Morgunblaðið - 19.12.1950, Qupperneq 12
12
MORGU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. des. 1950.
A Kon-Tiki yfir Kyrrahaf
GLÆFRAFÖR norska vísindamannsins Thor Heyerdahl og
fjelaga hans á fleka Kon-Tiki, yfir þvert Kyrrahaf, hefir vak-
ið heimsathygli. Myi.din hjer að ofan er úr bók Heyerdahls um
þessa óvenjulegu sjóferð. —Sýnir hún flekann mcð fullum
seglum. — „Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf“ er nýkomin út á ís-
lensku í þýðingu Jóns Eyþórssonar.
Sagan af Blrni
Arinbirni
SAGAN af Birni Arinbirni —
Klukkan, eftir Jón Sigurðsson,
skólastjóra, er óvenívdeg bók
og eftirminnileg þeiin, er hana
lesa með athyg’i.
Höfundurinn d ■enir þar f . am
margar mjög vel gerðar rnvnd-
ir — rismyndir, ein's og hann
kallar það — frá lífi lítils
drengs í sveit, drengs, sern er
að vakna til skynjunar á nátt
úrunni og umhverfinu í kring
um sig og þyrstir í sögur og
ævintýr. Gefa þessa- myndir
glögglega og á hugljúfan hátt
innsýn í hugarheima hans.
Það má segja að ekki sje
umtalsvert þótt dreng sje gefin
munnharpa, skeifa sje smíðuð
sokkaplögg þvegin úr læk, en
höfundinum tekst að glæða
þetta lífi á svo listrænan og'
einlægan hátt, að þetta verða
stórviðburðir, ekki aðeins fyr-
ir hinn unga og óreynda dreng,
heldur og fyrir hinn þroskaða
lesanda.
Mjer kjæmi ekki á óvart, þótt
þessi litla bók geti vakið hjá
foreldrum meiri skilning á
starfi, leikjum og viðbrögðum
barna, og má þar t. d. benda á
kaflann um afbrýðissemina,
sem skrifaður er af djúpum
skilningi á sálrrlífi barna. Er
og höfundurinn kunnur skóla-
maður og afburða snjall smá-
barnakennari.
Ráðsfefna
LONDON, 18. des. — Forsætis-
ráðherra bresku samveldisland
anna koma saman á ráðstefnu
í London 4. janúar n. k.
— Reuter.
Austurríkismenn andmæla
VIN: — Á 6 vikum hafa Austur-
ríkismenn sent hernámsveldun-
um 5 orðsendingar vegna yfir-
gangs Rússa í landinu, afskiptum
þeirra af stjórnmálum og dóm-
stólum.
* Stúlka óskar eftir
'Mlilltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllll 'II33IIII
n
| Rafmagnskönnur
§ 800 vött fyrirliggjandi, einnig
§ enskur þvottapottur, 3 þús.
vött.
VOI.TI
| Norðurstíg. — Sími 6458.
.•.kflMllMIIMIimwlMIIIIIIIIIIIIII'IIIIIIIIIIIIIIH
GRENIGREINAR |
skreyttar og óskreyttar, mosi, 5
o. fl. |
Eskihlíð D.
Simi 81447.
iimniitiiiiMi
IMIIIIMIIIIMIIIBIMMIIIMIIMIMMilllllllima
á
Til jólayjefa
Blómasúlur
öskubakkar á fæti
Krakkakommóður
Vatnslitamyndir o. m. fl.
Hiísgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Húsmunir
„ ■
■ ■
■ *
• Við höfum nú fjölbreytt úrval af allskonar húsgögn- i
■ ■
; um: Stofuskápa og saumaborð, pólerað og útskorið, sófa- :
■ *
; borð, súlur og súluborð, pólerað o. m. fl.
« •
; Húsgagnaverslunin HÚSMUNIR
I Hverfisgötu 82. — Sími 3655.
Nýfurccp
IMýjung
Jónas B. Jónsson.
— Formannsævi
Frh. af bls. 9.
þess að velja nokkurt vað, þá
hygg jeg að fleiri en 1—2 sund
kæmu ekki til g -eina.
Mjög er jeg hræddur um að
eitthvað annan en það hvað mat-
urinn á Mýrum átti að vera cfýr,
hafi verið þess valdandi, að þe r
fengu þar ekki mat, og trúað gætx
jeg, að Sigríður Bjarnadóttir frá
Mýrum væri þar á sömu skoðun
og jeg.
Þegar um strónd var að ræða,
þá var að sjálfsögðu seld að ein-
hverju leyti sú r ðstoð, sem menn
ljetu í tje, en ferðamönnum var
aldrei seldur grciði.
Lýsingin á Þorsteini í Vík í
kafla þessum gæti vel átt við alla
Skaftfellinga þe:rra tíma og jafn-
vel fram á þennan dag þar sem
ekki eru opinberir veitingastaðir.
Jeg held að þegar Þorsteinn
skrifaði þennar. kafla bókarinn-
ar, þá hafi penninn verið í hendi
hans líkur illa tömdum fola und-
ir óvönum tamningamanni, að
hann hafi brugðið á leik, máske
til þess að gerr. söguna áhrifa-
ríkari og sje sú tilgáta rjett, þá
á kostnað annarra.
Jeg veit að þeir Skaftfellingar
og aðrir, sem mur.a Hjörleif í
Sandseli og Halldór Mormóna,
þeir munu geyma minningu
þeirra óbreytta, þrátt fyrir skref
Þorsteins í Laufási.
Þegar jeg heyrði í útvarpinu
frásögnina um rófnaránið í
Sandaseli, þá rif jaðist upp í huga
mínum þessi all.unnu erindi:
„Illa þolir ferðafólk
fárveðranna píru.
Jeg hefi logið mjer út mjólk
maður í seli þínu.
Ekki gerir það ærlegt fólk
aftur hinn svo tjáði.
Að ljúga út bæði mat og mjólk
og minnast þess í háði“.
Friðrik Ágúst Hjörleifsson.
Loftárásir
PARÍS, 18. des. — Franskar
flugvjelar gerðu í dag miklar
árásir á stöðvar ofbeldisherja
kommúnista fyrir norðan Hanoi
í Indo-Kína. — Reuter,
Hreinsanir
Framh. af bls. 9.
sönnum orðrómi á kreik og
reyna að vekja hatur gegn hinni
miklu rússnesku þjóð.
Þjóðernissinnarnir reisa all-
ar vonir sínar á heimsveldis-
sinnum Bretlands og Banda-
ríkjanna, sem þeir vona, að
komi upp borgaralegu þjóð-
skipulagi í Lettlandi að afstað-
inni styrjöld. Þeir hefja fyrri
stjórn til skýjanna og gera
miklu meira úr þjóðernisein-
kennum en vert er“.
Heimsóknir til Moskvu
LUNDÚNUM: — Nokkrum dög-
um eftir að Thorez, leiðtogi
franskra kommúnista, fór til
Moskvu sjer til heilsubóta í fyrri
mánuði, fór Pieck. forseti A.-
Þýskalands einnig þangað. Sagt
var, að forsetinn færi til mánað-
ar hvíldar austur þar.
Barnanáttföt
I nokkur stykki, seld á Víðimel
I 23 í dag og á morgun.
MIIIIIIMIMIIIMtMIMMIIIIMMItllllMIIIIIMIIMIIIfllMIMtMV
Herbergi
Húshjálp kemur til greina. —-
Uppl. í síma 80632.
l■IM■IMIIIMMIMil■MIIIII■l 11111(111111111111111111111111111111111
Amerísk
*r
: nr. 39 long, til »6lu. Einnig
} dökkur frakki aðskorinn, sama
i stærð.
1 Guðm. B. Sveinbjarnarson
\ klæðskeri. Garðarstræti 2.
■•iiiilliiiiniiiiuiiii«iMiiiti<:Mii<iiiimMMiiiuimuii»»
flltllllllllllllllllMMIIMIMMIMMIIIIMMMIIMMII 1‘IMIIMMM
.Snyrtivcrur
i Þekkt tegund til sölu. Listhaf- ;
endur leggi nöfn sín á afgr. I
blaðsins strax merkt ..Snyrtívör ;
: ur — 805“.
MMMMMIIIMMIIIMIIMM'
IIIMMIIMMIMIMMIMMI’
| iÞvottaYfel |
: Ný ensk þvottavjel, rafmagns- j
[ ])VOttapottur og strauvjel til :
| sölu. Lysthafendur leggi nöfn sín j
í á afgr. blaðsins strax, merkt :
f „Rafmagnsta;ki — 804“. ’■
MfllÍIIMMIIIIIMIMMMIMMMIMIMIMMII
IIIIIIIIMIIIMMIIIII*
BOKAVRERSLUNIN FROÐI, Leifsgötu 4, hefur allar
jólabækurnar og SENDIR yður þær þeim endurgjalds-
laust. —- Hringið í síma 2037 og bækurnar koma um hæl.
BÓKAVERSLUNIN FRÓÐI
Sími 2037.
Tilkynning
Hjermeð er vakin athygli á auglýsingu frá ráðinu um
frílista dags. 18. desember, er lesin var í útvarpi þann
dag og verður birt í Lögbirtingablaðinu 20. desember.
Reykjavík, 18 des. 1950.
FJÁRIIAGSRÁÐ.
| Opið i 13 tsma í dag i
svo nú er tækifærið að velja leikföng á :
itusm
■■■■■■■■
•MHIimtlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIHMIIIMIII
IMMIMMMMMMMMMIIMIMIMMMMMIMMIfllMMIMIIIIMIMIIIMMMMIMIMMMMIMMIMIMMMMMMMMMMIIMMMIMMMIMMIM
imitMIMMMIMMMIIMMMMIMIMI
Markús
Eftir Ed Dodd
1) — Jeg geri ráð fyrir, að; 2) — En heyrðu kunningi.
Markús og hundurinn sleppi i Við verðum að leysa tjaldið aft-
ekki út úr þessum pakka í, ur í sundur, svo jeg nái í lyk-
bráð, segir ókunnugi maður-jilinn að þessum armböndum,
inn. {sem jeg er með.
3) — Við þurfum ekki mik-
ið að ná y lyklana, fjelagi. Jeg
get opnað lásinn á tveimur
mínútum. Jeg þekki vel þessx
handjárn.
— Heyrðu, hver ert þú eigin-
lega, fjelagi.
;