flugfjelag Islamls:
Innanlandsflug: — 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akurevrar. Vestm.-
eyja, Blönduóss og Sauðárkróks. —
Millilandaflug: „Gullfaxi" fór til
Kaupmannahafnar i morgun. Flug-
vjelin er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 15,30 á morgun. „Gullfaxi“
fer aukaferð til Prestvík á fimmtudags
morgun og kemur til baka samdæg
Blöð og tímarit
Ltf og list, jólahefti, er komið út,
og er að þessu sinni þriðjungi steerra
en venjulega, eða 30 síður. — A for-
síðu ritsins er Kristsmynd í litum
eftir franska málarann Georges Rou-
ault, og efni þess er sem hjer segir:
Evrópusýning islenskrar myndlistar
eftir Steingn'm Srgurðsson. Skáldskap
arhugleiðingar um jólin 1950 eftir
Halldór Kiljan Laxness, Bernard
Shaw eftir H. G; Wells, Persónuleiki
Shaws eftir Hesketh Pearson, Jóla-
saga eftir Francois Mauriac, Fegurð
heimsins og Hreinum er allt hreint
eftir Markús Arelius, Jón biskup Ara
son, gagnrýni eftir Svein Bergsveins
son. og Yfir tebollanum og Á kaffi-
húsinu, ritstjóraþankar.. — Heftið er
pri'tt mörgum myndum.
Nýjnm áskrifendum er veitt mót-
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins í Rvík og á Akureyri og enn-
fremur hjá umboðsinönnum ritsins
Auk þess m.a.: Kl. 15,00 Jazz fr?!
USA. Kl. 15,55 Óskalög. Kl. 17,40
Nico-Dostal-melódíur. Kl. 18,10
Franska stjórnarbyltingin. Kl. 19,00
„Morð i herbergi nr. 13“, leikrit. KL
19,45 Strokkvartett í c-moll eftitj
Edvin Kallstenius. Kl. 20,30 Synx-<
fónia nr. 4 í g-dur eftir Antonin
Dvorák,
Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 o$
41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og ki*
20.00
Auk þess m.a.: Kl. 17,20 Gömuf
um land allt, Kaupið og úibreiðiii danslög. Kl. 18,20 Stefán íslandl
Stefni. syngur íslensk lög: „Vögguljóð‘%
eftir Jón Þórarinsson, „Horfinn et>
Munið jólasöfmm Mæðrastyrks- dagur“, eftir Áma Björnsson,
nefndar!
Aðalfundur Kyndils
Aðalfundur Fræðslu- og málfunda-
fjelagsins Kyndils, sem er fjelag bif-
reiðastjóra, var haldinn 8. des. s. 1.
Fjelagið starfar í tveim deildum, tafl
„Áfram“, eftir Árna Thorsteinsson,
„Vögguvísa“, eftir Pál ísólfsson,
„Nú lokar niuniii. rósin rjóð“, eft-
ir Loft Guðmundsson og „Bikar-
irin“, eftir Eyþór Stefánsson. Kl*
20,15 Kamermúsik.
England. (Gen. Overs. Serv.). —•
25.53 —
deild og málfundadeild. Fráfarandi 19. . , . n,
lf * t c- 31.55 og 60.86. — Friettir kl. 02 —.
jformaður, Ingvar Stgurðsson. baðst ^ _ *. _ 07 _ ^ _ 10 _ 1SJ
— 15 — 17 — 19 — 22 og 24.
Auk þess m.a.: Kl. 10,15 BBG
Revue-hljómsveitin leikur. Kl. 10,45
11,00 Ur rit«
KL
Jólaglaðningur til blindra
Síðdegiskjóll frá Dior úr fjólu
bláu silki, með stórum sjalkraga' kvöld til Grimsby, Varnemunde° og
Eins og undanfárin ár er jólaglaðn n*8ur að mitti. Tvö láus stykki eru Kaupmannahafnar. Dettifoss kom til
ingi til blindra veitt móttaka í Körfu >'f*r mjög þröngu pilsi. Hatturinn Rey]jjavikui- kl. 22.00 í gærkvöld frá
gerðinni, Bankastræti 10 og i skrif- er **r f'ft' * sama lit og kjóllinn, j<feW York. FjalLfoss fór frá Siglu-
stofu Bliridravinafjelags íslands. Ing- «* ef til vill væri hægt að vera án fir8i f gær til Húsavikur. Goðafoss
ólfsstræti 16. Nú þégar hafá þessar bvita hermelinshandskjólsins, sem korn til Gautaborgar 14. þ.m., fer
undan endurkosningu. — 1 stjórn
fjelagsins voru kosnir: Þorvaldur Jó-
hannesson, form., Hörður Gestsson,
ritari, Þorgrímur Kristinsson, gjald- .....
keri, Hörður og Þorgrímur voru báð- 1 >ems 1 m s<'gk •
ir endurkosnir — Fielaeið er nú . st]omargremum dagblaðanna.
n enaurkosnn FjelagiO er tl 15 Hljómlist. Kl. 12,15 BBC hljóm
þann vegmn að heiia vetrarstarfsemi \ 7 L .. ji
.sveit leikur. Kl. 15.18 Log fra Grand
ciriQ t* D
iHotel. Kl. 19,15 BBC symfóniuhljóna
I sveitin leikur. Kl. 20,00 Susheela'
' Devi (fiðla). Kl. 21,15 Nýjacj
kr. 45.70 grammófónplötur.
— -16.32, ;
— 236.30 . Nokkrar aðrar stöðvar:
— 228.50 j Finniand. Frjettir á ensku kl,
— 315.50 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40
-- ».00 j — 19.75 — 1685 og 49.02 m. —
— 46.63 Belgia. Frjettir 4 frönsku kl. 17.4d
— 32.67 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m,
— 373.70 — Frakkland. Frjettir á ensku mánti
— 32.64 daga, miðmikudaga og föstudaga ki,
— 429.90 15.15 og alla daga kl. 22.45 é 25.64
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju->
útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 3
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 31 og
49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — II!
— 25 og 31 m. b., kl, 22.00 á 13 —•
16 og 19 m. b.
„The Happy Station“. BylgjuLfl
19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. —
Sendir út á smmudögum og ni.ðvikn-
dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—
21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudaga
kl. 11.30.
Gengisskráning
í £.....:..........
1 USA dollar ______
100 danskar kr.......
100 norskar kr. ______
100 sænskar kr. ___
100 finnsk mörk ___
1000 fr. frankar___
100 belg. frankar —
100 svissn. frankar __
100 tjekkn. kr_____
100 gyllini -------
( Skipalrjellir ]
Eimskipafjel. Rvíkur h.f.:
M.s. Katla er fyrir Norðurlandi.
Eimskipafjelag Islands:
Brúarfoss fór frá Reykjavik í ga-r-
gjafir boj-i.st frá N.N., kr. 30,00; N. U*or finnst ómissandi.
N. 50,00. Guðr. Jónsd., 10,00, Stein.
Bjárnas., 1CT.00 F. P. 50,00. N. N. 10
þaðan til Hull og Reykjavíkur. Lag-
arfoss kom til Akureyrar 16. þ. m.
Selfoss kom til Antverpen 17. þ.m. frá
og fjelagsmanni kr. 100.00. — Itmi- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð Rotterdam, fer þaðan til Leith og
legar þakkir.
lands.
Blindravinafjelag ís-
Munið jólasöf nun
nefndar!
Mæðraíjtyr'ks-
Templarasundi 3 er opin: Þriðju- \ Reykjavikur. Tröllafoss kom til New
gegn honum. Ekjki tekið ó móti kvef-
uðum törnum.
Stefnir
Stefnir er fjölbreyttasta og vand-
aðasta líniarit sem gefið er út á Ríkisskip:
Loftleiðir li.f.:
i 1 dag er áastlað að fljúga til Ak
| ureyrar kl. 10.00 og til Vestmanna- íslandi urn þjóðfjelagsinál.
'eyja kl. 14.00. — Á morgun, mið-
vikudag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Siglufjarðar kl. 10.00, til
Isafjarðar, og Patreksfjarðar kl. i
10.30 og til Vestmannaeýja kl. 14.00.
„Fljótið Helga“
1 ritdómi Kristmanns Guðmunds-
sonar bjer i blaðinu s.l. föstudag,
varð sú misprentun að „sist“ stóð þar
i stað „víst“. Setningin átti að vera:
„En víst er barátta við bylji tilver-
unnar ......o. s. frv.”. Þá stóð og á
öðrum stað „af“ í stað „of“ í kvæði
Tómasar, sem birt er þar. Ljóðlínan '
á að vera: „er þjáning mapns oi
dauða stakkur skorinn".
Afmælisvísur
Til Jóns Guðbrandssonar
skósmíðameistara
á fimmtugsafmæli hans 26. nóv.
York 10. þ.m., fer þaðan væntanlega1
29. þ.m. til Reykjavikur. Laura Dan i
kom til Reykjavíkur 16. þ.m. frá Hali Hjörvalundur hugumstór
fax Vatnajokull kom til Reykjavikur hpi11fli5i sprUndin, hvar sem fól’,
17. þ.m. frá Kaupmannahöfn,
reitti lunda, rakaði bjór,
reið á sund og mokaði flór.
Fimm mínútna krossgáfa
%
Mæðrastyrksnefnd
Skrifstofa Ma'ðrastyrksnefndar er
opin daglega á milli kl. 2 og 6,
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
1-—7. — Þjóðskjalasafnið kl, 10—12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga yfir sumarmónuðina kl. 10—12.
j'— Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30
—3.30 á sunnudögum.--Bæjarbóka
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4. — Nétt-
úrugripasafnið opið sunnudaga kl.
1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 2—3.
Ungbarnavernd Líknar
daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á
móti bðinum, er fengið hafa kig- —• 17 ói.
J Hekla er væntanleg til Norðfjarð- Teygði á skeiði traustan jó,
ar i gærkveldi á Norðurleið. Esja fer teymdi gkreiðarlest frá sjó,
frá Reykjavík í kvöld vestur um land telgdi gkeiðar, tók upp mó,
til Akureyrar. Herðuhreið er i Rvik treysti yeiði, laxa dró.
og fer væntanlega í kvöld til Breiða- |
fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er Lærði tefla, færa frá,
á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í fjalir hefla, dengja ljá,
Reykjavik. Hafliorg fór fró Reykjavik rdnir kefli risti á,
í gærkveldi til Homafjarðar. ! rauðum trefli um hálsinn brá.
Gleðiveigar gestum bjó,
við græsku deigur, mokaði snjó,
reitti arfa, risti torf,
8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- rekkur djarfur smíðaði orf.
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30-1-6,30 Miðdegisútvarp.. (15,55 Ferðast hefur fjöll og strönd,
| Frjettir og veðurfr.). 18,25 Veður- fjenað gefi, skotið önd,
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; I. fl. tók í nefið, treysti bönd,
— 19,00 Enskukennsla; II. fl. 19,25 teygði skrefið, numdi lönd.
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug
lýsingar. — 20,00 Frjettir. 20,20 Upp Safnaði heiðar sauði fló,
SKÝRINGAR „
Lárjett: — 1 hæðirnar — 6 konu lestur úr nýjum bókum — og tón- sigldi reiðamá um sjó,
— 8 hátíð — 10 áhald — 12 útrýmda leikar. 21,55. Frjettir og veðurfiegnir. svaragreiður, söng og hló,
— 14 tónn — 15 keyr —! 16 viður Dagskrárlok. (22,05 Enduryarp '
sjaldan reiður, smíðaði skó.
— 18 rásina.
IÆrjett: — 2 fisk — 3 flan — 4
höfðu ánægju af — 5 það sem börn-
in þrá á jólunum — 7 biða með eftir
væntingu -— 9 handa — 11 æsta —
13 lengdarmál — 16 samtenging —
17 kvað.
, Grænlandskveðjum Dana).
I.ausn síðlist(I krossgátu.
Mældi skæði malaði korn,
mundi fræði ný og forn,
tók um ræði, tálgaði horn,
[ tignaði kvæði um drottinn vorn.
Erlendar útvarpsstöðvar
(íslenskur túni).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — !
??-5° - 31'22 og 19.79 m. - Frjetti, ' HafnaðJ illU) hugði gott>
, 17.05 08 21-10 hrinti villu, lægði spott,
Auk þess m.a.:. SiðdeglShl]omleA- sómahraður ginnti Wn
, . . , , .. «r' K1' 1[i;00 Skemtiþattur Kl. 16 30 gannur maður; heiUr Jón
Larjett: — 1 ísogn — 6 err — 8 Kammerhljomsveit Þrandheims leik- Eesrert í oftsson
tak — 10 ótt — 12 rukkari — 14 ur. Kl. 17,35 ÚtvarpShljómsveitin j —*-*—-----------------
ær — 15 ÚG — 16 gró — 18 Indriðn. leikur. KJ. 00.00 Reidar Fossahls og Heimsókn.
Loðfjett: —• 2 sekk — 3 ör — 4 hljómsveit leika gömul danslög. KI. LONDON — Tólf þýskir stjórn-
Gróa — 5 útræði — 7 ótigmi — 9 20,45 Jam Session. málamenn, frá öllum flokkum
aur —-11 trú — 13 korr — 16 GD Svíþjóð. Bylgjuíengdir: 27.83 og Vestur-Þýskalands, komu nýlega
19.80 m, — Frjettír ki. 17.00 og 20. í 14 daga heimsókn til Bretlands.