Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. janúar 1951 morgvnblaðib jón á -hvannA áttræður ALÞINGÍ ISLENDINGÁ var sett í Iteykjavík 15. fébrúar 1909. Þá mætti þar bóndi austán af Jök uldal, sem kosinn hafði verið 1. þing- maður Norðmýlinga hinn 10. sept árið áður. Sjálfsagt hefir þessi bónd: verið í einhverju auðkenndur, því jafnskjótt mynduðust þjóðsögur un manninn. Hann átti að hafa komit að þingsalardyrum í sauðalits vaðm álsfötum og skóaður skinni, bryddu að gamalkunnum þjóðarsið. Þeir, sem óttu að gæta þinghelgi Islendinga töldu ósennilegt, að þessum mann œtti þangað að hleypa, og hrundv honurn frá í fyrstu lotu. Það má guf vita, nema eitthvað sje satt í þessu. og ull og skinn austan af JökuldaJ hafi verið vandamál á Alþingi Is- lendinga, hið sagða ór. Hitl mundi þá lika satt, að á þess- um manni hafi hvilt vandi nokkur um ull og skinn á þessu sama Al- 'þingi, og þegar þess er gætt, að ull <og skinn voru aðalfata- og skóa- «fni Islendinga öldum saman, þá virðist þessi maður hafa borjð óvenju glöggan fulltrúastimpil fyrir atvinnu og þjóðernismál landsins ó þessu full- trúaþingi. Þetta virðist þjóðsagan hafa uppgötvað strax við komu þessa bónda á þingið, því auðvitað var þessi bóndi í kambgarnsfötum úr norskri ullarfabrikku og á ,dönskum‘ skóm. En hvemig gat þjóðsagan sjeð þetta, svona við fyrstu kynni af manninum? Bar þessi maður svona óvenju glöggan ættarstimpil sinna ullaiklæddu forfeðra? Var eitthvað i fari þessa manns, sem var hvoru- tveggja í senn, saga mannsins og sál landsins, rótin að þjóðartilveru Islendinga — og kannski í fleiri Wutum en ull og skinni? Og hvers- vegna stóðu þessi fulltrúaeinkenni mannsins af íslenskuin þjóðernisanda, allt i einu svona skýrt fyrir við þetta tækifæri, á þessum stað? Höfðu ekki fjöldamargir íslendingar borið glögg an þjóðemisstimpil á Alþingi Islend- ;mga áður, og enda klæðst ull og skinni, missýningarlaust, af þingvætt um Islands? Var eitthvað komið til sögunnar í tímanum, sem ekki hafði rjetta sjón á þjóðemisanda íslands, og rak nú þessi ranga sjón nefið í 1. þingmann Norðmýlinga, einn manna, á fertugu þingi þjóðfulltrúa? Hverskonar ævintýri var maðurinn í þingsögu Islendinga? Tíminn hefir liðið. Full fertugur að aldri getur hann, og hefir hann, svarað þessum spurningum. Þingvættum Islands get ur ekki og þarf ekki að skjöplast sýn á ull og skinni. Þetta eru hlutir sem gengið hafa út úr þjóðemislegri for- lagafræði Islendinga á þessum fertuga tíma. En 1. þingmaður Norð- mýlinga er orðinn áttræður að aldri, og í sambandi við sögu hans, og af sögu hans, mætti ef til vill kasta skýr ustu ljósi á þetta mál, sem nú er orðið stærra í öllum rótum þjóðernis legra byltinga og taps, en ull og skinn einkenni það allt saman. Ef til vill á hann miimstu sökiina, og fyrstum manna var honum hrund ið frá, sem fulltrúa ullar og skinna, er átökin urðu og þingvættir gerð- ust fínir herrar. Þetta sá þjóðsagan. Þessu spáðii þjóðsagan, og gaf þá skýrustu bendinguna um það, hvað verða vildi, þó lítt væri athugað. Fyrsti þingmaður Norðmýlinga var Jón Jónsson bóndi á Hvanná i Jökuldal. Hann var þá nýlega orð- inn 39 ára gamall er hann tók sæti á Alþingi. Hann hafði fæðst upp á Jökuldal. Var bam Jóns Jónsson- ar, er kallaður var Hnefill, af ættar- sambandi við Hnefilsdal og Ingunnar Ólafsdóttur, Skaftfellskrar konu, og áttu foreldrar hans siðan enga sam- leið, en hann fæddist í Hnefilsdal þ. 19. jan. 1871, og var þar siðan á fóstri æskuskeið allt.. Hann var bráðger að þroska og varð vænn maður, vaxtar- og burða jnikill, álitsmaður að útliti og stíl- mikill í framgöngu, góðlyndur bæði og glaðlyndur, en gat þó ekki verið allra leika, sem vani verður þeim, er bæði eru viljamiklir og stefnu- fastir. Er Jón var af bernsku skeiði, fir hann til föður sins, sem var bóndi á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, og dvaldi með honum, uns hann gekk i Möðru vallaskóla, haustið 1897. Námið sótt ist honum með ágætum. Var skólinn þá óvenju vel skipaður námsmönn- til þess að koma vegasambandi á kojnið, en það stóð þá algerléga fyrir milli Austur- og Norðurlands um viðskiftum hjá húsfreyju. Jeg vór Heiði og Fjöll, en með þvi skilyrði dálitla stund að skilja málið. Já það að Jökuldælingar legðu fram mikinn er svona. ILvannárhúsfreyja kaupir hluta af fjenu, er siðan yrði endur- ekki smjör fyrir peninga. Það er ekki samkvæmt Hvannársögu. Hins- vegar gat jeg látið smjör uppi pen- inga. Það var rjettara samkvæmt allri sögu. Jeg stakk peningunum á mig, og hló — uppúr Vísi náttúrlega. — Engin saga er meiri spegill af hefðu þetta heldur kotungslega boðið stíl og háttum þessarar konu, en þar sem um þjóðveg var að ræða. En þessi, og lýsir yfir allt hennar heim- Jökuldælir vissu um erfiðleika rikij- ilishald og hugsanalíf í heimilisl sjóðs á þessum árum, 1933, og töldu stjórninni. Hún dó í júni 1942 og rjett að sinna málinu. Jón gekk frarn hafði alið allan aldur sinn á Hvaimá fyrir skjöldu með svo miklu atfylgi og hvílir þar einnig. að vegalagningin sama ár. Sjálfur Sala ríkisjarða heimiluð í GÆR vai- afgreitt sem lög frá Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja fjórar jarðir og land- spildu í opinberri eigu. Lög þessi eru á þá leið, að borgað þeim á 5 næstu árum, ',g skyldi gefin út skuldabrjef fyrir fram lögunum. 1 vegamálasögu hmdsms inga. Það var rjettara samkvæmt ríkisstjórninni er heimilt að mun þetta nokkuð einstætt á sann- " T' ' '1 ' girnismælikvarða, og hefðu eflau-.t fyrirfundist þeir hreppar er talið selja eftirtaldar jarðir, að fengn um meðmælum hlutaðeigandi hreppsnefnda og sýslunéfnda og skuldbindingu kaupenda um að þeir geri jarðirnar að ætt- aróðali. Þjóðjörðina Húsanes í Breiðu víkurhreppi í Snæfellsnessýslu var hafin þe‘ta j Jón kom á þing eins og fyrr segir ábúanda jarðarinnar, Jóni Lár- fór Jón í vega- ' 1909. Uppkastið fræga var aðalmál ussym. um og einn skólabræðranna, sá, er hæsta einkun hlaut úr hinum gamla vinnu þó orðinn væri'62 ára gamall, dagsins i stjómmálabaráttunni. Það Kirkjujörðina Skoruvík í og vann slitlaust í veginum bæði árin var sameiningasjónarmiðið við Dani Sauganeshreppj £ Norður- sem verið var að leggja hann. Máttu sem þá var á döfinni í sinni skæðustu Þingeyjarsýslu ábúandanum, það allir sja, og var romað, hversu mynd, embættismannaviðhorf af vm- gjrn. Kri.st'ángs 'ni Möðruvallaskóla, Sigurður á Arnar- jötullega Jón gekk fram þ.ví fáir þóttu semdarkyni í garð þessarar þjóðar, 1 ... A11' vatni, og á hæla honum gekk Jón frá hans jafnokar til verkbragða og var með uppgjöf landsrjettindanna, sem * J.01 1113 a ager 1 ,t Fossvöllum við burtfararpróf. Einna 'hann þó flokksstjóri. Án forustu Jóns þjóðin átti geymd frá gömlum tíma. Svarfaðardal l Eyjafjarðar- auðkenndastir þóttu þó tveir menn i þessu máli hefði það sennilega dreg íslendingar hrundu þessu samn- sýslu abuandanum, Gesti Vil- í skólanum, er báðir hlutu einskonar jist nokkur ár, að þetta þýðingar- ingsuppkasti í kosningum 10. sept. hjálmssyni. kenniheiti, Hallgrímur Hvassi, frá jmikla vegasamband hefði komist á, árið áður. Jón var einn í þeirra flokki Þjóðjörðina Hvassafelli Kristinsson, og Jón Fossi, sem var fyrst og fremst þjóðmál að er það gerðu, og hvað sem segja Birgisvík í frá Fossvöllum, Jónsson. Jón Fossi kom heim frá Möðruvöllum vorið 1899 og hafði laust við hið næsta ár að heimilisfestu. . Árið 1900 rjeðst hann að Hvanná og gekk að eiga Gunnþórunni dóttur Kristjáns Kröyjers stórbónda á Hvanná. Ljet Kristján þeim eftir part af jörðinni til ábúðar. Hvann- ár-heimili var eitt hið auðugasta heimili í Fljótsdalshjeraði á þessum og fyrirfarandi tíma, en auður þess skiftist á milli all margra systkina, en hlaut þó Jón Hvanná. v Kristján Kröyjer var mikilhæfur bóndi, smiður góður og mikill verk- maður. Snyrtimenni svo mikið að eigi mátti á honum sjá fis, og bjóst jafnan að höfðingjahætti. Hann átti Margrjeti dóttur þorgrims prests Amórssonar i Hofteigi. Sú saga var sögð að einhverju smni var Kröyjer staddur á Seyðisfirði. Spurði þá einhver um deili á lion- um er hann leysti úr — — — frá Hvanná, það er næsti bær við Hof- teig. Það var fullnægjandi upplýs- ing í þá daga. En tíminn veltir und- má um aðra þingmenn er þessu voru Strandasýslu. valdir, þá er það víst að afstaða Jóns til málsins byggðist á þjóðrjettar- legri þekkingu um sjálfstæðismál landsins. Samningsviðhorf við Dani var að afsala sjer þjóðrjetti, og var þetta skilið í allri sjálfstæðisbarátt- unni frá dögum Jóns Sigurðssonar. (eyðijörðina) Árneshreppi 1 framkvæmd. Árið 1934 bauðst Landssímastjórn- in til þess að leggja síma frá Foss- völlum í Skjöldólfsstaði, 31 km. veg með aukalinu í Hnefilsdal af aðal- linu. Þetta var þó bundið því skil- yrði að Jökuldadir flyttu efnið sjálf- ir frá Reyðarfirði, allt upp i 90 km. vegalengd, Landsímanum að kostn- aðarlausu. Þetta gilti hreppnum fleiri þúsund króna útgjöld, og var nú eins og sýnt, að svona fengju hreppsmenn skuldabrjefin borguð frá fyrra ári. Allir þóttust vita það, að fyrir lægi að leggja sima með veginum til Norðurlands — sem orðið hefur einnig —, vegna alþjóðarnota af veg- inum.Varð málið strax liitamál, eink- um af þvi að sýnt þótti, að misjafnt mundi mönnum boðið að öðlast alþjóð leg þægindi. Jón ljet sig þessa minnk- un landsímastjómar engu skifta, og hóf herferð i málinu. Þyngra varð þó fyrir en oft áður, og á sveitar- fundi um málið varð eigi komið taln f" b*ndak,ördæmi sem ekki sendu ingu á í atkvæðagreiðslu. Jón skip- . bomdafWlíma a þmgið, og sum tvo. aði öllum út á hlað. Þar hafði þ»nn ' S|,mar,niS ^ændanna og sveitar- það eins og drottinn á dómsdegi, og skipaði sitt til hvorrar liandar, með Ennfremur heimilist ríkis- stjórninni að selja Þórarni Guð- jónssyni, Ásgarði í Hvolhreppi, 10 hektara spildu úr Tjaldhóla- landi í Hvolhreppi í Rangár- vallasýslu, sem skógrækt ríkis- Danir áttu engan rjett til samninga ins keypti árið 1943, að fengnu við Islendinga um landsrjettindi samþykki skógræktar ríkisins þeirra. Á stjómmálaferli sínum lagði Og að því tilskildu, að land Jón höfuð áherslu á þetta sjónarmið þetta verði lagt undir nýbýlið og yfirleitt snerust allar kosningar Ásgarð. og allar stjórnmálaumræðum um Söluverð jarða þessara Og þetta rnál á þessum tíma. Jón fjell iandspildu, sem hjer um ræðir, í kosningunum 1911, eins og mjög skal ákveðlð með mati dóm„ margir af þmm, sem voru uppkasts- kvaddra manna. andstæðingar, en var kosmn aftur. 1914. Á þessum tíma var yfirleitt I ----------------------- gott fyrir bændur að bjóða sig fram til þings. Kjörorðið í flestum kjör- dæmum og yfir landsmálalinuna' yfirleitt, var: bændur á þing, og í þessum kosningum, voru það aðeins Skráseining dráttarvjela slíku þingi. En hjer fór einhver dul- in norn i glimu við gamla þjóðvætti og segir ekki af leikslokum um sinn. Trúin á aldagamlan styrkleika bænda heimilanna virðist hafa glapið þess- um mönnum sýn, um það hvað verða vildi, af nýjum atvinnuhátt- arlega hjóli sínu. Hefði þetta verið 50 árum síðar og Kröyjer átt heima og mótatkvæðum. Urðu örlítið fleiri í Hofteigi, þá hefði hann sagt — frá með Jóni, hvernig sem það fer á Hofteigi, það er næsti bær við hinum dómsdeginum. Enginn vafi Hvanná. Þessu olli Jón tengdasonur var á því,.i»að meirihluti sveitar- hans. Hinir ríku og mikilhæfu Hof- manna var á móti þvi, að landsíma- teigsprestar höfðu löngum haft mest stjóri væri svona lítill, en Jón sa það , forræði á almennum máluin í sveit rjett, að hann mundi seint stækka í,Um’ sem stu *ust V1 le ags rog og og enda hjeraði, en er sjera Einar garð Jökuldæla, og þvi yrðu þes-u Þórðarson fór burf frá Hofteigi 1904, að fóma fyrir þetta nauðsynjamál, varð þar prestlaust um skeið og og það var skörungsskapur Jóns í fæi-ðist nú allt hið gamla sveitar- málinum, sem að siðustu hrökk þvi málaforraiði þeirra á herðar Jóns á til framkvæmda. Hvanná. Þessu Hofteigsprestahlut- Jón gerðist brátt mikill bóndi á i , verki hefir nú Jón gengt um 50 ára Hvanná, þótt hann yrði fyrstu árin með n>' fkl’ og verslunarmnar en h h ifði Oetu S1® bmn aldagamla fotumfasta fjái-magn, og sóttu eftir margskonar styrk i löggjöf. Báðir aðalstjórnmálaforingjar þjóð- arinnar, Hannes Hafstein og Björn Jónsson, skildu fjármagnsþörf hinna nj’ju atvinnugreina útgerðarinnar, skeið með þeirri prýði, að aldrei hefir að biia í tvibýli, en er komið til mála að setja hann af. j fengið alla jörðina mun bú hans, Hann varð oddviti sveitarinnar við árum saman, hafa verið liið stærsta landbúnað litlu skifta að þessu leyti. Iljer var þó síst minni þörfin cg I GÆR var lögfest á Alþingi frv. um breytingu og viðauka við lög um innílutning og út- hlutun jeppabifreiða. Samkvæmt lögum þessum ber úth'lutunamefnd jeppa- bifreiða nú einnig að annast út- hlutun þeirra heimilsdrátta- vjela, sem til landsins eru fluttar. Þá er með lögum þessum skipað svo fyrir, að allar drátt- arvjelar skuli skrásettar og fest á þær spjald með ein- kennisstöfum þeirra. Ingólfur Jónsson bar fram tillögu um að þetta atriði yrði fellt úr frv. en hún var felld með 18 atkv, gegn 3. Frv. var samþykkt með atkv. gegn 1. 19 burtför sjera Einars Þórðarsonar vor-' í dalnum og var þó við mikið að eulknm til jafmægis í atvinnugrein ið 1904, og hefir verið það óslitið sið-I jafnast, þvi stórbændur bjuggu á Ullumj ingl ’ 11 ta a'nr um’ '111_ an, og siðast endurkosmn a siðasta ollum hmum veigamem joroum. 1 .’ . . ’ . . vori. Við endurskoðun sýslureikninga , Möðrudal var þó ætíð mest bú innan ° ’ ennln8ai tm. ni <lt’ U1, nn tók hann af sjera Birni i Dverga- sveitarmarka Jökuldals fram að 1916, mgarleg Vlðsklptl þur tl .land,bunað- • . . » r* r-nn' » •* * • r i i tt ' i t urinn engu siður en hinir nyiu at- steini og Iiafði yfir 20 ara skeið og eða íafnvel lengur. Hvannarheunili . r framundir 10 ár var hann sýslu- var mjög gestkvæmt af umsvifum vinnuveglr’ en alh ** gleynuhst' | nefndarmaður Jokuldalshrepps. AuK Jons i sveitar- og hjeraðsmalum, og vat þess hefur hann gengt nálega öllum þótti hverjum nianni, sem hann væri g. g, “ , |' opinberum störfum innan sveitar, heima hjá sjer, vegna alúðlegrar ven lma ars oai voru atni1 uga, UM næstu helgi efnil' Ferða- nenia hann varð vist aldrei með- gestrisni og glaðværrar fjálshyggju enginn nna nl aS °0g. en§ln an" skl'ifstofan, eins Og að undan- Búið ykkur vel í Menningarstofnanir bændanna urðu ' hjálpari i Hofteigskirkju. Um færni bónda. Það stóð á gömlum merg um Jóns i opinberum mólum var aldrei stíl og búnað allan, og ljet ekki efast, af einhverjum hlutum, sem hallast um háttuna, þótt bóndi horfði liggja utan á manninum, og það jafnaðarlegast fram til nýrra og betri kom aldrei til mála að setja neitt út tima. Olli þvi einkum húsfreyja, sem stofnun fyrir landbúnaðinn. Danir höfðu á sama tíma 120 útibú frá förnu, til skíðaferða. Lagt verð- Andelsbankanum til styrktar land ur af stað á tímabilinu frá kl. búnaðarframleiðslunni þar í landi, 9,30 til 10,00, jafnóðum Og bll— og öfluga búnaðarfraiðslu. Bændum- III muici 1*4 Aiitiin JV-ija V.- Ullllct. Wlll IJVl ciliix uin uujin r ju, <»•“> • , . | störf hans i þessum mólum. Það var mikilhæf kona og stílföst af 11 ‘ ngu st>1 i ems og leppsomagai báru störfin með sjer sjálf, að ekki höfðingja uppeldi og uppruna. Það var einhverju sinni að jeg var þurfti. Það var þó óft mikinn vanda að leysa i þessum málum, og Jökul- 'kominn að þvi sjólfsagt var talið að rækta land- ið með styrk en ekki þekkingu! arnir fyllast. Athygli farþega er vakin á því að klæða sig hlýjum fötum og athuga vel, að skíði, bind- Hvanná, og las Vísi í en hjörorðinu .gamla breytt: bændur ingar og stafir sjeu £ lagj, aður dælir voru lengst af þessum tima ''piua‘st'öfu;'jón hafði stefnt að sjer e^i á þing. Þessa sögu þarf ekki að herskóir menn á opinberum vett-1 allmörgum mönnum, og sumum utan rekja lengra, enda rumlaust til þeirra vangi og sýndust ekki öllum eins, en j sveitar, hinn næsta sunnudag. Hus-1 uta' I Jón leiddi að síðustu saman öll sjón- freyju vissi hvað til sins friðar heyrði. I 1'’j', . , •* •* i, í , ’ armið, bókaði i hreppsbókina bað en það var standandi matar-og kaffi-1 a a e , 1 s oppl V1 ” uuna .' tsem honum sýndist og sagði svo: horð allan daginn og síðan-gisting ævl ei (> uSa oB inega sja ui , ' m 00t0. ‘UJa; r h TT, um kenna. Jón á Hvanná sat síðast a skiðabrekkurnar er komið, sjer l„Já, við höfum það þa svona piltar f]eiri ega færn manna. Hun gekk ttl , , . , ______...... • _____________________ „ 1 dag vita bændurnir það, að þeir en lagt er af stað. Best er að athuga allt slíkt- daginn áður. Reynslan hefur sýnt, að nokk- ur brögð eru að því, að þessir hlutir reynast í ólagi, þegar í minir”. „Já, það er auðvitað best eð , min og spurði mig hvort jeg gæti aukaþinginu 1918, er samþykkt voru j staklegá hjá unglingum, og þð liafa það svona’M Jökuldælingar ' selt sjer 3 pund af smjöri: ieg kTað ' fararst3óri sJe með 1 hvfcrri munu lengi minnast forustu Jóns í það vega- og símamálum og er hvoru- stund kemur hiín aftur með peninga tveggja annálsvert. Ríkisstjórnin ba.ið fyrir smjörið. Jeg baðst undan að S1 an að hefja vegalagningu upp Jökultlal, taka við þeim fyr en smjörið væri! Frh, á Ws, 8, ' ; miðið við Dani hafði sigrnð vera hægt og las alram. Kttn . ... ,, , .,... I næstu kosnmgum fjell hann og^ atti á Islandi. ' og'átti eigi afturivæmt á Alþingi. ferð, til aðstoðar, er stundum erfitt að komast yfir að lag- færa slíka hluti fyrir marga á stuttum tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.