Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4.. apríl 1951 MO RGUNBLAÐIÐ Marsballaðsto gja ara SíSari grein Vðdráiían lisfni hlýitað um 4 stlg á ssmgisfu ölá FRIYERSiLUN OG GBEffiSLV- BANDALAG EVKÖFU Eins og fyrr var sagt, átti ann- ar meg-inþáttur Marshall-samtak- j þgirra. Skal nú árangurinn kann- anna áð felast í auknn efnaliags- gður og krufið til mergjar, hvern- samstarfi Evrópuríkjamra 16. — is til hefur tekist. Fyista stefnu- Tvö voru þar höfuðverkefnin, auk- skráratriði Marshall-samtakanna ið viðskiftafrelsi og frjálsari gjald var: „Mikil framleiðsluaukning eyrisverslun milli þétttökuríkj- hjá sjerhverju þátttökuríkjanna“. anna. Hvorttveggja átti að stuðla Um þennan ásetning sagði >jóð- að aukinni verkaskifthigu og vax- viljinn, að Marshall-aðstoðin andi framleiðslu. Á miðju árinu myndi „stöðva iðnaðarframfarir 1949 var talið, að fraroleiðslan V estur-Evrópu“. Reyndin hefur hefði aukist svo og efnabagsþró- orðið sú, að iðnaffarframleiðsla uninni í heild verið snóíff það vel þátttökuríkjanna hefur farið á veg, að tímahært værí að losa stöffugt vaxandi fyrir atbeina um verslunarhöftin. I>. 4, júlí 1949 Marshall-affsíoðarinnar og er nú Eftir frjetíamann Reuters leiðslan um 10% minni en fyrir OTTAWA Veturnir fara stríð. I hlýnandi eða það segir Andrew Marshall-ríkin settu sjer í öðru Thomson, veðurstofustjóri í lagi að reyna að afnema hallavið- Kanada. Telur hann, að þeir skipti við önnur ríki, einkum sjeu fullum 4 stigum hlýrri að Bandaríkin. Þjóðviljinn spáð; því, jafnaði en þeir voru fyrir öld. að þessi viðleitni myndi mistak- | ast. og Marshall-aðstoðin „gera þessar þjóðir áfram háðar Banda- i iíkjunum.“ Reynslan er ólygnust, og hún sýnir okkur, að mikið hef- ur unnist í þá átt að afnema halla viðskiptin, því að á síðastliðnu ári var utanríkisverslun þátttöku- ríkjanna orðin að minnsta kosti jafnmikil og fyrir stríð og versl- unarhallinn minni en nokkru samþykkti O.E.E.C.-stofnunin, að orffin um 30% meiri en hún var | sinni áður eftir ófriðinn, tekist samvinnuríkin skyldu smám sam- fyr:r stríð. I einstökum iöndum hafði að koma jafnvægi á gengi sólargeislarnir fara í gegnum MINNI RYKAGNIR Thomson hefir látið svo um mælt, að þessi breyting eigi sjer ýmsar ástæður. Tvær þeirra eru þó veigamestar, ,,hitaleiðslur“ jarðarinnar hafa verið hreinsaðar og „einangr- un“ hennar bætt. „Hitaleiðsl- urnar“ eru andrúmsloftið, sem an afnema verslunarhcsnlur sín á er hún þó nokkru meiii, t.d. í mynta þeirra og gull- og dollara- milii. Þ. 2. nóv. 1949 var stigið Svíþjóð 65%, Ðanmörku 56% og birgðir höfðu stóraukist. Hvað Bretlandi 54%. Ef litið er á nokkr ar helstu vörutegundirnar, kem- ur í ljós, að stálframleiðslan hef- ur aukist um 24%, vefnaðarvara um 25% og bílaframleiðslan um 90%. Raforkuframleiðslan hefur aukist um 80% frá því sem hún var íyrir stríð. Meðfylgjandi línu- rit sýnir greinilega hina öru aukningu 12oo looo iðnaðarframleiðslu nokkru ákvcðnara spor í sömu átt, því að þá var ákveðið, að sjer- hverju þátttökuríkjainia bæri að gefa frjáls 50% af öllnm inn- flutningi frá öðrum rikjum sam- takanna fyrir 15. des. sama ár. í byrjun ársins 1950 var hlutfalls- talan. hækkuð upp í 60'«., og mun því takmarki víðast hafa verið náð. Samkvæmt síffustu ákvörff- nnum er svo ráffgerí að' anka frí- þjill j , $ verslunina innan tiffar upp í 75% at' innflutningi frá þátttökuríkj- unum. Marshall-ríkjunum var ljóst, að allt strit þeirra fyrir bættum lífskjörum og viðleitaí þeirra til frjáisari viðskipta var unnin fyr- ir gýg, ef ekki tækist að greiða fram úr greiðsluvantfræðunum. Því ákváðu þau að setja á fót stofnun, sem leysa á þetta vanda- mál. Stofnun þessí hlaut nafnið Greiðslubandaiag Evrónu (EPU — European Payment: Union), og var stofnskrá hennar samþykkt 19. september síðastliðinn í París af öllum þátttökuríkjmn Mars- hall-samtakanna. Aðalmarkmið hinnar nýju stofnunar eru í stór- um dráttum, að koma á marghliða greiðslukerfi, sem jafnt nái til vörukaupa og þjómrstusölu milli þátttökuríkjanna, þannig að myntir þeirra verði í framtiðinni tsm næst frjálst breytilegar inn- foyrðis. Og að aðstoða sjerstak- lega þau ríki, sem ráða þurfa f "am úr tímabundnuna gjaldeyris erðugleikum vegna aðsteðjandi Fjaldeyrisskorts. Það var frá upp hafi ljóst, að EPU myndí þurfa Marshail-ríkjanna. (Línurit 1). nokkurt fje til rekstrar fram yfir Þá er það landbúnaðarfram- það, sém þátttökuríbín Ijetu því í leiðslan. Þjóðviljinn spáði þvi, að tje. Því var í fjárvertingu Banda- Marshall-aðstoðin myndi „draga nkjanna til MarshaH-aðsíoðar- úr reisn landbúnaðarins". Hið innar árið 1950/1051 gert ráð fyr- gagnstæða hefur komið á daginn, ÍL að EPU fengí til ráðstöfunar landbúnaffarframleiðsla Mars- allt að 600 milljónum dollara. — hall-ríkjanna hefur vaxiff hröð- Skipulag EPU-stofnunarinnar um skrefum, svo aff nú er hún viðvíkur verslunarhallanum við Bandaríkin hafði tekist með nið- urskurði á innflutningi á dollara- vörum og auknum útflutningi til Bandaríkjanna að lækka hann úr ca. 6.2 miiljörðum dollara 1948 niður í um 2 milljarða _ dollara 1951. Enda varð verslunarjöfnuð- ur Bandaríkjanna á síðasta árs- fjórðungi 1950 óhagstæður í 8oo 6 oo 4oo 2o o Innfl. frá U.S.A, X y / \ ■y* ' \+ 1 'S Verxlurtaríia ll± \ ■■ ■ íSygmSi .... / Útfl. til U.S.A. 1949 Tido Verslun Marshall-ríkja viff USA 7 verðúr hjer ekki frekar rakið, en þess skal getið, að starfsemi henn ar hefur þegar gefið góða raun og mjög greitt fyrír verslun og gjaldeyrisviðskiptum mílli Mar- shall-ríkjanna. ÁRANGUR MARSHALL- AÐSTOÐARINNAR I upphafi greinar þessarar voru talin upp fjögur meginmarkmið- ín, sem Marshall-samtökin hugð- ust stefna að og jaínframt sagt frá aumlegum hrakspám Þjóð- orffin svipuð og fyrir stríff og bú- slofninn álíka aff tölu. í einstök- urri löndum, svo sem Bretlandi. Danmörku og Tyrklandi, er land- búnaðartramleiðslan meira að segja orðin 17—25% meiri en fyr- ir stríð. Auðvitað er framleiðslu- aukningin nokkuð misjöfn í hin- um ýmsu greinum. Ef borið er saman við framleiðsluna fyrir stríð, hefur framleiðslan á sykri aukist mest, eða um 40%, á kart- öflum 18%, korni 9%, mjólk 5%. fyrsta sinn í 13 ár. Sannar þetta þvert ofan í fullyrðingar Þjóð- viljans, að Marshall-aðstoðin hef- ur gert þátttckuríkin viðskipta- i lega óháðari Bandaríkjunum. — Enn augljósari verður þessi þró- un ef litið er á línuritið um við- skipti Marshall-ríkjanna við Bandaríkin. (Línurit 2.) Þriðja markmið Marshall-sam- takanna var aukin efnahagssam- vinna Evrópu-ríkjanna. Á þess- um vettvangi hefur náðst mikill árangur með hinni auknu fríversl un og Greiðslubandalagi Evrópu, sem áður getur um. Ljós vottur þess er og, að verslun milli Mar- shall-ríkjanna innbyrðist er nú 46% meiri að magni en hún var fyrir stríð. Eins og hjer hefur veriff sýnt meff tölum, hafa hrakspár komm- únista um ófarnað Marshail-aff- til jarðarinnar. Meiri háttar. eldgos hafa engin verið um j langan aldur, svo að af þeim. sökum hafa rykagnirnar minnk að i loftinu. Ef mikið er af ösku eða smá- ögnum í loftinu, þá tálma þær því, að sólargeislarnir nái til jaraðrinnar með því að varpa þeim til baka. AUKIÐ CARBON DIOXIDE Loftið er „einangrunin“. Carbon dioxide magn, sem er í lofthjúpnum umhverfis jörð- ina, hefir vaxið. Hjúpurinn hef ir þannig þykknað, svo að jörð- in hefir ekki varpað hitanum frá sjer af eins mikilli eyðslu- semi og fyrr. Thomson segir, að sanna megi með tölum, að hlýrra sje í heiminum en fyrr. Einnig má benda á, að jöklarnir í Kletta- fjöllum og flestir í Alaska hafa gengið saman seinustu árin. Þar við bætist, að hitastig Atlantshafsins og Kyrrahafsins hefir hækkað undanfarin 30 ár. Þorskgegndir eru hú miklar allt norður við Baffiney og suðurodda Grænlands, þar sem sá fiskur var að kalla ókunnur til skamms tíma. BREYTINGAR Thomson telur, að veðurfar- ið hafi og hlýnað smám saman á norðurhvelinu vegna breyt- inga, sem orðið hafi á hringrás andrúmsloftsins, sjerstaklega á hreýfingu þess lofts, sem bersi milli miðjarðarlínu og norður- skautsins. Meira af þeim hita, sem kemur fram við miðbik jarðarinnar, berst norður á bóg inn en fyrr. Veðurfræðingurinn ræður norðurbyggjum samt frá að fara að nokkru óðslega. Telur hann fráleitt, að þeir selji yfirhafn- irnar eða snjórekurnar. Þótt veðrið hlýni um 4 stig á öld, þá eigum við samt langan vet- ur framundan enn. AmSbékasafn í ófuíí- nægjandi húsnæéi Frá frjettaritara Mbl. í Stykkishólmi. AMTBÓKASAFNIÐ hefir verið opið í vetur og aðsókn að því verið ágæt. Bókavörður er Jó- hann Rafnsson. Safnið er í mjög ljelegum og ófullnægjandi húsa- kynnum og háir það mjög allri starfsemi þess. Á safnið nú álit- legan húsbyggingarsjóð og hefir verið sótt um byggingarleyfi til Fjárhagsráðs. Er vonandi að Fjár hagsráð sjái sóma sinn í að veita leyfið og verði hægt að hefjast handa um byggingu bókasafns- húss, enda ekki vansalaust fyrir svo gott bókasafn og Amtbóka- safnið er að eiga ekki viðunar.di húsnæði. Dautt fjelagslif Fjelagslíf hefir verið fremur dauft í vetur, þó ekki þurfi að kenna um að ekki sje nóg af fje- lögunum, en eins og annarsstað- ar gengur fjelagslífið í öldum, einn veturinn vegnar þeim vel, "annan ver o. s. frv. íþróttalifiiiu hefir verið haldið uppi af bad- mintoníþróttinni, sem hefir náð hjer vinsældum og alltaf fleiri og fleiri sem taka þátt í þeirri list. Karlakór og blandaður kór (kirkjukórinn) hafa æft í vetur og hefir kirkjukórinn haldið hljómleika sína fyrir nokkru. — Voru þeir haldnir í kirkjunni og fengu ágæta dóma. Stjórnandi kórsins er Ólafur P. Jónsson, hjer aðslæknir. Lúðrasveit Stykkis- hólms hefir haft stöðugar æfing- ar í vetur og hefir starfið gengið andi hennar er Víkingur Jó- vel. Ljek hún nokkur sálmalög úti við kirkjuna áður en fólk gekk til kirkju á páskadag. Stjórn hannsson versluparmaður. Framleiðsla á kjöti og feitmeti er \iljans um áranguiian af starfi i ámóta og fyrir stríð en ullarfram stoffarinnar, sem betur fer, orðiff | sjer til skammar. Marshall-áætl- ! unin er hinsvegar engin rússnesk 5-áraáætlun, þar sem líflát liggur við, ef ekki næst fullur árangur. Þeir, sem að henni standa, hafa því enga tilhneigingu til þess að draga fjöður yfir það, þó ekki hafi fullur árangur enn náðst í sumum greinum, og skal þeirra getið hjer. — Er þar aðallega þrennt, sem máli skiptir. í fyrsta lagi hefur dollarahall- iTm ekki yerið rjettur við að fullu, enda þótt drýgsti áfanginn sje þegar að baki á þeirri leiðl í ö,ðr,u , lagi er enn np.kkurt iatvinn;uleysi í Þýskalandi,. ítalíu og .FVakk- iandi, í þessurn löndum sém og öðrum Marshalhrikjum hefur framleiðslan þó mjög aukist sök- Ium aukinna vinnuafkasta, og í þeim er einnig víðast hvar til- Framh. á bls. 12 Margl er skrífið ÁTTUGASTI og fimmti sonur Síamskonungsins Chulaíong Korn ljest í Bangkok 8. mars s.l., þá 67 ára gamall. Hann hjet Rangsit prins og var meffal þeirra barna konungs- ins, sem nutu kennslu sögu- hetjunnar í kvikmyndinni „Anna og konungurinn í Sí- am“. * ÞAÐ ÞÓTTI tíðindum sæta, er innbrotsþjófar brutust inn í þvottahús í Chicago í síffast- liffnum mánuffi og stálu það- an 5,000 bleyjum. * FYRIR nokkru skeffi þaff í bíla borginni Detroit, að kona nokk ur fjekk 7.145 dollara skaða- bætur fyrir aff handleggs- brjóta sig, er hún var aff læra „jitterbug“. GOAD heitir maffur í Hart- ford, Englandi. Fyrir skömmu bauff hann sig fram til sýslu- nefndar, greiddi andstæðingi sin.pm atkvfe.ffi sitt af eintóm- un^ , rid^arpskap —• og tapaði kosningunni meé einu atkvæði, BLAÐI5) In'denendent í Grand Islancl, Nebraska, setti sier þaff að sanna, aff fólk hefffi oft enga hugmynd um, hvaff fælist í áskorunum, sem þaff Ijeti til leiffast aff lána nafn sitt undir. Blaðið sendi frjetta mann út af örkinni með virðu legt áskorunarskjal — o;> f jekk 35 borgara til að skora á bæjarstjórnina aff (meðal annarra liluta) „hengja mig upp á hálsinum, þar til jeg er dauffur". LEIGJANDI nokkur í Pasaic. Neto Jersey, kvartaffi nýlega yfir því Viff yfirvöldin, ao Antonio Caruso sem leigði íbúðina fyrir ofan hann, hefffi þann hvimleiffa vana að höggva brenni í dagstofftnni sinni um miffjar nætur. SKOSK kona aff nafni Isabel Jamieson flaug í síðastiiðnum mánuffi frá Skotlandi til Singa pore, þar sem maðurinn henn ar átti aff taka á móti henni.. Vegalengdin er 8.000 mílur.l Um leiff og hún steig út úr flugvjelinni, var henni til- kvnnt: „Maðurinn yffar Ijest fyrir tveimur tímum“. FANGAVORÐUR í Buffalo, Bandaríkjunum, sem meffal annars hefur þann starfa að lesa brjef fanganna, rakst ný- le«ra á eftirfarandi: „Elskan mín. jes skhifá þetta Káegt, vit andi, að þú getur ekki lesiff hratt.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.