Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. apríl 1Ð51
Ctg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
FfeSagisheimili og Rómsmálasfé^ua'
Ivær verslanir í sama hjeraði
SÚ YFIRLÝSING kaupfjelags-1
stjórans í Vík í Mýrdal, að hann
telji það „óþarfa lúxus fyrir
Vestur-Skaftfellinga að vera að
burðast með tvær verslanir“, er
þess eðlis, að vert er að taka hana
nokkru nánar til athugunar.
Hver er í raun og veru grunn-
tónn þeirrar skoðunar, sem þessi
ummæli byggjast á?
Hann er sá, að samkeppni um
viðskipti og verslun sjeu ekki að-
eins einskis virði fyrir almenn-
ing heldur og „óþarfur lúxus“.
Hagsmunir fólksins sjeu best
tryggðir með því að einungis ein
verslun sje í hverju hjeraði og
þá líklega einnig í hverjum kaup
stað. Það telur kaupfjelagsstjór-
im, líklegustu leiðina til þess að
verslunin sje sem hagstæðust.
Hvað segir nú reynsla íslend-
inga í verslunarmálunum um
þetta?
Hún segir það, að mcðan sam-
keppni var engin um verslun
og viðskipti í landinu, var
verslunin óhagstæð. Á meðan
að hvert hjerað átti öl! sín
viðskipti undir eina verslun
að sækja var auðvelt um vik
að skammta vöruverð á inn-
lendri og erlendri vöru. Fólk-
ið var i raun rjettri varnar-
laust gegn geðþótta þessa eina
aðilja, sem drotnaði yfir því,
og gat boðið því hvaða kjör,
sem honum sýndist í skjóli ein
okunaraðstöðu sinnar.
Þessi saga er ekki orðin svo
gómul að hún sje ekki þjóðinni
í fersku minni. íslendingar minn
ast þess ein -ig að þetta einok-
unarvald í versluninni var brot-
ið á bak aftur af íslenskum kaup
mönnum og samvinnufjel.ögum,
sem hófu samkeppni við selstöðu
verslunina. Áhrif hennar komu
fljótt í ljós í bættri og hag-
kvæmari viðskiptaháttum. Síð-
an að hin erlenda eða hálfer-
lenda selstöðuverslun varð að
láta undan síga hefur svo sam-
keppnin um verslunina staðið
milli innlendra verslana, einka-
verslana og kaupfjel. Allir vita
að sú samkeppni hefur einnig
orðið þjóðinni til góðs og átt rík-
an þátt í að stuðla að framförum
og umhótum í ’andinu
Þegar á þetta er litið sætir
vit hefur á verslun, að sam-
vinnuverslun, sem engan kappi-
naut hefur, getur meir en auð-
veldlega misnotað einokunarað-
stöðu sína.
Kralan um eina verslun í
hverju hjeraði á sjer þessvegna
engan skynsamlegan grundvöll.
Hún byggist á furðulegri þröng-
sýni og fádæma frekju. Gegn
henni hljóta öll þau öfl að taka
eindregna afstöðu, sem vinna
vilja að heilbrigðri verslun í
þessu landi. íslendingar vilja
ekki hverfa aftur til neinskonar
einokunar. Af henni hafa þeir
sárbitra reynslu. Þeir þurfa þvert
á móti að stefna að aukinni og
beilbrigðri samkeppni um versl-
un sín og viðskipti. í hverju ein-
asta hjeraða landsins verður al-
menningur að geta valið á milli
viðskipta við fleiri en eitt versl-
unarfyrirtæki. Þetta val getur
staðið á milli einkaverslunar og
fjelagsverslunar, tveggja eða
fleiri einkaverslana og tveggja
eða fleiri fjelagsverslana.
Verslunin má aldrei færast
í það horf að cinstakur aðili
geti ginið einn og án allrar
samkeppni yfir öilum viðskipt
um almennings. Þegar svo
væri komið, væri lítið orðið
úr því verslunarfrelsi, sem á
öllum tímum hlýtur að vera
höfuðtakmarkið í baráttunni
fyrir heilbrigðum og hagstæð-
um verslunarháttum.
STÚDENTARÁÐ Háskólans, sem
kosið er á hverju hausti er sá aðili,
sem beitir sjer mest fyrir eflingu
fjelagsiífs meðal háskólastúdenta.
Það eru jafnan nokkur áraskifti
að því, hve-vel þetta tekst, en ef-
laust má segja að það ráð, sem nú
situr hafi unnið hjer vel þrátt
fyrir ýms önnur aðkallandi verk-
efni. Auk þess eru svo starfandi
fjelög innan hverrar deildar, en
þær eru nú fimm, sem hafa sama
hiutverki að gegna. Að síðustu má
svo telja nokkur áhugamannafje-
lög svo sem íþróttafjelagið, o. fl.
I Eins og áður var sagt hvílir aðal-
' ábyrgðin á herðum stúdentaráðs.
Það er skipað níu fultlrúum, og
sitja það nú í ár fjórir fulltrúar
frá Vöku, fjelagn lýðræðissinnaðra
stúdenta, einn fulltrúi fyrir Fje-
lag lýðræðissinnaðra sósíalista,
einn fyrir Fjelag frjálslyngra stúd
enta, tveir frá Fjelagi róttækra
stúdenta og einn fyrir verkfræði-
nema. Stúdentaráð hefur nú í vet-
ur haldið allmarga dansleiki svo
sem venja er til á skemmtistöðum
hjer í bænum, en auk þess tekið
I upp þá nýbreytni að efna til kvöld
; vakna í einhverju af samkomuhús-
um bæjarins, þar sem ölvun og
áfengisneysla hefir algerlega ver-
þau
uuUi ii»iiii iUii/U itU
miðri tuttugustu öld skuli
finnast íslenskur maður, sem
skrifar um nauðsyn þess að
komið sje í veg fyrir að fleiri
en ein verslun starfi í heilu
sýslufjelagi. Hvert er maður-
inn að fara? Um það verður
varla villst. Ilann vil hverfa
aftur til hins liðna tíma þegar
seistaðan setti svip sinn á
verslun fslendinga. Hann vill
geta ráðið því alveg einn, ó-
náðaður af allri samkeppni,
hvar hjeraðsbúar hans
versla, hvaða vörur þeir fá og
við hvaða verði.
Nu ma búast við því, að
einhver skarpvitur Tímamaður
segi að alveg sje óhætt að trúa
•binum lítillátu og hógværu kaup-
fíelagsstjóra íyrir allri verslun
í hjeraði hans. Verslun hans sje
Scuuvnmuxyrirtæki, sem bænd-
or og hjeraðsbúar ráði. Þá gegni
alTt öðru máli en ef um einka-
versfim sjé að ræða. Þá fyrst
komi hættan til greina. í þessu
SEmbandi verður að benda á það,
i ð sú samkeppni, sem kaupfjeiags
stjórínn télúr. „óþarfa luxus“,
stafar éinmitt' fiá annari sam-
vinnuverslun í hjeraði hans. Auk
þ^ss dylst engum, sem eitthvað
Endurskoðun
éfengislöggjafsr-
innar.
EINS OG KUNNUGT er var á
síðasta Alþingi flutt tillaga til
þingsályktunar um endurskoð-
un íslenskrar áfengislöggjafar
með það fyrir augum áð stuðla
að úrbótum á því ástandi, sem
nú ríkir í áfengismálum okkar.
| Þingnefnd sú, sem fjallaði um
þfcssa tillögu ,lagði til að hún
jyrði samþykkt. En vegna þess,
hve áliðið var orðið þings, er
álit hennar kom fram, tókst ekki
oð ljúka afgreiðslu málsins. —
Dómsmálaráðherra lýsti því yfir
við umræður um tillöguna, að
hann teldi eðlilegt og sjálfsagt.
að endurskoðun áfengislöggjafar-
innar færi fram. Virðist því mega
| vænta þess að ríkisstjórnin geri
I ráðstafanir til þess að fram-
kvæma hana á þessu sumri, þann-
ig að tillögur geti legið fyrir
r.æsta Alþingi um skynsamlegar
breytingar á þessari löggjöf, sem
mjög hefur borið á góma urid-
amarið.
Stúdentafjelag Reykjavíkur
samþykkti á fundi sínum i fyna-
kvöld svohljóðandi tillögu vaið-
andi þetta mál:
„Fundurinn skorar á ríkis-
stjórnina að láta fram fara
endurskoðun á áfengislöggjöf-
inni og leggja fyrir Alþingi
tillögur til úrbóta á því á-
standi áfengismálanna, sem nú
ríkir, svo sem aff gerð verði
tilraun mcð frarr.Ieiðslu áfengs
ölr í lándinu."
Þessi tillaga var samþykkt
meff yfirgnæfandi meirihluta
atkvæffa. Er óhætt að full-
yrða, aff afstaða aímennings
sje mjög á sömu lund og síúd-
enta í þessu máli.
ið bönnuð.
Þá gekkst stúdentaráð og fyrir
því, að leikfjelag stúdenta var end
urreist nú í vetur og var í ráði
að sýna leikinn „Alt Heidelberg“
í Þjóðleikhúsinu, ef hægt yrði. Nú
þykir þó útsjeð um, að ekki verði
af því á þessu skólaári, en vonir
standa til að takast megi að upp-
færa leikritið strax næsta haust
með aðstoð góðra manna. f þessu
skyni var og, nú siðari hluta vetr-
ar, stof'naður kór með söngelskum
stúdentum. Æfir kórinn nú af
kappi undir stjtórn Carls Billich,
hljómsveitarstjóra.
Bridge-keppni fór fram í febr-
úarmánuði á Gamla-Garði. All-
margar sveitir tóku þátt í keppn-
inni og varð sveit stud jur. Stefáns
Guðjohnsen hlutskörpust.
Franski skákmeistarinn Rosso-
limo tefldi einnig fjölskák við stúd
enta þegar hann var hjer á ferð.
Keppnin fór fram á Gamla-Garði
og kom það mönnum nokkuð á ó-
vart hve úrslitin urðu hagstæð
sútdentum.
NAMSLANASJOÐUR
Annað mesta áliugamál háskóla
stúdenta er stofnun námlánasjóðs.
Alþingi hefir um langt árabil veitt
órlega nokkra f járveitingu til þess
að styrkja efnalitla námsmenn, er
nám stunda við Háskólann. Hefir
þessu fje síðan verið úthlutað ár-
lega af þar til skipaðri nefnd eftir
þvi, sem umsóknir hafa borist. Nú
þykir einsýnt, að annað skipulag
muni betur fallið til að ljetta stúd-
entum námið fjárhagslega en
þetta. Bæði er það, að framlög af
almannafje, sem veitt eru til þessa
eru allmjög takmörkuð, 250.000
kr. árlega, og svo hitt, að úthlut-
unarreglurnar þykja svo rangar,
að þeir stúdentar, sem mesta þörf
hafa fyrir fjárhagslegan stuðning,
sjeu engu bættari með þá hýru,
sem þeir þó fá. Því er það hug-
myndin, að á fót verði komið sjálf
stæðum lánasjóði stúdenta, og
renni í hann allt framlag ríkis-
sjóðs og nokkuð aukaframlag, ef
fæst. Geta þá þeir stúdentar, sem
í mestum kröggum eru, fengið þar
lán, er komi þeim að verulegum
notum. Lánin munu verða vaxta
og afborgalaus allt þar til stúd-
entinn hefir lokið námi, en eiga
þá að greiðast upp á löngum tíma.
Falla þá hinir óendurkræfu,
lágu námsstyrkir niður. Með þessu
nýja fyrirkomulagi á að reyna
að tryggja það, að enginn stúdent
þurfi að veigra sjer við því, að
byrja á námi eða neyðist til að
hverfa frá því í miðum klíðum sök-
um cfnaskorts. 1 þeim áætlunum,
scm gerðar hafa verið, er gert ráð
fyrir, að minnst 100 stúdentar á
ári geti fengið allt að 5000 kr.
hver. Frumdrættir að skipulagi
og stofnskrá sjóðsins hafa verið
sendir öllum deildarfjelögum Há-
skólans, og er það einróma álit
þeirra, að stíga beri þetta spor í
styrkjamálum stúdenta. Er nú
unnið að athugun á heppilegasta
fyrirkomulagi sjóðsins, en að því
loknu er ætlunin að leggja málið
fyrir almennan stúdentafund, áð-
ur en það verður lagt fyrir þingið.
Vaxandi dýrfíð veldur
órca ssnskra Saisnþega
STOKKHÓLMUR, 3. apríl —- í
blaðinu „Metallarbetaren", sera
er málgagn stærsta verkalýðsfje-
lags Svíþjóðar, er skýrt frá því
í dag, að nokkur órói sje,nú i
sænskum launþegum, vegna vax-
andi dýrtíðar.
Blaðið segir meðal annars. að
í ljós sje komið, að launahækk-
anirnar, sem veittar voru um s.í.
óramót, hafi ekki verið nógu
miklar. — NTB.
- Yíkverji skrifar:---------------
VR DAGLEGA LÍFIISiV
FJELAGSHEIMILI
Það mál, sem efst er á baugi nú
á meðal stúdenta, er bygging fje-
lagsheimilis. Góður húsakostur er
undirstöðuskilyrðið fyrir því, að
mögulegt sje að halda uppi f jelags-
lífi að nokkru marki. Þó Gamli-
Garður hafi hingað til verið mið-
stöð þess að leyst þar úr brýnni
þörf, er húsakostur hans þó hvergi
nærri svo hentugur sem skyldi, nje
húsrými þar nóg. Þörfin fyrir veg
legt fjelagsheimili stúdenta verður
því brýnni þörf með hverju árinu,
sem líður og eftir því sem stúd-
entum fer f jölgandi.
Það myndi verða stúdentaráði
ofviða að standa í svo umfangs-
miklum byggingai-framkvæmdum
jafnhliða hinum daglegu störfum
sínum, og hefir því nú nýlega ver-
ið skipuð föst byggingarnefnd til
að hrinda þessu máli í fram-
kvæmd. Rektor Alexander Jó-
hannesson. hefir tekið að sjer for-
ystuna, eén aðrir nefndarmenn
eru: Ásgeir Ásgeirsson, alþm.,
Einar L.' Pjetursson cand. jur.
frá Stúdentafjelagi Reykjavíkur,
Höskuldur Ólafsson, stud. jur., og
Sigurbjörn Pjetursson stud. odont.
frá Stúdentaráði. V æntanlega
verða ennfremur í nefndinni full-
trúar frá Verkfræðingaf jelagi ís-
lands og Lögfræðingafjelaginu, en
hverjir það verða, hefir ekki cnn
þá verið ákveðið.
Nefnd bessi hefUr nú starf sitt
með tvær hendur tóriiar. Reynslan
| hefir þó sýnt, að þegar allir stúd-
entar háfa lagst á eitt í húsbygg-
ingarmálum sínum, hafa áætlan*
imar! orðið að vei-uleika og þess
[ er að vænta, aC svo verði einnig
hjcr.
Niffurlægine-
íslcnskrar glítnu
MIKIÐ HAFA þær kynslóðir
þcssa lands. sem uppi eru á
, 20. öld, á samviskunni, ef þeim
i tekst að koma íslenskri glímu í
glatkistuna fyrir fuit og alt. En
að dómi þoirra manna, sem best
| þekkja þessa íþrótt og þykir
vænst um hana eru miklar líkur
til að svo fari.
) íslensk glíma er sú íþrótt, sem
. varðveitst hefir hjer á landi
^ sennilega svo að segja óbjöguð í
þúsund ár. — Ásamt tungunni er
glíman eitt af þeim sögulegu
verðmætum, sem íslenska þjóðin
á ein og enginn á að geta frá
henni tekið.
Bolabrögff o» lyftingar
GAMAN ER að heyra gamla
glímukappa eins og t.d. Jó-
hannes Jósefsson tala um glím-
una. — Fyrir slíkum mönnum er
glíman list, frumleg og fullkom-
in íþrótt. Þessum mönnum finst
glímunni hafa hrakað mjög hin
síðari ár og segja að íþróttin hafi
verið stórskemd með nýjum regl-
um og fyrirmælum þeirra manna,
sem-nú telja sig þess umkomna
að segja fyrir um hvernig eigi að
glíma.
„Islenska glíman er o-ðin að
bolabrögðum og lyftingum
sterkra karla, þar scm aflið e;tt
ræður, en ekki leiknin. — ís-
lensk glíma er þó í eðli sínu ein
fullkomnasta jafnvægisíþrótt,
sem til er“, segja þessir sömu
menn.
Þíngeyinvar dönsuffu
á glímuvelli
EGAR Þingeyingar glímdu
* hjer áður fvr, dönsuðu þeir
„vals“ á glímuvellinum. Glímu-
t mennirnir voru á sííeldri hreyf-
ingu og sættu lagi með giímu-
l brögðum cð feRa andstæðing
| sinn, þannig að hann misti jafn-
I vægið", sagði Jóhannes Jósefs-
, son við mig á dögunum, er við
I vorum að tala um glímuna.
„Nú virðist hinsvegar vera að-
alatriðið hjá plímumör'num að
, standa sem fcstas* í bóða tæt,ur
oa nevfp aDs. — Það er ekki ís-
lensk glíma“.
var sýningaratriði á Olympíuleik.
unum í London 1908 finst ein-
kennilegt, að þessi forna íþrótt
skuli ekki fást sýnd á Olympíu-
leikum nú.
Það væri sómi þeirra manna,
scm nú fást við glímumálin, ef
þeir hæfu þjóðaríþróttina til
vegs og virðingar á ný. Þeir æítu
að sækja ráð til glímukappanna,
er hekkja glímuna og unna hcnni.
Það eru nógir til: Jóhannes Jós-
efsson, Ólafur Davíðsson, Ilall-
grímur Benediktsson og Sigurjón
Pjeturss. svo nokkrir sjeu nefndir
Rljólkurmælingar
R. JÓN Sigurðsson hefir þetta
að segja um mælingar á
míólk, sem ge-ð befir verið að'um
talsefni hjer í dálkunum:
„í dálkum vðar h. 31. f. m. er
því haldið fram, að það sje fyrir
bann heilbrigðisyfirvmlda bæjar-
ins „að ekki me«i mæla miólk á
flöskur, nje heldur úr flöskum í
önnur ílát í miólkurbúðum".
Hinn 23. febrúar 1943 sam-
þykkti heilbrigðisnefnd að banna
notkun trekta við mælineu miólk
ur og rjóma, en þetta hafði í för
með sjer, að ekki var lengur
hægt að fá mjólk eða rióma
mældan á flöskur í mjólkurbúð-
um Þar eð trektarnar vo-u aff
staðaldri færðar úr mjóikur-
flösku kaupanda til annars, var
betta sjálfsögð heilbrigðisráðstöf-
4401
II
Ráð gömlu kappanna
EIM glímuköppum, sem komu
því til leiðar, að íslensk giíma
Ekki bannaff aff hella
úr flöskum
'INS VEGAR hafa heilbrirð-
isyfirvöld bæjarins, að þvi
er jeg get sjeð, aldrei lagt bann
við, nje heidur óskað eftir því, að
ekki sje helt úr mjólkurflöskum
í önnur ílát í mjólkurbúðunum.
Er sú ráðstöfun því heilbrigðis-
yfirvöldum bæjarins óviðkom-
andi“.
Gleðitíffindi
ÞESSAR upplýsingar borgar-
læknis munu vera húsmæðr-
um gleðitíðindi hin mestu. Eftir-
leið’s ættu br“” rfj "et'’ ue]t m;ó'k
úr flöskum í brúsana sína í mjólk
urbúðinni, ef svo stendur á, að
þær hafa komið með brúsa og
^ekkert ér> til nema flöskumjó'k.
Hingað til hafa þær verið rekn
ar heim eftir flöskum, hvcrjum
svo scm þc.ð er að kenna.