Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. apríl 1951 MORGVN BLAÐIÐ 15 FfeÍagsÍíl fi;'■ ■ [>i liriftrlli f otintrt'li' -ty - Framarar Fjeiagsvist og cians í Fjelagslieím- iiinu n. k. miðvikudagskvöld kl. 8ýó. Fjölmennið — Nefndin. V.-VLURÍTögl” n! Áriðandi fundur í kvöld kl. 8,30 að Hlíðarenda. Skylmingaf jelag Reykjavíkur. — Æfing í Iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar í kvöld kl. 9. Áríðandi að allir mæti. I. R. Unglingadeild. — Þeir, sem eetla að taka þátt í víðavangshlaupi deildarinnar, sem fram á að fara sunnudaginn 8. apríl n.k. geta látið skrá sig i Bilabúðinni Vesturgötu 16. ÍR, frjálsíþróttadeild Heimaviðavangshlaup fyrir drengi og fullorðna fer fram mánudaginn 0. apríl. Þátttaka tilkynnist á rabb- fundinum, sem verður haldinn í IR- liúsinu, uppi n. k. laugardag kl. 4,30. "_________Stj. Víðavangshlaup fR Hið árlega Víðavangshlaup lR fer fram á sumardaginn fyrsta, 19. apríl næstkamandi. Þátttökutilkynnmgar sendist stjórn Frjálsíþróttadeildar í síðasta lagi 12. apríl. — Stjórnin. iþióllabandulag drengja (f.B.D.) Meistaramót 1. B. D. í fjöliþróttum innanhúss fer fram í Iþróttahúsinu við Hálogaland 15. apríl n.k. og hefst kl. 2, Keppt verður í hástökki og öllum án atr. stökkunum fyrir A. og | B. flokk. Keppendur geta látið skrá sig i Bilabúðinni Vesturgötu 16. I'rjálsíþróttamenn ÍR Æfingatafla til 15. apríl.: Mánu- dagur: kl. 6—7 úti frá iR-húsinu, nudd 7,30—9. ■— Þriðjudagur: 8—9 úti frá iR-húsinu, kl. 9—10 inni-1 æfing í iR-húsinu, 8—9 inniæfing í fR-húsinu fyrir B júniora. — Mið- vikudagur: kl. 6—7 útiæfing fr/i lP<- húsinu. — Fimmtudagur: kl. 5—7 nudd. — Föstudagur: kl. 6—7 úti- æfing frá iR-húsinu, kl. 7—8 inni- æfing í Háskólanum. — Laugar- dagur: kl. 7—8 inniæfing í iR-hús- inu f.vrir B-júníora. — Sunnudagur: kl. 10,30—12 útiæfing frá ÍR-húsinu. í&ennsia . Algcbra o. fl. skólanámsgreinir. Til- sögii og undirbúningur undir prófin. Nokkrir tímar verða lausir, en ekki : v rr en eftir 10. þ, m, — dr. Weg, Grcttisgötu 44A, sími 5082. Tilk^nning l'mhoðsmaður. — Stórt og velþekkt norskt plasticverksmiðja (extrusion) óskar eftir umboðsmanni á isLindi. Svar merkt: 4043, sendist Gumælius og Reklame, Oslo, Norge. Sanilsonanr Fíladelfía Almenn samkoma að Heriólfsgötu 8, Halnarfirði kl. 8,30. Allir vel- komnir. Kaup-Sala Knupimi flöskur og glöi Hækkað verð. Sækjum. Simi 80818 og 4714. Barnaheimilissjóður Minningarspjöldin fást hiá Steia áóri Björnssym, Sölvhólsgötu 10 Sími 3687 1027 MINNIfmi/ifíSPJÖlA) KKAfíHA- MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR fást í versluninni Remedia, Aust- urstræti 7 Ug i ^krifstofu Elli- og hii'ikriinarheimilÍHÍns f-rund. Fcrðaræki Marconi-ferðatæki,; mjöglítið, til Sölu. R'bihúftip, Hvtufi?göUt i 08. Viðhætir við islensku1 frlmerkjabúk- ina er nýkomin út. Fæst hjá ýmsum þýk.sþlum. Jeg þakka mjer auðsýnda margvíslega vináttu á • | iS^'icugsafmadi mínu. ‘ ' * 1 ’ ' ‘ ' 3 S Guðm. llánnesson. ; Þeim fjölmörgu vinum mínum, sem sýndu mjer marg- 1 víslega vinsemd á sextugsafmæli mínu sendi jeg alúðar- ■ fyllstu þakkir. • Rútur Jónsson. I Hansagluggatjöld Góðviðrið og sólskinið er komið og þess vegna er ; full ástæða að vernda vörur og húsgögn fyrir upplitun. « ; Hansa-gluggatjöldin sjá um það. « ■ í II A N S A H.F. Sími 81525. EIGENDUR Solo“ & „SEeipner BÁTA OG LANDMÓTORA. 66 Athugið: Nauðsynlegt er, að þjer gefið oss við fyrsta tækifæri upplýsingar um eftirtalin atriði varð- andi vjel yðar: Nafn eiganda ................... Heimilisfang ................... Stærð vjelar.................... Einkennisstafir og númer vjelar Smíðaár vjelar.................. Hvort vjelin hefir — skiftiskrúfu með beinu sambandi / skiftiskrúfu með fríkouplingu / fasta skrúfu með beinu sambandi / fasta skrúfu með gear. (Strikið yfir það, sem ekki á við). Aðalumboð SOLO & SLEIPNER: Axcl Kristjánsson h.f. Akureyri. Sími 1325 — 1146. Vinna Husíijalpm annast hreingomingar. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7. — Verkstjóri: Haraldur Bjömsson. Hreingerningar Vönduð vinna. Hringið í sima 2556, — Hreingerninga- miðsíöðin Sími 6813. méin •Ræstingar SjR|i m % * <5 . _ u. r,jar SÍnioi, #7|8. -rf#Fáp Ilrbingerhingar HreinÓ hreingefir allt. -4* Siinj 80021 — Stjáiii., - £-! Útvegum og tökum á móti pöntunum RYKSUGVM (3 gerðir) og BÓNVJELUM frá hinum þekktu verksmiðjum Vactric Ltd>, Englandi. SÖLUUMBOÐ Reykjavík: cJ-~.jÓ'SCL j'Oió Laugaveg 27 — Sími 2303 EINKAUMBOÐ: Óla jur Cjíóíaóon & Co. Lf. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 Hús í smíðum TIL SÖLU í KÓPAVOGI — Húsið er 90 ferm. forskalað timburhús. Ein hæð og ris. — Á hæðinni eru 3 herbergi, eldhús og bað, forstofa, þvottahús og miðstöð. (Tvö hcr- bergi og eldhús fullgert). í risi sem er óinnrjettað, geta verið 2—3 herbergi. NYJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 19 — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. I. O. €S» T. Stúkan Mínerva nr. 172 1‘undur i kvöld kl. 8,30. Innsetn- ing embættismanna. Gerið skilagrein fyrir happdrættinu. — Æ. T. Stúkaii Finingiu nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G. T.-húsinu. Venju- leg fundarstörf. Móttaka nýrra fje- laga. Skýrslur embættismanna. Inn- setning embættismanna. Frjetir frá aðalfundi Þingstúkunnar o. fl. — Spilakvöld. — ÆT. •atwtitMi.iuHi'MuiuiiiBi.iii..mHi ni.ununaan* EGGERT CLAESSEN GCSTAV A. SVELNSSON hæstarjettarlögmenn Harearshúsmu vi8 Tryggvagöto Allskouar lögfræSistörf. Fasteignasala Maðurinn minn ÞORSTEINN JÓNSSON andaðist 3. þ. m. Nilculína Þorsteinsdóttir. Konan mín INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR andaðist á heimili okkar, Njálsgötu 13 B, aðfaranótt mánud. 2. apríl. Jón Magnússon. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON frá Aðalsteini, Stokkseyri, andaðikt 30. mars s. 1. Jarð- arförin ákveðin fimmtud. 5. apríl og hefst frá Braut- artúngu kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Steingrímur Jónsson. Jarðarför mannsins míns SÆMUNDAR LEONIIARDSSONAR fer fram föstudaginn 6. þ. m., frá Fossvogskapellu kl. 1,30. Hansina Scheving Hallgrímsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlál og jarðarför SIGURGEIRS JÓNSSONAR Helluvaði. Sólveig Sigurðardóítir, Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.