Morgunblaðið - 20.03.1951, Page 12

Morgunblaðið - 20.03.1951, Page 12
12 MORGUMULAÐIÐ Þriðjudagur 20. mars 1951 SumarbíisfaSar S til sölu, 3 herbergi og eldhús, [ | múrhúðaður með miðstöð, t'atns | I leíðslu, Sogs-rafmagni og í [ strætisvagnaleið. Lóðin er stór | vel girt og með þroskavænleg- [ um trjágróðri. Tilboð merkt — | „Sumarbústaðnr — 932'“, send [ ist afgr. Mbl., fyrir 23. mars : n. k. — i .......... ........ 1IIIllllllIIIIIIII111111111111IIIIII(Iftk í Rafvirki óskar eftir ibúð, tveún | s herbergjum og eldhúsi. Tvennt | H í heimili. Þeir, sem vildu sinna ! | þessu, leggi nöfn og heimilis- : H föng á afgrciðslu blaðsius fyrir ; H miðvikudagskvöld, — merkt: : I „Rafvirki — 915“. [ miinimiiuiMMi'm.u n imnuMiniimninnmiwwr HmmHHii»:U’e»«»'i»mHi.l.iuiiillUUH.-vn»-»MIW Atvinn.urekendur \ Ungur mað"r óskar efiir ein- f hverskonar /innu eftir kl. 4 á [ daginn, við afgreiðslu á skrif- f stofu, við bílakstur (hefi uíl) og f margt annað kemur emnig til f greina. Gæti tekið bokhald og f vjelritun hr'm. Uppl. i síma f 80358. — . ........................■■IIIIIMMMIIIIM 5 Af sjerstökum ástæðum eru tii | H sölu 3 rúilur af gólfdúk. Tilboð | 1 óskast og miðist við allar í einu f | eða hverja fyrir sig. Tilboð H i sendist blaðmu fyrir kl. 3 e.h. f H miðvikudag, merkt: „Góifdúkur [ | —-933“. — I «iiiiiMiiiiiiiii><it'intt**itMtiiiMiiiiiiiiiitiiiifitiiitimmi | Ríkisskuldabrjeí I til sölu | 5(4% ríkisskuldabrjef til 9 ára f | að nafnverði kr, 20.000,00 eru I f til sölu á goðu verði. Kauptil- f | boðum með tilgreindu verði, | i óskast skilao á afgreiðslu blaðs- I | ins fyrir kl. 12 f.h., miðvikudag I | 21. mars n.k., merkt: „Skulda- f I brjef — 924“. anMiiiiHiinniiii::r.iiiiiiiaiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiii SÖLUBtJÐ, VIÐGERÐiR, VOGIR I Reykjavik ng nágrenni lánum við sjálfvirkar búðarvogir á meðan á viðgerð stendur. ólafur Gíslaion & Co. h.f. Hveiíisgutj 49, simi 81370 SKialttftteRO Vörur, sem skráðar voru til flutn- ings með Herðubreið til Homafjarð- aí voru send- með Ármanni hjeð- an í gærkveldi. Þetta eru vömsend- cridur beðnir að athuga með tilliti tií vátrygginga. RfKISSKIP. Áttræð: Guðný Magnúsdótlir HÚN ER fædd í Hvammi við Fáskrúðsfjörð 20. marz 1871. — Foreldrar hennar voru Rósa Jóns dóttir, hreppstjóra og Magnús Árnason. — Var hún heima hjá foreldrum sínum þar til hún gift- ist 1895 Indriða Finnbogasyni frá Brimnesgerði. Hófu þau þegar búskap að Brimnesgerði og bjuggu þar í 7 ár. Þaðan fluttu þau að Búðum við Fáskrúðs- fjörð og bjuggu þar til ársins 1932, en þá hættu þau búskap. Voru þau þá orðin ein eftir heima, því börnin voru farin burt eins og gengur. Pálína dóttir þeirra er búsett á Akureyri og var Guðný hjá henni nokkur ár en nú hin síðustu hefir hún verið hjá Jóhönnu dótt ir sinni, eða þar til Jóhanna Ijest í febrúar s. 1. Síðan hefir hún verið hjá Jóhanni syni sínum að Sogaveg 158 hjer í bæ. Indnði maður Guðnýjar dvelur nú á Elliheimili Hafnarfjarðar, 84 ára að aldri. Guðný er ein af þessum hægu og stilltu konum, sem vinna verk sín í kyrrþey, æðrast aldrei, en treysta forsjón Guðs. — Um Guð- nýju mætti skrifa langt mál, því hún er á marga lund mjög merki- leg kona. Hún er mjög vel hag- mælt, eins og hún á kyn til, því foreldrar hennar voru vel að sjer í þeirri list og svo minnug er Guðný, að undrum sætir. Hef- ur hún veitt þéim er þessar lín- ur ritar inarga ánægjustund, með því að fara með heila kvæða- 3ja herb^rgja íbúð j fremur lítil, en þokkaleg, til [ sölu í miðbænum. O borgun 5 75,000—80.000 kr. eða cítir sam [ komulagi. Þeir, sem heíðu á- : huga á kaupum, sendi nofn sín | í lokuðu umslagi á afgr. Mbl., : fyrir kl. 6 e. h. á miðvikudag, I merkt: „Centralt — 940 ‘. WIIMIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIMNMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII MIIIIIIIMtlMMIMMMIUSMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMHS H Til kaups óskast Igóð bújörðí | í mikilli rækt. Þarf að vtra vel [ H í sveit sett. Æskilegt í nálægð H I Reykjavíkur. Bústofn mætti [ H fylgja, ásamt vjelum og áhöld- H I um. Skipti á I. fl. ibúð í Reykja [ [ vík geta komið til greim. Uppl. | | næstu daga i síma 9735. «aMNkcrC7TTnilMIIMIMMIIUIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMIMIIIinn«i flokka, rímur og sögur. — Nú er hún orðin sjónlaus að mestu og getur lítið lesið sjer til gagns, tekur henni það sárt, því hún er með afbrygðum fróðleiksfús og fylgist með öllu sem gerist. Margir ættingjar og vinir munu minnast með hlýhug litla húss- ins upp í brekkunni fyrir ofrin Valhallartúnið. Það ljet ekki mikið yfir sjer, en þar var gott að koma. Þar ríkti hlýhugur og góðvild til allra ,þar var hús- móðurin á þönum nótt sem dag, veitandi og hlúandi að fjölskyldu sinni, börnunum 5 og manni, auk alls hins mikla gestafjölda er þar kom. Alltaf var Guðný sama glaða og ljúfa húsmóðurin, hugg- andi, veitandi og hlúandi að þeim er með þurfa og hennar leituðu, þótt oft væri af litlu að taka, voru þau hjón mjög samhent í því að gera gott. í dag mun, að vonum, margir minnast Guðnýjar og þeirra kær leiksríku samverustunda, sem þeir áttu með henni fyr og síðar. Að gefnu tilefni þakka jeg þjer, Guðný mín, hjartanlega fyrir samverustundirnar og bið guð að gefa þjer fagurt æfikvöld. V. S. Schuman-áætlun undirriVuð PARÍS, 19. mars. — í dag und irrituðu fulltrúar Frakklands, Ítalíu, V-Þýskalands, Belgíu, Hollands og Luxembourgar Schuman-áætlunina um sam- eining kola- og stáliðnaðarins. í framtíðinni verður svo leitað eftir sameiginlegum mörkuðum 1 landanna. Reuter—NTB Til landvarna PRAG — Nýlega var lagt fram í tjekkneska þinginu fjárlaga- frumvarpið fyrir þetta ár. Gert er ráð fyrír, að 9% teknanna renni til landvarna. s 2—3 herb., og eldhús 'skast til [ [ leigu nú þegar eða 14. maí. H | Þrennt fullorðið i heimili. Þeir, | [ sem viidu sinna þessu, leggi H 5 nöfn sin inn á afgreiðsiu blaðs- [ | ins merkt: „Algjör reglusemi — H § 920“, fyrir 25. þ.m. Um 5 milj. kjósenda í Áslralíu CANBERRA, 19. mars. — Ástr- alski landstjórinn hefir undir- ritað þingrofsyfirlýsinguna, og fara fram kosningar til beggja deilda þingsins 28. apríl. Þar eð báðar þingdeildir voru rofnar, verða allir 60 fulltrúarnir kosn ir til öldungadeildarinnar í stað þess, að venjulega er ekki kos- inn nema helmingur þeirra. Kjósendur eru um 5 milljónir. Skipun bandarísks aðmíráls á dagskrá LUNÐÚNUM, 19. mars. — Breskir íhaldsmenn ætla að krefjast umræðna í þinginu unr skipun bandarísks aðmíráls yfir flota Atlantshafsríkjanna. Eden, annar aðalleiðtogi stjórn arandstöðunnar, kvað kröfu þessa cfnis mundu koma fram eftir páska. — Reuter. Þola ekki hærri skattaálögur BONN, 19. mars. — V-þýski fjármálaráðherrann tilkynnti í dag, að stjórnin geti ekki greitt hernámskostnað næsta árs, 6,6 milljarða marka, af skatttekj- um ríkisins. Stjórnin getur ekki gengið lengra en að leggja 6,2 milljarða marka á þýska skatt- greiðendur. Verður því að finna einhver önnur ráð. — Reuter Verkfallsmenn verða ekki kaupdregnir MADRID, 17. mars. — Spænska stjórnin hafði bannað vinnu- veitendum að greiða þeim 300 þús. verkamönnum, er lögðu niður vinnu á dögunum, kaup fyrir þann tíma, er þeir voru frá verki. í dag leyfði hún hins vegar, að ekki yrði dregið af kaupi, en verkamenn yrðu bá að vinna einn tíma fram yfir dag hvern, uns jafnað væri vinnutapið. í stað þess, að þeir misstu all- ir vinnu, er handteknir voru í sambandi við verkfallið, hefur nú verið tilkynnt, að þeir einir verði reknir, sem fundnir verða sekir um ofbeldisverk. — Viðskiffamál Framh. af bls. 7. lega er hann með svipaða veiki og sá fyrri, sem Oddur ræðir um í grein sinni og jeg gat um áður. En sem betur fer, eru slíkir bænd ur ekki fyrirfinnanlegir hjer. Hefði jeg verið í sporum Odds kaupfjelagsstjóra, mundi jeg ekki hafa skrifað umrædda Tímagrein. Hún er kaupfjelagi hans ekki til framdráttar, og honum sjálfum til lítils sóma. Menn geta stundum fleytt sjer litla stund á rógi og illmælgi um náungann, en venju lega kemur sannleikurinn í ljós að lokum. Við stofnendur V.V.S. erum ánægðir fyrir okkur með þessa grein hans. Hún sannar, að við erum á rjettri leið, og að það var þörf á að stinga við fótum áður en höfundur Tímagreinar- innar var tilbúinn til þess að loka „þeirri rauðu“ (þ.e. Verslun Halld. Jónssonar) eins og einn náinn sálufjelagi kaupf jelags- stjórans komst einu sinni að orði. Hefði Jón Halldórsson, kaupm. nú verið ungur maður, hefði við- horfið til þessara mála verið ann- að. Þá er engin hætta á að hann hefði látið slíkan mann sem Odd Sigurbergsson, loka þeirri rauðu. Það er hinsvegar óhætt fyrir kaupfjelagsstjórann að sofa ró- lega, og hætta að birta almenn- ingi ótta sinn. Markmið okkar hefur aldrei verið, að stofna til einokunar í sýslunni, enda telj- úm við það að berjast á móti sjálfum sjer. Jeg mun ekki elta ólar við kaup fjelagsstjórann um þessi mál, en legg þau undir dóm sýslunga minna og allra manna, sem unna frelsi í verslun og viðskiptum. íbúð - I Fyrirframgreiðsla | : 3ja eða 4ra herbergja ibúð í f [ nýju húsi í Skjólunum til ieigu. I : Tilbúin eftir 2—3 mán. Tilboð H [ er greini. fyrirframgreiðslu. 1 : sendist afgr. Mbl., fyrir fimintu H : dag. merkt: „Skjól — 1000 í 921“. f 1 Húsnæði I I Ung hjón xneð 2ja ára drepg, : | óska eftir 2 herbergjum cg eld- I [ húsi. Til greina kemur að taka f f 1—2 menn í fæði og þj inustu. H f Ennfremur húshjálp, kennsla | H o. fl. Tillioð sendist Mbl.. fyrir | | 25. mars, merkt: „Húseigend- H í ur — 922“. Daglegar ferðir til Akureyrar Loitieiðir h.i. Lækjargötu 2 sími 81440 Markús BMMIMIIIIIIIIIIIII»MilllMIIMMM«t«|i>>'9(ll4MMIMIMm mit m Doc-i’ u WATCH TH/P/ IT'S GCNNA EE ' EASy AS PL.UGGIN' 0UCK5 IN A —ö SHOOTING GALLERy/ ■/ H/V\M...THERE'S NO OTHER WAy I GUESS, EXCEPT TO GO ./. THROUGH THIS OPEN SPACE fM I'LL TRY TC MAKE IT TO CAl HY AND DUB, BUT IT'S GOING TO TAkE SOME FAMCy BULLET DODGING/ 1) — Jeg verð að reyna að komast til Gunnars og Kötu. IEn jeg lendi þá víst í skothríð- inni frá þrjótunum. 2) — Ef hann ætlar að kom- ast til þeirra þarná uþpi, þáj 3) — Nú, ekki er útlitið fall- verður hann að fara þvert yfir egt. Jeg verð víst að fara yfir þennan skorning og við hljót- þennan skorning. um þá að hitta hann. 4) — Sjáðu bara, þetta verð- ur eins auðvelt og að skjóta í mark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.