Morgunblaðið - 20.03.1951, Page 4
4
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 20. mars 1951
78. dagur ársins.
Na-tui'!“'knir er í lækaavarðstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Laugavtgs Apó-
teki, sími 1616. .
Yeðrii
Dagbók
í gær var norð-austan átt á Vest
Jjörðum, en suðlæg átt annars- j
staðar á landinu. Skýjað var um
allt land. Snjókoma víða. 0—1 st.
hiti á Suð-Vesturlandi, annars-
stáðar 4 til 8 st. frost. — í Rvík
var hiti 0 st. kl. 14,00. 1 st. frost j
á Akureyri, 4 st. frost í Bolungar |
vík, 5 st. frost á Dalatanga. Mest-
ur hiti maddist hjer á íandi í
gær á Reykjanesvita, 2 st. niti en
minnstur i Möðrudal, 19 st.
frost. — 1 London var hitinn 7 st.,
í París 3 stig.
□-----------------------:—T
Afmæli
Merkiskonan Þuriður Ámadóttir
J3æ, Akranesi, er áttatiu ára í dag.
l.lún er dóttir Áma Kirkjubónda ó
Ennra-Hólmi og Ragnhildar konu
Iians. Þuriður er gift Sigurði Jóns-
syni, og er 15 bama móðir. Eiga
Jmu hjónin nú 10 afkomendur á lífi.
idargir munu hugsa með hlýju og
l>akklæti tíl Þuríðar á áttræðisafmæli
liennar. — O.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
liand af sr. Bjama Jóhssyni ungfrú,
Uósa Einarsdóttir og Sigurður Erlends
son flugvjelavirki. — Heimili þeirra
«r á Kirkjuvegi 36, Keflavik.
Sunnudaginn 18. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband að Kotstrandar-
l.irkju í ölvesi Guðlaug Pá'sdóttir,
Ösgerði og Sigurþór Hersir öórmaður
á m.s. Heklu. Heimili þeirra er á
l.éifsgötu 12.
Anægjuleg kvöldvaka í
Hafnarftrði
Slysavarnadeildin Hraunprýði í
Hafnarfirði efndi til kvöldvöku í Bæj
afbió s. 1. sunnudag. — Frú Rann-
veig Vigfúsdóttir formaður Hraun
prýðis setti kvöldvökuna, en síðan
íóru fram skennntiatriðin, sam voru
mjög fjölbreytt, m. a. söngur, dans-
sýningar, kvikmynd, uppiestur, ræða
og söguleg sýning. Að lokum var
þjóðsöngurinn sunginn. Fór kvöld-
vakan fram með prýði og var þeim,
sem hana sóttu til mikillar ónægju.
H'vert sáeti í húsinu var skipað og
urðú íhargir að standa. — Slysavama
deildin Hraunprýði vinnur af mikl-
um ötulleik að eflingu sl.ysavarna-
málanna. enda hefir henni orðið ó-
trúlega mikið ágengt í því starfi.
Nylonsokkar og frjáls
viðskifti
Málgagn koinmúnista og „berg-
mál“! þess, Alþýðublaðið, heíir und-
anfarna daga fárast mjög yfir því,
að iiylonsokkar hafa verið boðnir til
kaups hjer í bænUm fyrir 95 krónur
parið. Rjett eins og almennmgur sje
skyldaður til þess, að kaupa þessa
sókka, á hinu dýra verði. Hneykslun
þessara blaða er ennþá magnaðri
þegar það kemur upp úr kafinu, að
nylon-sokkar eru seldir á öðrum stöð
um í bænum, fyrir innan við þriðj-
ung hins háa verðs.
Stefna núverandi ríkisstjórnar og
viðleitni í viðskiftum er einmitt sú,
að gera þau sem frjálsust, svo menn
geti keppst um að bjóða vöramar á
senl hagkvæmustu verði. Þegar t. d.
nylon-sokkar eru boðnir til kaups
fyrir 96 krónur parið, á einum stað
IJrvals barnabækur fengju
verðlaun
Fjöldinn allur af bókum er gefinn
út á ári hverju. sem ætlaður er ís-
lenskum bömum. Áhrif þeirra bóka,
sem fyrst verða fyrir böi-nunum þeg-
ar þau fara að lesa. og vitkast, verða
býsna haldgóð. Það er mikill þáttur
í uppeldi æskulýðsins, að sjá böm-
unum fyrir holluni óg hentugum
bókum. Um áratugi voru pað þjóð-
sögur Jóns ÁrnaSoríar sem uróu fyrstu
bækurnar, er böm og unglingar lásu.
Kannski helst til mikið þar af drauga
sögum og sögnum um allskonar for-
ynjur, til þess að þær sjeu að öllu
leyti hentugar fyrir böm )g ungl-
inga. En margt af því sem bömin
lærðu og kynntust i þeim, skýrðist
með aldrinum og varð mikilsverð
þekking á högum og hugsunarhætti
horfinna kynslóða.
Nú eru þjóðsögurnar alltof sjald-
sjeðar í höndum islenskrar æsku. Of
stórar og þungar í vöfum, þegar þær
eru i heilu lagi. En vel ættu útgef-
endur að ihuga, hvort ekki myndi
vera héntugt að gefa þær út í smá-
skömmtum, og þá með hæ'um og
áhrifaríkum myndum.
Væri það ekki ráð, að koma því
svo fyrir, að svo sem ein bamabók
er út væri gefin á ári, fengi verð-
laun, svo um muhaði. Það yrði bóka
útgefendum örvun að vanda til
bamabókanna, er út verða gefnar. Og
salan ykist örugglega á bókum þeim
sem verðlaun hlytu, svo útbreiðsla
úrvalsbóka yrði tryggð.
Hesnes fermir i Hamborg 28 þ.m. til
Reykjavikur. Tove Lille fermir áburð
i Rotterdam 8.—20. april.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavik kl. 14,00
á morgun vestur um land til Akur-
eyrar. Esja var væntanleg til Reykja
víkur í morgun að vestan og norðan.
Herðubreið fór frá Akureyri í gær
austur um land. Skjaldbreið er í
Reykjavik. Þyrill var á Vestfjörðum
j í gær á norðurleið. Ármann átti að
j fara frá Revkjavík i gærkveldi til
Vestmannaeyja og Straumey er á leið
frá Húnaflóa til Reykjavikur.
Blöð og tímarit
Alifúglaraíktin, 1.—2. tbl., 3. árg.,
hefir borist blaðinu. Efni er m.a,: Við
áramót, Það sem gera þarf, Fjelag
eggjaframleiðenda í Vestur-Gaut-
landi, Eggjafiíimleiðsla — eggja-
i neysla, Þýðing eggja í þágu lækna-
visindanna og alls mannkynsins og
fleira.
StarfsmannablaS BSRB, i. tbl., 5.
árg., hefir borist blaðinu. Efni er m.
a.: Hvernig má tryggja kaupmátt
launanna, eftir Ólaf Björnsson og
Þingtiðindi 13. þings BSRB.
Kirkjubyggingarsjóður
Kópavogshrepps
Munir til ágóða fyrir sjóðinn verða
nú og eftirleiðis seldir i búðinni
Grettisgötu 26, kl. 2—6.
AÐALF19ÍMOIJR
Byggingasamvinnufjelags starfsmanna Flugfjelags
íslands h.f. og Loftleiða-Jti.f., verður haldinn í Fjelags-
heimili verslunarmanna, Vonarstræti 2, miðhæð, mánu-
daginn 2. apríl kl. 20,30.
STJÓRNIN.
Viljum kaupa í smíðum
cbúðarhæð og rishæð
óskum helst að það sje í Hlíðunum eða á Melunum. —
Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Morgun-
blaðsins merkt: „Strax — 9l9“.
og 25—26 krónur á öðrum. er það
liægðarleikur fyrir almenning, að
kaupa vöruna hjá þeim, sem býður
hagkvæmust kjörin.
En það er vitað, að þesskonar frjáls
ræði er eitur i beinum einokunar-
postula, eins og kommúnista ,sem
vilja hneppa alla verslun í sem þræls
legastar viðjar.
I
. Landmenn við m.b. Dröfn
I NK 31, sem rær frá Sandgerði,
hafa skrifað Mbl., vegna frásagnar-
innar af hrakningum eins af skip-
verjum Drafnar en hann rak á litl-
um bát út af bátalegunni í Sandgerði.
Brjef landmannanna er á þessa leið:
j „1 frjettagreininni segir: „Svo lje-
i legar voru árarnar, að þær svignuðu
' eins og bambursviður væri — En
það sanna var að báturinn var það
erfiður og þar með árarnar, að jtað
hvorttveggja var ofviða einum manni
í svo miklum vindi, sem þá /ar, eins
og þeim er best kunnugt som hafa
þetta í höndunum daglega. Eftir að
maðurinn fór, var strax brugðið við
að leita hans, og fóru eftirtaidir bát-
Fimm mínútna krossqáta
Hefi opnað á ný
BAKARÍIÐ WNGHOLTSSTRÆTI 23
1 liður af 2” keðju
■
ásamt sigurnagla og'4 ankterum til sölu. Uppl. í síma *
70, Akranesi. *
Óska eftiriítiMi :
■
kjöt - ffarsv jel
■
til kaúps. Gæti' íáiif? gÓSan áleggshníf í skiptum. Uppl. \
í síma 81720. :
ar j)á út til að svipast um eftir lion-
um: Dröfn. Islendingur, Hugur,
Viðir, Mummi, Þorsteinn og jafnvel
fleiri. Þessir bátar eru flestir búnir
góðum ljóskösturum til að ieita með
undir svona kringumstæðum. En b.s.
„Sæbjörg“ fjekk ekki fregnir af þessu
fyr en bátarnir voru komnir út að
leita, en j)á brá hún líka skjótlega
við, og með góðum árangri, svo það
er ranghermi sem fram kemur siðast
í greininni að „Sandgerðisbátar hafi
talið með öllu þýðingarlaust að fara
út þá um kvöldið til að Teita“; því
það hefir sjaldan staðið á íslensku sjó-
mönnunum að bregðast við til hjélpar
í svipuðum tilfellum. — Með þökk
fyrir birtinguna. — Landmenn m.h.
..Dröfn“ NK 31.
Flugferðir
Flugfjelag íslands:
Innanlandsflug: — 1 dag er ráð-
gert að fljúga til Akureýrar, Vest-
mannaeyja, Blönduóss og Sauðár-
króks. — Á morgun eru áætlaðar
flugferðir til Akureyrar, Vestmanna-
eyja og Hellissands. — Millilanda-
flug: — Gullfaxi fór í gærkveldi til
Prestvikur og Kaupmannahai.iar. —
Flugvjelin er væntanlég altur til
Reykjavíkur um kl. 18.00 á morgun.
LoftleiSir h.f.:
1 dag er áætlað að fljúga til Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja, Akureyrar,
Ásafjarðar og Patreksfjarðar.
nooaaoaiinaaaaaiiii
Skýringar:
Lérjett: — 1 deila á — 6 fugl —
8 fugl — 10 vökvi — 12 of mikið af
því góða — 14 kvað — 15 fanga-
mark— 16 slakka —•18:}ikamshluta.
Lóðrjett: — 2 óþrifnaður — 3
körn — 4 dýr — 5 hópa — 7 ástund
úriársamari — 9 fléttúðu — 1 f for-
riafn—i Í3 föfskeýti — 16 tveir eins
— 17 ósamhljóða.
Lausn síðustu krossgétu:
I.árjett: —• 1 hroki —- 6 ögn —- 8
lin — 10 áin — 12 englana — 14
K.N. — 15 NP — 16 Ola — 18 skoll-
ar.
Lóðrjétt: —- 2 röng — 3 og —: 4
knóa — 5 hlekks — 7 kriapar — 9
inn — 11 inn —‘ 13 lall — 16 ÖO —.
17 al. j
Eimskip Rvikur:
M.s. Katla fór frá Gibraltar 18.
þ. m., áleiðis til Italíu.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell losar sement á Eyjafjaið
arhöfnum. Hvassafell fór fri Lond-
on 18. þ.m., áleiðis til Vestmanna-
eyja.
Eimskip:
Brúárfoss fer fró Hull 21,'þ.m. til
Leith og Reykjavikur. Dettifoss fór
fró New Yórk 15. þ.m. til Reykja-
víkur. Fjallfoss fer frá Reykjavik i
dag til Keflavíkur, Vestmaririaeyja og
Norðurlanda. Goðafoss fór frá Reýð-
arfirði í gærkveldi til Reykjavikur.
Lagarfoss fór fró Reýkjavík 11. þ.
m. til New York. Selfoss fór frá
Húsavik í gær til Svalbarðseyrar, Dal
víkur ög Akureyrar. Tröllafoss kom
til New York 15. þ.m. Vatnajökull
fór frá Hamborg 18. þ.m. til Reykja-
víkur. Dux fermir í Heroya, Gauta-
borg og Kaupmannahöfn 19. þ.m.—
24. Skagen fermir sykur i London.
8,30 Morgunútvarp. — 9.05 Hús-
mæðraþáttur. — 9,10 Veðurfregnir.
12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—-
16.30 Miðdegisútvarp. — (15,55
Frjettir og veðurfregnir). 18.25 Veð-
urfregnir. 18,30 Dönskukennsla; I.
fl. — 19,00 Euskukennsla; II. fl.
19.25 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. —.
20,20 Tónleikar: (plötur). 20,25
Erindi: Manngjöld; fyrri hlúti (Ein-
ar Arnórsson dr. juris). 21,00 „Sitt
af hverju tagi“ (Pjetur Pjetursson).
22,00 Frjettir og veðurfregnir. —
22,10 Passíusálmur nr. 48. 22,20 Vin-
sæl lög (plötur), 22,45 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
(íslenwkur tími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 —.
25.56 — 31.22 og 19.79. — Frjettirí
kl. 11.05 — 17.05 og 20.10.
Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Siðdegis-
hljómleikar. Kl. 16.40 Sönghljómleik
ar. Kl. 17,35 Ljett lög. Kl. 19,20 Leik
rit. Kl. 19,45 Sónata í A-dúr eftir
J. S. Bach. Kl. 20,30 Fyrirlestur um
Ibsen,
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og
19.80 m. — Fnettir kl 17.00 og
20.15.
' Auk þess m. a.: Kl. 15,00 Jazz. Kl.
17.30 Hljómlist. Kl. 17.45 Gabý Sten
berg syngur. Kl. 18,50 Symfónia nr.
3 í Ess-dúr eftir Beethoven. Kl. 20,30
—23,10 Bridge.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
'41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og 20.00
* Auk þess m. a.: Kl. 17,20 Ljett lög.
Kl. 18,00 Symfóníuhljómsveit leikur.
Kl. 20,15 Bridgeþáttur.
■ England. (Gen. Overs. Serv.).
I Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —
31.55 og 16.86 m. — Frjettir kl. 02
— 03 — 05 — 06 — 10 — 12 —15
17 _ 19 — 22 og 00:
Auk þess m. a.: Kl. 10,15 Ur rit-
stjómargreinum dagblaðanna. — Kl.
10.30 1 hreinskilni sagt. ICl.. 11,00
BBC-hljómsveit leikur. Kl. 13,15 Bók-
menntir. Kl. 15,15 Symfóníuhljóm-
sveit BBC leikur. Kl. 16,30 Bretlands
hátiðin. Kl. 20,45 Hljómlist. Kl. 21,00
Nýjar grammófónplötur.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland. — Frjéttir á ensku kl.
23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 ó 31.40
— 19.75 — 1685 og 49,02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 17.45
— 20.00 0g 20.55 á 16.85 og 13.89 m.
— Frakkland. Frjettir á erisku mónu
daga, miðvikudaga og fðstudaga kl.
15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgju-
útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 á
31.45 — 25.39 og 19.58 m. - USA.
Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu. KI. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 17
— 25 og 31 m. b„ kl. 22.00 á 13 —
16 og 19 m. b.