Morgunblaðið - 28.03.1951, Síða 16

Morgunblaðið - 28.03.1951, Síða 16
Veðurúíiil í dag: ^0orfl«»blaí>i 69. tbl. — Miðvikudagur 28. mars 1951, Skíðamól íslands sjá frjett af mótinu á tils. 5. Skipsmaður á Tröllafossi iiverfur í New Vork .SKIPSMAÐUR á Tröllafossi, IngóRur Björnsson, 4. vjelstjóri, íil heimilis á Nýjabæ, Seltjarnarnesi, hvarf er skipið var í New 'v'ork síðast og hefur ekkert til hans spurst þrátt fyrir ítarlega leit lögreglunnar í New York. Komnir úr kynnisför iil Noregs Ingólfur fór í land seint um T:völd, þann 17. þ. m. og kom ekki um borð eftir það. Um- Ijoðsmenn Eimskipafjelagsins í New York tilkynntu þegar lög- reglunni um hvarf mannsins. Einnig ‘ var lýst eftir honum í ..júkrahúsum borgarinnar, — hvarfið tilkynnt ræðismanns- •krifstofu íslands í borginni og cendiráðinu í Washington. Síðast í gær átti Eimskipa- fjelagið hjer símtal við skrif- -,tofu umboðsmanna sinna í New York og hafði þá enn ekk- C*rt frjettst af Ingólfi. Tröllafoss fór frá New Yorl til Baltimore og fór þaðan fyrradag beint áleiðis til Ís- lands. Skfóamól á vegum Í.B.H. í bRÓTT ABANDALAG Hafnai fjarðar efndi til skíðamóts í Haf arfirði um bænadagana og pásk ana-. Keppt var í svigi í þremui flokkum, 8—13 ára, 14—16 ára o 17 ára o2. eldri. I bry^p^.var keppt í þremur flokkum, sömu aiuuiSitoK,.^.. j sviginu. Þá var keppt í göngi 11 ára og eldri. Gengið var ur. 1800 m, og ca. 800 m göngu fyri vngri en 14 ára. Einnig var kepp í stökki. Þátttaka var ágæt og árangui eftir bestu vonum. Mikill áhu er ríkjandi fyrir áframhaldand •'tarfi á þessu sviði og efling skiðaíþróttarinnar. Sundsamband ís- lands stofnað Erlingar Pálsson íorm. ÞANN 25. febrúar s.l. var Sund samband íslands stofnað í Reykjavík. Á stofnfundinum voru mættir 20 fulltrúar með 24 atkvæði f.rá 9 aðilum. Á fundinum var gengið frá i.ögum fyrir Sundsambandið og kosin stjórn. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórnina: Erling- ur Pálsson, formaður, Reykja- vík, Logi Einarsson, ritari, Reykjavík, Úlfar Þórðarson, gjaldkeri, Rvík. Meðstórnend- ur: Guðjón Ingimarsson, Sauð- árkróki og Stefán Þorleifsson, Neskaupstað. í varastjórn voru þessir menn kosnir: Ragnar Gíslason, Rvík, Jón M. Guð- nundsson, Reykjum og Ingi tafn Baldvinsson, Hafnarfirði. Á fundinum mættu, auk áð- irtalinna fulltrúa: fo.rseti ÍSÍ, lenedikt Waage, varaforseti, ^rlingur Pálsson og gjaldkeri ■>orgils Guðmundsson. Ennfrem *r íþróttafulltrúi ríkisins, Þor- teinn Einarsson, sem stjórnaði L -'undinum (Frá ÍSÍ). Hý ganga á unilBe bátamiðum í fremri röð eru talift frá vinstri: S. B. Kvinge, annar fylgdar- mannanna, Árni Vilhjálmsson Seyðisfirði, Helgi Pálsson Akur- eyri, Gísli Magnússon Vestmannaeyjum og Karvel Ögmundsson Ytri-Njarðvík og Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri, er var fararstjóri. í aftari röð eru Ólafur Elíasson, Hafnarfirði, Einar Guðfinnsson Bolungarvík og hinn fylgdarmaður sjömenning- anna, Gunnar Aase að nafni. — Á bls. 2 er birt viðtal við farar- stjórann. íslandsmeistarar Vals í handknattleik, <40 ára afmælismót Vals > JÖRUTÍU ára afmælismót „Vals“ í handknattleik hefst í í- þróttahúsinu við Hálogaland í kvöld kl. 8 e. h. og verður keppt y meistaraflokki karla. Átta lið taka þátt í keppninni. Á þriðju milljón kr. í sjéði dvalarheimiiis aldraðra sjómanna FR AMH ALDb AÐ AJur U in DUR Fulltrúaráðs sjómannadagsins var haldinn á annan dag páska. Gjaldkeri, Þorvarður Björns- son, lagði fram endurskoðaða rejkninga sjómarinadagsins og dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. Eignaraukning hefur orð- ið á liðnu ári, samtals 231 þús- und krónur, og er dvalarheimilis- sjóðurinn nú orðinn á þriðju miljón króna. Ræddi fundurinn um ýms á- hugamál fulltrúaráðsins og fram- tíðarfyrirætlanir þess. Fundurinn gaf stjórn fulltrúa- ráðsins heimild til að “ráða á- fram til eins árs sem framkv.- stjóra Böðvar Steinþórsson, for- mann Sambands matreiðslu- og íramleiðslumanna, en hann hefur gengt því starfi s. i. ára- bil. Meðal samþykkta er fundur- inn gerði var m. a. þetta: „Aðaltundur Sjómannadags- ráðs þakkar hinar ágætu undir- tektir almennings og stuðning við fjölleikaskemmtun Sjómannadagsj cabarettsins, sem haldinn var hjer í bænum fyrir skömmu til ágóða fyrir dvalarheimili aldr- aðra sjómanna." Formaður íulltrúaráðsins Hen- ry Hálfdánarsson, stjórnaði fund- inum. Ritari Pjetur Óskarsson. Bronsísi.i með einn vinning yfir effir 5 umf. BLAÐINU hafa ekkí borist nein [ ar áreiðanlegar frjettir af skák- : einvlgi þeirra Botvinniks og ! Brcnsteins síðan fyrir páska, en t eftir fimm umferðir mun Bron- steín samt hafa haft einn vinn- ing- yfir, 3:2.__________ Cccksll Evrópumeislari í Ijeflþungavigl Þúsundir Reykvík- a um páskana )NDON, 27. mars Don Fyrsti leikurinn verður milli4>- Yals og Aftureldingar. Síðan l:eppa Ármann og FH, þá Fram og Víkingur og loks ÍR og KR. Ur þetta útsláttarkeppni og Leppa þau fjelög, sem vinna, til úrslita á íostudaginn. Má búast við skemmtilegum leikj- Xl.m, ekki síst milli Fram og Víkings, sem voru mjög svipuð að styrkleika á síðasta íslands- móti og einnig ÍR og KR, þ: sem ÍR rjett Varðist falli 1 ' A-deild, en KR varð efst 1 .2- deild. Ferðir að Hálogalandi eru írú Ferðaskrifstofunni. Cockell frá Englandi vann Evrópumeistaratitilinn í Ijett þungavigt, er hann sigraði Frakkann Albert Yvel í keppni þeiiia í kvöid. Yvel var orðinn svo hart leik- inn I sjöttu lotu, að þjálfari ... .is stöðvaði keppnina og ljet ha/in gefast upp. Loturnar áttu iu.nars að vera 15. — Rcuter. ÞÚSUNDIR Reykvíkinga not- aði góða veðrið um páskana og leitaði til fjalla. Allflestir skíða skálar í nágrenni bæjarins voru fullskipaðir, og á hverjum degi fóru hundruðir manna upp að Lækjarbotnum og hjeldu sig í hæðunum þar í kring. Ekki var fært upp í skíða- skáiana á Hellisheiði og dval- argestir þar urðu að ganga nið- ur að Lækjarbotnum, er það kom til bæjarins á annan páska dag. Slys munu engin hafa verið á skíðafólki. en einhverjir hlot- ið smávægileg meiðsl. r a hafnar LEIÐANGURSMENN íslensk- franska leiðangursins, sem fór fyrir páska í snjóbílum til að mæla Vatnajökul og gera aðrar vísindalegar rannsóknir þar, eru komnir upp á jökulinn og byrjaðir á starfi sinu. Fyrstu dagana á jöklinum hreptu þeir slæmt veður og urðu að halda kyrru fyrir í nokkra daga. En nú hafa borist fregnir frá leiðangursmönnum gegnum talstöð þeirra, að ferða lagið gangi að óskum og að veð- ur hafi verið gott um páskana. LeiðangursmÖnnum líður öllum vel og báðu þeir fyrir kveðjur til vina og vandamanna. Látrabjargsmyndin fyrir fullu húsi KVIKMYNDAHÚSEIGEND- UR í Reykjavík hafa sýnt Slysavarnafjelaginu þá rausn að bjóða því að sýna „Björgun- arafrekið við Látrabjarg“ á dag sýningum, fjelaginu að kostn- aðarlausu. Hin fyrsta af sýning- um þessum fór fram í Nýja Bíói í gær, fyrir fullu húsi og í dag verður myndin sýnd kl. 3 e. h. í Austurbæjarbíói. Aðgöngumið ar verða seldir í kvikmyndahús inu eftir kl. 1 í dag, fyrir helm- ingi lægra verð en venjulega. UM síðustu helgi fór afli vjel- bátanna að glæðast, bæði á Akranesi og eins hjer í Reykja- vík.. En afli bátanna hefir; eins og kunnugt er, verið mjög rýr á þessari vertíð. Á Ákranesi hefir aflahæsti báturinn t.d. ekki fengið meira en 250 tonn frá því róðrat' byrj4 uðu og sumir ekki' nema unl það bil 150 tonn. Til samanburðar má geta þess, að á vertíðinni 1947 öfl- uðu Akranesbátar allt að 70Q tonn, og var meðalafli á þeirri vertíð um 500 tonn á bát. Mjög er það eftirtektarvert, að síðan aflinn*hefir glæðst er mikið meira af miðlungs þorski í aflanum. En áður var þorsk- urinn, sem veiddist óvenjulega stór. Jón Jónsson, fiskifræðingur, sem sjerstaklega hefir rannsókti ir á þorski með höndum, hefir enn ekki fengið tækifæri til að rannsaka þessa nýju þorsk- göngu. En hann hefir skýrt blaðinu svo frá, að síðari hluta vertíðar í fyrra, haíi komið ganga á bátamiðin, sem að miklu leyti var af aldursflokkn um frá 1942. Hann gerði sjer vonir um, að sá aldursflokkur væri svo öflugur, að hann einn myndi á þessu ári geta orðíð 40—5C%5ú af öllum aflanum. En reynist það svo, að sá þorskur, sem nú ýeiðist, sje að verulegu leyti af sáma árgangi, eða frá árinu 1942, þá ætlar þorskurinn úr þessum aldursflokki að hafa sama háttinn á eins og í fyrra, að koma ekki á bátamiðin fyrri en langt er liðið á vertíðina. Snjébíllinn keimsr að góðu gagni SNJÓBÍLL Guðmundar Jóns- sonar er fyrir nokkru kominn austur á land og er fyrir nokkru farið að nota hann til flutnings á harðindasvæðinu austan lands. Hafa verið fluttar á hon- um heybirgðir og aðrar nauð- synjar til bænda og allt gengið að óskum og jafnvel vonum framar. Telja bændur eystra að ómetanlegt hafi verið að fá þetta farartæki. A .(/jiTifop-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.