Morgunblaðið - 20.03.1951, Síða 9
Þriðjudagur 20. mars 1951
•* «» K M "» " i « W I f*
9
Aætlun um þjóðarbúskapinn og
lierwamir eist á lbciii$fi,í Moregi
Anna Bt/fg í bluíverki Heilagrar Jóhönnu.
Glæsileg frumsýning á „Heil-
agri lóhönnu' i Þjéðieikhúsinu
Árnaðaróskir önnu Borg tii leikhússins.
FRUMSÝNING á „Heilagri Jóhönnu“, eftir G. B. Shaw í Þjóð-
leikhúsinu s. 1. sunnudagskvöld var með miklum glæsibrag.
Anna Borg leikur þar aðalhlutverkið, sem kunnugt er og er þetta
í fyrsta sinni, sem hún kemur fram á leiksviði Þjóðleikhússins.
Var leikkonan ákaft hylt af áhorfendum, bæði á meðan á sýn-
ingunni stóð og er henni var lokið.
Formaður
Vilhjálmur
Þjóðleikhússráðs,^”
Þ. Gíslason, gekk
. . . , , Ósk mín er sú, að þessi orð
fram a leiksviðið að lexkslokum mættu einnjg rætast á Þjóðleik-
og mælti nokkur orð til Onnu húsi íslands þannigi að jafnt
Borg. Hann gat þess, að eitt af ungjr sem gamlir, háir sem lágir
hlutverkum Þjoðleikhussins væn Qg hvar sem þeir annars ættu
að fa hingað gesti fra erlendum hejma - landinu> fyndu til þess
leikhusum. Það hefðx byijað nieð - sorg og j gleði að hjer ættu þeir
heimsókn frá sænsku óperunni í heima ( hvert skifti, sem þeir
fyrravor og nu væri fru Anna kæmu hjer.
Borg komin frá Konunglega leik Jeg þakka“
húsinu. Þakkaði Vilhjálmur | önnu Borg' bargt mikill fjoldi
henrn fynr komuna og það'tækx- blóma Qg fagnaðarlátum áhorf.
fæn, sem xslenskxr lexkhusgestir enda ætlaði seint að hnna
fa nu til ao kynnast list hennar.
Einnig þakkaði hann Konunglega H<jF AÐ leikSLOKUM
leikhúsinu fyrir að hafa veitt frú Eftir sýninguna bauð Guðlaug-
Onnu leyfi til að koma hingað ur Bosinkranz þjóðleikhússtjóri
til lands og bað hana fæia þakk- leikurum og stjórn leikhússins
ir ti) Konunglega lexkhussms. til hófs j baksölum leikhússins.
^ 'l' ^y>na Borg hjelt xæðu og Meðal viðstaddra var Björn Ólafs
mælti a þessa leið. I son mentarnálaarðherra, Þjóð-
„f dag þegar jeg í fyrsta sinn leikhússtjóri bauð frú Önnu Borg
leik í Þjóðleikhúsi íslands, kemst velkomna og þakkaði henni
naumast að í huga mínum önnur glæsilegan leik hennar ,en leik-
tilfinning en þakklæti. Þakklæti konan svaraði með nokkrum orð
til Þjóðleikhússins fyrir að gefa um. Var síðan drukkin skál leik-
mjer kost á að leika hjer, þakk- konunnar í kampavíni.
læti til Kgl. leikhússins fyrir að------------------------- —
gefa mjer leyfi til þess og þakk-'
læti til minna gömlu og góðu
samborgara í Reykjavík fyrir
móttökurnar og alla þá ástúð og
hlýju, sem þeir hafa sýnt mjer.
Við vitum öll að það mun eins-
dærai, að svo fámenn þjóð, sem
íslendingar, skuli eiga sjer Þjóð-
leikhús og það svo fullkomið,
sem þetta hús er. Eins og góðiir
og sterkur vilji hefur komið því
af stað, eins hafa góðar óskir
Rætt verður um sam-
eiginlegar land-
varnir
WASHINGTON, 17. mars. — Á
mánudaginn kemur fara 2 hátt-
settir starfsmenn bandaríska ut
fylgt því frá byrjun. Jeg vildi anríkisráðuneytisins áleiðis til
leyfa mjer að bæta eínni ósk
Við. ■
Þau, einlægustu, og hlýjustu ,orð,
sem jeg hcfi heyrt berast nokkru
leikhúsi, var þegar Chr. X. Dana-
könungUr á 75 árá afmælisdegi
sínurtl flutti Kgl. leikhúsimi þakk
læti sitt .ófe ságði: „Hjer eigum stjórn áætlunarinnar um sam-
við öll heima í frístundum okk- eiginlegar landvarnir og stjórn
ar.“ Atlantshafsbandalagsins.
Lundúna og Parísar. Er annar
þeirra James Webb, aSstoðar-
utanríkisráðherra.
Efindið ér að ráðgast við
bandariska embættismenn í
þessum borguih, cr fást við
ÞAÐ hefur snjóað mikið í
Noregi undanfarnar vikur, en
jafnframt hefur rignt yfir þjóð-
ina eigi minna af útreikningum,
áætlunum og tölum viðvíkjandi
væntanlegri afkomu hennar á
þessu ári og viðvíkjardi her-
vörnum á komandi árum. Og
tölurnar eru ekki aðeins margar
— þær eru stórar líka.
Þjóðartaúskaparáætlunin var
lögð fram í Stórþinsinu 1. febr.
og 21. febrúar gerði Hauge her-
»vai'naráðherra grein fvrir ..ný-
sköpun“ þeirri, sem fyrirhug-
uð eru á norsku hervörnunum.
Það eru þecsi tvö mál, sem hafa
'ierifi aðal-umræðupfni þeirra,
5em láta opinber mál sig ein-
hverju skifta, en hier í Noregi
"ru þeir hlutfallslega færri en
á íslandi, held jeg. Norðmenn
huisa minna um stjórnmál og
meira um trúmál en við.
M^IRI VINNU —
MINNI NEYSLU
Ríkisstjórnin má eiga, að liún
reynir alls ekki að dylja fyrir
almenningi, að það sje síður en
svo nokkuð Gósenlandsárferði,
sem hann á von á. Það eru fyrst
og fremst hervarnirnir, sem
valda því, að þjóðin verður að
leggja mikið á sig, um leið og
hún verður að fara á mis við
ýms þægindi fæðis og skæðis,
sem hún hafði áður vanist, á
góðu árunum fyrir stríð. Norð-
menn fá enn að vita, að þeir
verða að gera sjer að góðu meiri
vinnu og minni nevslu. En víkj
um nú að þjóðarbúskaparáætl-
uninxDÍ, eða „nasjonalbud-
sjettet".
Gert er ráð fyrir að á árinu
verði fluttar inn vörur fyrir
750 miljón krónum meira en út-
flutningi nemur og að innflutn-
'ngsleyfi verði veitt fyrir 4,300
miljónum. Á síðasta ári varð
bjóðarframleiðslan 13.560 milj.
krónur, og er það 3M> miljón
meira en áætlað var. í ár er
gert ráð fyrir að þjóðarfram-
^eiðslan aukist um 1300 milj.,
eða sem svarar 9% — að nafn-
verði. Vegna verðbreytinga, er
orðið hafa á útlendum vörum
innflutta vörumagnið (!—8%
minna en síðasta ár, en hins-
vegar er áætlað að útflutt vöru-
magn aukist um 3%.
Um stefnu stjórnarinnar í fjár
hags- og viðskiftamálum, segir
verslunarmálaráðuneytið í
greinai'gerð sinni:
Aðalmarkmiðið með fjárhags
tefnu stjórnarinnar eftir stríð
hefir verið að endurnýja og
auka framleiðslutæki þjóðar-
innar í beim tilgangi að iafn-
vægi gæti komist á utanríkis-
viðskiftin 1952—53, á viðun-
m'egum grundvell. — skapa
skilvrði til að xninnsta kosti eins
mikillar neyslu almennings og
hún var 1938 — tryggja at-
vinnu handa öllum og rjettláta
skifting tekna“.
I áætluninni er gert ráð fyrir
að útgjöldin til hervarna stór-
hækkí. Þau voru áætluð 378
miliónir síðasta ár, en nú 563
miljónir, og koma þó ekki öll
kurl til grafar í þeirri unphæð.
Yfirleitt gengur það eins og
vauður þráður gegnum alla
gi;einargerð stjórnai'inpay,- • að
„upphæð nevslufiár þjóðarinn
Noregsbrjef frá Skúla Skálasyni.
hagslega sjálfbjarga eftir 1952,'
þegar Marshallhjálpinni slepp-
ir. En það er erfitt að gera áætl-
anir á bessum tíma, bæði vegna
verðsveifla og ekki síst vegna
hins, að aukning hervarnanna
var upprunalega ekki með í
áætluninni. Hún kom <#kki til
mála — í þeirri mynd sem hún
verður nú — fyrr en Noregur
Var orðinn aðili að Atlantshafs-
bandalaginu, og það er eiainlega
fvrst nú, sem menn eru farnir
að gera sjer gi-ein fyrir hve
mikið hún kostar í framkvæmd-
inni.
Vegna hennar verða nauð-
syniarnar naumar, þær sem er-
lendis eru keyptar, og skamt-
urinn Verður enn naumari
vegna þess að útlendu vorurnar
hafa yfirleitt hækkað í verði.
Að vísu hafa sumar útflutnings
vörur norskar hækkað í verði
Uka, einkum skógarafurðir, en
það sannast sem fyrr, að norski
kaupskipaflotinn verður einna
drjúgvirkastur að færa björg í
bú. Gjaldeyristekjurnar af hon-
um eru áætlaðar 1300 milljónir,
eða 200 milljónum meira en í
fyrra. En Norðmenn hafa ekki
endurbyggt flotann enn — þó
hann sje orðinn stærri en fyrir
stríð, þá er mikið í smíðum enn,
til þess að koma á móti gömlu
skipunurn, sem þykja orðin of
dýr í rekstri. Á árinu telst til
að ný skip verði keypt fyrir 850
miljón krónur, en sala skipa úr
landi nemur hinsvegar aðeins
100 milljónum.
HERVARNIR
Margir munu hafa hlustað
með forvitni á ræðu J. Chr
Hauge í Stórþinginu 21. febrú-
ar. Því að þó mikið hafi verið
talað um hervarnir undanfarna
mánuði og ár, þá hefur eigi
fyrr verið gerð opinberlega
grein fyrir því, hvernig hinar
nýju hervarnir eru áformaðar.
En nú kom greinargerðin.
Stjórnin hefur afráðið, sagði
Hauge, að flyta sem mest aukn-
ingu her.varnanna, þannig að í
lok ársins 1952 verði herinn orð
inn 270.000 manns, landher, sjó
her, flugher og heimavarnarlið
samantalið. Þessi aukning nem-
ur um 30 af 100. að meðaltali,
en umbætur á. vopnakosti nema
miklu meiru. En takmarkið sem
á að komast að í árslok 1952
er mjög svipað því,» sem her
varnanefndin hafði ráðgert að
næðist árið 1955.
í árslok 1952 á landherinn að
vera orðinn 50 % stærri en hann
er nú, og auk hans kemur svo
heimavarnarliðið og staðbundið
varnarlið (lokalvern). Flugher
inn á að verða 11 „skvadrons1
og orustuflugsveitirnar nota
eingöngu iet-flugvjelar. Sam-
anhangandi net af radarstöðv-
um á að koma um allt landið
og loftvarnavirkin að f.jölga
um helming.
Flótinn verður aðallega lát-
inn annast strandvarnir heima
fyrir og á ef til ófriðar kemur
að hafa það aðalhlutverk að
verja hafnir og skip í sigling-
uni lieiina, fyrir, ,og eins verða
strandv-irkin gerð jiiiklu full-
aðraT
inn, en 90 dagar fyrir
greinar.
Og þjálfun yfirmanna og ílug
manna verður stórum aukin frá
því sem nú er. Stór hópur af
flugmönnum hefir verið send-
ur til Banadríkjanna til þess að
íullkomna sig, og ýmsir yfir-
menn fara til útlanda til þess
að læra meira.
Framvegis á ávallt að vera
lið til taks, ef ófriðarhættu
ber að höndum. Þegar Þjóð-
verjar rjeðust á Noregs, var að
dns ein ,,divisjon“ undir vopn-
m, sú 6. sem var í Norður-
Noregi. Hún hafði verið kvödd
«stnan vegna vetrarhernaðarins
Finnlandi, aðallega til að af-
opna menn, sem flýðu vfir
andamærin. Norðmenn vilja
ekki brenna sig á sama soðinu
ftur. sem þeir gerðu 9. apríl,
er höfuðborgin var hertekin á
fáeinum klukkutímum.
Hauge ráðherra gat ekkert
im hvað það kostaði að koma
öllu þessu í framkvæmd, en
sagði aðeins að kostnaðurinn
væri mikill. Það væxi augljóst,
sagði hann, að þetta vfirstigi
fjárhagslega getu Norðmanna,
og það væri óhugsandi að þeir
gætu geTt þetta einir. „Það er
samvinnan innan A-bandalags
ins og samábyrgðartilfinningin
innan þess — sjerstaklega hinn
mikli stuðningur Bandaríkj-
anna — sem gerir mögulegt.
að koma þessu í framkvæmd“.
Vitanlega kostar þetta þjóð-
ina mikið líka og hún verður
að neita sjer um margt vegna
hervarnanna. En hún telur það
ekki eftir sjer. „Þjóðverjar
kostuðu okkur 200 miljón kr,
á mánuði, meðan þeir voru
hjerna. Það er miklu kostandi
fil að fyrirbyggja að þesskonar
komi fyrir aftur“, segir fólkið.
ar verði háð því bve mikið það. kompari .en þau ,eru nú: — Og
kosti að koma fram þeim her- v.Q.pnasmiðjur. þær, Sem-nú eru
varnaráðstöfunum, sem; gc t'ðar tU > jandinu verða auknar.
yerða á árinu. j lier^kyldutúninn er ákveðinn
„Samkvæmt áætlun“ eiga 12 mánuðir, auk síðari æfinga,
Norðmenn að vera orðnir fjár- sem eru 60 dagar fyrir landher
Eyrarbakkabátur
strandar.
Mannbjörg
Selfoss, mánudag.
VJELBÁTURINN Ægir frá
Eyrarbakka, skipstjóri Sverrir
Þórarinsson, strandaði í gær-
morgun um kl. 7 við innsigl-
inguna á Eyrarbakkahöfn. —•
Mannbjörg varð. Skipshöfnin
bjargaði sjer til lands eftir
kaðli, sem strengdur var milli
skips og lands.
Eyrarbakkabátar fóru í róður
í fyrrakvöld, en er á miðin kom,
skall á rok og sneru bátarnir
þá heim. Komu þeir til hafnar
um kl. 7 í gærmorgun. Ægir
var kominn inn á sundið, sem
Eyrbekkingar kalla „Bússa“, er
vjelin bilaði skyndilega og tók
bátinn þegar að reka undan
veðrinu og lenti hann upp á
sker og festist þar.
Reynt var að ná að bátnum
á bjöfgunarbáti SVFÍ þar í
plássinu, en það tókst ekki. —
Bátverjar á Ægi bundu línu
við netadufl og ljetu h»ina reka
á land. Á þeirri línú var svo
'dreghm út í skiþið kvxn- kaðall
.Txgueftir hónuifi áVamláðl skips-
höfnin öli; átta xriéhnj til lands,
og- vurð éngum riieirit 'af.
■ÓVí&t'er’um björguri bátsins,
éif harin hefir senniléga' brotn-
að nokkuð á flóði seinnipart
dags í ’gær.