Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 38. árgangur. 89. tbl. — Sunnudagur 22. apríi 1951 Samninctuir tim vöruskipf i ísiaiisfs cg Baitaroerktir ■HINN 21. þ m. vár í Reykjavík undirritað samkomulag um vöru- skipti milli Islands og Danmerk- ur á tímabilinu frá 15. mars 1951 til 14. mars 1952. Samkomulagið var undirritað fyrir hönd íslands af hr. Bjarna Benediktssyni, utan ríkisráðherra, og fyrir hönd Dan- rnerkur af danska sendiherran- um í Reykjavík, frú Bodil Beg- trup. , Samkvæmt samkomulagi þessu munu dönsk stjórnarvöld veita innflutningsleyfi fyrir 20.000 tunnum af saltsíld (þar með tal- in kryddsíld og sykursöltuð síld), 500 smálestum af saltfiski, niður- soðnum sjávarafurðum fyrir d. kr. 200.000, og öðrum íslenskum afurðum. Og íslensk stjórnarvöld munu heimila innflutning frá Dan mörku á sama hátt og áður hefir tíðkast, að svo miklu leyti sem gjaldeyrisástand landsins levfir. Auk þess munu íslensk stjórnar- völd leyfa útflutning til Danmerk ur á ákvpðnum hundraðhlutum af síldarlýsis- og síldarmjölsfram- leiðslu íslands á samninvstímabii inu. -— (Frjett frá utanríkisráðu- néytinu). Fjðlskylda Macárfíurs i jr MID VIGSTOB V AltN AR < Ákafir bardagar hafa og geys- að á miðvígstcðvunum í nánd við bæinn Chorwon, sem er 27 km norðan 38. breiddarbaugsins og lykillinn að vörnum kommún- ista á þessum slóðum. Hafa þeir gert hvert gagnáhlaupið af öðru, en þeim hefir öllum verið hrund- ið. — Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Viðsjárverðurstu tímur veruldur söguimur lrumundun“ - Murshull Iiínrása<s:her kossamún- ista s Kóreu veróur broiinn á bak aitur MARYLAND, 21. apríl. — George Marshall, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, hjelt ræðu hjer í dag. Kvað ráðherrann að ástand- iC í heimsmálunum væri mjög alvarlegt og „tímarnir framundan væru einhverjir þeir viðsjárverðustu, sem um gæti í sögu verald- arinnar, svo ekki væri tekið dýpra í árinni.“ Bdvinrik hefur 1 vinning umfram LONDON 21. apríl. — Tass' frjettastofan tilkynnti í kvöld að jafntefli hefði orðið í 16. skák þeirra Bronsteins og Bot- vinnik. Botvinnik hefur því 814 vinning en Bronstein 7 Yi 17. skákin verður tefld á morgun og hefur Botvinnik hvítt. — Reuter. 3 Breiar handfeknir í Persíu BASHRAH 21. apríl.-----Pers- ’eska örvggislögreglan handtók í ’ær þrjá \þreska starfsmenn í ’tærste o'íuhjeraði landsins Agha Tari. Voru þeir látnir lausir kömmu síðar er í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. — Reuter. : 1 ílr forsefa Poífugals i .ISSABON, 21. aríl. — Oscar Oarmona, forseti Portugal, sem 'jest síðastl. miðvikudag, var í iag jarðsettur í grafhvelfingu mikiimenna þjóðarinnar. — Reuter. L'isabefh prinsessa 25 ára 7ÓM, 21. apríl. — Elisabeth prins essa átti 25 ára afmæli í dag. Yinsessan dvelur um þessar mundir á ítaliu ásamt manni sín um hertoganum af Edinburgh. Hafa henni borist heillaóskir iðsvegar að. Bandarísk sendi- neind til Fodmosu WASHINGTON, 21. apríl. — Bandarísk sendir.efnd mun innan skamms halda til Formosueyjar- innar, og mun taka þar til starfa upp úr næstu mánaðarmótum. Hlutverk nefndarinnar er að aðstoða stjórn eyjarinnar við varnir landsins og einnig að hafa eftirlit með aðstoð þeirri, sem Bandaríkjamenn veita eyjar- skeggjum og stjórn eyjarinnar. ___________— Rcuter. Hyggsf aka yfir HAAG, 21. apríl. — 32 ára gamall Hollendingur, sem skipaður hef- ur verið sendiráðsritari við hol- lensku sendisveitina í Persíu, mun fara frá Hollandi til Persíu í bifreið sinni. í Napoli mun hann hinsvegar taka sjer ferð með skipi til Bei- rut, en hyggst síðan aka yfir eyði mörkina. Vegalengdin yfir hana er 875 km. Hjer er nýleg mynd af konu MacArthnrs liershöfðingja og Artkur syni hans. Myndin er tekin um borð í bandaríska hetskipinu „Missouri“. D. Strubel flotaforingi sýnir þeim skipið. Vaiand i í öilum Karir S.i». kamnir að aSa!va: uaihiing bci; Hússar bafu aldrei vllfœð klaBrnarkuellirlil ÁSonn þeirra í afoinarkumáisim aðsins hsrnaðarieg DALLAS TEXAS, 21. apríl. — Gordon Dean, formaður bandarísku atomorkunefndarinnar, hjelt ræðu hjer í gær. Kvað hann m. a. tð áform og áætlanir Rússa í atomorkumálum væru einvörðungu hernaðarlegs eðlis. MINNTIST EKKI A MACARTHUR Marshall mintist ekkert á deilu þá, sem risið hefur út af brottvikningu MacArthnr nje skoðunum hans í þá átt að breiða út Kóreustríðið. Kvað hann það hinsvcgar stefnu S.I». að brjóta á bak aftur innrásar her kommúnista í Kóreu. VARNIRNAR STYRK’JA.I Landvarnaráðherrann kvað Bandaríkjamenn nú vinna að því að koma í veg fyrir þriðju heims styrjöldina. Tilgangur þeirra væri að skapa hinum frjálsu þjóð um svo sterkar varnir að ekki yrði lagt til árásar gegn þeim. ÓFRELSI RÚSSNESKU Þ JÓD ARINNAR Þá drap ráðherrann nokkuð á ófrelsi rússnesku þjóðarinn- ar. Væri öl’um ráðum beitt þar í landi t.i að æsa rússnesku þióðina gcgn Bandaríkjamönn um. Þegar íhuguð eru, sagði ráðherrann, bau vandamál sem við eigum við að etja í sambandi við það að vinna á okkar band hina rússnesku þjóð, sem aldrei fær sannleik ann um okkur að heyra, kem- ur í ljós hve óendanlega litlar líkur eru fyrir því að unnt verða að vinna skilning henn- Einkaskeyti til Mbl. frá Ecuter. TÓKÍÓ, 21. apríl. — Sveitir 8. hersins, sem sækja norður á bóg- inn, eru nú komr.ar að aðalvarnarlínu Kínverja. Hvarvclna á vesturhluta vigstöðvanna mæta sveitir S. Þ. harðskeyttaia viönámi. Van Fleet yfirmaður 8. hersins fór í heimsókn til vígstcðvanr.a í dag og lýsti þeirri skoðun sinni yfir að herirnir væru nú kc.r.nir að ytri hring aðalvarnarstcðva Kínverja. ABGERBIR FLUGHEDS Flugher S. Þ. hefur farið. margar árásarferðir á samgöngu- leiðir í N-Kóreu með mii-lum árangri. Til nokkurra minni Jci’t- bardaga hefur komið í-sambandi við ferðir þessar og hefur aö minnsta kosti ein ílugvjel and- stæðinganna verlð skoíin niður. Kennsía í þýsku hafin á ný PARIS 21. apríl. — Franska stjórnin beið læeri li*ut við i.ingumræður um fræðslu- frumvarp, er samþvkkt var að tekin skyldi upp þýskukennsla í skólum í E'sass I othrinaren Var tiIJagan sambvir'-t, m»ð 372 atkvæðum gegn 174. Fólst í hcnni áskorwn til stjórnarinn ar um að hcfja aftnr kennslu þýskrar tungu í skólum þess- ara landsvæða. Þýska var kennd í Elsass Lothringen fyrir stríð:ð, en siðan því lauk hcfnr franskan iiefur verið ríkiandi o«r ekkert annað timgumál kennt við skólana. RUSSAR A MOTI EFTIRLITI Skýrði Dean frá atburðum og horf um í þessum málum. Kvað hann það sök Rússa, að ekki hefði tekist að koma á fót alheims-eftirliti með atómoiJcuframleiðslu. Hefðu þeir ætíð barist þrákelknislega gegn slíku eftirliti og hafnað allri sam- vinnu í þeim ofnum. HEFIR HINDRAÐ RÚSSNESKA ÁRÁS Ljet ræðumaður það álit sitt í ljósi, að framleiðsla Bandaríkj- anna á atómsprengjum, hafi til þessa tíma hindrað rússneska árás á Vestur-Evrópu. Slík hætta væri þó ekki liðin lijá, en atómsprengju forðinn hefði orðið til þess að hin- ar frjálsu þjóðir, fengu ráðrúm til að undirbúa varnir gegn slíkri árás. Dean bað menn forðast að líta á þettá mál aðeins sem deilumál Bandaríkjamanna og Rússa. — Margar aðrar þjóðir væru komnar i langt á veg I þessum efnum. Kommúnislaforsprakksr ræðast viö RERLlN 21. apríl. — Forseti Póllands, Boleslaw Bierut og noklcrir háttsettir vússneskir em- bættismenn mun koma til Austur- Berílnar á morgun og eiga mikils verðar viðræður við yfirstjórn A- Þýskalands. Þýska útvarpið tilkynnti að W. Pieck forseti A-Þýskalands mundi eiga við þá leynilegar viðræður um áform kommúnista í Austur- Evrópu. —Eeutcr. áíomnjésnarar handfeknir BUENOS AIRES 21. apríl. — Lögreglan i Argentínu hand- tók í dag tvo njósnara, sem sakaðir eru um að hafa kom- ist yfir levuilsg skjöl varðandi atomframleiðslu. Peron forseti tilkynnti fyr- ir skömmu að atomorknver væri starfrækt í Argentínu og hefði þar náðst ágætur árang- ur. Yfirmenn versins hafa og tilkynnt að bar væri unnið að því að framleiða atomorku á sama liátt og sólarljósið fram- leiðir hana. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.