Morgunblaðið - 19.12.1950, Síða 9

Morgunblaðið - 19.12.1950, Síða 9
Þriðjudagur 19. des. 1950. MORGVNBLAO i h Hlífðarlausar hreins- Lánsábyrgð fyrir anir í Lettlandi, því að hilaveifu á Sauðár- ,Títóisminn‘ hefir skot- ið þar upp kollinum króki Áthugasemd við kafla úr bókinni: Formannsævi í Eyjum 4fc Eftir Thoma Harris, frjettaritara Reuters. Serghei Nikolaivich Gulanit- ski hefði verið rekinn frá 1' störfum þar eð honum hefði „mistekist að skipuleggja og sem er eitt aðaivirki Rússa við Eystrasalt, lætur Titóisminn nú mjög á sjer kræla. Blöð, sem laumað hefur verið yfir Eystra- sáltið til Svíþjóðar, og útvarp- ið; í Riga, ber með sjer keim þeirrar miskunnarlausu hreins- ana, sem fram fara í landinu. Ráðherrar hafa verið reknir úr ríkisstjórninni og aðrir verða að sgtja ófan, þegar þeir skelfast þau örlög, sem vaxandi stríðsundirbúningur Rússa kann að búa landi þeírra. SKRÁNING IÐNAÐARMANNA Kommúnistastjórninní í Lett- landi virðist hafa gengið vel að stjórna landinu eins og „sjálfstæðu Sovjetlýðveldi", eft ír höfði stjórnarinnar í Moskvu, uns Rússar skipuðu útvegun verkmenntra manna snemma í vetur. Það var gefin út reglu- gerð, þar sem mælt var svo fyrir, að allir „skipasmiðir, vjel virkjar og aðrir iðnaðarmenn“ œttu að láta skrá sig hjá vinnu- miðlunarskrifstofunni á hverj- um stað. Lettarnir gerðu það. Þegar leynilögreglan hafði farið yfir nöfnin, var sumum þeirra skip- að að vinna við flugstöðvarn- ar, kafbátalægin, strandvmkin, herskálana og önnur hernaðar- mannvirki, sem rússneskir og þýskir sjerfræðKngar haffa gert eftir endilangri strand- lengju Lettlands frá Windau suður til Libau. Pjölda var skipað að vinna við verksmiðjurnar, sem ný- lega höfðu verið teknar í notk- un í Windau. Þar er fram- leiddur rafmagnsútbúnaður fyr Lettland og nágrannanna, Eist- ír kafbáta. Öðrum var gert að land og Lithaugaland, taka á vinna í annari nýrri verksmiðju sig skellinn af sprengjum Vest- í grennd við Libau. Hún teþur urveldanna, ef draga skyldi til líka þátt í kafbátaiðnaðinum. — styrjaldar. Ráðherrarnir, sem Enn aðrir voru skráðir á skip, voru látnir fara og hluti lett- undir rússneskri stjórn. Þar var nesku þjóðarinnar, gerir sjer unnið að mælingum og kort- fulla grein fyrir þessu“. hafa yfirstjórn fljótaflutning- anna“. Það er ekki lengra síð- en en í júlí, að Gulaniski var sæmdur Leninorðunni. Bráðlega fylgdu aðrir ráð- herrar á eftir. Þeim var líka gefinn ódugnaður að sök. Ut- anríkisráðherranum, Peteris Valeskalns, var vikið frá. Einn- /• í ig skógamálaráðherranum, Sa- kss, og menntamálaráðherran- um, Karlis Sstrazdins. „Cina“ bætti því við, að forsætisráð- herranum, August Kirchen- stein, hefði verið „gefin við- vörun“. Þessir menn, sem reknir voru eru lettneskir kommúnistar, er komu til valda, er Rússar höfðu lagt undir sig land þeirra 1940. í þeirra stað komu „Lettar“, er t alið hafa mestan sinn aldur í Rússlandi, eins og Ivan Ostrovs, nýi utanríkisráðherrann, og Samsons, nýi menntamálaráð- herrann eða hreinir Rússar eins og nýi skógarmálaráðherrann, Artemiev. Jafnframt hreinsun í stjórn- inni, hefir verið hreinsað til í hópi flokksforingjanna og sýsl- unarmanna stjórnarinnar á hverjum stað. En „glæpurinn“, sem þeir brottreknu eru sakaðir um, er ekki fyrst og fremst ódugnaður við að koma áætlunum fram, en líka andúð á stjórn Rússa í Lettlandi. ÞAR EIGA SPRENGJURNAR AÐ LENDA ' Áreiðanlegar heimildir hérma, að „eins og Rússar ota Norður- Kóreumönnum á foraðið í Asíu, svo muni þeir og ætla að láta lagningu Eystrasaltsins austan verðs. suð- Rússar mundu senda kafbáta sína, sprengjuflugvjelar og or- ustusveitir frá Eystrasaltslönd- unum gegn Skandinavíu og N- Þýskalandi. Það er ekki aðeins lega landanna, sem þeim þætti mæla með þessu, en þannig hygðust þeir halda ýmsum veigamiklum stöðum í vestri frá kjarnorkusprengjunni. ..BORGARALEG Þ J ÓÐERNISSTEFN A“ Ráðherrarnir, sem voru rekn 31 ÞUS. SENDAR TIL RÚSSLANDS Hvert sem verkamennirnir voru sendir, þá giltu þær sömu reglur, að þeir máttu ekki hafa konurnar með og þeim var greitt lægra kaup en þeir höfðu við borgaraleg störf. Um 11 þús undir voru sendar til Rússlands, því að „það eru of margír verk- ínenntir menn í Lettlandi“, eins og vinnumiðlunarskrifstofan ir, sögðu Moskvumönnum byrgjast lán, sem tekin yrðu í JON SIGURÐSSON og Stein- grímur Steinþórsson flytja á Al þingi svohljóðandi tillögu til þingsályktunar um heimild fyr ir ríkisstjórnina til að ábyrgj- ast lán til hitaveitu á Sauðái’- króki. „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast f h. rikissjóðs allt að 80% af heild- arstofnkostnaði hitaveitu Sauð- árkrókskaupstaðar, enda setji bæjarstjórn Sauðárkrókskaup- staðar þær tryggingár fyrir iá.n inu, er ríkisstjórnin tekur gildar". í. greinargerð segir svo m.a.: Borað var eftir heitu vatni í Áshildarholtsvatni við Sauð- árkrók árið 1948, tæpa 2 km innan við kaupstaðarlóðina, og féngust um 23 sekúndulítrar af um 70 stiga heitu vatni úr þremur holum. Er það talið nægilegt til að hita upp bæinn eins og er, en þar búa nú rúm- lega 100 manns. , Kostnaður við boranir og á- ætlanir er orðinn á þriðja hundr að þúsund krónur. Stofnkostn- aður hitaveitunnar er áætlaður um þrjár milljónir króna, þar af erlendur gjaldeyrir 500—600 þús. kr„ hitt er vinna Þá má geta þess, að á þessu ári hafa verið fluttar til Sauð- árkróks um 330 smálestir af kolum, sem eru seldar á tæpar 500 kr. smálestin. Innkaups- verð þessara kola í gjaldeyri má gera ráð fyrir, að sje um ein milljón og tvö hundruð og fimmtíu þús. kr„ og að um helm ingur þess kolamagns nje notað á Sauðárkróki, eða fyrir 625 þús. kr. Auk þess er hráolíu- notkun á Sauðárkróki um 100 þús. kr. á ári. Af þessum tölum sjest, að það, sem þarf aí cr- lendum gjaldeyri til fram- kvæmdanna, er tæplega eins árs kolaeyðsla Sauðárkróks, og að við lagningu hitaveitunnar spar ast því álitleg fúlga af dýrmæt- um gjaldeyri strax á næstu ár- um eftir að verkinu er lokið. — Þegar þannig er ástatt, er það lítt þolandi að horfa á heita vatnið vella upp úr jörðinni spottakorn frá bænum, án þess að nokkur hafi þess not. Bæj- arstjórn Sauðárkróks hefur sótt um fjárfestingarleyfi til byggingar hitaveitunnar og er að leita fyrir sjer eftir lánsfje til hennar. í þessu sambandi er rje'»>að geta þess, að þótt íbúar Sauðárkróks vilji að sjálfsögðu leggja mikið á sig með fjárfram lögum til að hrinda þessu nauð- ekki hjá því komist, að miklum meiri hluta stofnkostnaðarins meiri hluti stofnkostnaðarins verður að fá með lánum utah hjeraðs. Fyrir því og til þess að greiða fyrir þeim lánsútvegun- um er hjer farið fram á heimild fyrir ríkisstjórnina til að á- orðaði það. Þessi fjöldaflutningur verk- menntra manna frá framleiðsl- tmni raskaði mjög þeirri ár- legu áætlun, sem iðnaðurinn verður að standast. — Þannig hreint og beint, að þeim geðj- þessu skyni. aðist ekki að þessari stefnu j _______________ þeirra, og hún Vekti gremju og beiskju Letta. Líka hafa þeir sennilega krafist öflugri loft- varná. í „Cina“ má glöggt sjá, spilti það samb. lettnesku stjórn hvernig Rússai'nir brugðust við. arinnar og Moskvumannanna, Blaðið sakar ráðherrann blátt því að fyrir þeim ber stjórnin áfram um „borgaralega þjóð- ábyrgð á, að áætlununum sje ernisstefnu". fylgt. Sá orðrómur komst á kreik, að stjórnin væri „á önd- verðum meiði við Moskumenn“. Skæruliðar áttu að faka Seou! Hann fekkst festur. fljótlega stað- TOKYO — Nýlega var skýrt frá því, að stjórnarvöld Suður- Kóreu hefðu komist yfir leyni- RÁÐIIERRAR REKNIR ,Cina“, aðalblað kommúnista sagði fyrir skömmu frá því, nð! Og blaðið segir enn fremur: „Erindrekar bandarísku heims- ' skjöl, sem komu upp um áform veldissinnanna hafa sent njósn-. kommúnista um að taka Seoul, ara sína og áróðursseggi til Lett með aðstoð 45,000 skæruliða. lands. Lettar hyggja á samsæri Skæruliðarnir áttu að vera bak við tjöldin og að fyrirlagi undir stjórn kommúnistahers- Yesturlandanna. Þessir ósýni- höfðingja, sem vitað var að legu óvinir koma alls konar ó- leyndist i nágrenni Seoul. Framhald á bls. 12. ' — Beuter. 99 í NÝÚTKOMINNI bók eftir Þor- stein Jónsson í Laufási í Vest- mannaeyjum, er kafli sem heit- ir „Meðallandsför". Þar kennir margra grasa. Getur þar um til- drög þessa ferðalags, hvernig ferðin gekk austur, landtakan á Söndunum og aðbúnað allan og fleira. Um framkomu Englendinganna við þessa Vestmannaeyja og Reykjavíkur menn skal jeg ekk- ert segja, en hún hefur eftir frá- sögninni verið allt önnur en sú, sem jeg hef orðið var í sambúð við enska sjómenn. í frásögninni getur sjerstak- lega tveggja manna (enskra), sem höfðu matreiðslustörf á hendi og er það ófögur lýsing. Jeg skal til gamans geta þeirra kynna, sem jeg hafði af öðrum þeirra. Einu sinni fjekk jeg að koma þarna i sandinn og var mjög ánægður með þá heim- sókn. Gamli maðurinn gaf mjer te og kex svo mikið, sem jeg gat í mig látið, og það var hreint ekki svo lítið. Svo ljet hann í alla mína vasa kex eins og þeir tóku, svo ekki hefur hon- um verið alls varnað. Þarna gat hann glatt 9 ára gamlan snáða. Jeg held að þau ár sem jeg var í Meðallandinu, hafi jegj aldrei komið jafn glaður heim, - eins og í þetta sinn, með alla vasa fulla af kexi og geta gefið systkinum mínum og mömmu kex, því það var sjaldgæfur rjett ur þar eystra um aldamótin, og minntist jeg lengi eftir þetta, gamla kviðslitna Englendingsins, með þakklæti. í kafla þessum segir: „Eins og gefur að skilja var þarna túlkur, því fæstir okkar skildu nokkurt, orð í enskri tungu. Maður þessi J hjet Magnús, fæddur og upp- j alinn í Meðallandi, en hafði flutt. ungur til Ameríku og tekið þar ■ trú Mormóna. Hafði hann verið sendur til að boða sveitungum . sínum Mormónatrú. Hræddur j er jeg um, að þessi maður hafi ekki reynst löndum sínum þarna í sandinum þarfur ljár í þúfu, því undan hans rifjum býst jeg við að það hafi verið, að einn daginn þegar engin matvæli komu ofan úr sveitinni, fengum við í miðdegisverð saltað nauta- kjöt og eina kexköku, en kjötið var hrátt“. Það eru allþungar aðdróttanir, sem Þorsteinn beinir að þessum manni. Hann ljest í Utah í Ame- ríku fyrir all mörgum árum og getur því ekki borið hönd fyrir höfuð sjer, en eftir þeim kynn- um, sem jeg hafði af honum, fyrst 1899—1901 og svo 1911— 1913, þá hygg jeg að hann hafi ekki haft það innræti, sem Þor- steinn vill vera láta, áð vísu full- yrðir hann ekkert, en ókunnugir menn álíta að svona hafi það ver ið, en kunnugir munu ekki trúa því. Næsta rúsínan er, koman að Sandaseli og viðtökurnar þar. Þar segir svo: „Einkennilegt at- vik kom fyrir þegar komið var til Sandasels. Þar var stór rófu- garður og var ekki beiðst leyfis,' heldur fóru flest allir og fengu sjer rófu. Þá kom allt í einu í ljós að Magnús mormóni (hann átti þar heima) kunni ágæta ís- lensku, að minnsta kosti helstu áherslu orðin. Sigað var hundum á hópinn, en ekkert dugði. Hver hjelt því, sem hann hafði náð í“. Jeg verð nú að segja, að eftir að hafa fyrst heyrt þetta lesið í útvarp og svo lesið það sjálfur, þá rak mig í roga stans. Jeg hafði aldrei heyrt það áður, að það hefði verið sigað hundum á gesti, hvorki i Sandaseli eða annars- staðar í Skaptafellssýslu, enda framkoma gesta, sem þar Jaáru að garði, hvort heldur þeir komu af lahdi eða sjó, á þann eina veg að það var síst ástæða til þess, að siga á þá hundu n. Hafi nú framkoma þessa gesta Verið sú, sem í frásögunni segir, þá héfur þat' verið um sjerstaka undantekningu að ræða og bá fyrirgefanlegra, þó eitthvað væri- brugðið. út af vananum með mót - . tökuna. Jeg hygg að Þorsteinn geri fje- lögum sínum vafasaman greiða, með því að birta þessa frásögn, hvort heldur hún er rjett eða röng. Mig minnir að þetta hafi verið að einhverju leyti á annan veg. Jeg man ekki betur en að Hjör- leifur stæði sjálfur úti í garði og gæfi rófur til beggja handa. Máske hafa þar verið einhverjir sjálfboðaliðar, en að þeir hafi vaðið þar áfram á miður heiðar- legan hátt, því á jeg bágt með að trúa, eftir þeim kynnum, sem við Skaftfellingar höfðum af gest - um, sem að garði báru, eins og jeg hef áður sagt. „Sigað var hunöum á hópinn, en ekkert dugði. Hver hjelt því, sem hann hafði náð í“. Kaffon gamli var að vísu stór hundur, en ekki svo, að það þyrfti að nota á harm fleirtölu. Það er yfirleitt vani sveitahunda að gelta að gestum og var Kaffon þar enginn und- antekning og jeg tel víst að hann hafi í þetta sinn ávarpað gestina á sínu máli, þó honum væri ekki sagt að gera það, því hann var hraðmælskur og það svo að sum- um þótti um of. Enn í þessari málsgrein verðui að beina skeyti að Mormóna- prestinum. „Þá kom allt í einu í ljós, að Magnús Mormóni kunni ágæta íslensku, að minnsta kosti helstu áhersluorðin". Hvernig átti hann að vera sá slefberi sem höfundur gefur í skin á einum stað, ef hann ekki kunni ís- lensku. Jeg verð nú að álíta að Þorsteinn hafi ekki kynnst þess- um manni nógu vel og þess vegna gert sjer rangar hugmyndir ttn hann. Svo er líka ekki alveg úti lokað að Þorstein rangminni nú eitthvað, sem við kemur Magn- úsi Mormóna. Það er freistandi að álíta að svo sje, þar sem ekki einu sinni nafnið getur verið f-jett. Hann hjet sem sje ekki Magnús, heldur Halldór. Enn segir í þessum kafla: „Bóndinn í Sandaseli, Hjörleifur að nafni, átti að fylgja okkur eftirlegukindunum yfir fljótíð, en honum leiddist fljótt biðin eftir reiðtígjunum. Hann hefur vist ekki verið búinn að gleyma rófnamissinum, því allt í einu setti hann út í fljótið vestur af bænum og kallaði til okkar að ef við þyrðum ekki að koma á eftii sjer, þá mættum við sín vegna verða eftir. Við urðum auðvitað að elta manninn þó hestarnir lentu í mörg skipti á sund á leið inni yfir. en allt fór vel og var það aðallega hestunum að þakka, því fæstir okkar munu hafa verið vötnum vanir“. Það er nú eins með Hjörleif eins og Halldór, að hann er lát- inn fyrir 40 árum síðan. Enginn af þeim mönnum, sem þekktu Hjörleif í Sandaseli munu minnast þess að hann hafi verið skaðasár maður, og þó að hann í þetta sinn hafi sjeð á eft.iz nokkrum rófuskottum ofan í svanga ferðalanga, hvort heldur þær hafa nú verið frjálsar eða stolnar, þá mun enginn, sem þekkti hann trúa því, að hann hafi haft nokkra hefnd í huga og þá af ásettu ráði, eftir því sem heist verður skilið, látið þá marg sundríða yfir Kúðafljót í einni ferð á milli Sandasels og Sanda. Það er rjett að Kúðafljót er mik - ið vatnsfall og var oft mjög erfitt yfirferðar, en þarna voru ágætir j vatnamenn og var Hjörl. einn þeirra og svo bræðurnir á Sönd- um, Loftur, Eggert, Jóhannes og ýmsir fleiri. Þessir menn voru snillingar að velja vöð yfir vötn in, beggjamegin við Sanda, og jeg efást ekki að HjörléifUr hafí í þetta sinn, sém endra nær, haft sína gömlu reglu að ríða ekki á sund að ástæðulausu. Segjum nú að hann hafi farið beint yfir, án Framhald k bls. 12»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.