Morgunblaðið - 28.03.1951, Page 5

Morgunblaðið - 28.03.1951, Page 5
Miðvikudagur 28. mars 1951. MORGUNBLAÐIÐ Skíiamót Íslands á ðsafirði um páskana SKÍÐAMÓT ísland var háð á ísafirði um páskahátíðina, eins og ákveðið hafði verið. Skráðir keppendur í mótinii voru 80 frá 7 sjerráðum og hjeraðssambönd- um. Meistarastigin fjellu þannig, að ísfirðingar unnu 6, Þingeying-T ar 2, Siglfirðingar 2 og Reykvík-| ingar 1. Fara því ísfirðingar með, glæsilegastan hlut frá borði, en! ánægjulegast er, að meistarar þeirra eru allir ungir menn og eiga því framtíðina fyrir sjer. | Mótið hófst með keppni í svigi kvenna í A-flokki á skírdag. Fór t keppnin fram í Stórurð, hlíðinni fyrir ofan ísafjörð. Veður var all hvasst og gekk á með hryðjum. íslandsmeistari varð Karólína Guðmundsdóttir, ísafirði. Náði hún bestum brautartíma í síðari ferðinni, 45,9 sek., en eftir fyrri umferðina var Sólveig Jónsdóttir fjust á 1:00,7 mín. Guðríður Guð- mundsdóttir, ísafirði, náði best- um tíma af keppendunum, 1:39,3 mín., en hún varð fyrir því ólóni, að sleppa neðsta portinu í braut- inni, sem . sást mjög illa vegna bylsins, en besta tímann átti und- anfarinn, Marta B. Guðmunds- dóttir, ísafirði. Tími hennar var 1:37,2 sek., en hún keppir ennþá í C-flokki, og hefur ekki mögu- leika til að komast upp í B-flokk, þar sem ekki er hægt að fá nógu marga keppendur, til að keppa í C-flokki á Vestfjarðamóti, svo að hægt sje að flytja á milli flokka. tírslit í A-flokki í svigi kvenna:! ísl.m. Karólína Guðmundsdótt-1 ir SRÍ 1:48,7 min., 2. Sólveig Jóns dóttir SKRR 1:50,1 mín., 3. Björg Finnbogadóttir SKA 1:58,1 mín. 4. Hrefna Jónsdóttir SKRR. 2:04,8 mín. CSENGIÐ í KIRKJIJ íslandsmótið hjelt áfram á föstudaginn langa, en þá van, komið besta veður, og var besta veður, það sem eftir var af mót- inu. Um morguninn gengu allir keppendurnir í kirkju og hlýddu messu, en kl. 2 e. h. hófst sveita- keppni í svigi í Stórurðinni. —■ Fjórar sveitir tóku þátt í keppn- inni, og sigraði sveit ísfirðing- anna. Er það í þriðja skipti í röð, sem hún vinnur þessa keppni og titilinn ,',Besta svigsveit íslands“, og vann hún þar með til fullrar eignar hinn fagra svigbikar Litla Skíðafjelagsins. Bestum brautar- tíma náði Magnús Brynjólfsson, Akureyri, 66,2 sek., en bestum árangri í keppninni náðu Reyk- víkingarnir Ásgeir Eyjólfsson (133,8) og Stefán Kristjánsson (142,5). Sem sveit keyrðu ísfirð- ingarnir áberandi öruggast. Voru þeir nr. 4, 6, 7 og 8. í sveit ís- firðinganna voru bræðurnir- Haukur Ó. og Jón Karl Sigurðs- synir og Oddur og Gunnar Pjet- urssynir. Úrslit í sveitakeppninni: 1. Sveit Skíðaráðs ísafjarðar 10:04,3 min. 2. Sveit Skiðaráðs Siglufjarðar 10:34,2 mín. 3. Sveit Skiðaráðs Akureyrar 10:54,0 mín. 4. Sveit Skíðaráðs Reykja- víkur 11:39,5 mín. Áður en sveitakeppnin í svig- inu fór fram, var keppt í svigi kvenna í B-flokki, og sigraði Ásthildur Eyjólfsdóttir, Reykja- vík, þar auðveldlega. Er hún mjög efnileg í svigi, og á án efa mikla framtið fyrir sjer. tírslit I svigi kvenna í B-flokki: 1. Ásthildur Eyjólfsdóttir SKRR. 1:25,3 min. 2. Guðbjörg yídalin SKRR. 1:30,9 mín. 3. Ólína Jónsdóltir SKRR. 1:35,3 mín. ÞINGEYINGAR SIGRA í GÖNGUNNI Göngukeppnin hófst kl. 5 e. h. á Tungudal. Brautin í A- og B- fiokki vár 20 kfn. og lá hún á Dagverðardal og Tungudal. Þing- 4yingarnir unnu glæsilegan fjór- faldan sigur í göngunni i A- flokki. Voru þeir sýnilega alíir í mikilli og góðri þjálfun. Jón Kristjánsson varð íslandsmeist- isfirðingar unnu 6 meistaraslig, Þingey- ingar 2, Siglfirðingar 1, Reykvíkingar 1 ari, en annar varð ívar Stefáns- son. í B-flokki sigraði ísfirðingur- inn, Gunnar Pjetursson, auðveld- lega. Náði hann þriðja besta tíma í brautinni, sem er glæsileg frammistaða, þegar tekið er tillit til þess, að hann lagði nr. 1 af Karólína Guðmundsdóttir. stað og gekk fyrstur alla leiðina.’ Kom hann tæpum 4 minútum á undan næsta manni í mark. í göngu 17—19 ára sigraði Ebenezer Þórarinsson, ísáfirði, 2. varð Strandamaðurinn, Sigur- karl Magnússon og 3. Oddur Pjetursson frá ísafirði. Voru þeir allir á svipuðum tíma, ásamt Þingeyingnum Ármanni Guð- mundssyni, en þessir fjórir voru í sjerflokki hvað getu snertir, enda elstir af sínum keppendum, og er þetta í síðasta sinn, sem þeir keppa i þessum aldursflokki. Úrslit í göngu: A-flokkur: ísl.m. Jón Krist- jónsson HSÞ. 1:15,46 klst. 2. ívar Stefánsson HSÞ. 1:17,07 klst. 3. Matthías Kristjánsson HSÞ. 1:19,47 klst. 4. Stefán Axelsson HSÞ. 1:20.05 klst. 5. Haraldur Pálsson SRS. 1:20,54 klst. B-floltkur: 1. Gunnar Pjeturs- son SRÍ. 1:17,25 klst. 2. Halldór Hjartarson SRHSS. 1:21,27 klst. 3. Hreinn Jónsson SRÍ. 1:23,13 klst. 4. Ingimar Guðmundsson SRHSS. 1:26,17 klst. 17—19 ára: 1. Ebenezer Þórar- insson SRÍ. 1:01,33 klst. 2. Sigur- karl Magnússon SRHSS. 1:03,07 klst. 3. Oddur Pjetursson SRÍ. 1:04,07 klst. 4. Ármann Guð- mundsson HSÞ. 1:04,12 klst. 5. Henning Bjarnason SRS. 1:07,37 klst. í 30 km. göngunni sem keppt var í á annan dag páska unnu Þingeyingarnir fjórfaldan sigur. Göngumenn þeirra éru sjerstak- lega vel þjálfaðir og mó segja að þeir „eigi“ gönguna á sama hátt og Siglfirðingar „eiga“ stökkið. Úrslit í göngukeppninni urðu þessi: 1. ívar Stefónsson HSÞ. 1:54,32 klst. 2. Jón Kristjánsson HSÞ. 1:56,40 klst. 3. Matthías Krist- jánsson HSÞ. 1:59,06 klst. 4. Stefán Axeisson HSÞ. 2:01,37 klst. 5. Haraldur Pálsson SRS 2:02.27 klst. BRUN KARLA OG KVENNA Mótið hjelt áfram á laugardag, og var þá keppt í bruni í öllum flokkum. BrunbraUtin í karla- flokki lá af efstu brún Eyrar- fjalls, niður á Seljalandsdal, nið- ur Tunguskóg og endaði á Tungu dal. Var lengd brautarinnar um 3 km., fallhæð 700 metrar, og er það Sennilega lengsta brunbrau't, sem keppt hefur verið i hjer á landi. Keppnin í A-flokki var mjög. jöfn og skemmtileg. Ásgeir Eyj- ólfsson, Reykjavík, sigraði ör- ugglega, en næstur varð ísfirð- ingurinn Haukur Ó. Sigurðsson og þriðji Stefán Kristjánsson. í B-flokki sigraði Jón Karl Sigurðsson frá ísafirði mjög Hrefna jónsdóttir SKRR. 2.30,1 mín. 4. Guðriður Guðmundsdótt- ir SRÍ. 2.47,1 mín. 5. Sólveig Jóns dóttir SKRR. 4.23,0 mín. Úrslit í B-flokki: 1. Ásthildur Eyjólfsdóttir SK- RR. 1.54,8 mín. 2. Ólína Jóns- dóttir SKRR. 2.05,4 mín. BOÐGANGA Boðgangan hófst á Tungudal kl. 4 e. h. á laugardag. Sveit Þingeyinganna tók strax foryst- una og var hún um 2 mín. á Jón Kristjánsson, glæsilega. Var hann 7 sek. á und- an næsta manni, en næstir komu 3 Akureyringar. Úrslit í A-flokki: 1. Ásgeir Eyjólfsson SKRR. 2.46,2 mín. 2. Haukur Ó. Sigurðs- son SRÍ. 2.49,0 mín. 3. Stefán Kristjánsson SKRR 2.51,0 mín. 4. Magnús Brynjólfsson SRA. 2.55,4 mín. 5. Guðmundur Jóns- son SKRR. 2.56,0 mín. Úrslit í B-flokki: 1. Jón Karl Sigurðsson SRÍ. 2.50,0 mín. 2. Sigtr. Sigtryggsson SRA 2.57,0 mín. 3. Bergur Ei- ríksson SRA. 2.57,9 mín. 4. Haúk- ur Jakobsson SRA. 3.05,0 mín. 5. Hallgrímur P. Njarðvík SRÍ. 3.06,4 mín. Brunbrautin í kvenna-flokki lá niður Eyrarfjall og endaði við Skíðaskála Skíðafjelagsins. Var lengd hennar um 1 km„ og fall- hæð um 350 metrar. Karóiína Guðmundsdóttir frá ísafirði sigr- aði örugglega í A-flokki, en B- flokkinn sigraði ÁSthíld'ur Eyj- ólfsdóttir frá. Reykjavík. Úrslit í A-flokki: 1. Karólína Guðmundsdóttif SRÍ. 1.31,4 mín. 2. Björg Finn- bogadóttir SRA. 1.46,0 mín. 3. undan Strandamannasveit við fyrstu skiptingu, en þriðja var sveit Ísíirðinganna. í annari skiptingu var sveit ísfirðinganna orðin nr. 2, og var hún um 3 mín. á eftir sveit Þingeyinganna, en þá lagði Ebenezer Þórarinsson af stað fyrir ísfirðinga og virtist hann draga ört á .Matth. Krist- jánsson, sem gekk þá fyrir Þing- eyingana. Þegar Matthías . hafði gengið um 1 km. varð hann fyrir því óláni að brjóta bæði skíði sín, og var þessari skemmtilegu og tvísýnu keppni þar með lok- ið. Sveit Þingeyinganna varð að hætta og ísfirðingarnir unnu ör- ugglega, Úrslit í boðgöngunni: T. Sveit Skíðaráðs ísafjarðar 2.35,23 klst. 2. Sveit Stranda- manna 2.41,37 klst. 3: Sveit Skíða ráðs Siglufjarðar 2.49,42 klst. STÖKK Stökkkeppnin fór fram á Hauganeshálsi í Skutulsfirði á páskadagsmorgun. Siglfírðingar línnu þar glæsilegan sigur, og voru þeir vel að sigri sínum komnir, þar sem sýnilegt var, að þeir voru einu keppendurnir, sem eitthvað höfðu æft stökk að ráði. Unnu þeir þrefaldan sigur bæði í A-flokki og drengjaflokki, og áttu fyrsta mann í B-flokki. Er það mjög glægileg framrrii- staða. Úrslit í stökkinu: A-flokkur: ísl.meistari Jónas Ásgeirsson SRS. 220,0 stig. 2. Haraldu/ Pálsson. Haraldur Pálsson SRS. 219,5 st, 3. Guðmundur Árnason SRS» 218,5 st. B- flokkur: 1. Geir Sigurjóns- son SRS. 217.5 stig. 2. Víðir Finn- bogason SKRR. 210,3 st. 3. Hauk- ur Ó. Sigurðsson SRÍ. 194,5 st. 17—19 ára: 1. Henning Bjarna- son SRS. 213,9 stig. 2. Sveinn Jakobsson SRS. 211,5 st. 3. Hart- mann Jónsson !SIÍS. 202.0 gt. SVIG KARLA , Svigkeppnin fór fram í Svig- brautinni í Stórurð kl. 4 ó páska- dag. íslandsmeistari í svigi vartí Haukur Ó. Sigurðsson frá ísa- firði. Átti hann ágætan tíma * báðum ferðum (80,0 og 82,3 sek.). Var hann og Ásgeir Eyjólfsson frá Reykjavík ásamt Stefáni Kristjánssyni og Magnúsi Brynj- ólfssyni sýnilega í sjerflokki hvað getu og tækni snerti. Ás- geir varð fyrir því óláni ati sleppa porti í fyrri ferðinni, og- var hann því úr leik. í seinnl ferðinni keyrði hann á ágætum tíma, 81,3 sek. Magnús Brynjólfs— son frá Akureyri, sem var ís- landsmeistari í fyrra varð nr. 2» Kevrði hann á jöfnum tíma (87,2 og 83,4 sek.), en var þó ekki eina örúggur og hinir tveir. Stefáix Kristjánsson datt í seinni ferð- inni, en hann átti annan besta tíma eítir fyrri ferð. I þriggja manna sveitakeppni sigraði sveit ísfirðinga. Var húix 1,7 sek. á undan sveit Revkvik- inganna. 1 sveitinni voru Haukuf Ó. Sigurðsson, Oddur Pjeturssom og Gunnar Pjetursson. Úrslit í svigi í A-flokki: 1. Haukur Ó. Sigurðsson SRÍ. 2:42,3 mín. 2. Magnús Brynjólfs- son SRA. 2:50,6 mín. 3. Steftn Kristjánsson SKRR. 2:54.4 mín. 4. Guðmundur Jónsson SKRR, 2:56,5 mín. 5. Guðmundur Guð— mundsson SRA. 2:58,3 mín. Þriggja manna sveitakeppni: 1. Sveit Skíðaráðs ísafjarðaf 8:52,8 mín. 2. Sveit SkiðaráCs Reykjavíkur 8:54,5 mín. 3. Svert Skíðaráðs Akureyrar 9:22,5 minr, Svig karla í B-flokki sigraðl Jón Karl Sigurðsson frá ísafirði örugglega. Hafði hann mikla yf- irburði yfir keppinauta sína. —- Keyrði hann á 67,7 sek. í fyr i ferð, sem er mjög glæsileguf tími. ísfirðingurinn Jóhann R. Símonarson varð annar. Náði hann svipuðum tíma í báðu/A ferðum (75,1 og 75,5), og tryggði sjer með því annað sæti. Úrslit í B-flokki: l-. Jón Karl Sigurðsson SRt, 2:23,7 sek. 2. Jóhann R. Símonar- son SRÍ. 2:30,6 sek. 3. Freyr Gestsson SRA. 2:32.6 sek. 4. Jón- as Guðmundsson SKRR. 2:36.2 sek. 5. Gísli Jóhannsson SKRR, 2:41,4 sek. TVÍKEPPNI I Norrænni tvíkeppni í göngct, og stökki sigraði Haráldur Pálu- son frá Siglufirði með 448,5 stig- um, en í tvíkeppni í Aipagreinu rn (svigi og bruni) sigraði Hauknt* Ó. Sigurðsson frá ísafirði mi J 266.0 sek. Úrslit í Norrænni tvíkeppni: 1. Haraldur Pálsson SRS. 44< > stig. 2. Gunnar Pjetursson SRÍ, 429,0 st. 3. Guðm. Guðmundss x SRA. 427,5 st. 4. Bergur Eirík ;- son SRA. 407,0 stig. Úrslit í Alpatvíkeppni: 1. Haukur Sigurðsson SRÍ. 266 l> sek. 2. Stefán Kristjánsson SKRR 276,0 sek. 3. Magnús Brynjólfs- son SRA. 278,0 sék. 4. Guðm, Jónsson SKRR. 282,0 sek. Skíðamótið fór hið besta frs.w og voru keppendur og mot.;- nefndin mjög heppnir með Vef:- ur,' sem var eins og áður vat* Sagt hið besta alla keppmsdagar.rx áð skird' gi undan.-.kildum. MótiCÍ Var hins yegar ekki sem bes'k Framh. á bls. 12»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.