Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1951, Blaðsíða 2
s MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. janúar 1951 Áivmnumálanefnd bæjarins hefir skilaS áliti Á BÆJARSTJORNARFUNDI í gær urðu töluverðar umræður um atvinnumál. Fluttu komm- únistar þar hinar venjulegu yf- boðstillögur sínar, sem ekki rniða að einum úrbótum í þess- um málum og engum geta orðið til gagns. Gunnar Thoroddsen, borg- ajstjóri, skýrði frá því, að í sept, s.I, hefði bæjarstjórn samþykkt tillögu frá Sjálf- stæðisflokknum um að fela bæjarráði að skipa sjerstaka nefnd til þess að athuga at- vinnuhorfur í bænum og ggra tillögur um leiðir til at- vinnuaukningar. Þessi ncfnd hcfði nú lokið störfum &g ' skilað áliti, sem dagsett væri j 12., janúar. Stæði nefndin ó- | klofin að því. Borgarstjóri sagði, að sjer hefði horist j skýrsla nefndarinnar nokkru áður en fundurinn hófst og hefði hann því ekki getað kynnt sjer hana. En hún yrði lögð fyrir fund bæjar- ráðs í dag. í henni væri gerð ýtarleg grein fyrir ástandinu í atvinnumálum bæjarbúa og jafnframt settar fram tillög- ur tii úrbóta. BQrgarstjóri kvað það því ekki rjett, að samþykkja tillög- ur sem fulltrúi kommúnista, Guðmundur Vigfússon, hefði á þessum fundi borið fram. Þær væru heldur ekki samhljóða til- lögum þeim, sem nefndin hefði gert, og sem flokksbróðir Guð- mundar hefði skrifað undir at- hugasemdalaust. — Skvnsam- legra væri að bæjarfulltrúar sjer tillögur nefndarinnar áður en horfið væri að samþykkt sjerstakra tillagna um atvinnu- mál. BLEKKINGAR KOIVJMÚNISTA Borgarstjóri ræddi þvínæst f/U VlVllAllllf, U IWUIUIUU jsta að meirihluti bæjarstjórn- ar hyggist draga úr verklegum framkvæmdum bæjarins áj þessu ári. Þetta væri fjarrij sanni eins og áður hefur verið j lýst. Verklegar framkvæmdir| Reykjavíkur yrðu á árinu 1951 j meiri en nokkru sinni fyrr, j enda þótt hinar miklu fram-! kvæmdir við Sogið væru ekki taldar með. — Staðhæfingar j kommúnisia um saindrátt fram: kvæmda væru þess vegna alger j ar staðleysur. Borgarstjóri benti því næst j á, að þegar kommúnistar j lijeldu því frarn nú, að veru- ; legt atvinnuleysi væri í íjssn ! um, þá slyddu þeir þá full- ! yrðingu sína ekki með nein- ! um tölum eða upplýsing-.un, * sjm á væri fcyggjandi. Sam- Kommúiiiistar vilja flytja iitn verkafolk til Rvíkur Frá umræðum á bæjarstjirnarfundi í gær jVleirtt verðlagsbrot Esso og vet ing. Mætti þá vænta gleggri upplýsinga um fjölda at- vinnulausra manna í bæn- UJll. ÞYRFTI AÐ FLYTJA INN VERKAFÓLK Borgarstjóri gerði tillögur kommúnista.síðan nokkru nán- ar að umtalsefni. Þeir legðu til, að 8-—9 gamlir togarar yrðu settir á veiðar. Á þá þyrfti 200 manns. Það kostaði stórfje. að koma þessum skipum út, en auk þess væri það álit allra skyni- borinna manna, að fjarri lagi væri að þeir gætu borið sig. En um_ það varðaði kommúnista ekki neitt. Þeir legðu ennfrem- ur til, að 100 manns yrði fengin atvinna í.Hæringi og síldarverk smiðjunni Faxa s.f. og að fjölg- að yrði um 200 manns í bæjar- vinnunni nú þegar. Auk þess ætti að hefja húsabyggingar í auknum mæli. En ef þessum tillögum kommúnista væri fylgt yrði að flytja inn verkafólk tií Reykjavíkur frá öðrum stöð- um í stórum stíl. — Sýndi þctta m.a., hversu óraunhæf- ar og órökstuddar þcssar til- lögru væru. Á þær væri ekki hægt að líta öðruvísi en sent • * • - ' • > r v yaj utt^au umar^.-uuu Ug ,y f irboð. SKYLDA BÆJARSTJÓRNARINNAR Þegar litið værj. á það tvennt. að bátaflotinn væri stöðvaður og byggingaiðnaðurinn I bæn- um lamaður, þá væri undiavert, IvUvt cíc- kvæmt skýrslu ráðninga- » JU V iivui »' WJ - ar hefðu 74 karlmenn verið SÍVÍr.TlL3! niic’ju í bsSílulTl 1« des. s.l., en 1. janúar hefðu þeir verið 67. Samkvæmt skýrslu ráðningaskríísíof- Unnar frá hví í f'ær íio.fði 91 karlmaður, en engin kona, verið atvinnulaus. Skiptnst þcir þannig eftir atvinnu: 42 verkamenn, 43 hiírciða stjórar, 4 sjómenn og 2 trje- smiðir. í skýrslu vinmnniðl- unarskrifstofunnar væri tala atvinnulausra helmingi iægri. Vera kynni, að einhverjir fleiri væru atvinnulausir í bænum, en þessar skýrslur næðu til, en um alvaríegt og verulegt atvinnuleysi væri ekki að ræða. í byrjun febr. myndi fara fram hin ársfjórð ungsleya atvinnuieysiskrán- vinnuleysi en raun ber vitni. Ef vjelbátaútgerðin hefst ein.-. og vonir standa til á næstunni og byggingariðnaðurinn, sem nú hefur efni, en liggur niðri vegna tíðarfars, getur hafist að nýju, þá virðist mega treysta því, að bætt verði úr þeim atvinnu- skorti, sem nú gerir vart við sig. Það er að sjálfsögðu skylda bæjarstjórnarinnar að stuðla beint og óbeint að sem mesixi og tryggastri atvinnu í fcænum En það er engum til gagns að bera fram um þessi mál óraun- hæfar og fráleitar tillögur, sem krefjast meira að segja inn- flutnings verkaíólks til bæjar- ins. ,En það væri háttur komm- únista. REÝKJAVÍK LOFAÐ FJÓRUM TOGURUM Eorgarstjon skyrði frs }»vi, að hann hcfði farið fram á oA i!i v» v/i i*á5” stafað 5 af heim 10 togurum, sem nú eru að vera fullsmíð- aðir. Endanleg niðurstaða væri okki fencrín í hví máli. m.a. vegna þeirrar kröfu bæj arins, að ríkissjóður greiði lionum hluta af fjögurra millj. kr. skuld sinni vegna skólybygginga í bænum. — Svar hefði ekki ennþá feng- ist við þcirri kröfu, en að öðru leyti hefði náðst sam- komuíag um þessi togara- kaup. Þó hefði bærinn aðcins fengið loforð fyrir því að fjórum togurum yrði úthlut- að til Reykjavíkur. Borgarstjóri kvað ekki þörf á að ítreka fyrri tillögur bæj- arstjórnarinnar frá 21. d.es. um þessi mál, en um það hefði Magnús Ástmarsson flutt til- lögu. Borgarstjóri kvaðst enn- fremur vera andvígur því, að slá því nú föstu, að allir togar- arnir yrðu reknir af bæjarúí- gerðinni. RÖKSTUDD DAGSKRÁ Tillögu Guðmundar Vigfrs- sonar var vísað frá með eftir- farandi rökstuddri dagskrá. er borgarstjóri flutti: „Þar sem atvinnumálanefnd bæjarins hefur í dag skilað yt- arlegtt áliti og tillögum um at- vinnumálin og álitsgerð hennar verður tekin til meðferðar á fundi bæjarráðs á morgur., tek- ur bæjarstjórnin fyrir næsta mál á dagskrá". Tillögu Magnúsar um togara- kaupin var samþykkt að vísa til bæjarráðs. Áíengi verður úfiíok- að í fyrirhugaðri SSi&un ÚTAF blaðaskrifum nú undan- farið varðandi byggingu æsku- lrríCt’VjonnT’ TTlll efíÓTin TíonrlolrifTri æskulýðsfjelaga Reykjavíkur taka það fram, er hjer segir: 1. í upphafi laga Bandalags- ins stendur: Tilgangur B.Æ.R. er sá að sameina krafta reylc- vískrar æsku í fórnfúsu starfi að þeim menningarmálum, er mestu varða fyrir heill hennar C\rf Vxt'OC’It-n þcimnin r’ÍTrv.I c\rt olv _ stökum bandalagsfjelögums er um megn að hrinda fram. Er það fyrsta aðalverkefni B.Æ R að hrinda þeirri hugmynd í framkvæmd, að reist verði æskulýðshöll í Revkjavík. Skal miða framkvæmdir allar við það, að stofnunin geti rækt sem sterkast menningarlegt hlut- verk. 2. Á æskulýðsdegi 29. maí 1949 komst formaður Banda- lagsins m. a. svo að orði í út- varpsræðu: „Er það ckki gott málefni að reisa æskulýðnum vegleg húsa- kynni í von um það, að þroski hans vaxi við það og eflist? Hvaoa foreldrar vilia sleppa hendinni af börnum sínum, er þau hafa náð unglingsaldri? Stendur þeirn á sama, hvert unglingarnir leita í tómstund,- um sínum? Þangáö sem vínið flóir og oft er leikið á löknstu strengin.a, eða þangað, sem um- sJóti verður ís^in úrvsilsmÖnn.— um og aldrei má koma drop: af áfengi inn fyrir veggi og alt á ciu miZa a'v ] vi, scrri gcít cr, holt og fagurt? Hverju er betur varið, en því, sem við verjum til þroska uppvaxandi kyn- slóð?“ 3. í sömu átt hafa farið önn- ur erindi, sem flutt hafa vcnð í útvarp um æskulýðshallar- málið. m. a. erindi biskuns. Oc um það atriði hefir jafnan verið fullkomin eindrægni á ársþing- um Eandalagsins, að í fyrir- hugaðri æskulýðshöil megi aldrei neita áfengis í neinni mynd, heldur skuli þar ríkja algert vínbindindi. MBL. HEFUR btírist eftirfarandi brjef frá verðgæslustjóra út af fyrirspurnum til hans í gær: Herra ritstjóri. Vegna fyrirspurnar í Morgun- blaðinu í gær vil jeg taka fram eftirfarandi: Þar sem blaðið telur, að jeg hafi fengið ítrekaðar upplýsingar um meint verðlagsbrot Olíufje- lagsins h.f. síðan í nóvemberlok s.l., vil jeg fullyrða að heimildir blaðsins hljóta að vera vafasam- ar. j Jeg hafði engar fullnægjandi I upplýsingar fengið um málið, ! þegar Þjóðviljinn birti grein um það þann 9. þ. m. Af tur á móti höfðu ýmsir heyrt á þetta mál minnst, og það er rjett, að mjer var bent á það fyrir nokkru, að þörf væri at- hugunar á því, hvort verðlagn- ing Olíufjelagsins hefði verið rjett um það leyti, sem gengis- breytingin varð. Jeg spurðist þá fyrir um það hjá nokkrum þeirra er höfðu haft verðlagseftirlitið með höndum á þeim tíma, hver fótur myr.di vcrs, fyrir þGssum orðrómi. Tjáðu þeir mjer, að samkvæmt fyrirliggjandi gögn- um gæti ekki verið hjer um neitt I verðlagsbrot að ræða. Hlaut jeg | auðvitað, að svo komnu máli, að I líta svo á, að hjer kynni aðeins • að vera um sögusagnir að ræða, og í samræmi við það að haga athugun gætilega. Þann 9. þ. m. ■ bar síðan dagblaðið Þjóðviljinn i fram fullyrðingar í málinu, og verður að sjálfsögðu lagt kapp á að upplýsa, hvort þær sjeu á rök- um reistar. í Morgunblaðinu þann 11. þ. m. segir svo: i „Morgunbiaðinu þykir ekki riett að ræða betta mál nánar. fyrr en skýringar verðgæslu- stjóra og Olíufjelagsins h.f. eru fram komnar." • Vil jeg í þessu sambandi ítreka það, sem segir í tilkynningu minni þ. 12. þ. m., að greinar- gerð verður birt um málið, þeg- ar athugun á því er lokið. Verðgæslustjórinn Pjetur Pjetursson. irliggjandi gögnum,“ Hjer virðist ekki hafa verið um ítarlega at- hugun að ræða, og þegar þess er gætt, að verðlagseftirlitið notar oft snör handtök og einbeitta framkomu, þó minna sje í húfi en. 2 milljónir, þá sýnist svo, sem mál þetta hefði mátt rannsaka ítarlegar, þegar fyrsta tilefni gafst. Þótt Mbl. sýnist verðgæslustj. ekki hafa sýnt þá árvekni, sem æskileg hefði verið, samkvæmt framansögðu, fagnar blaðið því, að verðgæslustjóri lýsir því yfir, að nú verði „lagt kapp á“ að upplýsa málið, því það hefði vitaskuld ekki orðið til að ýta undir það samstarf borgaranna og verðgæslunnar um að upplýsa verðlagsbrot, sem verðgæslu- stjórinn hefur rjettilega bent & að væri nauðsynlegt, ef svo hefði litið út sem Verðgæslan bilaði, þegar um væri að ræða grun gagnvart stærri og voldugri að- ilum, en sýndi vald sitt ótæpt að- eins gegn hinum smærri. í tilvitnun þeirri, sem verð- gæslustjóri tekur úr Mfcl., vantar niðurlagið. Þannig er málsgreinin í rjettu samhengi: „ívlorgunblað- inu þykir ekki rjett að ræða þetta mál nánar, fyrr en skýring- ar verðgæslustjóra og Olíufje- lagsins h.f. eru fram komnar, svo iog upplýsingar, sem blaðið kann sjálft að afla sjer.“ | í tilkynningu verðgæslustjóra þ. 12. þ. m. segir hann, að búast megi við skýrslu hans fyrir lok þessarar viku, og stenst það von- I andi. (Frá stjórn B.Æ.R.). S V AR ÚT AF ofangreindum ummæl- um verðgæslustjóra, vill Morg- unblaðið taka það fram, að það var meðlimur í verðgæsluráði, sem vakíi aíhygli verðgæslu- stjóra á meintu verðlagsbroti Olíufjelagsins h.f. eigi síðar en fyrir lok nóvember s.I., og ítrek- 1 aði það aftur fyrir 9. dcs. og loks í þriðja sinn nokkru síðar. Heim- iiúir bíaðsins eru því ekki „vaía- samar.“ | Verðgæslustjóri telur sig ekki 'hafa fengið „fullnægjandi upp- lýsingar“ til að geta hafið rann- sókn, fyrr en „Þjóðviljinn" birti grein um máiið, en það sýnist meira en lítið hæpið að telja grein í „Þ;ióðviljanum“, sem auk þcss var birt í formi æsifrjettar, fremur „fullnægjandi upplýsing- ar“ en ábendingar manns, sem á setu í verðgæsluráði, þótt ekki væru þær settar fram á Þjóð- viljavísu. Úr því verðgæslustjóri telur fullyrðingar í Þjóðviljanum | nægilegt tilefni tii að hefja rann- .sókn, þá hefðu ábendihgar roanns sem á setu í verðgæslúráði, átt að vera nægilegt tilefni fyrir verðgæslustjóra til að hefia ítar- lega rannsokn, en þaö gerði hann ekki: i Morgunblaðið er þeirrar skoð- J unar, að þá þegar hefði átt að | hefja rannsókn málsins, og eng- in ástæða til þess að bíða eítir fullyrðingum Þjóðviljans, með þeim afleiðingum, að erfiðara var um rannsóknina, þar sem forstjórar Oiíuijexagsuis vom pa farnir til útlanda. t Verðgæslustjóri kveðst hafa „spurst fyrir um hjá nokkrum þeirra,“ sem hefðu verðlagseftir- litið á þeim tíma, sem gengis- breytingin varð, hvort verðlagn- ing Olíufjelagsins mundi vera at- j hugaverð, og þeir ekki talið að ' svo mundi vera „samkvæmt fyr- U n * Ik I •* $w * i * * « b ^ a m ivjihi um þróun guðsþjón- Uííi PRÓFESSOR Björn Magnússon ílirfiiT* b fvvíoi* "n ^ sunnudag um þróun guðsþjón- ustuforms íslensku kirkjunnar frá siðaskiptum. • Guðsþjónustuíorm kirkjunn- ’ar fyrst eftir siöaskiþtin er í flestum aðalatriðum sniðið eft- ir hinu kaþólska messuformi. Þó er fellt niður úr messunni allt það, er minnti á hina ka- þólsku hugmýnd um messu- fórnina, og guðsþjónustan er j aö mestu ílutt á íslensku, en [ ekki á latínu, eins cg enn tíðk- ast í kaþólsku kirkjunni. Þetta guðsþjónustuform hjelst síðan að mestu óbreytfc allt fram yfir næst-síðústu alda mót. En með sálmabókinni frá 1801 er gerð sú breyting á guðs- þjónustuforminu, að harla lítið varð eftir af hinum uppruna- lega svip þess. og líkingin vi<1 rómversk-kaþólska messufórm ið hvarf að mestu. Þó hjeldust enn flestar tónbænir nær ó- breyttar þar til hafidbók presta var endurskoðuð 1869 og aftut: 1910, og er þá fátt orðið eftir, sem tengir við hið gamla form, nema röð þeirra bát.ta guðs- þjónustunnar, sem enn eru eft- ir. Með helgisiðabókinni nýju, sem kom út 1934, er aííur horf- ið nokkuð í áttina til hins upp- runalega forms evangeliskrar guðsþjónustu, og tengd að nýju nokkur þau bcnd, or slitin höfðu verið. Eambandið við fornan arf kirkjunnar heíur þannig verið endurnýjað að nokkru. j Þessi þróun verður rakin i erindinu og skýrt frá hinum ýmsu þáttum og liðunv guðs- þjónustunnar á mismunandi tímum. Fyrirlesturinn hefst kl, 2 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.