Morgunblaðið - 20.03.1951, Qupperneq 7
Þriðjudagur 20. mars 1951.
MORGVNBLAÐIÐ
1
Svelsiii P
Minningarorð
í DAG verður borinn til moldar
Sveinn Þorkelsson kaupmaður.
Jesús segir: ,,Komið til mín,
allir þjer, sem erfiðið og þunga
eru hlaðnir, og jeg mun veita
yður hvíld.“ Og nú er minn ást-
kæri vinur Sveinn Þorkelsson
horfinn okkar sjónum og hefur
Jiáð til hins fyrirheitna lands, því
Sveinn var sanntrúaður og góður
maður, sem öllum vildi vel og
öllum gerði gott þar sem hann
gat því við komið.
, Guðbrandur Sveinn Þorkels-
son, en svo hjet hann fullu nafni,
Var fæddur hinn 23. desember
1394 og dó hinn 14. mars 1951.
Hann var sonur þeirra merkis-,
hjóna Þorkels Helgasonar og'
Steinunnar Guðbrandsdóttur. —
Sveinn átti greiðvikni og fórn-
fýsi eigi langt að sækja, því for-
eldrar hans voru annáluð fyrir
kærleik sinn gagnvart fátækum
og höfðu þó sjálf oft ekki af
miklu að taka. Sem dæmi um
mannkærleik móður Sveins var
það, er foreldrar mínir fluttust
frá Hvalfirði til Reykjavíkur svo
fátæk, að eigi var til málungi
matar. Fluttum við í kotgarm,
sem ,.Hlið‘ var kallaður, við
Bræðraborgarstíg, en þar. áttu
foreldrar Sveins heima á móti.
Vár jeg þá fimm ára gamall.
Móðir Sveins, Steinunn, kom
rambandi með fullan pott af
heitri kjötsúpu og þvi, sem henni
tilheyrði, setti þetta á gólfið, því
engin eða lítil húsgögn voru í
kotinu. Þetta var vissulega eigi
1 eina skiftið, sem þessi blessuð
kona hjálpaði okkur, — en upp
frá þessu urðum við Sveinn Þor-
kelsson góðir vinir, og það tryggð
arsamband hjelst til hans síðustu
Etundar. Við Ijekum okkur sam-
an: trúðum hvorum öðrum fyrir
okkar áhvggjum og gleðiefnum;
kíðar spiluðum við og sungum
saman bæði heima og á skemmt-
linum, og þótti öllum ánægja að
hlusta á Svein, því hann var
ágætur söngmaður.
Mjer finnst það eigi aðeins
rjett, heldur og skylt, að segja
þeim nokkuð af Sveini Þorkels-
syni, sem ekki höfðu tækifæri til
þess að kynnast honum, heldur
tel jeg það lærdómsríkt ef vera
mætti, að ungdómurinn nú gæti
eitthvað lært af honum, en þvi
miður verður hjer aðeins stiklað
á stóru.
Strax og við Sveinn fórum að
fá vit — um 10 ára gamlir —
fengum við vinnu i Tomsens
Magazín og unnum þar saman í
sendíferðum í 3—4 ár. A morgn-
ana frá 6—8 vorum við í fisk-
breiðslu heima, og eftir þá vinru
fórum við í Magazínið. Eftir
vinnutimann þar, var byrjað að
hjálpa til við fiskinn, sem verið
var að þurrka heima hjá okkur,
en á því byggðu margar fjöl-
skyldur afkomu sína. Síðan fór
Sveinn sínar leiðir, gerðist inn-
anbúðarmaður hjá Verslun Jes
Ziemsen, eiskaður og virtur af
öllum, sem við hann skiftu. Um
tvítugt fór hann til Kaupmanna-
hafnar á verslunarskóia, en
stundaði jafnframt söngnóm hjá
ágætis söngkennara. Peninga-
ástæður voru þó ekki upp á
marga fiska hjá honum og vaið
hann því að hverfa heim er hann
hafði lokið námi sínu við versl-
unarskólann. — Söngnum hjelt
hann þó alltaf við og' hjelt hjer
opinbera hljómleika í Nýja Píó
og víðar. Er heim kom vann hann
hjá Jóh. Reykdal í Hafnarfirði
og gerðist einn af aðalstarfskröft-
um Söngfjel. Þrestir, og byrjaði
síðan kaupskap í þeim bæ og rak
hiná glæsilegustu kjöt- og mat-
vöruverslun þar í nokkur ár. —
Sveinn hafði ekki eyri til að
byrja þetta fyrirtæki með, en
frámkoma hans, elja og vina-
hópur, sem hann hafði eignast frá
barnsárunum studdi iiann, og
blómgaðist verslun hans óvenju
veí — én Reykjavík kallaði --
og flutti hann því verslun sína á
Vesturgötu 20 hjer í borg, og hús-
ið við Vesturgötu gat hann keypt
w fiiskipfi ngg
fyrir samansparað fje frá Hafn-
arnrði. öveinn rak verslun sína
á Vesturgötu í mörg ár. Man jeg
það vel, er hann spurði mig,
hvort mjer. fyndist, að hann ætti
að kaupa lóð á Sólvallagötu og
setja þar upp verslun. Fannst
mjer það of mikið og áhættu-
samt. j
Sveinn ljet sjer ekki segjast,
sem betur fór, því þar vissi hann
betur, og reisti hann þar hið
glæsilegasta hús (Sólvallagötu
9) nokkrum árum síðar. Hið ein- '
kennilega er, að jeg skuli nú j
einnig sjálfur búa í því húsi; en j
nú er vinur minn ekki til taks
að spila og syngja með lengur.
Sveinn var einn hinna tryggu
og trúu K.F.U.M. manna, og
hann var einnig góður Oddfell-
owi og naut þar trausts og virð-
ingar allra bræðranna. Svemn
var einn af aðalsöngkröftum
karlakórsins „Fóstbræður'* og
var einn af stofnendum kórsins.
— Síðar var hann í Karlakór
Reykjavíkur og hefur meðal ann-.
ar sungið inn á margar plötur
bæði einsöng og sem sólóisti í
karlakór.
Það fylgist eigi alltaf að, að
vera sparsamur og gjöfull, en
þessa eiginleika átti Sveinn i rík-
um mæli. Fáir vita betur en jeg,
hve oft hann spurði mig, hvort
jeg hjeldi ekki, að rjett væri að
gefa þessum eða hinum 50 krón-
ur.
Sveinn kvæntist síðan Jónu
Egilsdóttur, sem lifir mann sirn,
og hjeldu þau nú bæði út á nýja
lífsbraut. Jeg elska og virði alia
mína vini, og má því enginn mis-
skilja orð mín ,er jeg segi, að
Sveinn iiafi verið mjer allt í öliu,
í gleði og í sorg.
Hann átti við mikla vanheilsu
að stríða síðustu árin, en aldrei
æðraðist hann eða kvartaði að
óþörfu; hann bar allar sínar
þjáningar til dauðadags með ó-
venju mikilli stilli og skilningi;
og hann var ekki hræddur við
að hverfa hjeðan, — um það töl-
uðum við oft, — því hann hafði
frá bernskuávum numið það góða
uppeldi hjá trúuðum foreldrum;
og ekki spillti vera hans í K.F.U.
M. fyrir og blessunarrík um-
hyggja sjera Friðriks Friðriks-
sonar. Fátæktin, vinnugleðin,
sj álfsbj argarviðleitnin, hljómlist-
in og öll önnur göfug verkefni,
sem Sveinn tók sjer fyrir hend-
ur, gerðu hann að þeim kosta-
manni, sem hann var.
Frú Jóna, kona Sveins, og bcrn
þeirra, Egiil, sem er myndskeri
hjá Ríkharði Jónssyni og Ást-
hildur litla, 8 óra, munu sakna
hans, og svo munu og allir vinir
þeirrn sakna hans úr hópnum og
minnast hans sem velgjörðár-
marins, óvenju góðum fjelaga, en
sárastur er þó missirinn konu
hans og börnum, því Sveinn var
einstakur heimilisfaðir, háttprúð-
ur og reglúsamur.
: Það er ekkert svo lítið, að ekki
beri að þákka algóðum Guði fjrr-
ir það, hvað þá fyrir svo góðan
vin sem Sveinn var. Við megnnm
ckki að bæta konu hans, börnum
og ástvinum missinn, svo við
biðjum Guð að blessa þau á þann
hátt, sem þeim má verða fyrir
bestú; og blessuð sje minning
Svæiiis Þorkelssonar.
lioftur Gnðmundssen
. , Ijósmyndari.
ODDUR SIGURBERGSSON
kaupíjelagsstjbri í Vík í Mýrdal.
skrifar hverja greinina á fætur
annari í Tímann, og er mjög
raunamæddur yfir því, að við-
skiptamenn hinnar kunnu versl
unar Halldórs Jónssonar í Vík,
hafa keypt hana og breytt henni
í samvinnufjelag. En með því
tryggt sýslubúum að hjer skap-
ist ekki einokun í verslun og við
skiptum.
Fljer í sýslu hefur verið sam-
keppni í verslun frá þvi fyrir
síðustu aldamót, enda teljum við
Skaftfellingar, að þess hafi ekki
verið vanþörf. Gæti jeg nefnt
mörg dæmi því fil sönununar, en
til þess er ekki timi nú.
Hinn alkunni maður, HaRdór
Jónsson, byrjaði verslun hjer í
Vík um 1890, og eftir hann tók
við sonur hans, Jón Halldórsson,
sem er af öllum dáður, sem hann
þekkja, enda hefur verslun hans
verið mjög vinsæl í hjeraðinu og
jafnvel langt út fyrir það.
Undanfarin mörg ár, hafa ver-
ið hjer aðeins tvær verslanir,
I Verslun Halldórs Jónssonar og
Kaupfjelag Skaftfellinga. Hafa
þær haft aðhald hvor af annari,
en hefði þó mátt meira vera.
En nú er svo komið, að við við-
| skiptamenn Jóns Halldórssonar,
i sáum, að eitthvað varð að gera,
ef við ættum að geta treyst versl
un hans til frambúðar. Fyrst er !
það, að Jón Halldórsson er nær '
sjötugur maður og farinn að
þreytast. Þau ár sem hann hefði
átt eftir að starfa við verslun sína
gátu því varla orðið ýkja mörg.
En eins og kunnugt er, hefur j
verslunin algjörlega hvílt á hans ;
herðum. í öðru lagi hafði Jón .
Halldórsson fengið illvigan keppi |
naut, sem ákvað án þess að fara
dult með, að hann skyldi koma
Jóni Halldórssyni frá allri versl-
un innan fárra ára. Má fullkom-
lega skilja þetta í skrifum kaup-
fjelagsstjórans um trjesmíðaverk
stæðið. En þar segir orðrjett: '
„Jeg viídi Jón Halldórssom aldrei 1
sem meðeíganda". Vegna hvers |
vildi Oddur hann ekki? Það hefði
þó tryggt fyrirtækinu öruggan
rekstur, sem hinir fyrirhuguðu
meðeigendur sáu glöggt. Það var
vegna þess að það átti að leggja
Verslun Halldórs Jónssonar að
velli, og þessvegna var Jón Hall
dórsson algjörlega óþarfur með-
eigandi.
Þá kom að því, að viðskipta-
menn Jóns Halldórssonar, ákváðu
með góðum ráðum og vilja hans
sjálfs, að kaupa tjeða verslun og
reka hana sem samvinnufjelag',
Það er ósatt, að þetta hafi verið
gert á bak við Jón Halldórsson, og
hann var til einskis neyddur. En
hvernig var það, Oddur Sigur-
bergsson, Sendir þú ekki mann á
fund Jóns Halldórssonar til þess
að bjóða honum að kaupa verslún
hans, þegar þú vissir að hann var
að hugsa um að selja V.V.S.?
Hverju svaraði Jón Halldórsson?
Jeg veit hverju hann svaraði.
Það undarlega hefur nú skeð,
að þeir, serrf ötullegast unnu að
því að grafa undan verslun Jóns
og níða hann sjálfan, snúa nú
róginum og lyginni upp á þá
menn, sem stutt hafa þessa versl
un frá upphafi. Nú fer að sjást
hvað kvelur kaupfjelagsstjórann.
Það er að erfisdrykkjan eftir
Verslun Halldórs Jónssonar verð
ur ekki haldin. heldur hefur hún
nú kastað ellibelgnum. En það
ætla jeg, að viðskiptamenn þeirra
Hálldórsfeðga, hafi ekki með
öðru fremur getað sýnt þakk-
læti sitt til þeirra, en með því að
trýggja framtið verslunarinnar á
þennan hátt.
Kaupfjelag Skaftfellinga hefur
eignast nýjan keppinaut með
hinu nýstofnaða verslunarfjelagi
og þar með eru stórveldisdraum-
ar kaupfjelagsstjórans að engu
orðnir. Það er þetta, sem gerst
hefur, og Oddur telur svo víta-
vqrt.
Eitt vorum við léngi myrk-
fælnir við, og varð það til þess að
draga þessa breytingu töluvert á
lángihn. Við vorum ekki vissir
um að við gætuin fengið þann
mann, sem við treystum til þess
Jón Halldórsson og faðir
höfðu skipað. En svo fór,
vetur náðum við í marrn »
berum gott traust t:I. cg e
hans að annað væri í ráði. En 1 :tt
að i nota aðstöðu kaupfjelagsins
r við þess að koma þeim manni á kn
þ: 5 cr þsssum flutningum 1: ..
að
von okkar að hann verði sætinu byrjun, tel jeg að ekki
ekki til skamma:. Þes -i :ttsðttr e:
Ragnar Jónsson frá Heliu.
Mikill áróður hefur verið og er !
rekinn hjer í sýslu i sambandi við
hið nýja fjelag, af Otícii kaupfje- |
lagsstjóra og hans nánustu fylgis
mönnum. Eru sum meðulin, sem
samvinnumanna kaupfjelaessf}<
ans.
Oddur ræðir um að send i
starfsfólk V.V.S. til vinnu út i
sveit. Jeg hefði nú talið að hr.: n
ætti fyrst að ráðstafa starísfcll t
sínu, áður en hann fer að hnga
notuð eru ekki nefnandi á prenti. j að vistum fyrir aðra. Því t . .:U£„ i
Ber allur þessi áróður vott um | telur hann sig hafa ö’l ráð undir •
illgirni og hræðslu, enda er öll; manna sinna í hendi sjez. E'n
grein kaupfjélagsstjórans ekkert: mjer er ókunnugt um að starf.-i •
annað en barlómixr og hræðsla menn V.V.S. hafi þurft að biðja
vonsvikins manns, sem viídi' vera J hann ásjár.
stór og dreymdi glæsiiega drauma I Það er að heyra, að kaupfjelags
en vaknaði svo við þaö að nýr.j stjóranum sje mjög illa við sam •
keppinautur var komínn hinu- j keppni, og er ekki um þ„ð . 5
meginn við stíginn. deila, að hún skapar aðhald,
Kaupfjelagsstjórinn vantreyst-' það er sumum ekki vel við, t
ir mjög þeim mönnurn. er að eínmitt slfkir menn mega ekli
verslunarfjelaginu síf-nda, eða vera án samkeppni. Oddur telut
það er að skilja á grein bans við' að aðhaldið eigi að koma frá fje ■
skjótan yfirlestur. Grunúr minn lagsmönnum sjálfum, og þelre. ,.t
er hinsvegar sá, að haim r.je
hræddur við, að þeir kunni að
standa of fast saman u n fjelag
sitt. Er þetta í raun og veru aug-
ljóst ef grein hans er lesin með
athygli, því að þar skín örvænt-
ingin út úr hverrí línu.
Kaupfjelagsstjórinn dveiur i
grein sinni, lengi við hið nýstoín
aða trjesmiðaverkstæði, sem jeg
gat um hjer að framan. A það
hefði hann ekki átt að minnast.
En fyrst hann kemur in.i á það,
hefði hann átt að hafa vlt á að
þakka þeim mönnum, sem hug-
myndina áttu að þvi, og urðu til
þess að hrynda því í framkvæmd.
töldu hann ekki í lagi. K&upfje-
Annars er það annara> að ,svara
fyrir skrif kaupfjelagsstjórans
um það mál. Hygg je-g þó að
hollast væri fyrir Odd, að það
fengi að hvíla i þagnargildi.
Kaupfjelagsstjórinn setur upp
kostnaðarreikning fyrir hið ný-
stofnaða verslunarfjelag, og seg-
ist miða þar allar tölur við Kaup
fjelag Skaftfellinga. Jeg treysti
mjer ekki til að áætla reksturs-
að marka stefnu fjelagsins. Þettn
kann að vera rjett að nokk t
leyti, en jeg er samt í engu.n
vafa um það, að hin frjálsa sam •
keppni skapar ætíð besta jaf : •
vægið.
I Þá kemur skrítinn kafli i gre v
kaupfjelagsstjórans. Hann tek. -
þar dæmi af bónda, sem ínjer.
skilst að sje stórbilaður rnaðu
En auðvitað hefði dæmið átt . 5
vera af tveim bændum en ek. i'
einum. og þá breytist viðhoríiJ-
ekki lítið. Vil jeg leyfa mjer ., >
setja dæmið upp á þann hátt.
Tveir bændur búa í nábýli, báj
ir vel efnum búnir. Nú hef'ur'
anttar bóndinn ákveðið að hæt't i
búskap og hefur um leið ákveðiJ
eð' ungur og dugandi bóndi tæ i
við. En þegar hinn bóndir i
kemst að því, gerir hann allt . 1
þess að fá jörðina keypta og býd
ur rausnarlega í hana með þ_ >
fyrir augum að útiloka hir.n. F i
rr.eð þvi að fráfarandi bóndl,
hafði ekki hug á að jarðirnat-
yrðu sameinaðar, og hitt að ha: r
treyst.i þessum unga bónda, ákvað
kostnað V.V.S. fyrir framíioina, kann hún yrði byggð sem ád •
ur. Þá verður sá bóndinn, sem eit
ir er ókvæða við, og gerir allt,
sem hann má til þess að rægjn
ttmrt nýkomna nábýlismann sirn
og gera honum lífið sem erfiðe.i t
á allán hátt. Þettá hefur gerst
enda er jeg ekki vershmarmaðar.
Hinsvegar gæti jeg trúað því, að
ekki yrðu allir fjelagsmenn
Odds ánægðir með þær uppiýs-
ingar, sem hann gefur um rekstur
sinn á K.S. eða hver er hinn
óbeini kostnaður kaupfjelagsins, hjer, og sýslubúar verða sjálfir
sem nemur huHdruðum þúsunda að skera úr um það, hvað þt -
króna á ári, eða verður jafnvel telja rjett eða ekki rjett
ekki með tölum talinn,' svo jeg
noti orð kaupfjelagsstjórans?
Ekki virðist starfsfólk Ocds
vera þjakað af of mikiilli virmu.
ef það er rjett, sem hann upp-
lýsir í grein sinni. Hann segist
geta bætt við sig allri verslun í
hjeraðinu með því að ráða 3
manneskjur til viðbótar. En hann
hefur nú nær þrjá tugi manna i
þjónustu sinni, og er þó vitað að
Mjer skilst að kaupfjelagsstjrr
ínn viíji að öll verslun sje í hör. l
um SJ.S. eða rjettara sagt í hö.. !
um framsóknarflokksins. Þá fyr.. t
á hún að vera í fifílkomnii lag ■
Þetta þýðir auðvitað ekkert a: i
að en einræði í verslun, og þ i
þá ekki einræði i öllu öðru \
eftir.
Ekki eru allir fjelagsmem
Kaupfjelags Skaftfellinga sanr
Jón Halldórssón hafði allíaf rúm. 11 ssn'vinnumenn, ef það er rjett,
sem kaupfjelagsstjórittn upplýsi:
í grein sinni. En' þar segir harn
orðrjett: „Heyrist jafnvel stun<J-
um í sambandi við eitt og annaö,
sem miður fer, að það geri ekiri
a öllum fóltesflutningum ^iikið til því að andskotans ka;:r>
í sýslu. Jeg spyr, vegna fjelagið sje rjett til þess að horg \,
an þriðjung af verslunarúmsetn-
ingu í Vestur-Skaftafellssýslu.
Þá skilst mjer á skrifum kaup-
fjelagsstjórans, að hann telji að
fjelág hans eigi að hafa einka-
rjett
hjer
hvers á það þennan rjett. Jeg ^sð sje nógu ríkt.“ Menn rru J
ætla að leyfa mjer að svara fyr- syoná hugsunarhátt köllum vilf
ir Odd. Það er vegna þess, að sá fielagsmenn í VéTslunarfjelagi
maður, sem hefur haft þ’essa 'Eystur-Skaftfelfinga, ekki sar..'. ■
flutninga á hendi i 23 ár, eða frá vinnuiftenn. En sennilega har v
þvi biíaF komu hjer fyrst, og var mennirnir sagt þ»tta til forstjó
brautryðjandi á þessu sviði, er ans, en ekki til stefnunnar. Þ i
ekki framsóknarmaður. Fvrir 21 auðvitað höfðu þeir fullt le> :'i
ári byrjaði þessi sami máður á °8 frjálsræði til þess að deila í
vöruflutningum milli Reykjavík- ! rekstúr fjelagsins úr því að þr ’ t
ur og Vikur, að vísu í jsmáufn stil. j lágsstjór'inn segir önnfremur o.A
Fór hann fram á það síðar, að . rjett: ,,Hvaða álit fengi maðtir >
átyrkiír sá, sémJvéitttvr hafði ver* j bónda, sem segði ef hann miss i
ið til flutniriga á sjö yrði færður | kind eða heltist niðwr úr mjójfe r
yfir á lapdleiðina, enöa-fæFÚ ali-J brúsú hjá honum, að það ge: :H
ir flutningar fram.á landi- Þetta.f ékkert til, andskotans búið va- i
vofu taldar hreinai’ öfgar. En þaó riett til þess að borga það“.
hefur þó annað komið á. daginn. | Erá mjer sjeð ætti kaupfjel&g-
Vöruflútningar hafa hinsvegar, ftjórinn að flytja þennan bón v
verið framkvæmdir svo að segja i í'iiött til læknis, þ'ví mjög tr.
að öilu íeýti af verslúnum hjef á! Ffun'.h. ú bls. 12-