Morgunblaðið - 22.03.1951, Qupperneq 16
Veðurútlif í dag;
i Stinningskaldi eða allhvass
NA, þykknar npp.
Vikur
sem byggingarefni.
Sjá grein á bls. 7.
68. tbl.
i'immtudagur 22. mars 1951
Vinnuveitendur óska sam-
vinnu vio áípíðusam'ðaiid is-
lands til verndar vinnufrlðnum
landsfundurinn markar fímamóf í sfarfsemi V. Í.
HINNI merku ráðstefnu Vinnuveitendasambandsins er hófst :
mánudaginn var lauk í gær. — Á ráðstefnu þessari voru full
trúar sambandsins víðsvegar að af landinu. Ríkti hinn mest
áhugi meðal fundarmanna, er fjellust eindregið á þá skoðun
sem fram kom á fyrsta fundi ráðstefnunnar, að raunveruleg-
er nú fjöregg þjóðarinnar í höndum launþega og vinnuveit-
endasamtakanna í landinu.
Flotaforingi
Hfaður kremst til bana
■ • H + 9 VHI*
Keflavík, miðvikudag.
HÖRMULEGT slys var hjer skammt utan við bæinn í dag,
Einn af starismönnum bæjarins, Sigurður Þórðarson,
.virkjuveg 5, kramdist til bana undir vörubílspalli.
Á ráðstefnunni voru ræddar';
ýmsar tillögur varaðndi skipu-
agsmál Vinnuveitendasam-
bandsins og framtíðaráætlanir
bess.
Fundurinn á þriðjudag stóð
yfir fram undir miðnætti. Þá
voru ræddar tillögur laganefnd
ar ráðstefnunnar, er að því
hnigu, að Vinnuveitendasam-
bandið ynni að því, að koma
fram margskonar breytingum á
vinnulöggjöf og tryggingarlög-
um.
Á sama fundi voru samþykkt
ar tillögur frá allsherjarnefnd,
svohljóðandi:
SAMVINNUNEFND VERNDI
VINNUFRIDINN
„Landsfundur í Vinnuveit-
endasambandi íslands haldinn í
íteykjavík dagana 19-—21. mars
1951 beinir því til framkvæmda
nefndar Vinnuveitendasam-
bandsins, að hún athugi mögu-
leika á skipun sameiginlegrar
nefndar með Alþýðusambandi
íslands í því skyni að vernda
Hnnufrið í landínu og koma á
meira samræmi í uppsögnum
og gildistíma kaup- og kjara-
samrnnga“.
Ennfremur var svohljóðandi
tillaga frá allsherjarnefnd sam-
þykkt:
KAUPHÆKKUNARSTREITA
MYNDI AUKA
ATVÍNNULEYSIÐ
„Landsfundur í Vinnuveit-
endasambandi íslands haldinn i i
Reykjavík 19.-—21. mars 1951 j
lítur svo á, með tilliti til hins j
alvarlega ástands atvinnuvega
landsmanna, að ekki sje grund-
völlur fyrir frekari kauphækk-
un og telur að full dýrtíðarupp-
bót á kaup samkvæmt óbund-
inni vísitölu komi einungis á
stað nýju kapphlaupi milli |
kaupgjalds og verðlags í land- •
inu. Það sje því skaðlegt. ekki
einungis fyrir atvinnuvegi
tandsmanna heldur og fyrir
launþega, ef inn á þá braut yrði
farið.
Fundurinn vill því beina því
til Alþýðusambands íslands
hversu alvarlegt það er að
hvetja verkalýðsfjelögin ti'
harðvítugrar baráttu fyrir kröf
um, sem engin tök eru á að at-
vinnuvegirnir geti borið og or-
saka myndu langvarandi vinnu-
stöðvanir.
Yrði hinsvegar að kauphækk
unarkröfum gengið, myndi það
valda verulegum samdrætti í
atvinnulífinu og auka þannig
atvinnuleysið í landinu, sem all
ir eru sámmála um að beri að
fc?r3asia.
Þar eð ekki tókst að ljúka ráð
stefnunni á þriðjudagskvöld,
var skotið á fundi kl. 11 f. h. í
gær.
Á þeim fundi þakkaði forseti
Vinnuveitendasambandsins,
Kjartan Thors, fundarmönnum
fyrir komuna á þennan annan
landsfund Vinnuveitendasam-
bandsins, fyrir þann áhuga og
samhug um málefni sambands-
ins og framtíð atvinnulífsins í
landinu, er fundarmenn sýndu
við þetta tækiíæri, og sagði
hann landsfundinum slitið.
Var það almennt mál manna,
að ráðstefna þessi eða lands-
fundur myndi marka tímamót í
sögu Vinnuveitendasambands-
ins.
í gærdag sátu fundarmenn
hádegisverðarboð að Hótel Borg
í boði forsætis- og fjelagsmála-
ráðherra, Steingdms Steinþórs
sonar.
SSðinflís fjell úr
Rsykjavíkur Apóteki
í gær niðar á göluna
UM KLUKKAN FJÖGUR í
gærdag fjell steinflís úr múr-
húðun á aöalkvisti Reykjavíkur
Apóteks niður á gangstjettina
í Pósthússtræti. Flís þessi var
á stærð við disk og hefði orðið
hvers manns bani, sem fyrir
henni hefði orðið.
Lögreglan lokaði götunni
þarna þegar, er hún fjekk
fregnir af þessu, en síðan var
slökkviliðið fengið með stærsta
brunastiga sinn til þess að
ganga svo frá veggnum, að
fleiri flísar springu ekki úr
honum. Vatn hafði komist inn
fyrir múrhúðunina, en síðan
frosið þar og sprengt húðunina
frá. _________________
Skepnur á gjöf slðan
í nóvemberlok
Frá frjettaritara Vorum
í Bíldudal.
H.JER í Arnarfirði hefur þessi
vetur, það sem af er, verið einn
hinn gjafafrekasti hjá bænd-
um, sem menn muna eftir. Má
heita að samfelld innistaða hafi
verið frá því um mánaðarmót-
in nóvember og desember. —
Óvenjulega mikil svellalög hafa
verið á láglendi, svo að viða
hefur verið frágangssök að
koma skepnum frá húsi, þó að
einhversstaðar hafi mátt finna
snapir. Bændur hjer eru flest-
ir heybirgir, eftir síðastliðið
sumar; sem var óvenjulega gott,
en ef ekki bregður til bata upp
úr páskurn, fer að ganga mjög
á hey hjá bændum, sjerstak-
lega á þeirr! jörðum, þar sem
útbeit er alla jafna góð.
W. iVi. íl-í&CHETELEIC, ameríski
flotaforinginn. sem vcrftur yfir-
maftur flota Atlantshafsríkj-
anna.
Drengur verður und-
ir oii og
FJGGURRA ára drengur varð.
undir vörubíl í gærdag og lær- t
brotnaði. j
Þetta gerðist á Freyjugöt- '
unni, um klukkan 2. Verið var
að moka uppgreftri úr skurð á
vörubílinn og stóðu vsrkamenn
irnir að því vinstra me"in við
hann. Bílstjórinn þurfti að færa
bilinn lítið ei'tt til, ók hægt af
stað, og fann bilstjórinn er ann-
að afturhjólið á bílnum fór yfir
einhverja þúst, eins og hann orð
aði það. Taldi bílstjórinn, sem
ekki hafði orðið var við neinar
ferðir barna við bílinn, að það
hefði verið ísmoli, sem undir
hjólinu lenti og aðgætti hann
þetta ekki nánar.
Þegar hann nam staðar
nokkrum bíllengdum frá, sá
hann verkamennina standa yfir
litlum dreng. Hann hafði orðið
undir bílnum og lærbrotnað. —
Drengurinn, sem heitir Fdvard
örn Olsen, Baldurs°öíii 30. var
þegar fluttur í Landsspítalann.
Verkamennirnir, sem við bíl-
inn voru og gáfu rsnnsóknarlög
reglunni skýrslu í gær, stað-
festu framburð bílstiórans, um
að þeir hefðu ek’ú heldur sjeð
drenginn við bílinn.
Þetta sviplega slys var^
kömmu fyrir hádegi inn við
Njarðvík. Sigurður Þórðarson,
em unnið hefur við sorphreins
n bæjarins, hafði farið með
orpbílniun til að losa af hon-
.m í sjóinn.
AFTITÆKIÐ BILAÐI
Sigui’ður beitinn stóð við bíl-
inn, er bílstjórinn lyfti vöru-
pallinum upp, með vökvalyfti-
tækjum. Var pallurinn kominn
upp til háifs, er bilun varð í
lyftitækjinu og var ekki hægt
að koma vörupallinum hærra
upp.
VARÐ UNDIR PALLINUM
Sigurður brá þá þegar við og
hugðist lagfæra bilunina i
skyndi, beigði hann sig inn und
ir vörupailinn, en í sama mund
seig pallurinn niður aftur, svo
snögglega að Sigurði tókst ekki
að forða sjer og varð bann á
milii. Vegna biiunarinnar í
lyftitækinu, gat bílstjórinn ekki
stöðvað pallinn, enda bar þetta
að með mjög skjótum hætti. —
Sigurður mun hafa láiist sam-
stundis, því vörupallurinn var
fullhlaðinn og því mjög þung-
ur. !
Skömmu síðar barst hjálp og
tókst að ná Sigurði undan pall-
inum og var hann þá þegar
fluttur hingað til bæjarins.
Sigurður Þórðarscn var um
fimmtugt. Hann lætur eftir sig
konu og tvö börn, annað fimm
ára en hitt aðeins tveggja ára.
Færeyskri skúlu
bjargaS við
Yeslsnaauaeyjar
VESTMANNAEYJUM, 21.
mars: — í dag bilaði færeyska
skútan „Búðarsteinur“, austur
við Ingólfshöfða. Önnur fær-
eysk skúta „Karlston“, kom.
henni til aðstoðar og ætlaði að
draga hana til Vestmannaeyja.
Þegar komið var inn á flóa
fyrir austan Vestmannaeyja-
höfn, bilaði „Karlston“, svo að
hún varð að sleppa hinni skút-
unni. Rak „Búðarsteinur“ þá að
landi, en í því kom vjelbáturinn
„Muggur“ á staðinn og tókst að
koma dráttartaug í færeysku.
skútuna, rjett er hún var að
reka upp í grjóturð. Dráttar-
taugin var þó ekki vel traust
og slitnaði skútan frá „Mugg‘%
en varðbáturinn „Óðinn“ kom.
henni þá til aðstoðar og dró
hana í höfn.
fskipabrycsja
sonar Rvíkurselslari
íbr
MEISTARAKEPPNI Bridgefje-
lags Reykjavíkur iauk siras'lið-
ið þriðjudagskvöld með sigi’i
sveitar Harðar Þórðarscnar. —
Sveit Harðar tryggði sjer sig-
urinn í síðustu umferðinni með
því að vinna sveit Árna M. Jóns
sona1’.
j Endanleg úrslit, urðu þessi:
Svéit Harðar Þórðarsonar 21 v
| — Árna M. Jónssonar 20 -
— Ragnars Jóhanness. 18 -
j i— Ásbjörns Jónssbnar 17 -
— R-berts Sie”.n-r.dss. 13 -
— Onnneeirs Picturss. 12 -
— Ingólfs Isebarn 7 -
— Baldurs Ár.gc’-ss. 4 -
Rey’-javí. urmei a auk
Harðar Þórðarsonar eru: Einar
Þorfinnsson, Gunnar Guðmunds
S'-n ’.’ ; n-.’r Púlsscn z Krist-
inn; Bergþórsson.
sve:
taila
!«S
Frá frjettaritara vorum
í Bíldudal.
f BYRJUN febrúar hófst hjer
smíði á nýrri hafskipabryggju
og er að mestu lokiö að ramma i
niður staurana. Eins og kunn- j
ugt er gjöreyðilagðist haf-
skipabryggjan, sem fyrir var í
apríl síðastl. er olíuskipið Þyr-
ill sigldi á hana.
Nýja bryggjan verður mun
stærri en sú gamla var, eða
rúmlega 40 metra fyrir hausinn
að framan. Ennfremur verður
bátabryggjan lengd um 8 metra.
Við bryggjusmíðina vinna 10
menn. Yfirsmiður fyrir fram-
kvæmdum þessum er Berg-
sveinn Breiðfjörð.
Tólf gjaldþrof 1950
SAMKVÆMT innköllunum í
Lögbirtingablaðinu urðu 12
gjáidþrot hjer á landi árið 1950
þar af 6 í Reykjavík, 3 í öðrum
kaupstöðum, 2 í kaup-
túnum og 1 í sveit. Næsta ár á
undan var tala gjaldþrota 11.
En að undanförnu hefur tala
gjaldþrota verið þessi:
1931—35 að meðalta’i 30,8
1936—40 - — 14.2
1941—45 - — 6,2
1946—50 - — 11,6
1945 .................. 3
1943 12
1347 15
1948 .................. 8
Meðal þeirra, er gjaldþrota
urðu árið 1950, voru 7 fjelög.
Tveir fogarer selja
fyrir rúin 25 þús pund
HORFUR eru á að ísfisksmark-
aðurinn í Bretlandi muni verða
hagstæður vel frarn yfir fyrstu
viku aprílmánaðar. í gær og í
fyrradag seldu þar Elliðaey og
Harðbakur. wácu bæði skipin
ágætum sölum. Elliðaey var
með 3208 kit og seldi fyrir
11,277 pund og Harðbakur, er
seldi í gærdag, var með 3416
kit og nam salan hjá honum
14,003 pundum. Hjer er auðvit-
að miðað við brúttósölur, svo
sem venja er.
í dág selja Jón forseti og
Goðanes og er hvort skip með
um 3000 kit af íiski. — Þetta
verða síðusíu ísfisksölurnar
fram undir mánaðamótin. Huga
ast getur að næsta sala verði
31. mars, annars mánudaginn 2,
apríl.
15
iS**ív*
.....
»«| «** vt - .W
%»li- »“» «•* ** ~(JS$Tr?UP~
niðor ' I.-flokk.