Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 1
I 38. arsangiut. 15. thl. — Fösíudagúr 19. janúar 1951. Prentsmlðja Morgunblaðslni. Til engra stórtíðinda dré í Kóreu í Hermenn Sameinuou bjóðanna hjeidu inn í Wonju Einkaskcyti til Mbl. frá Rcutcr—NTB. 1 OKÍÓ, 18. janúar. — Segja má, að fátt sje tíðinda austan frá Kóreu í dag. Kom ekki til neinna bardaga milli herja Sameinuðu þjóðanna og kommúnista nema í grennd við Suwon. Þar lenti iýðveidismönnum saman við 1500 manna i/okk fjandmannanna og höfðu sigur. HJELDC INN I WONJU *---------------------- ,'í dag hjeldu hermenn S. Þ. í ij;.n í bæinn Wonju á miðvíg- > 1 siöðvunum. Skiptir niiklu máli, ^PcCÍljKUl ^UllUSll að liafa bæ þenna á valdi sínu, _ § þótt hann sje ekki stór. því að RGðT! KjU11ÍÍÍTI um hann liggja miklar sam- gönguleiðir, bæði vegir og járn WASHINGTON, 18. jan. brautir. Þóttu herir S. Þ. bíða Helix de Lequerica Y Erquizsa, mikinn hnckki, er þcir hörfuðu nýskipaður sendiherra Spánar í írá þessuni bæ fyrr í mánuðin- Bandaríkjunum, hefur gengið á u'm. Engin tálmun nje nnd- funÚ Trumans og lagt fyrir sþyrna varð á vogi lýðyeldis- bann embættisskilríki sín. — manna og voru kommúnistar á Bandaríkin hafa og framvegis burt úr bænum, er þangarf kom. sendiherra á Spáni. Hann heitir FLUGHERINN OTULL Flugher S. Þ. ljet mjög lil sín taka í dag og er talið, að hann hafi valdLð verulegu tjóni bæði á birgðastöðvum kommúnista, iiði og flutningaleiðum. Gi’iffis. Forsæfisráðherra Aínan- islan á ferðaiaoi MANNTJÓNIÐ í KÓRICU LONDON, 18. jan. — Forsætis- ráðherra Afganistan er vænt- anlegur í fjögurra daga heim- I_dag var birt skýrsla uxn sókn til Lundúna á laugardag- manntjón Bandaríkjamanna i inn. Er ráðherrann á leið til Kóreu frá upphafi stríðsins þar. Bandaríkjanna til lækninga. Eru 6500 fallnir af liði þeirra, Líklega hittir hann Bcvin að 29951 særðir og 8770 er saknað. máli í Lundúnum. Fri Mnn verður ekki uniBÍuin með fifskiptaleysi KommÚKístáf sletna að heimiyfirráSum, 09 er árásarstríð Kínverja þátlur þeirrar áællunar Emkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB. 1..ÁKE SUCCESS, 18. janúar. — Stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins kom saman í dag til að ræða svar Pekingstjórnarinnar \ið sáttatillögu vopnahljesnefndarinnar. Tillaga verður boi’in fvam í málinu eins fljótt og verða má, þ. e. þegar þeir fulltrúar, sean að henni munu standa hafa ráðgast við ríkisstjórnir sínar. Kfistjéttssund iær 7 nýja togara KiUSTJANSUNDI, 18. jan. — Tyeimur nýjum togurum, sem Kpistjanssund á, Verður hleypt af- stokkunum í Kiel 10. næsta mánaðar. Búist er við, að skipin vqrði fullgerð um miðjan mars. —NTB. Autsin, fulltrúi Bandaríkj- anna, hóf máls. Komst hann svo Stjórnfuiiíníar Bandaríkj- anna á fundum WASHINGTON, 18. jan. — Stjórnarerindrekar Bandai’íkj- anna í Norðurálfu og löndun- urh fyrir botjxi Miðjarðarhafs- infe koma sainan til fundar í janúar o^febrúar í París, Frank fuí’t og Istambul. Sams koríar fundir hafa verið haldnir áður i Evrópu og víðar til að i’æða aðsteðjar.ui vandamál. að orði m.a.: „Við getum ekki unnið frið- inn með því að skipta okkur ekki af árásarstríðinu, sem kommúnistar hófu í Kóreu. Frið urinn verður ekki varðveittur nema með því að sýna ein- beittni. Við verðum að hefjast handa, meðan tími vinnst til. Ef við bíðum, kemur þar ef til vill að lokum, að þessi unga stofnun okkar verður troðin undir“. ÞÁTTUR MIKILLAR ÁÆTLUNAR Hjelt Austin því og fram, að árás Kínverja í Kóreu væri þáttur í áætlun kommúnista til heimsyfirráða. Með þetta í huga telja Bandaríkin, að gera beri hæfilegar ráðstafanir. Lagði Austin til, að alls- her j arnef nd allsher j arþingsins skyldi ræða, hvaða ráðstafanir verði gerðar til að stemma stigu fyrir árásarstríði Kín- veija. Bandaríkin hvetja til að S.Þ. skoði Peking- stjórnina órásaraðila Gagntillögur hennar eru fyrir neðan allar hellur Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter—NTB. WASHINGTON, 18. janúar. — Á fundi sínum með frjettamönn- un í dag lýsti Truman, forseti, því yfir, að Bandaríkin mundx* róa að því öllum árum, að Sameinuðu þjóðirnar víttu Peking- stjórnina og kölluðu, að hún hefði farið með árásarstríði á hendur S. Þ. í Kóreu. Hann sat samveldisráðstefnuna í London, þótt seint kæmi. Ingólíur Arnanon dregurskíptil hafnar LONDON, fimmtudag: — ís- lenski togarinn Ingólfur Arn arson, hefur farið norska skipinu Tatra frá Osló, til að stoðar, en það sendi út neyð- arskeyti í dag og bað um skjóta hjálp. Rak skipið síjórnlaust í stormi i áttina að Westray, sem er cin nyrsta eyjan í Orkneyjaklas anum. Vjel skipsins lxafði bil að, cn það cr á leið til Banda ríkjanna. Höfðu skipverjar gert sjer vonir um að geta komið vjel skipsins í lag, en samkvæmt síðustu fregnum frá Ingólfi Arnarsyni, mun togarinn draga skipið t.il hafnar í Kirkwall í Orkne.vj um. — Reuter-NTB. ★ Tatra er frá Tönsberg, 7500 smálestir að stærð. — Skipstjóri á Ingólfi Arnar- syni er Hannes Pálsson. Eisenhower í Róma- borg í gær RÓMABORG, 18. jan. — Eisen hower, yfirhershöfðingi Atlant? hafshei’sins, ræddi við leiðtoga hermála og stjórnmála í Róma- borg í dag. Átti hann m. a. ta1 við de Gasperi, forsætisráð- herra. Kommúnistar höfðu boð að til verkfalla og útifunda í andmælaskyni við heimsókn hershöfðingjans. Ekki hefir frjetst um neinar óeirðir, og þátttaka í verkföllunum var lítil. — Reuter. Hlufverk iinnsku stjóroarlnnar Nehru og Lie rædd- ust við í París HELSINGFORS, 18. jan. — Uhro Kekkonen kynnti þinginu stefnu nýju samsteypustjóvn- arinnar í dag. Sagði hann, að stjói’nin hj’ggðist treysta vin- áttuböndin við Rússland á grundvelli vináttusáttmála ríkj anna. Einnig mun stjórnin efla góða sambúð við aðrar þjóðir. Meginverkefni stjórnarinnar í innanríkismálum verður að stöðva verðbólguna og vekja traust þjóðarinnar á markinu. —NTB. FRÁLEITAR GAGNTILLÖGUR í gær gaf Acheson, utanrík- isráðherra, yfirlýsingu vegna þess að Pekingstjórnin hafnaði friðarboðj vopnahijesnefndar S. Þ. Sagði ráðhei’rann þá, «<S Bandaríkin gætu engan veginn fallist á gagntillögur kínversku kommúnistastjóx’narinnar. For- setinn kvað þessi ummæli hafa verið viðhöfð með sinni vitund og vilja. LJET EKKERT UPPI Frjettamaður innti forsetann eftir, hvort Bandaríkjastjórn hefði í hyggju að veita kín- versku þjóðernissinnastjórninni stuðning, ef hún rjeðist gegn kommúnistum á nxeginlandinu. Truman neitaði að svara spurn- ingunni. Svar Pekingsijórnar- innar veldur von- brigðum PARÍS, 18. jan. — Nehru, for sætisráðherra Indlands, dvelst í París um þessar mundir. í; dag ræddi hann við Trygve Lie um horfur í alheimsmálunum eftir að svar Pekingstjórnarinn- ar við friðarboði S. Þ. hefur boi’ist. Nehru sagði, að enn i værj_ ekki loku skotið fyrir sam | komulag. Um fram allt mættu menn ekki rasa um ráð fram. Kommúnistar svelta andslæðingana herra Pýskalands WASHINGTON, 18. jan. — í tímariti Alheimssambands frjálsra verkalýðssamtaka, sem hóf .göngu sína fyrir skömmu. kennir margra grasa. Þar eru m.a. færðar órækar sönnur á nauðungarvinnu í löndum kommúnista. Þá mun það vekja athygli, margra, að sannað er, að á hernámssvæði Rússa í Þýskalandi er matarskammtur- inn mismunandi, fer eftir stjórn málaskoðunum. BONN, 18. jan. — Fjármála- ráðherra V-Þýskalands, Franz Scheffer, leggur til, að hernáms kostnaðurinn verði dreginn frá því framlagi, sem ætlast er til að Þýskaland veiti vöi’num V- I Evrópu. Ráðherrann sagði að hernámsveldunum mundi nú j vera Ijóst orðið, að hernáms-. kostnaðu.rinn væri þjóðinni of- viða, enda hefði verið lofað að draga úr honum eftir getu. —Reuter-NTB Sókiiin v er m SAIGON, 18. jan. — Sókn kommúnista í Indó-Kina a? borginni Hanoi, hefur fjarað út. Hafði hún staðið í 5 daga op verið geysihörð. Á öðrum víg- stöðvum í norðurhluta lands- ins tóku kommúnistar 4 varð- stöðvar Frakka í nótt, en Frakk ar ujinu þær aftur í dag. LONDON, 18. jan. — Formæl- andi bresku stjórnarinnar hefir látið í ljósi vonbi'i íði sín vegna svars Pckingstiór.rarinnar, þar sem tillögum um vopnahlje er hafnað og bornar fram alls ó- aðgengilegar gagntillögur. —• Sagði hann, að í vaun og veru hefði verið veitst að þeim lög- málum, er S. Þ. reisa starf sitt á. Franska og ástralska stjórn- in eru í íiópi þeirra, sem þykir Pekingstjórninni hafa farist illa að vísa sáttaboði S. Þ. á hug og bera fram fráleitar gagn- tillögur. -—Reuter-NTB. Innflúensan breiðist út í Belgíu LONDON, 18. jan. — Innílú- ensufaraldurinn, sem hundruð manna hafa orðið að bráð í Bret landi, er enn í algleymingi. í Belgíu breiðist hann líka út óð- fluga. Sums staðar hefir skól- ’ urn verið lokað. —Reuter. Reuter endurkjörtnn borgarstjóri BERLÍN, 18. ian. — Jafnaðar- maðurinn Ernst Reuter, var end urkjörinn yfirborgarstjóri Vest ur-Bei’línar í dag. Reuter er 61 árs að aldri. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.