Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 4
4 MORGZJNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. apríl 1951 112. dagur ársíns. • Árdc.gisflæði kl. 6.30. Síðdegisflæði kl. 18,53. íSæturlæknir er í læknayarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. I.O.O.F. 3 = = 13242381/2 = 9. 0. Heiðursmerki. Þann 6. april s .1. var Valtýr Stefánsson ritstjóri sæmdur komm- andörkrossi Dannebrogsorðunnar af 2. gráðu. Dagbók týri þýska stúdentsins, smásaga, Her- bragð. smásfiga; 21 skot til heiðurs Viktoriu drottuingu, grein; NúII- st.úlkan. smásagá, Spurningar 'g svör; LJpp til stjarnanna. smásaga; Þlng i annað sinn, smásaga, Rógbðrinn; smá- saga, Eyja ástarinnar, framhaldssaga; Sönglagatextar, dægradvöl o. fl. ^áiverkasýning c Aí mœíí Guðrún Teitsdóttir, Hverfisgötu 48, Hafnarfirði á 60 ára afmæli i dag. Frú Guðbjörg Gissurardóttir, Rauð- arárstíg 5 á fimmtugsafmæli i dag. ( Brágka up ) Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman i hjónaband af sira Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðrún Sveins- dóttir Hrísateig 21 og Óskar Guð- laugsson, vjelstjóri, Sörlaskjóli 46. — Reykjavík. ( 7 Hjó) Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðfinna Guðmundsdóttir frá Grindavik og Andrjes Guðnason, skrifstofumaður. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu . trúlofun sina Svanhvit Ingvarsdóttir frá Grásiðu, N.-Þing.. cg Jónas Þór- ólfsson frá Hraunkoti í \5aldal, S.-Þing. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Hálfdánardóttir, Hring braut 9, Hafnarfirði og Jón Brynjólfs son, Holtsgötu 21, Hafnarfirði. Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag Carl Billich og Þorvaldur Stem- grimsson leika: — Efnisskrá: L Hr söngvum Inga T. Lárussonar. -— II. P. I. Tschaikowsky: Blómavalsinn. — III. S. Raclimaninoff: Prelude in G-moIl, Polichinelle. — IV. Fantasia yfir óperulög G. Donizettis. — V. Young-Livingston: Úr tónmynjinni: „öskubuska“. — VI. Yardier: La Paloma. — VII. Nokkur vinsad lög. O. J. Olsen talar i kvöld kl. 8,30 í Aðvent- kirkjunni og i Templarahúsinu i Hafnarfirði kl. 5 siðdegis, um Sátt- málsgerð Guðs við manninn. w Nokkrar athugasemdir við yfirlýsingar Karls Guðmunds- sonar Iögregluþjóns. varðandi aðal- fund Framfarafjelags Kópavogs. — Karl Guðmundsson segir, að stungið hafi verið upp í 10—20 mönnum, og mátti skilja, að það hafi verið við formannskjörið, en aðeins tvær uppá- Campbells. Hún heitir Þóra Siguiðs- Söfllin scu og er dóttir SigurLjörns Sigurðs- Landsbókasafnið er opið kl. lGkr- sonar og konu Ivans, sem busett eru ^ j_7 og g„10 alla virka daga í W innipeg. j nerna laugardaga klukkan 10—12 og j 1—7 — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- Idaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Innanlandsflug: I dag eru áætlað- Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 ar flugferðir til Akureyrar og Vest- safnið kl. 10—10 alla virka daga nannaeyja. Á morgun er ráðgert að nema laugardaga kl. 1—4, — Nátt- fljúga til sömu staða. 1 úrugripasafnið opið sunnudaga kl. í MugferSSr Millilandaflug: ,,Gullfa:ci“ er væntanlegur til Reykjavíkur frá Taupmannahöfn kl. 18.15 í dag. — Flugvjeliín fer til London kl. 8 á þriðjudagsmorgun. Bækur og tímarit 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kL 2—3. Ungbarnavernd Líknar Templarasnndi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti hörnum, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum börnum ( SkipafrieHlr j Pjetur Friðrik Sigi'rðsson hefur málverkasýningu í Lisíamanna- skálanum í 10 daga, eða frá 21.—30. þ. m. — Á síðastliðnu hausti sýndi Pjetur Friðrik hjer vatnslitamyndir eingöngu, en að þessu stnni sýrtir hann um 50 olíumálverk auk nokkurra krítarmynda. — Málverkin eru frá ýmsum stöðum og meðal annars eru 15 þeirra máluð í Hafnarfirði. — Á þessu vori verða aðeins 2 málverka- sýningar í Listamannaskálanum og er þessi hin síðari. Myndin er úr Hafnarfirði. Anna Pjctursdcttir Katrín Thors í hjutverki Önnu. Leikfjelag Reykjavíkur sýndi sjón- leikinn Onnu Pjetursdóttur á föstu- dagskvöldið var við húsfylli. Sýnir fjelagið leikinn í kvöld og er það siðasta sýning leiksins. stungur komu fram um fortnanns- ' sætið. Lýðræðissinnar stungu upp á Jó- hanni Schröder, cn fylgismenn Finn i boga Rúts stungu upp ó Karli Guð- mundssyni lögregluþjóni, og var hann kosinn með aðeins tvéggja at- kvæða mun. Karl Guðmundsson heldur þvi fram, að Framfarafjelag Kópavogs sje ópólitískt. sem er nieð ölju rangt. Þessu til frekari sönnunar. bá þauð Framfarafjelagið fram við siðustu hreppsnefndarkosningar gcgn hsta Sjálfsta’ðisflokksins ' og lista \lþýðu- flokksins, og geta. þá allir sjéð, hvað Framfarafjelagið er ópólitiskt. Og svó tíi að bæta gráu ufan á svart .segist Karl Guðmundsson lög- regluþjónn ekki tilheyra neinum pólitiskum flokki, en það afsannar ekki, að hann sje kommúnisti eða á- hangandi þess flokks, því að allir vita, að kommúnistaflokkurinn ísl., er allt annað en- pólitískur flokkur, þvi liann hefir annað á sinni stefnu- skrá, sem sje takmarkalausan undir- lægjuhátt við Kominformklíkuna. Karl Guðmundsson komst rvo að orði á almennum borgarafundi. ekki alls fvrir löngu. að það væri allt í lagi að brjóta lögin, ef það væri nauð synlegt. Þóroddur Guðmundsson, Siglufirði, sagði: ,.Hvað varðar okkur utn jijóð- arhag?“ , — Er nokkur andlegur skyldleiki með þessum tveimur mönn- um? Virðingarfyllst, Kópavogsbúi. Fjögur hlutverk á einum degi Brynjólfur Jóhannesson leikaii hef- ir^ sett alveg einstakt met nýverið. Eins og kunnugt er hefir hann á hendi hltltverk í ILeilagri Jóhönnu og önnu Pjetursdóttur hjá Þjóðleik- húsinu og Leikfjelaginu. Nú hefir hann bætt við sig hlutverki hjá Bláu stjörnunni, en á föstudagskvöldið var stóð svo á að hann ljek á öllum þremur stöðum og auk þess Daða í Snóksdal inn á stálþráð fyrir útvarp- ið fyrr um daginn. Það reynir á þol- rifin að leika fjögur hlutverk sama daginn og skila þeim með ágaítum eins og Brynjólfur gerir. Arsafmæli Þjóðleikhússins Síðastliðinn föstudag var ársaf- mæli Þjóðleikhússins. — Áformað var að hafa frumsýningu á leikritinu „Sölumaður deyr“, eítir Arthur Miller þennan aag, en sökum veik inda aðalleikarans og leikstjóra var það ekki hægt. Sýnt var leikritið „Heilög Jóhanna“ um kvöldið. Við þá sýningu voru menntamálaráð- herra, borgarstjóri og leikhúsráð. — Að lokinni sýningu bauð menntamála ráðherra, leikurum og öðru staifs- fólki Þjóðleikhússins upp á hressingu í Ijeikhúskjallaranum til þess að minnast afmælisins. Björn Ólafsson menntamálaráðherru, Llörður Bjarna c— T>ififiIeikhÚserAB- o g Guðlaugur Bósinkianz Þjóðkúlhús- stjóri, fluttu stutt ávörp við þetta tæjvuæri. Austfirðingaf jelagið h^ldur skemmtifuívl í Tjarnar- café næstkomandi Þriðjudagskvöld kl. 8,30. Einlcaritari forsætisráðherra í Manitoba Nýlega var stúlka . af íslenskuin ættum ráðin einkaritari forsætisráð- herra i Múnitobafylki i Kanada, Mr. Fimm mínúlna krossosta Líf og list, fjórða hefti annars ár- gangs er komið út með forsíðumynd af málverki eftir Braque. —- Efni rits ins er: Nýjustu myndir Braque og Matisses, fyrri hluti greinar eftir Patrick Heron. Sýning Valtýs Pjet- I urssonar. Að þreltán árum liðnum, grein um bækur Viihjálms frá Skál- holti. Sól og meni) og Vort daglega Eimskip: brauð, eftir Leif Haraldsson, grein Brúarfoss kom til I.ondon 16. þ. um rithöfundirin Boswell ug bók- n1-. íer þaðan um 23. þ.m. til Grims- menntaíræðínginn Samuel lohnson. by, Hull og Reykjavikur, Dettifoss Brjef dr. Johnsons til hans hávelbor- lér 1™ Neapel i ítaliu 17. þ.m., vænt inheita jarlsins af Chesterfield. Paris anlegur til Haifa í Palestinu 21. þ. — nei, gáðu að Guði, svar ti! Thórs m- Fjallfoss er í Reykjavik. Gcða- Vilhjálmssonar frá Svavari Guðna- f°ss er í Rotterdam, fer þaðan til syni, listmálara, smásögurnar. Þegar Kvíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel jeg var skáld, eftir Svein Skorra, og f°ss h r frá Gautaborg 21. þ.m. til Sunnudagskvöld til mánudagsmorg- Bvíkur. Tröll.afoss fór frá Ptvik 14. uns eftir Ástu Sigurðardóttir með l> m- til New \ork. Tovelil fermir í mj'iidum eítir höf., kvasðin Atom- Rotterdam um 21. þ.m. til Rvikur. kvæði um T. S. Eliot eftir Ölaf Hall- Barjama fermir i Leith um 25. þ.m. dórsson, Á einnættum ísi eftir Jarl Rvikur. Dux fermir i- Amsterdam Hemmer, Þeð er jeg. eftir Jón Jó- nm 26. þ.m. til Rvíkur. Hilde fermir hannesson og fað verður aldrei end- ■ Rotterdam um 27. þ.m. til Rvikur. urheimt eftir B.H. Stoddard og Svart Hans Boye fermir i Álaborg >g Odda ir Svanir eftir Carl Snoilsky, hæði ; Noregi ; byrjun maí til Reykja- þýdd af Ragnari Jóhannessyni. Rit- víkur. Katla fer frá Rvik í næstu dómar um Önnu Pjetursdóttur og viku til New York, fermir þar vörur Heilega Jóhöímu og ritstjórnarþank- til Reykjavikur. arnir Á kaffihúsinu. | NáttárufríEEingQrinn hefir horist Rikisskip: blaðinu. Efni: Jón Eyþórsson; Jökla- j Hékla verður væntanleg á Akur- rannsóknir skipulagðar. —Hitabreyt eyri í kvöld. Esja fer frá Revkjavík ■ingar. Ingimar Öskarsson: Hvernig kl. 24 i kvöld vestur um land til veiðir fálkinn?; Árni Friðriksson: Klak sjóvarfiska, Marteinn Bjömsson og Þorbjörn Sigurgeirssynir: Athug- anir á þaragróðri i Breiðaf.; Sigurður Akureyrar. Herðubreið fór frá llvík í gærkveldi nustur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið var á Akureyri i gær. Þyrill Verður í Hvalíirði í gróðri undan Reykjanesi og Skála- nesi á Breiðafirði, Hermann Einars- son: Sildargöngur í Noregshafi, Unn steinn Stefánsson: Hafisinn við Aust- Pjetursson: Nokkrar athuganir á þara dag. Ánnann átti að fara frá Rvik i gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: 1 Hvassafell losar sement fyrir noið- ur-Grænland, Ctlendingar við rann- urlandi. Arnarfell er á leið til Blyth sóknir á íslandi, Um búrfiskinn, Smá- * Skot-landi. Jökulfell er væntanlegt greinar um slæðinga í Reykjavik og Reyðarfjarðar á morgun frá Kaup nýja maríuslakkstegund Jlng. Dav.), mannahöfn, Breiðamerkurfjall, Lónin, Bæjarsker og jöklamýs (J. Eyþ.), Lofthiti og Aheit: úrkoma á Islandi. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík; HeimilisritiS, aprilheftið, hefir bor Á. E., kr. 50,00, afhentar sjera ist blaðinu. — Efni er m. a.: Ævin- Bjarna Jónssyni. Skýringar | Lárjett: — 1 tala — 6 formaður — 8 nem — 10 átrúnaður — 12 meðal — 14 félag — 15 kvað — 16 atvo. — 18 peninganna. LóSrjett: — 2 umgerð — 3 for- setning — 4 káf — 5 raða niður — 7 höfuðfatið — 9 heiður — 11 kusk — 13 mikilla starfa •— 16 sögn — 17 óþekktur. Lausn siSustu krossgátu | Lárjett: — 1 stóra — 6 ósa — ask —- 10 gra' — 12 lausnin — 14 VL — 15 fa — 16 trú — 18 kreisti. Lóðrjelt: — 2 tóku — 3 ós — 4 ragn — 5 Dalvík — 7 lánaði —‘9 sal — 11 rif — 13 sori — 16 le — .ÚS. — ÞaS varS eiíi’iv,_____að gera, því allir vildu sitja í framsætinu. ★ Englendingur var r fasta svefni i loftvarnabyrgi, er sprcngja fjell til jarðar skammt fr á með braki miklu og bramli. Hann hentist fram úr fleti sínu og hrópaði: — Já, já’, gúða min, sjeg skal koma moð teið rjett strax. ★ -— ILoyrðu, þú skalt alls ekki kyssa konuna þina út við glugga eftir að farið er að skyggja og ljós er inni, eins og þú gerðir í gærkveldi. Kennarinn: — Um sama leyti og við förum að hátta, f«ra menn í Nýja Sjálandi á fætur. Nemandinn: — Og bölvaðir let- ingjarnir. Næstum allt kvenfólk er fullvisst um að þær mundu orsaka óskaplegar blóðsúthellingar, væru einvígi i tisku. ★ Llúsmóðirin: — Vinnukonan, sem jeg hafði á undan yður, var alltaf að daðra við lögregluþjópa. — Jeg vona að þjer sjeuð ekki með sama markinu tyenndar. Nýja vinnukonan: — Nei, nei. frú min. Jcg hata lögregluþjóna. Kær- astinn rninn er“ nefnilega innbrots- þjófur. Golf er mjög svipað hjónabandinu. — Það virðist þeim svo auðvell sern lekki hafa reynt það. c..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.