Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. apríl 1951 MORGUN BLAÐIÐ 7 REYKJAVÍKURBRJEF Vorbatínn FRJETTIRNAR úr harðinda- sveitum landsins haía verið í- skyggilegar undanfarna daga. — Því lengra sem líður fram á vor- ið, verður erfiðara að fá bænd- ur í heyjasveitum, til að skerða sinn forða og selja hey tíl þeirra, sem komnir eru að þroíum. Of- an á þetta hafa svo bætst flutn- ingaörðugleikarnir, senri kunn- ugt er. í dag í fyrsta skíptí í marga mánuði ,er hlýviðri um allt land og sama veðri spáð i naestu dæg- ur. Talið er að s. 1. sumar og í vetur hafi tíðarfar á norð-aust- j anverðu landinu verið hið erfið- i asta s. 1. 50—70 ár. En nú þegar hyllir undir vorbatann, geta menn glaðst yfir því, að horf- urnar eru betri en ofíast nær i alvarlegum harðindaárum, vegna þess að þessum harðindum hefur ekki fylgt neinn hafísL Þegar hafísinn umluktí Norð- ur- og Austurland fram á vor, var útilokað, að sæmileg hlýindi gætu komið, fyrr en hann hafði lónað fi'á. Þegar ísínn var land- fastur fram á sumar, var náum- ast hægt að vonast eftir, að hann hyrfi og verulegur bati kæmi, fyrr en í Höfuðdagssíraumum í á’.iðnum ágústmánuðí. Arið 1695 SVO MIKLIR ísar hafa lagst að landinu í einstökum árum, eins ] og t. d. árið 1695, að um sumar- mál náði hafísbreiðan frá Aust- fjörðum, meðfram attrí suður- ströndinni og rak fyrír Reykja- nes inn á Faxaflóa. Rak hann þar inn á hverja vík og mátti ganga á ísnum" af Akranesi til Reykjavíkur (Hólmakaupstaðar). Lá ísinn landfastur í Faxaflóa fram í vertíðarlok. Fjórum árum síðar varð hafís- inn hjer á Flóanum svo mikill, að af Akranesi sá ekki út yfir hafíshelluna. Varð þá gengið baðan beina leið suður á Vatns- leysuströnd. Nærri má geta hvernig þá hefur verið umhorfs 5 sveitum Norður- og Austur- lands. Þó hafísinn hafi lítið sem ekki heimsótt land vort í siðustu 30 ár, er engin trygging fyrir því, að slíkar hörmungar geti ekki endurtekið sig, þ. e. a. s. frá náttúrunnar hendi. Að sjálf- sögðu hefur þjóðin nú margfalt meiri tök á því, en áður, að verj- ast slíkum áföllum.'er af hafísn- um leiða. Þeir ágætu rithöfundar og f ræðimenn, Hannes biskup Finns- son í Skálholti, er rítaði eftir Móðurharðindin um mannfækk- nn af hallærum á Islandi og land- fræðingurinn Þorvaldur Thor- oddsen, komust að þeirri niður- stöðu, að reynslan hefði sýnt, að á því tímabili, sem sögur fara af, hafi að meðaltali 10 ár á hverri öld verið hörð. Karðindaárin hafi oft veríð 3 i einu, stundum 7, en naumast fleiri samfelld. FóSurbirgðir bæm't Á SÍÐUSTU áratugum 19. aldar- innar og 2 fyrstu hinnar 20. var mikið rætt og ritað um, hvaða ráðstafanir þyrfti að gera, til þess að bændum yrði tryggt nægilegt fóður í harðindaárum. En síðustu 25—30 árin hefur minna á þetta reynt og umræðúi' um þetta mál og aðgerðir í þeim af þeim sökum orðið minni cn setla mætti. / Núverandi Iandbúnaðarráð- herra, Hermann Jónasson, skrif- ar grein í Tímann um fóður- birgðamálið. Bendír hann þar m. a. á, hve síórkostleg breyting liafi orðið á möguleikum bænda til að auka ræktun sína og fóð- uröflun, síðan stóifelldar vjelai eru teknar hjer í notkun, bæði til framræslu og jarðvinnslu og liægt er að afla hjer mikiila á- burðareína umfram húsdvraá- burð búanna. Laugardagur 21. apríl Það'væfi ónkándi'að íslenskum Færeyingar nota þetta úrvalS bændum tækist á næstu árum, að auka öflun hins innlenda fóð- urs, í svo stórum stíl, að fóður- skortur hyrfi úr sögunni, sam- fara því, sem fóðurnýting yrði öruggari, með þeim nýtísku að- ferðum, sem nú óðum ryðja sjer til rúms, svo sem votheysgerð, súgþurkun o. fl. Síðustu 30—40 árin hefur það verið takmarkið að bændur gætu aflað allra heyja sinna á rækt- uðu landi. Útheysskapurinn hef- ur á s. 1. árum ekki numið nema 600 þús. hestum. Þegar túnin ehu orðin 8000 hekturum stærri, ætti útheyskap- ur á ljelegum engjum að vera horíinn. Ætti því ekki að vera langt í land, að því takmarki yrði náð, þa reð nýrækt bænda á s. 1. sumri nam nálega 2000 hekturum. Kornræktin EN ÞEGAR rætt er um rækt- un og fóðuröflun, er ekki'hægt að ganga fram hjá kornræktinni. í Lesbók Morgunblaðsins í dag birtist frásögn Klemensar Kristj- ánssonar um niðurstöður hans á kornræktartilraunum 28 ára. bygg sitt, til fóðurs og mann- eldis, ættu þeir að geta fengið aðkeypt korn svo meira fengist hingað, af þessari tegund til sán- ingar. Þegar ræktun landsins er kom- in svo vel á veg, að kornfram- leiðslan getur borið upp fóður- birgðir til öryggis fyrir bústofn landsmanna, sje jeg ekkert því til fyrirstöðu, að ríkið greiddi kornframleiðendum kostnaðar- verð fyrir kornið á haustnóttum, og kornið verði svo gej’mt til vors sem fóðurbirgðir fyrir b'-'stofn , landsmanna, ef bændur kjósa þá að hafa ekki hver og einn nægi- legt fóður fyrir allan búfjenað sinn fram í græn grös. Síldin í sumar EFTIR sex aflaleysissumur á síld, er eðlilegt að menn spyrji: Verð ur haldið áfram að gera út á síld í von um að veiðilevsisárin verði ekki nema sex í röð? Eða verður nú stungið við fæti, og ekki hues að um að senda veiðiskipin á mið in, fyrr en vitað er, hvort þar sje nokkur síld eða engin? Sendinefnd útgerðarmanna, sem fór til Norees á dögunum, _T , . , , 7 ! kom hingað með þær fregnir, að Hann synir frain a, _ svo ekki, norskir fiskifræðingar væru Harmagrátur Þjóðviíjans DAGLEGA birtist í Þjóðviljan- um allskonar harmagrátur yfir því, hvaða þjáningar og hörm- ungar kóreanska þjóðin hefir orð- ið að þola í núverandi styrjöld. Þeim mönnum er þar lýst sem villidýrum í mannsmvnd, sem komið hafa öllum þeim hörmung- um af stað. Þeir lesendur Þjóðviljans, sem með hræðru hjarta lesa lýsing- arnar á þessum óargadýrum í mannsmynd, er ætlað að hafa gleymt því, hverjir það voru, sem komu öllum þessum ógnum af stað og eru valdir að öllu sam- an. — En eins og allur hinn óbrjálaði heimur veit, voru það engir aðrir en kommúnistar. Sá veldur miklu, sem upphafinu veldur, segir hið fornkveðna. Til þess áð vera sanntmaðúr 'og .öruggur komúnisti, þurfa, menn að snúa sannleikanum við, trúa því t. d.. að það hafi ve^ð hinir vopnfáu Suður-Kóreumenn, sem rjeðust inn yfir landamæri Norður-Kóreu. Eins og það í des- emberbyrjun 1939 voru, eftir kokkobókum kommúnista, c.ð sjálfsögðu Finnar, sem rjeðust á nágranna sína, Rússa. Þeir sem ekki fást til að trúa þeirri fjarstæðu, þeir eru brott- rækir úr kommúnistaflokknum. En yfirspekingar eins og Þórberg' ur og Jóhannes frá Goddastöð- um kunna að skifta um sannleika og lýgi eins auðveldlega eins og hafa skyrtuskifti. Þvi þeii' hafa afklæðst persónuleikanum og láta skammta sjer sannleikann eins og föngum í nauðungarvinnu á sljettum Síberíu, er skammtað brauðið. verður vjefengt, að ræktun byggs og hafra er örugg á Suðurlands- ] undirlendinu, í sæmilegu árferði. Hann fær 20 tunnur af korni af þeirrar skoðunar, að mest líkindi væru til að síldarleysið hjer við Norðurland myndi halda áfram næstu 5 ár. Svo eftir því ættu hverjum hektara og ræktunin gef horfurnar að vera allt annað en ur góðan arð með núverandi giæsileiar verðlagi. Hann bendir á, að af ■ j;n ísjendingur, sem stundar hverjum hektara akra^sinna fái ( íiskirannsóknir í Noreei, og er kunnugur færustu fiskifræðing- um í þessari erein, hefir fullyrt í brjefi til Morgunblaðsins, að þeir sierfræðinear norskir, sem \im þessi mál fialla, mundi ekkert h"fa látið frá sjer heyra í þessa átt. Aftur á móti hafi beir fremur latt norska sildveiðimenn, en bvatt þá, til þess að fara til Jan Mavn í sí1r>T7eiðierindum, að óat- husuðu máli. Eftir því að dæma, er þessi fregn um svartsýni Norðmann- anna á síldveiðum við Norður- hann mátulegt- kornfóður handa fimm kúm. Þ. e. a. s. ef rækta ætti innanlands kornfóður handa núverandi kúastofni landsmanna, þyrftu bændur að hafa 6000 hekt- ara af kornökrum. En þegar ís- lensk bændastjett er svo vel á veg komin, að hún rækti sem svari þessu af korni, myndi líka auðvelt að hafa sífellt í landinu þær fóðurbirgðir, sem dyggðu, þegar út af ber með vorbatann. JEG Að Sámstöði'm ÁTTI tal við Klemens x land á einhverjum misskilningi Kristjansson á sumaraaginn byggð fyrsta og spurði har.n hvprt hon- 1 um litist ekki þungWga á korn- ræktina hjá sjer í ár, því nú er kominn sá tími, er hann teldi æskilegastan til sáningar. Hann sagði mjer, að hann gæti verið nokkuð rólegur fram til 15. maí. Korni hefur hann sáð 30. maí og hefur það náð fullum þroska. Því fer fjarri, að klaki þurfi Rússneskt málfrelsi EF ÞÚ ert með m'er, þá geturðu fenpið að tala. Að öðrum kosti verður þjer bað bannað. Það er rússneska málfrelsið í sinni rjettu mynd._ Og hefir ekki verið talið hæfa Islendingum. En nú hafa kommúnistar kom- ið því svo fvrir, að verkalýðsfie að vera kominn úr jörð, þegar ] lög hier í Reykjavík hafa snúið korninu er sáð. Þýða lagið á akr- ; inná þá braut, með því að láta inum niður á klaka þarf ekki að vera nema 3—5 þumlungar. — Jafnvel best að sá því þegar ekki er meira þiðnað. Bændur ættu að kynna sjer niðurstöður Kiemensar Kristjáns sonar í kornræktinni og sann- færast um, að fyrir þá, sem eiga heima í hlýviðrasamari sveitum landsins, er hjer rrálefni á ferð- inni, sem þeir sjálfs sín vegna verða að gefa gaum. Þeir geta sannfærst um, hvernig kornrækt- in og túnræktin geta prýðilega haldist í hendur. Og í sumum ár- um getur öflun kornfóðurs orð- ið öruggari en töðuframleiðsl- an. — Á meðan bændur hafa ekki aðgang að öðru sáðkorni en því, sem framleitt er á Sámstöðum. og á fáeinum öðrum stöðum á landinu, • getur skórtur á sáð- korni tafið fyrir því, að kornrækt verði rekin hjer í stórum stíl. Sje örugg forustá í þessu máli, ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu, að kaupa sáðkorn er- lendis frá, af þeim tegundum, sem hjer hafa reynst bestar og lijer verður að byggja á í fram- tíðinni. Ein öruggasta tegundin er s'/o Fjárrelður innkaupad. LIU og kæra Helga Benediklssonar það boð út ganea að prenturum skuH óheimilt að vinna við önnur blöð, en bau sem styðja aíð því, að lögð verði mður vinna í flestum ereinum WvinnuMfsins, þegar kemur fram á vorið. „Hvað varðar mig um þjóðar- bae“, saeði einn af forystumönn- um kommúnista, skólabróðir Gott walds hins tiekkneska, og útgeng inn úr byltingaskóla Moskvu- manna. Undir merki Þórodds Guð- mundssonar verður efnt til verk- falla þessara. Frá sjónarmiði kommúnista geta þau ekki tap- ast. Annaðhvort tekst þeim, að láta dýrtiðarskrúfuna halda á- fram óhindrað, svo enn verði at- vinnuvegir og framleiðsla lands- manna ósjálfbjarga af þeim or- sökunum einpm. Ellegar þeim tekst að taka fyrir kverkar fram- leiðslunnar í sumar og koma at- vinnuvegunum á hnje af þeim orsökum. Þetta er svikamylla, sem hent- ar kommúnistum alveg prýði- lega. En verkafólkinu, sem missir atvinnu sína hvernig sem fer, hentar s’íkt háttalag nokkru lak- ar. Kommúnistar hafa hvergi lát- ið sjer anrit um h.ag verkafólks- ' kallað Sigur-korn frá Færeyjum. ins. Islenskir verkamenn hafa Kornrækt er þar svo lítil, að ekki komið auga á, hvert komm- gera þarf ráðstafanir til þess þeg- j únistar stefna hag verkamanna. ar að haustinu, að fá það sáð- lín vera kann að þeim gefist ein- korn þaðan, sem æski’egt er hing stakt tækifæri til að ky-nnast að. En að svo miklu leyti, sem þessu nánar á þcssu sumri. Stjórn Landsambands ís- lenskra útvegsmanna hefir beð ið Morgunblaðið að birta eftir- farandi yfirlýsingu: S.L. LAUGARDAG birtist í dag- blaðinu Tímanum grein undir fyr irsögninni „Stórfellt fjárþrot hjá Innkaupadeild IÚÍ.Ú.“. Sagt var ennfremur að í því tilefni hafi útgerðarmaður*sent kæru á hend ur Innkaupadeildinni til Dóms- málaráðuneytisins. Skrifstofa Landssambandsins snjeri sjer þegar til Dómsmála- ráðuneytisins, og fjekk þar þær upplýsingar, að því hafi borist brjef samhljóða brjefi þvi, er birtist í Tímanum, og sje það frá Helga Benediktssyni, útgerðar- manni, Vestmannaeyjum. en hon um hafði Innkaupadeildin stefnt ve^na skuldar hans. Efni brjefs þessa er í stuttu máli þetta: i Helgi Berediktsson tslur. pð stofnfje Innkaunadeildar L Í.Ú sje tapað, að tapið hafi orðið með annarlegum hætti og hann hafi ekki getað fengið upplýsingar hjá fyrirtækinu um hetta, þrátt fvr- ir pö hann hafi lagt til stofnfje. Helgi Benediktsson heÞjr ekki leitað til skrifstofu L.Í.Ú. eftir upplýsinPum um fjárhag Inn- j kaupadeildarinnar, en eðlileffasta | leiðin, til að fá þessar upplýsing- ar, hefði að siálfsögðu verið sú, að skoða ársreikninga fvrirtækis- ins. sem vo”u til sýnis fyrir með- limi á skrifstofu sambandsins í 14 daga fvrir aðalfundinn. sem haldinn var í nóvember -s.l. eða mæta á aðalfundi sambandsins. Reikningarnir voru endurskoðað- ir af löggiltum endurskoðendum og endurskoðanda sambandsins og fylgdi skvrsla þeirra, en hvort tvengja reikningarnir og skýrsla endurskoðendanna var lesið unp O'f r*pr>'f+ q rrvilr_ ingarnir samþykktir samhljóða. Af þessu-sjá, að öllum með- limum L,.Í.Ú. og Innkaunadeild- arinnar var samkv. lögum sam- bandsins gefinn kostur á að kvnna sjer rekstur og afkomu síofnunarinnar. Mikil gagnrýni kom fram á s.I. ári á störfum fyrrverandi frám- kvæmdastióra Innkaupadeilda''- innár og Landssambandsins hjá stjórn sambandsins sem leiddi til þess að framkvæmdastjórarnir söeðu af sier störfum í ágúst mán uði s 1. Hiá stjórninni og eins hjá aðalfundinum kom fram, að frarn kvæmdastjórarnir voru meðal annars gagnrýndir fyrir óvar- kárni í útíánum og töp, sem af bví leiddu M. a. má <?eta þess. að fie- laeið á eins oa áður segir í mála- ferlum við Helga Benediktsson útaf vangreiddri skuld hans við Innkaunadeildina. Framlag Helga til stofnsjóðs InnVounadeildannnar var kr. 5.C00.00. Helgi Benediktsson hefur einn allra meðlima Landssambandsins sagt sig úr samtökunum. Aðrir meðlimir samtakanna hafa hins- vegar snúist þannig við aðsteðj- andi örðugleikum að skipa sjer þjettari i fylking en áður um samtökin og hefur það aldrei kom ið betur fram en á síðasta aðal- fundi. Reykjavík, 21. apríl 1951 Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna. Velrarúlpu-þjófur handíekinn í fvrrinóf! VETRARÚLPÚ-þjófur var á fe~ð inni hjer í bænum í fyrrinótt. Hann braust inn í bíl og stal úr honum ágætri vetrarúlpu, sem híl stjóri nokkur átti. Síðar um nótt- ina mætti lögreglumaður mannin um í úlpunni og handtók hann. Þessi sami maður stal annari slíkri úlpu i húsi einu hjer í bæn um, á miðvikudag og seldi hana þá um kvöldið við Nýia Bíó. Er þess vænst að maður sá sem úlp- una keypti. komi til viðtals í skrif stofu rannsóknarlögreglunnar hið fyrsta. . « SKÓLABÖRN í Barnaskóla Hafn arfjarðar efndu til skemmtana í Bæjarbíó í gær kl. 1.30 og kl. 4 fyrir fullu húsi og góðum undir- tektum í bæði skiptin. Var þar margt til skemmtunar. Svo sem: söngur, 3 leikrit, þjóð- dansar, fimleikar, skrautsýning (söguleg sýning) o. fl. Skólabörnin önnuðust sjálf öll skemmtiatriðin undir leiðsögn kennara sinna, og yerður ekki annað sagt, en vel hafi til tekist. Og gaman er að sjá hvað þau geta í þessum efnum. Tilgangur barnanna með þess- um skemmtunum, er að afla fjár í ferðasjóð sinn, og er þetta í 19. skiptið síðan þessi háttur var upp tekinn til fjáröflunar. Skólabörnin endurtaka skemmt un sína í dag kl. 2 e b. og verður það í síðasta sinn. — Frjettaritari. Sdnaði ut frá I FYRRINGTT um klukkan þrjú, var slökkviliðið kallað að Leuga vegi 87. Þar hafði kviknað i legubekk i hcrbergi í kjallara hússins. Maðurinn sem í herberg inu l|ýr, hafði sofnað útfrá vindl- ingi. Reýkjastybbuna lagði um allt húsið og við hað vaknaði fólk ið og goröi slökkviliðinu aðvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.