Morgunblaðið - 28.03.1951, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. mars 1951.
© ifiíian- §
j rÉkislán (
j ríkissfóðs j
: Nokkur brjef til sölu með góð- =
I um kjörum. Tiiboð merkt: Rik :
I istryggt — 981“, sendist afgr. :
i Mbk, fj'rir fimmtudagskvöid. \
iMMMIMMMIIIMiliMiilÍMIIIillMiMMÍIMMMMIIIIiillMiliiÍi
(Bii! óskastj
= keyptur með þúsund króaa mán í
i aðargreiðslum og góðum t-nnt- i
| um af útistandandi skn1! bverju :
i sinni. Má vera eldra mtdel af i
| sendiferðabíl eða góðum pallbíl. |
i Tilboð, er greini ástand eg verð i
: óskast send á afgreiðslu Mbl., |
í merkt: „Nauðsyn — 953 i
• 111111111111111IIIIIIIMIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111
II t II tll llMfMIIM 111111111111111IIIMMMMMMII »111IIIIII tllllli
HALLÓ =
KENWOOL CHEF hrærivjelinni fyigir:
Kaffi, grænmetis og ávaxtakvörn. Hakkavjel með
mismunandi hnífum. Sítrónupressa. Kjómaþeyt-
ari. Deighnoðari o. fl.
Spyrjist fyrir um kosti og afköst KENWOOD CHEF
hrærivjelanna hjá þeim, sem hafa notað þær.
TEKÍÐ Á MÓTI PÖNTUNUM.
HEKLA H.F.
SÍMI 1275
HEKLA H.F.
SÍMI 1275
7 CU.FET
Kæliskáparnir frá Kelvinator verksmiðjunum eru
heimsþekktir fyrir gæði og góða endingu. — Spyrjið
þá, sem notað hafa. — Á Kelvinator kæliskápunum er
tekin eins árs ábyrgð.
TÖKUM Á MÓTI PÖNTUNUM.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
Stúlkar
; É Reglumaður óskar að kvnnast \
; : 20—30 ára stúlku, sern getur |
■ É hugsað sjer að setjast að í sveit É
Z : við góð skilyrði. Fullkomin þag- :
; É mælska. Tilboð sendist blaðinu É
; E fyrir laugardag, ásamt mynd, :
» | merkt: „Góð —- 958“. é
B IIMMIIIIIMIIIIIIMI>‘)|MIIMMMIMIIMIIIMIUMWIIIIIIMMMMI
a
JJ (MIIIMIMMMIMilMMMMMIIMMMMMMMMMMMIMMIIMMIMII
; É Duglegur verkamaður á
' É fertugsaldri, óskar eftir
atvinnu
■ z z
j : Er vanur hverskonar bygginga- :
; É vinnu, vel handlaginn. Einnig É
B Z Z
; | vanur beitingu og þorskanetum. :
• É Tilboð merkt: „Margvíslegt — 1
ft : 967“, sendist Mbl., fyrir f immtu |
dagskvöld.
imiimmiiiiiiiiiiimiiiMmiiiiimiiiiiiimiiiimmimimimmimmi
Þegar þjer neíi§ BEHDIX við þvofiÍRn, þá þurfið þjer aðeins að:
Láta þvottinn í vjelina
Láta vjelina í gang
Láta þvottaefni í vjelina (ca. hálfan bolla).
Munið, a5 með því að noía BENDIXr þurfið þjer aidrei að dýfa hendi í vafn
BE N DIX
Z i
Eleypir sjálf inn á sig
og blandar heitu og
köldu vatni.
Leggur í bleyti.
Þvær 8-9 pund af
þurru taui.
Þrl-skolar.
Vindur.
Stöðvast.
Allt sjálfkrafa.
Model ,,D“
kösl BENDIX fiijá þeim, sem hafa nofað þær.
TEKIÐ A MOTI PONTUNUM
Hekla. h.f.
SIMI 1275
Breytingar á áætlunarferðum
Eftirfarandi breytingar verða á áætlunarferðum „Gull-
faxa“:
Áætlunarferðum til Prestwick og Kaupmannahafnar
3. og 10. apríl og frá sömu stöðum 4. og 11. apríl er
aflýst. „Gullfaxi" fer beint til Kaupmannahafnar n. k.
sunnudagskvöld.
Douglasflugvjelin „Glófaxi“ fer væntanlega frá
Reykjavík til Prestwick föstudaginn 6. apríl og til baka
næsta dag.
VQjJacj ÁLl Lf
■■■■■■bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbi
■■■■■■■■■■■■■■■■■»•(
Bamðvagnsr og Barnakerrur
BamavKgnar frá okkur hafa reynst ódýrir og vundaðir.
Þeir eru á háum hiólum með stálkassa, sem er
mikill kostur. Við höfum mestu þekkingu á þess-
um hlutum. Barnakerrur getum við afgreitt fyrri
partinn í apríl. Höfum til sýnis á verkstæði okkar
þessa hluti. Talið við okkur sem fyrst.
Að marggefnu tilefni viljum við taka fram, að okkur
eru með öllu óviðkomandi þær kerrur, sem seldar hafa
verið í bænum undanfarið og eru ekki merktar okkur.
(Fáfnir);
, laupveg 17, im 2631.