Morgunblaðið - 28.03.1951, Page 1

Morgunblaðið - 28.03.1951, Page 1
16 síður 38. árgangur. 69. tbl. — Miðvikudagur 28. mars 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Afmæli Möriu Noregsprinsessu Kommúnistaiiokkarnir tæki rússneskrar heimsveldishyggjn Verkföllin í Frakkiandi Aldrei hefir slíkur voði steðjað að mannkyninu PARÍS, 27. mars — A morgun (miðvikud.) er 13. dagur verk- falls strætisvagnastjóra og starfsmanna neðanjarðarbrauta í París. Talið er, að 32 þús. af þeim 34 þús. karla og kvenna, er sjá fyrir samgöngum borg- arinnar, hafi lagt niður vinnu. Aðeins 20 strætisvagnar af 2000 voru í gangi og % neðan- jarðarbrautanna. Bifreiðar frá hernum sjá um nauðsynlegustu flutninga ásamt þeim. Ráðstefna 21 Ameríkuiýðveldis í Washingfon WASHINGTON, 27. mars. — í gær hófst í Washington fundur utanríkisráðherra 21 Ameríkulýðveldis. Stendur hann til 6. apríl. Boðað var til stefnu þessarar til að rætt yrði um, hversu auka má öryggi Ameríkuríkjanna 1 stjórnmálum, hermálum og efnahagsmálum í því skyni að stemma stigu fyrir árásar- stefnu kommúnista. MARTA, krónprinsessa, Nor- -egs, er fimmtíu ára í dag og ■mun almælisins minnst um gjör vallan Noreg og raunar víðar, því prinsessan er sjerstaklega vinsæl. Norðmenn gleyma ekki þeim stóra skerf er hún lagði til frelsisbaráttu þjóðar sinnar 'í styrjöldinni, nje störfum henn ar heima fyrir. Marta, prinsessa, er sem kunnugt er fædd Svíaprinsessa og var ung gefin Olav, ríkis- erfin^ja Norðmanna. Þau eiga þrjú börn, prinsessurnar Ragn- hild og Astrid og Harald prins. — Styrjaldarárin dvaldi Marta prinsessa um hríð, sem gestur Roosevelt hjónanna í Hvíta húsinu í Washington og fjekk þá tækifæri til að vinna Noregi og norsku þjóðinni mikið gagn. Erlksera gerir grein fyr- ir utanríkisstefmi Dana VERKFÖLL VIÐAR Verkföll blossa upp hjer og þar um Frakkland. Um 30 af hundraði námuverkamanna í kolahjeruðunum í N-Frakk- landi eiga enn í verkfalli. Þá lögðu 60% verkamanna við vopnasmiðjurnar í Toulon nið- ur vinnu í dag. Starfsmenn sporvagna borgarinnar gerðu og sólarhrings verkfall. —Reuter-NTB. Von Falkenhausen látinn laus í dag Unnið að mannrjelf- Kosningar II! Landsjiíngsms fara í hönd Einkaskcyti til Mbl. frá NTB. KRÓARSKELDU, 27. mars. — Erik Eriksen, forsætisráðherra -X>ana, hjelt ræðu í Hróarskeldu í dag. Er það fyrstá ræða hans, sem hann heldur fyrir Landsþingkosningarnar. Hann gerði að i:mtalsefni þær ráðstafanir, sem stjórnin hefði gripið til, til að l:veða niður verðbólguna. STEFNAN í UTANRÍKIS- ^ MÁLUM Einnig vjek Eriksen að stefnu Dánmerkur í utanríkismálum. „Stjórnmálalegar, hernaðarleg- ar og efnahagslegar aðstæður gera okkuv ókleift að einangra landið. Það er ekki um nema eina utanríkisstefnu. að ræða. Það er sú stefna, sem horfist í augu við veruleikann. Hann er sá eins og er, að heimurinn er Skiptur í andstæðar fylkingar, svo að Danmörk hefur orðið að hverfa frá þeirri hlutleysis- stefnu, sem hún hefui fylgt í 125 ár. Við höfum gengið í lið með frjálsum lýðræðisþjóðum Atlantshafsbandalagsins." Færri skæruliðar ■ Tókíó. — í skýrslu þeirri, er MacArthur sendi S.Þ. um rekstur Kóreustríðsins seinni hluta febr., segir, að skæruliðum í S-Kóreu hafi þá fækkað í 30 þús. eða um J5% á tveimur mánuðum. Varnir Bandaríkj- ama á Grænlandi LAKE SUCCESS, 27. mars — Mannrjettindanefna S. Þ. kem- ur saman á ráðstefnu í Genf 16. apríl n. k. I nefndinni eiga 18 þjóðir fulltrúa. Aðalverk- efni hennar að þessu sinni verð- ur að leggja seinustu hönd á frumdrög að mannrjettinda- skrá. Með því að undirrita þessa væntanlegu mannrjettindaskrá skuldbinda aðilar sig til að ekki viðgangist í löndum þeirra þrældómur, pyndingar, skerð- ing fjelagafrelsis, gerræðisfull- ar handtökur nje brotnar sjeu ýmsar aðrar grundvallarreglur mannlegrar hagsældar. BRUSSEL, 27. mars — Fyrir skömmu dæmdi belgiskur herrjettur von Falkenhausen til 12 ára hegningarvinnu fyrir stríðsglæpi. I kvöld skýrði formælandi dómsmála ráðuneytisins frá því, að hann yrði látinn laus á morg un (miðvikud.). Tvcir aðrir þýskir hershöfðingjar, sem dæmdir höfðu verið í 10 og 12 ára hegningarvinnu í Relgíu verða látnir lausir samtímis og fluttir til þýsku landamæranna. Von Falken- hausen var yfirmaður þýsku herjanna í Belgíu í seinustu hcimsstyrjöld. —Reuter-NTB. Fá engu áorkað ennþá KAUPMANNAHOFN, 27. mars — 1 dag háfust í Kaupmanna- höfn viðræður Dana og Banda- ríkjamanna um varnir Græn- lands. A'ð þeim' stóðu danski landvarnaráðherrann og sendi- herra Bandaríl janna. Á stríðsárunum tóku Banda- ríkjamenn að s|cr varnir lands- ins og hjcldu þaf nokkrum stöð um að stríðinu loknu. Týndist yfir Aflantshafinu Væringar Sílgara og Júgé-flafa1 LUNDUNUM, 27. mars — I dag var enn haldið uppi leit að bandarísku flugvjelinni, sem týndist á leiðinni frá Nýfundna landi til Evrópu um páskana. Með lienni voru 53 menn úr flugher Bandaríkjanna. Sameiginlegar heræí- ingar í lofti PARIS, 27. mars — Fulltrúar utanríkisráðherranna sátu 18, fund sinn í París í dag, þann lengsta til þessa. Eng'inn ár- angur náðist frekár en endra nær. Sagt er, að bandaríski fulltrúinn, Philip Jessup, hafi borið fram tillögu um efndir friðarsamninga Balkanríkj- anna. —Reuter-NTB. Á fundinum í gær komust ráðherrarnir að þeirri niður- stöðu, að heiminum stafi ekki minni hætta af árásarstefnu kommúnista en ágengni ás- veldanna á sínum tíma. í SKJÓTAR AÐGERÐIR Acheson, utanríkisráðh. Bandaríkjanna, tók til máls á fundinum í dag. Komst hann svo að orði, að Ameríku lýðveldin yrðu að gera sam- eiginlega hervarnaáætlun, og svara svo þcirri ógn, er staf- aði af nýrri heimsveldis^ stefnu Rússa. Og hann lagði áherslu á, að grípa yrði til skjótra aðgerða til að skjóta þessari heimsvaldahyggju skelk í bringu. ALDRF.I FYRR SLIKUR VOÐI „Vesturálfa verður að efla lýðræðisfvrirkomulagið og tryggja öryggi sitt til hlítar. Veigamesta vopn rússnesku heimsveldisstefnunnar er ógurleg yígvjel ásamt komm únistaflokkum allra landa. Við höfum aldrei fyrr staðið andspænis slíkum voða. — | Frjálsar þjóðir geta aðeins á einn hátt tryggt friðinn, en það er með því að efla varn- ir sínar svo sem verða má“. BELGRAD, 27. mars — Búlg- arska stjórnin ’ Lr bcðið júgó- slafnesku stvj : la að kalla heim sendimaun sinn í Sofíu. Er þetta S'-'or P ■■■-.> við svip- aðri ráðstöfun Jújó-Slafa fyrir nokkru. HAAG, 27. mars — Flugvjelar 5 þjóða, Belgíu, Bretlands, Dan merkur, Frakklands og Hol- lands, haía sameiginlegar æf- ingar yfir V-Evrópu í maí. — Seinna á árinu fara væntan- lega fram fleiri æfingar með svipuðu sniði. —Reuter-NTB. Það mál er sljórnmála- legs eðlis WASHINGTON, 27. mars — George Marshall, landvarna- ráðh. Bandaríkjanna, sagði við frjettamenn í dag, að það mál sje stjórnmálalegs eðlis, hvort herir S. Þ. skuli halda noiður fyrir 38. breiddar- bauginn í Kóreu* Litið er svo á þcssa yfir- lýsingu ráðherrans, að hann vilji með henni reyna að sefa þá, sem liafa óttast, að Mac- Arthur, hershöfðingi, muni gefa hersveitum sínum fyrir skipun um að halda norður fyrir breiddarbauginn án sjerstaks umboðs S. Þ. ■—Reuter-NTB. AURIOL TEKUR TIL MALS Truman, forseti Bandaríkj- anna, setti fundinn í gær, en hann er sá fjótði í röðinni. — Seinast áttu þessir aðilar með sjer fund í Brazilíu árið 1942. Á fundinum í gær var sam- þykkt að bjóða Auriol, Frakk- landsforseta, að taka til máls á laugardagsfundinum, en sem kunnugt er kemur forsetinn til Bandaríkjanna á morgun (mið- vikud.). I Köld aðkoma AYLSHAM, KENT, 27. mars — Það var köld aðkoman hjá frú Peter, er hún kom heim frá brúðkaupi dóttur sinnar í morg un. Heimili hennar var í björtu 'oáli og maður hennar látinp ásamt syni hennar 9 ára. Þeir feðgar sváfu á efri hæðinni, en ’ldurinn kom upp á efri hæð. Varð engri björg við komið i tæka tíð. —Reuter. 'j I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.