Morgunblaðið - 24.12.1950, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 24. des. 1950.
Versl. Bergþóru Nyborg,
Strandgötu 49.
Sig. Þ. Skjaldberg h.f,
Oii ocj l^aícltA
lar
Framnesveg 19.
ecj fo
Fix, kjólaverslun og saumastofa %
Garðastræti 2. — Sími 4578.
í><t*í*®4>4><Sxs>4-<*>4 C-<®A4kÍx®*í><$>4><s>4*s>4*s><Sxí><íxíxíxSx®h®><s><®>^^
CjteÉife^ jót!
■f gott og farsælt nýár. Þökkum viðskiftin á liðna árinu.
ÞY OTT AMIÐSTÖÐIN
/
eoi
e<£ fo
,-//
Matardeildin, Hafnarstræti 5.
Matarbú&in, Laugaveg 42.
Kjötbútf Sólvalla, Sólvallagötu 9.
Kjötbúðin, Skólavör&ustíg 22.
eoi
ecý fo
fí!
Sœlgcetis- og efnager&in Freyja h.f.
eoi
ecj fo
l'
Sverrir Bernhöft h.f.
CjíJiLy fói!
tieoaecý fO\
og farsælt komandi ár!
Sláturfjelag Su&urlands. f
w
XÍ> Í>4 'SkÍ-Í\»
RUNA, PJETUR OG TOMMI
urðu mjög spennt, þegar þeim
var boðið að dveljast um tíma
hjá Alice frænku sinni upp í
sveit. Þau áttu heima í London
og höfðu aðeins lítinn garð til
að leika sjer í, svo þau hlakkaði
mikið til að koma í sveitina.
Alice frænka átti stóran garð og
utan við hann var bersvæði, þar
sem þau vissu, að þau gátu ráf-
að um heilu dagana.
,,Ó, þetta er allt yndislegt“,
sagði Rúna. „Viitu ekki gefa
okkur nokkrgr brauðsneiðar,
svo við getum verið úti allan
daginn?
„Jú, sjálfsagt1 var svarið.
„Jeg get ekki farið með ykkur
í dag, því aö jeg er önnum kafin
að búa til sultu; en þið megið
ekki fara of langt, og ekki megið
þið villast.“
„Ó, nei, frænka — við skulum
gæta þess“, sagði Pjetur. „Ef
við ekki rötum, spyrjum við til
vegar.“
„Og við erum alltof stór til
þess að geta villst', bætti Tommi
við, sem var aðeins 6 ára.
Síðan hoppuðu þau hamingju-
söm yfir garðinn og út á ber-
svæðið, námu staðar til að njóta
fegurðarinnar, þegar þau urðu
svöng, en hjeldu síðan áfram til
að kanna þetta óþekkta
skemmtilega land. Þegar þau
höfðu gengið yfir bersvæðið,
komu þau að svölum, mjög töfr-
andi skógi.
„Eigum við ekki að fara svo-
lítið lengra“, stakk Pjetur upp
á, „ef við förum síðan strax
heim á leið og stönsum aldrei,
þá verðum við komin heim áður
en teið verður drukkið."
En þegar þau höfðu gengið
dálitla stund, sáu þau að þetta
var mjög undarlegur skógur,
því trjein tóku að minnka og
urðu minni og minni.
„Þetta eru töfrar, jeg er viss
um það“, muldraði Rúna. „Við
getum ekki snúiö aftur núna —
við verðum að vita hvert þessi
stígur liggur."
„Já — og ef þetta skyldi vera
einhver töfraskógur, þá verðum
við að vera mjög gætin og óska
okkur einskis, sem er heimsku-
legt, ef við skyldum fá að óska
okkur“, sagði Pjetur og hló.
„Ó! Jeg er að velta því fyrir
mjer, hvort það skyldu vera
hjerna nckkrlr álfar“, sagði
Tommi.
Og þetta var mjög undarlegur
skógur, því sum trjen, sem þau
nú komu að, voru svo lítil að
Pjetur, sem var stærstur, gat
stigið yfir þau.
„Þetta cr rrglulegur dverga-
J Ó L A G A.M A N
<í><s><®K®x®H$xí>3xí><®-<sxíxsX5x.xí'<®<$><®H®H®>^xsxsxí><s>4><í><íxí4><®3xí*®><í>4><s>4>'®><®4'4K®K®K®" '4*2
skógur, og — Ó!“ Rúna þagnaði
skyndilega og rak upp undrunar
óp, því nú voru þau komin að
rjóðri í skóginum og þar voru
nokkrir skringilegir litlir dverg
ar; hún taldi sjö. Þeir höfðu líka
sjeð börnin og komu nú í áttina
til þeirra.
„Halló, risar!“ hrópaði einn
hinna litlu dverga, „hvaðan kom
ið þið ?“
„Fra—fr—, einhversstaðar
þaðan yfir þennan lágvaxna
skóg“, svaraði Rúna, hræðslu-
lega. í raun og veru hafði hún
ekki hugmynd um, úr hvaða átt
þau höfðu komið.
„En hvaðan komið þið?“
spurði Pjetur. „Eru þið dverg-
arnir sjö hennar Mjallhvítar?“
„Mjallhvít? Nei, við höfum
aldrei heyrt um þá konu“, sagði
dvergurinn og glotti. „Við kom-
um einhversstaðar þaðan —-
held jeg. Við fórum út í æfin-
týraleit, en við erum víst orðin
villtir. Auðvitað villast aldrei
risar eins og þið, þið getið sjeð
svo langt“.
„Ja-á, -— við erum líka úti
í æfintýraleit“, sagði Pjetur.
Hann vildi fyrir engan mun við
urkenna, að þau væru orðin villt
ef svo skyldi fara, að þessir
skrítnu litlu náungar skyldu
hlæja að þeim.“
„Gott! Þá er best fyrir ykkur
að slást í förina", sagði dvergur-
inn.
Þetta var sannarlega spenn-
andi.
„Eru þeir ekki litlir?“ hvísl-
aði Rúna. „Jeg vildi-------“
„Uss“, sagði Pjetur — aðeins
nógu snemma; því Rúna ætl-
aði að fara að óska þess, að þau
væru eins lítil og dvergarnir, og
í töfraskógi sem þessum, kynni
hún að hafa fengið ósk sína upp
fyllta. Og ef hún hefði ekki get-
að óskað þess, að þau yrðu aftur
stór, hefði það verið hræðilegt.
„Kubbur varð mjór og lang-
ur og liðaðist undir girðinguna
Þau komust að því að dverg-
amir hjetu, Snobbi, Köggull,
Kubbur, Greipur, Bragðarefur,
Gortari og loks Boginfótur,
vegna þess, að fætur hans voru
kengbognir.
Börnin gengu áfram um stund
ásamt dvergunum sjö, og von-
uðust til að eitthvað mundi nú
koma fyrir. Og allt í einu skeði
það. Þau voru nú komin út úr
dvergaskóginum, og framundan
var há girðing. Börnin þrjú og
dvergarnir sjö námu staðar og
st örðu á hana og síðan hvort á
annað. Hvað gat verið handan
við hana? Þetta var ekki venju-
leg girðing, því þegar Pjetur
reyndi að klifra yfir hana til
þess að sjá hvað hinu megin
væri, komst hann að því, að
hún var svo sleip, að hann gat
með engu móti klifrað yfir
hana. En hann mundi þó að
hann varð að fara varlega með
allar óskir, svo hann vildi ekki
óska sjer að hann flygi yfir girð
inguna.
En dvergarnir voru hinsvegar
ekki sparir á óskirnar.
„Jeg vildi að jeg gæti flogið“,
sagði Snobbi hlæjandi; og á
sama augnabliki fjekk hann tvo
litla vængi — og yfir girðinguna
flaug hann.
„Jæja, nú er Snobbi kominn
í eitthvert undraland. En jeg
held að mig langi ekki til að
fljúga“, muldraði Köggull. „Jeg
held jeg vildi helst hoppa. Já
jeg óska að jeg gæti hoppað.“
Og nú hoppaði hann eins og
lifandi bolti, og hann hvarf yfir
girðinguna.
Kubbur, sem lá flatur á jörð-
inni, hafði fundið örlitla rifu
undir girðinguna. „Jeg vildi að
jeg væri nógu lítill til að skríða
hjer í gegn“, möglaði hann.
Börnin voru alveg undrandi að
sjá hann lengjast og mjókka og
verða eins og orm. Og síðan
liðaðist hann undir girðinguna.
„Ó, þið“, tautaði Rúna, „við
verðum að vera varkár og óska
okkur einskis, því annars getur
eitthvað hræðilegt komið fyrir.“
„Jeg vildi að jeg hefði skóflu
— þá þyrfti jeg ekki að verða
minni en jeg er núna“, sagði
Greipur. Og hann hafði ekki
fyrr lokið setningunni, en hann
var farinn að fa af miklu
kappi. Greipur gróf og gróf,
þangað til hann hafði grafið
nógu stóra holu fyrir sig til að
skríða gegn um.
„Ó, skiljið okkur ekki eftir
hjer", hrópaði Pjetur. En Greip-
Ermah. á bls. 14