Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. april 1951. MORGUNBLAÐI& 7 NÝ LJÓÐABÓK Sóiblik eftir Þorstein Halldórsson prentara Halló, Halló, skátastúllcur! j Þær, sem vilja selja not.iða j | skótabúninga, kjóla og foringja- : 1 (tragtir, eru beðnar að hafa i I samband víð Skátaheimilið, simi : : 5484, fyrir 15. apríl, ])ur sem I i fjölda margar skátastúlkur vant- | | ar búninga fyrir sumardaginn i | íyrsta. : Stjórn Kvenskótafjel. Rvíkur. : i FJELAGSMENN ■ BYGGINGARSAMVINNUFJELAGS REYKJAVÍKUR ■ ■ • Þeir, sem hafa í hyggju að byggja íbúðir á vegum fje- ; lagsins á þessu ári og óska eftir að fjelagið sæki um ■ | fjárfestingarleyfi fyrir, eru beðnir að hafa samband við • skrifstofu fjelagsins í Garðastræti 6, fyrir 7. apríl n. k. • Fjelagsstjórnin. nimmiHmiiHiiiiiiniiMiiinnHiMitHiHiiiiiHiuniititHi' cr komin út og faest hjá öllum bóksölum. Helgafell Sníðanámskeið m ■ Undirritaður hefir nú aftur hið viðurkcnnda sníða- ; ^námskeið í þremur flokkum. ■ ■ I. fl. Kjólasnið. ■ ■ ■ II. fl. Allskonar dömufatnaður (ytri og innri). BIFREIÐAEIGEMDUR Hafið þjer athugað að á hverju ári verða allmörg sljrs, sem bæta verður með meiru fje, en flestir hafa tryggt fyrir. Á síðastliðnu ári önnuðumst vjer t. d. uppgjör tjóns, sem bætt var með kr. 126.000.00. Tryggt var fyrir kr. 30.000.00. Eigandi bifreiðarinnar greiddi kr. 96.000.00. Á síðastliðnu ári voru einum manni dæmdar bætur sem námu kr. 135.000.00. Greiðsluskyldan á því, sem er fram yfir tryggingarupphæðina, hvílir á yður. Fleiri dæmi mætti nefna, en verður ekki gert hjer. Aðeins skal lögð áhersla á það, að þessi áhætta er meiri, en menn almcnnt gera sjer grein fyrir og fer vaxandi, vegna vaxandi dýrtíðar. Þannig bættum vjer í byrjun ársins 1950 t. æ. eitt tjón með kr. 29.140.00. Miðað við verðlag nú, ættu bætur, vegna samskonar tjóns, að vera kr. 37.130.00. Vjer viljum benda á, að fyrir þessari áhættu er hægt að tryggja, gegn iðgjaldi, sem er mun lægra, en menn almennt álíta. Iðgjöld fyrir nokkra helstu áhættu- flokkana eru, sem hjer segir: I III. fl. Fullkomið sníðanámskeið. (Allskonar fatnaður : * ytri og innri). : Sníðaskóli Ame Schlauder Andersen ; Njálsgötu 23. — Innritun á staðnum á hverju kvöldi : klukkan 8—10. i * Röskur maður með góða reikningskunnáttu getur : ; fengið góða framtíðaratvinnu nú þegar hjá stóru inn- : ■ ■ ; flutningsfyrirtæki. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýs- * j ingum um fyrri störf sendist afgr. Morgunbl. fyrir 10. * • þ. m. merkt: „Röskur maður —87“. ; Á 1. áhættusvæfti: Bifreiðir skrásettar í Reykjavík, Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Keflavík. Ábyrgoartrjrgging allt að Kr. 30.000.00 Kr. 100.000.00 Kr. 200.000.00 Iðgjald: Iðgjald: Iðgjald: Einkabifreið Kr. 500.00 Kr. 650.00 Kr. 750.00 Leigubifreið — 1.175.00 — 1.527.50 — 1.762.50 Jeppa-bifreið — 600.00 — 780.00 — 900.00 Vörubifreið til einkaafnota eingöngu — 600.00 — 780.00 — 900.00 Vörubifreið notuð við atvinnurekstur og sendiferðir .... — 875.00 — 1.225.00 — 1.400.00 Vöru-leigubifreið — 1.000.00 — . 1.400.00 — 1.600.00 Á 2. áhættusvæði: Bifreiðar skrásettar í Árnes- og Rangárvallasýslum, Akur- eyri og Eyjafjarðarsýslu. Ábyrgðarírygging allí að Kr. 30.000.00 Iðgjald: Kr. 100.000.00 Iðgjald: Kr. 200.000.00 Iðgjald: Einkabifreið . Kr. 375.00 Kr. 437.50 Kr. 562.50 Leigubifreið . — 875.00 — 1.137.50 — 1.312.50 Jepp-bifreið . — 475.00 — 017.50 — 712.50 Vörubifreið til einkaafnota Vörubifreið notuð við . — 475.00 — 617.50 — 712.50 atvinnurekstur og til sendiferða . . — 675.00 — 945.00 — 1.080.00 Vöru-leigubifreið . — 800.00 — 1.120.00 — 1.280.00 Á 3. áhætíusvæSí: Bifreiðir skrásettar annarsstaðar á landinu. Ábyrgðartrygging allt að Kr. 30.000.00 Iðgjald: Kr. 100.000.00 Iðgjald: Kr. 200.000.00 Iðgjald: Einkabifreið . Kr. 300.00 Kr. 390.00 Kr. 450.00 Leigubifreið . — 725.00 — 942.50 — 1.087.50 Jepp-bifreið . — 450.00 •— 585.00 — 675.00 Vörubifreið til einkaafnota Vörubifreið notuð við . — 450.00 — 585.00 — 675.00 atvinnurekstur og til sendiferða . . — 550.00 — 770.00 — 880.00 Vöru-leigubifreið . — 625.00 — 875.00 — 1.000.00 Fré ofangreindum iðgjöldum dregst iðgjaldsafsláttur 15—25% verði ekkert tjón af notkun blfreiðarinnar 2, 3 eða fleiri ár í röð. Mismunurinn á iðgjaldi fyrir 30 þús. króna tryggingu og 200 þús. króna tryggingu verður kr. 112.50 hjá þeim sem iðgjöld grei’ða samkvæmt lægsta áhættuflokki og eiga rjett á 25% bónus, og hjá þeim sem iðgjihd.greiða samkvœmt hæsta áhættuflokki og eiga rjett á 25% bónus, kr. 450.00. Vjer erum að byrja á endurnýjununum næsta tryggingarárs, 1. maí 1951 til 1. maí 1952. Ef þjer ha ' -' áhuga á að auka öryggi yðar með því að hækka trygg- inguna, þá hringið til vor eða skrifið og látið oss vita, sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.