Morgunblaðið - 28.03.1951, Side 15
■Miðvikudagur 28. mars 1951.
MGRGUNBLAÐIÐ
Fjelagslíf
I. B. D., íþróttabandalag drengja
Meistaramót 1. B. D. í skák hefst
íimmtudaginn 29. mars, kl. .8 e.h.
í’átttakendur verða að mæta stund
vislega og hafa með sjer töc).
Stjóru T.D.
Mæðraf jelagiS
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Aðal
stræti 12. -—• Fundarefni: Kálgarð-
urinn, saumanámskeið, o. fJ.
Stjórnin.
F R A M
Knattspymuæfing verður við Fram
lieimilið í kvöld kl. 8. Á eftir verð-
ur áríðandi rabbfundur um Þýska-
landsferðina.
I. o G. T.
St. fþaka nr. 194
heimsækir St. Sóley í kv'jld kl.
8-30. — Fjelagar, fjölmennið.
Æ. T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30 i Góð-
lemplarahúsinu. Venjuleg fundar-
störf. Móttaka nýrra fjelaga. Kosn-
ing embættismanna. Til skeinmtunar:
Flokkskeppni með upplestri, einleik,
leikþætti o. fl. Æ. T.
Stúkan Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ-
arahöllinni. Stúkan Iþaka kemur i
lieimsókn. Að loknum fundi verður
drukkið kaffi og spilað. — Æ. T.
r»<
Somkomur
Kristniboðsf jelögin
Sameiginlegur aðalfundur fjelag
anna verður haldinn í Betaníu í dag
kl. 8,30 e.h. Fjelagsfólk er beðið að
f jölmenna.
Fíladelfía
Almenn samkoma í bragga Ung-
mennafjelagsins á Grímsstaðaholti
kl. 8,30. — Allir velkomnir.
mnns
Tapoð
Tapast hefir
lindarpenni á leiðinni frá Seljaveg
31, að Austurbæjarskólanum, merkt-
ur: Amfinnur U. Jónsson. ijpplýs-
ingar í sima 0842. Fundarlaun.
Kaup-Saía
Minningarspjöld
Barnaspítahjsjóðs Hringsins
eru afgreidd í hannyrðaversl. Rcfill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen) og Bókabúð Austurbæjar,
simi 4258.
VSnna
Húshjálpin
Xlreingerning
Vönduð vinna.
Sími 2556.
Hreingerningar — Gluggahreinsiin
Sími 4967.---Jón Benediktsson
— Magnús Guðmundsson.
Hreingerningar
Duglegir og vanir menn. Hreinó-
Stöðin. — Sími 80021.
Ræstingas S.F.
Hreingerningar — Fagmenn.
Simi 6718.
Ilreingerningamíðstöðin
Sími 6813. Vanir menn til hrein-
gerninga.
annast hreingemingar. Sími 81771
cg 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri:
Haraldur Bjömsson.
r *
Annann
Tekið á mótji flujningi til Vgstmarina-
cyja dagíega. —
Innilega þakka jeg öllum, sem glöddu mig með gjöf-
um, blómum, skeytum og hverskonar, hlýju á sextíu og
fimm ára afmæli mínu 17. maTs s.l.
Guð launi ykkur öllum.
Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Innilegt þakklæti færi jeg ykkur öllum, sem heiðruðuð
mig á 75 ára afmælisdeginum mínum, þann 21. þ. mán.,
með heimsóknum, heillaskeytum og á annan hátt. — Þið
gerðuð mjer daginn ógleymanlegan gleðidag, vinir mínir
og vandamenn. — Guð blessi ykkur öll.
Staddur í Reykjavík, 24. mars 1951.
Kristján Þorleifsson.
Öllum þeim er minntust fimmtíu ára hjúskaparaf-
mælis okkar 10. mars s. 1. færum við alúðar þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Sveinsdóttir,
Hannibal Hálfdánarson.
UTSKORIN SOFASETT
armstólasett og staka stóla getum við
afgreitt fljótlega.
Höfum fengið falleg áklæði.
BÓLSTRARINN,
M Kjártansgötu 1. Sími 5102.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jaðarför
PÁLÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR,
Suðurgötu 11, Hafnarfirði,
Einar Andrjesson, Þorgeir Einarsson.
Lovisa Þorvaldsdóttir. Stefán Jónsson.
Við þökkum af alhug samúð og vináttu okkur auðsýnda
við fráfall og útför
HÁKONAR HALLDÓRSSONAR.
Eiginkona, börn og tengdasynir.
Barnabörn og systir.
Hjartanlegustu þakkir færum við öllum vinur okkar
nær og fjær fyrir hina miklu hjálp og vinarhug við and-
lát og jarðarför systur okkar og fósturmóður
IIELGU ÞÓRÐARDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir mína hönd og vandamanna
Sigfús Þórðarson.
n»»i —
Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, er auð-
sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför
SVEINS ÞORKELSSONAR
kaupmanns.
Jóna Egilsdóttir, Ásthildur Sveinsdóttir,
Egill Sveinsson, Margrjet Þorkelsdóttir,
Guðríður Þorkelsdóttir, Daniel Þorkelsson.
Hjartans þakkir til allra, fyrir hinn mikla vinarhug
og velvild auðsýnda í veikindum og við jarðarför systur
minnar,
SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Ólafsfirði.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna
Rósbjörg Magnúsdóttir.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er hafa sýnt okkur
samúð og vinárhug við andlát og jarðarför
SIGURÐAR EINARSSONAR
frá Seljatungu.
Sigríður Jónsdóttir og börn.
Bróðir okkar
BERGSTEíNN ÍSLEIFSSON
bóndi að Móum, Innri-Njarðvík, andaðist í sjúkrahúsinu
Sólheimar 20. mars. Jarðarförin ákveðin frá heimili
hans laugard. 31. mars kl. 3 e. h. — Þeir, sem vildu
minnast hans er vinsamlega bent á Krabbameinsfjel.
íslands.
Systkinin.
Elskuleg móðir, dóttir og systir okkar
INGIGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTÍR
andaðist 26. þ. m. á St. Jósephsspítala, Hafnarfirði.
Börn hinnar látnu, Guðrún Sigurðardóttir,
Guðmundur Gíslason og systkinin,
Maðurinn minn,
ANDRJES PÁLSSON
kaupmaður, Framnesveg 2, andaðist á heimili sínu hinn
23. þ. mán.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30.
þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2 síðdegis.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Ágústa Pjetursdóttir.
Maðurinn minn,
BJARNI J. JÓHANNESSON prentari,
sem andaðist 23. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni 29. mars kl. 13,30.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna
Guðrún Stefár u'.iOgt.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
JÓNATAN HALLDÓR RUNÓLFSSON
Hverfisgötu 16, andaðist í Landsspítalanum é páskadag.
Halldóra Þói ardóttir
og börnin.
•
Faðir okkar,
GUNNAR J. ÁRNASON, kaupm.
Aðalgötu 6, Keflavík, andaðist að morgni 22. þ. mán.
Jarðarförin fer fram föstudaginn 30. þ. már kl. 2 e. h.
Bílferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 12,30.
Jóhannes Gunnarsson, Hjörtur Gunnarsson.
Okkar hjartkæri sonur,
SIGURÐUR,
andaðist 25. þ. mán.
Guðmunda Sigurðardóttir. Jóhannes Sigurðsson.
Auðnum, Akranesi.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar
INGIBJARGAR
sem andaðist 24. mars, fer fram frá Fiíkirkjunni
fimmtudaginn 29. mars kl. 3,30 e. h.
Inga Lillý Bjarnadóttir, Þorstcinn Sigurðsson.
Guðrúnargötu 10.
Innilegustu hjartans þakkir til allra, serr auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við ástvinamissirinn, andlát og
jarðarför
BJARNA ÞÓRÐARSONAR
Grenimel 36.
Guð blessi ykkur öll.
Hjördís Þorleifsdóttir, Sif Bjarnado.tir,
Hansína og Þórður Bjarnason
og aðrir aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna fráfalls
ÞÓRU BECK.
Vandamenn.
Þökkum hjartanlega auðsýnd samúð við fráfall og
jarðarför
ÞORGERÐAR JÓNSDÓTTUR.
Börn og teng.Lisonur.