Morgunblaðið - 22.03.1951, Síða 11
Fimmtudágur 22. mars 1951
MORGTJXBLAÐIÐ
11
I; Krabbameinsfjelag HafnarfjarVar heldur
! ©ðaif u nd
■ \ ,
|jj sinn kl. 2 e. h. í dag (skírdag) í Sjálfstæðishúsinu í
I: Hafnarfirði.
t
|* Dr. med. Gísli Petersen, yfirlæknir flytur erindi á
»
S fundinum.
Mætið stundvislega og fjölsækið.
STJORNIN.
Vikurefni
TILKYNNING
iim ráðstelnu
Miðstjórn Alþýðusambands íslands hefur ákveðið að
halda ráðstefnu með formönnum sambandsfjelaganna,
þriðjudaginn 27. þ. mán.
Ráðstefnan verður haldin í Baðstofu iðnaðarmanna og
hefst klukkan 2 e. h.
Ákveðið er, að til ráðstefnunnar mæti formenn þeirra
sambandsfjelaga, er nú hafa lausa samninga, hafa sagt
upp samningum eða veitt hafa stjórn eða trúnaðarmanna-
ráði umboð til þess að segja samningum upp.
Geti formaður ekki komið því við að mæta, er'til ætlast,
að stjórn viðkomandi fjelags velji mann úr sínum hópi,
til þess að mæta i hans stað.
Alþýðusamband íslands.
Framh. af bls. 9.
er að framkvæma byggingar-
aðferðir úr vikursteypu sem
ekki eru mögulegar í fram-
kvæmd með venjulegri stein-
stéypu.
Vegna þessara einkenna má
t.d. jera lengrj bita og meira
hafa milli súlna, og jafnvel
er hægt að reisa heila veggi í
húsum þar sem mikil sveigja er
sjáanleg, án þess að það saki
eða hafi skaðleg áhrif á vegg-
inn.
Þessi einkenni í vikur-steypu
gera það að verkum, að hún þol
ir slíkar hitabreytingar, sem
hita að bráðnun, eða 2400 stxg
á Fahrenheit, með mjög snöggri
kælingu.
Sem fyr er sagt, hafa tilraun
ir verið gerðar bæði í Banda-
ríkjunum og Englandi, þar sem
vikurhús voru bx-ennd við mik-
inn hita, síðan skyndilega
slökkt (eða kæld), með þeim
árangri að hvorki sprungur
nje eyðilegging varð á vikur-
steyptum veggjum.
Blöff og tímr.rit
Vaka, b!að lýðrasðissirinaðía stúd-
enta, er komið út. Efni skiptist þann-
ig: Frá háskólastúdentumj Störf stúd
entaráðs, Nám og próf.. Fnlltrúi
vor í Prag. Á innlendum vettvangi:
Þjóðrækni og álþjóðahyggja, Stúdenta
fjelagskonur um friðarmálin. — Or
austurvegi: Fræðsluhættir i Sovjetríkj
unum, „Lýðræðisskipari11 dómstól-
anna í Austur-Þýskalandi, Fjölskyid-
an og hjónabandið í Sovjet-Rússlandi.
fnORPHY- RICHDRDS
introduces
’ -v ■
Sjálfvirkar brauðristar gx Ryksugur
Þessi viðiu kcndu rafmagns-heimilistæki útvegum við
innflytjenda með stuttum fyrirvara.
EINK AUMBOÐSMENN:
Cjiiuín. CjUuinuiulsóon CS? Co.
Ársreiksiiigar
gfcgrt praffivovinic
Rekstursreikningur pr. 31. desember 1950.
2.
3.
Tekjur:
Vextir af lánum, verðbr. og forv. af víxlum
þar af tilheyrandi næsta ári ..............
Ogréiddir vextir ..........................
Ýmsar aðrar tekjur ........................
Eignir:
1. Skuldabrjef fyrir lánum .................
2. Óinnl. víxlar tryggðir m. handv. og fasteign
3. Veðdeildarbrjef ............ naínverð kr.
4. Ríkisskuldabrjef............nafnverð kr.
5. Bæjarskuldabrjef ........... nafnverð kr.
6. Önnur skuldabrjef tryggð með ábyrgð Ríkis-
sjóðs eða Bæjarsjóðs Reyltjavíkur .... kr.
7. Skrifstofugögn ............. kr. 23.587.64
Þar af aískrifað ........ -4- kr. 11.557.16
8. Reikningslán ............................
9. Ógreiddir vextir ........................
10. Skuldir viðskiptamanna ..................
11. Sjóðseign ...............................
Kr. au. Kr. ' au. Gjöld: Kr. au. Kr. au.
952.932.66 1. Rekstur skostnaður:
—f-. 33.068.84 919.863.82 a. Þóknun stjórnar 31.500.00
310.462.83 b. Þóknun endurskoðenda 6.000.00
3.309.90 c. Laun stai-fsmanna 159.862.62
d. Önnur gjöld (húsal., hiti, ljós, í'itf. o. fl. 73.154.21 270.516.83
2. Vextir af innstæðu 738.855.53
3. Afskrifað af skrifstofugögnum 11.557.16
4. Tekjuafgangur lagður í varasjóð . . .. 212.707.03
Kr. 1.233.636.55 Kr. 1.233.636.55
eikningur pr. 31. desember 1950.
Kr. au. Kr. au. Skuldir: Kr. au. Kr. au.
15.651.806.53 1. Innstæða sparifjáreigcnda:
1.621.555.00 a. á viðskiptabókum . ... 18.783.406.10
372.500.00 322.354.00 b. á viðtökuskírteinum . ... 1.951.440.64 20.734.846.74
260.000.00 255.750.00 2. Fyrirfram greiddir vextir 33.068.84
3.326.000.00 3.321.480.00 3. Stofnfje 69 ábyrgðarmanna 17.250.00
4. Skuld við banka 206.808.42
262.000.00 262.000.00 5. Varasjóður 1.877.302.89
12.030.48
157.607.18
310.462.83
767.449.25
130.181.02
Kr. 22.869.276.89
Kr. 22.869.276.89
Reykjavík, 2. janúar 1951.
í stjórn SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS:
Gxtðm. Ásbjörnsson; Helgi H. Eirtksson.
Einar Frfendsvon. Kristján Jóh K■-><;*jýnsscn. ÁneÁr Pjprnnson.
Við höfum endurskoðað reikning Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis
fyrir árið 1950 og vottum, að i-eikningarnir eru i fullu samræmi við bækur
sparisjóðsins.
Við höfum einnig fullvissað okkur um, að birgðir sparisjóásins af víxl-
um, verðbrjefums sjóðseign og aðrar eignir samkvæmt reikningi þessum eru
*: * v * “> • .it t , • • , . , ,
-fyrir Jfxendi. ’J .V '
, •: i n . Reykjavík, 27. febrúar 1951.
Binrn Síeffensen. Haíídór Jakobsson.