Morgunblaðið - 28.03.1951, Side 9
1 Miövikudagur 28. mars 1931.
MCRGUMBLAÐIÐ
9
Þjóðernissinnar sióðu á bak
við morð Razmaras, en kom-
múnisfar fleyfa rjémann
PERSÍA hefir verið í eldlínunni mönnum. Ritskoðun er ströng
síðan stríðinu lauk. Það var þar, og dag og nótt er öflugur lög-
sem kalda stríðsins gætti einna reglu- og hervörður við keisara
fyrst. Óeirðirnar í Aserbaids- höllina, ráðherrabústaðina og
jan 1945 og stefna Rússa í því ráðuneytin.
Hinn 19. mars var mennta-
málaráðherranum úr stjórn
Razmara sýnt banatilræði, og
særðist hann illa. Heitir hann
Zangueneh og er rektor há-
skólans i Teheran. Herlög hafa
verið tekin í gildi í landinu.
Vetrartíðin á efra
hluta Fljótsdals-
sambandi varð til þess að Persía
bar fram -kæru í Öryggisráð-
inu.
RÚSSAR HLUTAST TIL UM
INNANRÍKISMÁL
Árið 1946 varð eins konar
málamiðlun milli Rússa og
persnesku stjórnarinnar, en ár-
ið eftir kærðu Rússar stefnu
Persa. Nú kom til þessara
venjulegu orðsendinga, og hjelt
þeim áfram árið 1948. Persar
kærðu Rússa fyrir að skipta
sjer af innanríkismálum sínum,
en Rússar vísuðu þeim kvört- . VETRARLEIÐIN og þá fyrst og
Unum á bug. | fremst fyrir læknir þann er starf
Árið 1949 var gerð tilraun til ar á Fljótsdalshjeraði, hefur ver-
að myrða keisarann. Tilræðis- ið frá Egilsstöðum upp Fell eða
maðurinn var fjelagi í Tudeh- vestan Lagarfljóts, þegar hans er
flokknum, sem kommúnistar ,ar F1iótsdal. Þessi leið var
i , gero bilfær þegar lækmssetur var
styðja, og viðsjar jukust enn , D „ f „
_ a Brekku og hefur sa vegur nu
með Russum og Persum. _ ’verið lagður í Valþjófsstað, en
Þá hófst Kóreustríðið, og eins austan fljóts nær bílvegur í Hall-
Og mönnum mun enn í fersku ormsstað. Þar er sem kunnugt er
minni, bjuggust menn þá við, Húsmæðraskóli og þangað er
að Persía yrði næst fyrir barð- mikill ferðamannastraumur.
smiðjunnar Heklu
r
a
inu á heimsveldisstefnu komm-
únista. Þá var það, sem Ali
Razmara varð forsætisráðherra.
Menn töldu hann hafa vest-
rænan hugsunarhátt, en vandi
í alheimsmálunum stuðlaði að
Frá Hallormsstað er að mestu
veglaust inn svokallaða Lisa fram
að Gilsá og innan Gilsár, þ. e. í
Fljótsdalnum austan ár, hefur
vegagerð ríkisins varla stungið
reku i jörð.
Það kemur því á óvart, þegar
því að hann kaus helst að vera iengur er bílfært að vetrinum
varkár i stjórnmálum. Hann i aust£jn Lagarfljóts, þar sem þó
-r,, . , , er ekki enn lagður vegur a 15
vildi ekki moðga Russa, ef hægt km löngu SV£Jj; eða *r& HaU
væri. Hins vegar ljek ekki a
tveimur tuneum, hverjum hann
fylgdi að málum.
OVILDARMENN RAZMARAS
Hann átti öfluga andstæðinga
í flokki róttækra Rússavina. En
ormsstað í Víðivallagerði, heldur
en að vestanverðu.
Ástæðan til þess er sú, að bíl-
vegurinn vestan Lagarfljóts verð
ur ófær af skefli í norðan og
norðaustan átt, en snjórokið af
þessum áttum lendir í fljótinu,
, sem er autt stundum allan vet-
Þjoðernissmnar unnu Hka gegn urinnj og skellir þvi ekki á veg.
Ali Razmara, sem jafnan var inn hinu megin fljótsins.
þeirrar skoðunar, að Persarj Sunnan snjókóf af Hraungerði
yrðu að halda samninginn við kafnar í Buðlungavalla og Hall-
Anglo-Iranian Oil Company. i ormsstaða skógi> °§ rifur síald-
an í skafla niður við fljót, þó
'i •* * i • j- • kof s3e> en auk Þess er venju-
n ci æ o íu m írnar eign lega þýtt ega þláka
sunnan
átt og ekki um kóf að ræða.
Þegar kemur út fyrir skóginn
er hálsinn að mestu þrotinn og
fer sunnan áttin ört minkandi
Þjóðernissinnar kröfðust þess,1
arnami.
UMBÓTASTEFNA
EÐA BYLTÍNG
I innanríkismálunum studdi alla leið út á Vallanes.
Razmara umbótastef nu, sem |
laðaði fyleið frá kommúnistum.
Austan Grímsár eru kaflar á
veginum sem þarf að hækka sem
Fyrir nokkru hjelt keisarinn I vetrarveg
ræðu, þar sem hann átaldi þing-1 Síðan jeg keypti bíl fyrir þrem
íð harðlega. Þióðernissinnarnir UL afuni.^íe 1 leí,a^| komist
,,, , , , , _ . i Egustaði þegar ekki hefur venð
attn þo broðurpartinn af þeim fært fyrir sköflum að austan.
ávítum, þar eð þeir stæðu um- verðu. Þetta er athyglisvert, þar
bótunum í vegi. Keisaranum sem ekki er lagður vegur hluta
fórust orð á þá leið. að um að- af leiðinni, eins og áður er
eins tvennt væri að velja, um- sagf- Þetta bendir ótvírætt á .að
bætur eða bvltineu, og snurði, kraða Þurfi iagning þessa vegar,
hvort binmð kvsi bvltinguna ef sierstakl°ga frá Hallormsstað
til vill frekar. Atti hann greini-
lega við kommúniskt stjórn-
lagarof.
VIÐSJÁR í LANDI
að væntanlegri Jökulsárbrú.
í harðindunum í fyrravor áttu
nokkrir bændur fóðurkorn á Eg-
ilsstöðum, en þá reyndist ekki
bilfært á vegunum fyrir vestan
fljótið. Var þá hægt að ná því
Það mætti segja, að forsætis- hjeðan þrátt fyrir það þó veginn
ráðherrann hefði ekki verið vanti að öllu eins og áður er
myrtur óvænt með skírskotun sagt.
til hinnar hörðu andspyrnu, er
hann sætti seinustu vikurnar.
Daginn áður en hann var myrt-
ur hafði hann til athugunar að
rjúfa þingið og láta fara fram
nýjar kosningar.
Varla leikur á tveim tungum,
að það voru þjóðernissinnarnir,
sem stóðu að morðinu, en komrn
únistar græða samt mest á því.
Horfurnar eru tvímælalaust
ískyggilegar og viðsjár í land-
inu. í höfuðborg landsins,
Teheran, er ókyrrð og uggur í
YFIR 50 manns starfa nú við
fataverksmiðjuna Heklu á Ak-
ureyri, sem er eign Sambands
ís. samvinnufjelaga. Hefur verk
smiðjan nýlega bætt við nýrri
deild, sem framleiðir vinnuföt,
og ennfremur var síðastliðið
sumar tekin upp sú nýbreytni
að vefa prjónasilki hjer á landi
og hefur þegar sparast tölu-
verður gjaldeyrir við það, að
flutt er inn garn í staðinn fyrir
fullofinn dúk.
Framleiðsla Heklu var á sið-
astliðnu ári sem hjer segir:
19.775 stk. Prjónafatnaður á
börn og fullorðna (peysur,
jakkar og vesti) 33719 pör Sokk
ar og leistar. 6.000 sett Kven-
undirföt og náttkjólar. 4.386
Vinnuföt.
Vinnufataverksmiðjan tók
þó ekki til starfa fyrr en í októ-
bermánuði, svo að afkastageta
hennar er miklu meiri en fram-
leiðslan 1950 gefur til kynna.
Standa vonir til þess, að þessi
verksmiðja geti bætt úr hinura
mikla skorti, sem verið hefur á
vinnufötum úti um land undan-
íarin ár. Framleiðir verksmiðj
an flestar tegundir vinnufatn-
aðar, svo sem samfestinga,
jakka, strengbuxur og smekk-
buxur.
Kvenundirfatadeildin var að-
eins starfrækt lítinn hluta árs
vegna skorts á efni, svo að af-
kastageta hennar er einnig
meiri en tölurnar gefa í skyn.
í sambandi við þessa deild tók
til starfa í júlímánuði í fyrra
Silkiiðnaður S.Í.S., sem er ný-
ung hjer á landi. Rayongarnið
er flutt inn á spólum, ofið í silki
deildinni, en dúkurinn síðan
þveginn, litaður og pressaður í
Gefjun. Með því að kaupa að-
eins rayongarnið erlendis, hef-
ur sparast töluverður gjaldeyrir
Starfsfóik Heklu er samtals
54 og greidd vinnulaun á síðast
liðnu ári námu yfir 700.000 kr.
(Frjettatilkynning frá iðnað-
ardeild SÍS).
Átánar vinsæidir íslenskra
fræSa við erfetsda háskófa i
álexander Jóhannesson segir frá rekforafundi
FYRIR hálfum mánuði fór próf. Alexander Jóhannesson há-
skólarektor flugleiðis til Svíþjóðar, til þess að sitja þar fund
háskólarektora Norðurlanda.
Fundurinn var haldinn 16.—17. mars s.L Er það 2. fundurinrv
í sinni röð. Áður var slíkur fundur haldinn i Höfn á áriniv
1948. — Næsta fund háskólarektoranna er ákveðið að halda
skuli í Osló eftir 2%—3 ár.
SAMVINNA HASKOLANNA
Fundarefnið var að ræða um
sameiginleg áhugamál háskól-
anna, svo sem samvinnu þeirra
í milli t.d. um skipti á kennurum
og stúdentum. — Kennaraskipti
á milli háskólanna hafa aðallega
verið þannig að prófessorar hafa
heimsótt aðra háskóla, og haldið
þar gestafyrirlestra. Minna hefir
verið um hitt, að þeir hafi tekið
að sjer kennslu í öðrum háskól-
um, mánuðum saman, eða yfir
heil missiri. Stúdentaskiptunum
er þannig hagað, að þegar stúd-
entar koma frá öðrum háskólum,
og hljóta styrk þar sem þeir eru
gestir, veitir háskóli heimaþjóðar
þeirra samsskonar styrk stúdent-
um, er koma frá sama landi til
náms. íslenska ríkisstjórnin hefir
t.d. undanfarin 2 ár veitt 5 er-
lendum stúdentum 8 þús. kr.
Einnig sóttum við sængurkonu
fyrir stuttu síðan í bíl í Egilsstaði
en þá kom pósturinn á hestum
á sama tíma að vestanverðu upp
í Valþjófsstað.
Þessa dagana ganga bílar frá
Egilsstöðum að Gilsá með fólk
og vörur.
Það er alltaf að koma betur
í ljós, sú nauðsyn að hraða vega-
gerð austan Lagarfljóts.
Vænti jeg að fleiri láti til sín
heyra, svo fleiri stoðir renni und-
ir þetta mál.
Hrafnkelsstöðum 20. des. 1950.
Metúsalem J. Kjerulf.
áðalfundur Krabbamsins-
fjelags HafnarfjarÓar
AÐALFUNDUR Krabbameinsfje-
lags Hafnarfjarðar var haldinn
22. mars s.l. |
Form. fjelagsins, Bjarni Snæ-
björnsson, læknir, gaf skýrslu
um starfsemi þess og gjaldkeri
las upp reikninga fjelagsins, sem
voru samþykktir.
Samþykkt var tillaga um að
gefa kr. 15 þús. til kaupa á geisla-
lækningatækium þeim, sem
Krabbameinsfjelag Reykjavikur
hefur verið að safna fje til og
fest kaup á, en þau eiga að setj-
ast upp í Landsspítalanum.
Stjórn fjelagsins var öll endur-
kosin ,en hana skipa: Bjarni Snæ
björnsson, læknir, form. og með-
stjórnendur: Eiríkur Björnsson.
læknir, Theodór Mathiesen, lækn
ir, Ólafur Einarsson, hjeraðs-
lækttir, frú Ingibjörg Ögmunds-
dóttir, frú Jakobína Mathiesen,
Guðjón Gunnarsson, framf.fulltr.,
Páll Böðvarsson, kaupm. og Þórð
ur Þórðarson, verkstjóri.
Samþykkt var að fela stjórn
fjelagsins að vinna að því í sam-
bandi við stjórn Krabbameins-
fjelags Reykjavíkur að stofna
landssamband krabbameinsfje-
laga og var ákveðið að fresta að-
alfundi þar til frá því væri geng-
ið.
Að fundarstörfum loknum
flutti Gísli Petersen, yfirlæknir,
fróðlegt erindi um lækningu
krabbameins með geislum og
sýndi myndir í því sambandi.
styrk hverjum, sem nema íslensk
fræði hjer við háskólann, á tíma-
bilinu frá október til maí. Þessir
stúdentar hafa hingað til aðal-
lega komið frá norrænu háskól-
unum. En í framtíðinni er ætlast
til, að stúdentar frá öðrum há-
skólum komi líka til greina til
styrkveitinga hjer. En auk stúd-
enta frá Noregi, Svíþjóð og Dan-
mörku, sem hjer eru, hafa lika
verið hjer tveir enskir stúdentar.
Allir þessir menn • læra ís-
lensku til fullnustu. Enda eru
valdir hingað stúdentar þeir, sem
hafa numið töluvert í málinu áð-
ur en þeir koma hingað. Mjög er
það mikils vert fyrir íslensk
fræði, að erlendir stúdentar fái
aðstöðu til að læra hjer íslenska
tungu og kynnast íslensku þjóð-
lífi.
ÁNÆGJULEG KYNNI
Á þessum rektorafundi var
rætt um það, hvaða reglum eigi
að fylgja við embættisveitingar
við háskólana, um doktorsvarnir,
um lektora o. fl.
Það er mjög ánægjulegt, sagði
prófessor Alexander, að fá tæki-
færi til að kynnast öllum þessum
háskólarektorum og mikils vert
er það vegna náinnar samvinnu
milli norrænna háskóla, að slík-
um fundum verði haldið áfram.
FYRIRLESTRAR UM
UPPRUNA TUNGUMÁLA
Er mótinu var lokið hjelt Upp-
sala-háskóli glæsilega veislu og
bauð þangað m.a. sendiherrum
Norðurlandanna í Stokkhólmi og
öðru stórmenni.
Fyrirlestur flutti jeg um rann-
sóknir mínar um uppruna tungu-
málanna, bæði í Stokkhólmi ög í
Uppsölum. Að afloknum fyrir-
lestrinum í Stokkhólmi bauð
stjórn fjelagsins „Samfundet
Sverige-Island“ mjer til kvöld-
verðar, en í Uppsölum sat jeg boíT
að enduðum fyrirlestrinum, hjá
„Islanska Selskapet“.
A
FJELÖG ER RÆKJA
ÍSLANDSKYNNI
Mjer var mikil ánægja að þvf
að kynnast helstu mönnum, sera
standa að þessum tveimur fje-
lögum í Stokkhólmi og í Uppsöl-
um, er vinna að menningarsam-
bandi milli sænsku og íslensku
þjóðarinnar. — Formaðurinn í
Stokkhólmi er prófessor Sven
Tunberg. Hann hefir verið há-
skólarektor i Stokkhólmi í 27 ár.
Var alltaf endurkosinn. En lætui’
nú af störfum. Fjelag þetta var
sem kunnugt er stofnað 1930 rjett
eftir Alþingishátíðina. Aðalhvata
maður að stofun þess var próf.
Elias Wessén. Hann er prófessor
í norrænum fræðum við Stokk-
hólmsháskóla.
í fjelagi þessu munu nú vera
nokkuð á annað hundrað manns.
Hefir þetta fjelag gefið út nokk-
ur rit varaðndi íslensk mál, t.d.
hrjef Uno von Troil og Stokk-
hólmsrellu Hannesar biskups
vinnssonar, en svo nefndi hann
bessa ferðasögu sína.
í Uppsalafjelaginu er líka á
annað hundrað manns. Formaður
bess er Jöran Sahlgren prófessor
í norrænum fræðum við háskól-
ann þar. Margt ágætismanna er
í báðum þessum fjelögum. Upp-
salafjelagið er farið að gefa út
rit. Er fyrsta rit þess fyrirlestur
sá, er prófessor Einar Ólafur
Sveinsson flutti í Uppsölum í
fyrra um Njálu.
Við háskólann í Uppsölum
starfar nú í vetur sem lektor,
ungur íslenskur fræðimaður, Jón.
Aðalsteinn Jónsson, við góðan
orðstír. Væri mjög æskilegt að
hann gæti haldið áfram kennslu-
störfum þarna, en óvíst er um
fjárveitingu til þess frá Svía
hálfu. Okkur er það ákaflega mik
ils virði að geta fengið íslenska
fræðimenn til kennslu við er-
lenda háskóla. Er mikill áhugi
á því við háskólann í Bergeri að
fá íslending til kennslu þangað.
. Við Edinborgarháskóla starfar
nú sem kunnugt er íslenskur
fræðimaður, Hermann Pálsson.
Og bráðlega verður skipaður ís-
lendingur í nýja kennarastólinn
við Manitoba-háskóla í WinnÍA
peg. Vestur-íslendingar hafa nú
safnað 150 þús. dollurum til
kennarastólsins og uppfyllt þau
skilyrði, sem í upphafi voru sett
til Þess, að kennarastóllinn yrði
stofnaður.
Jeg vil að endingu geta þess í
sambandi við för mína til Sví-
þjóðar, sagði prófessor Alexand-
er> að Helgi P. Briem, sendiherra,
greiddi götu mína þar á alla lund.
rjekk jeg tækifæri til að kynn-
ast því, að hann er mikilsmetinn
maður og vinsæll meðal Svía.
ViSskipfasðitiningur
Álbana og A-Þjóðverja
BERLÍN, 27. mars — Við-
skiptamálaráðherra A-Þýska-
!ands að aðstoðarforsætisráðr
herra Albaníu undirrituðu þýsí?
-albanskan viðskiptasamning i
A-Berlín í dag. Rennur samn-
ingur þessi út 31. des. 1955, og
gerir ráð fyrir vöruskiptum,
—Reuter.