Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. apríl 1951 MORGVNBLAÐIÐ n ni«■ > t Fjelagslíi Sk íðafei'ðir í dag kl. 9,30—10,00 og 13.10. — Ferðaskrifstofan, sími 1540. - m . —■■ •' ■ J« “ ■ Haiulknattleiksstúikur Ármanns Áriðandi æfing verður fyrir yngri flokk i dag kl. 5, að Hiilogalandi. — Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. Í.K. — Kíirfuknattleiksdeild Æfing annað kvöld kl. 9—11, að Hálogalandi. Áríðandi. — Þjálfarinn Franinrar! Æfing i körfuknattleik verður kl 2—-3 i dag í Hálogalandi. Samkomur Almennar samkomnr Boðun Fagnaðarerindisins er é eunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Austur- götu 6, Hafnarfirði. Kristniboðshúsið Bctanía l.uufúsvegi 13 Sunnud. 22. apríl: Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 5 e.h. Sjei'a Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. Samkoma, Bræðraborgarstíg 34 I dag sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5. — Allir velkomnir. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði Alinenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. K1 10 f.h. Barnaguðsþjónusta í Nokkva vogi 21. Kl. 1,30 e.h. YD — VD. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma: Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 1.30. — Úti samkoma, ef veður leyfir kl. 2,30 Almenn samkoma klukkan 8,30. All ir velkcmnir. lljúlpra'ðisherinn Sunnudag kl. 11 f.h. Helgunarsain- •koma. Kl. % sunnudagaskólinn. K1 4 útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpraiðis samkoma. — Ofursti David Wel lander stjómar. — Mánudag: Kl. Heimilasamhandið. — Velkomin. ZÍON Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafn arfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f h. Samkoma kl. 4 e. h. — Allir vel komnii'. I. O. GL T* t. Framtíðin nr. 173 Fundur á morgun kl. 8,30. Inntaka ýliða. I. fl. — Æ.T. Barnast. Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T. húsinu Inntaka nýliða. Kosning fulltrúa umdæmisþing. — Hagnefnd sjei' um skemmtiatriði. — Mætið vel.---- Gæslumenn. St. Morgunstjarnan nr. 11 lfundur annað kvöld. Kosið Þingstúkunnar. — Fjölmennið. Æ. T. St. Víkingnr nr 104 Funclur mánudag 23. þ.m. i G.T húsinu kl. 8 stundvíslega. Innsækj endur mæti kl. 8,15. Eftir fund hefst suníarfagnaður stúkunnar. Fjelagar úr unglingast. Unni nr. 38, annast skemmtiatriði. — Skennntunin sett. Sungin sumarljóð. Ávarp: Ágúst Jó- hannesson. Stuttur ganianleikiir. Upp lestur. Söngdans. Söngur með guitar- undirleik. — ??? Dans frá kl. 11. Aðgöngumiðar frá kl. 5 i húsinu. — Sirni 3355. — Fjelagar. fjölsækið og takið gesti með. —- Aðrir góðir gestir vclkomnir, meðan húsrúm levfir. Æ, T. Kaup-Sala Minningarspjöld Slrsavarnaf jelngs- ins eru íallegust Heitið á Slysavarna- fielagið Það er hes. Minningarspjöld Barnnspítahisjöðs Hringsin* «ru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen) og BókabúS Austurbaejar, lími 4258. LIVERPOOL & LONDON & GLOBE vátrYggingaifjelagið h.f. getur boðið yður bestu kjör fyrir: BKUNATRYGGINGAR, SJÓTRYGGINGAR, SLYSATRYGGINGAR og flestar aðrar tryggingar. Sjerstaklega viljum vjer vekja athygli á hinum ódýru slysatryggingum. T. d. kostar 20,000,00 króna slysatrygg- ing með dagpeningagreiðslum aðeins 80,00 krónur á ári í I. áhættuflokki. Skírteinið tryggir fyrir slysum hvar sem þjer eruð staddir, utanlands eða innan og hvort sem þjer eruð á ferðalagi á landi, legi eða í lofti. Ennfremur ferðatryggingar í skemmri tíma fyrir ein- stök ferðalög. Ferðist ekki án þess að vera vel tryggðir. Öll tjón gerð upp hjer á staðnum samstundis. Skrifið eða hafið tal af oss. LIVERPOOL & LONDON & GLOBE vátryggingarfjelagið h.f. Hafnarstrætí 10 (Edinborgarhúsinu, III. hæð) Simi 1370. Innilega þakka jeg öllum fjær og nær, er sýndu mjer vináttu og hlýhug á sjötugs afmæli mínu 15. apríl. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Ólafsdóttir, Barmahlíð 34. Mínar innilegustu þakkir færi jeg öllum frændum mín- um og vinum fyrir hlýjar kveðjur, blóm og gjafir á 75 ára afmælisdaginn 5. apríl s. 1. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Innra-Hóimi, Akranesi. Aðalfundur Fasteignaeigendafjelags Kópavogshrepps verður haldinn laugardaginn 28. þ. m. kl. 3 e. h. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Það er mikilvægt að fjelagsmenn mæti á þennan fund stundvíslega. 4 STJÓRNIN , FYRIRLESTUR í Aðventkirkjunni ^ í kvöld kl. 8,30. EFNI: Sáttmálagerðin milli Guðs og mannsins. Sami fyrirlestur verður fluttur í Templarahúsinu í Hafnarfirði kl. 5 síðdegis s. d. Allir velkomnir. O. J. Olsen. ■■■■■■■■■■■■ ■■«■■••■■■■ Tilboð óskast í íbúðarhúsið að Móum, Innri-Njarðvík, ásamt lóð og túnbletti með útihúsum, allt tilheyrandi dánarbúi Bergsteins ísleifssonar. — Tilboðum sje skilað undirrit- uðum fyrir 1. maí n. k. Skiptaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 21/4 1951 Guðm. í. Guðmundsson. |AF Sýnir allar framleiðsluvörur sínar á vörusýningunni í Hannover 29. apríl — 8. maí 1951. Nánari upplýsingar og aðstoð við pöntun herbergja o. s. frv. veita iJrceÍurnir Or Jurnir Vyrmóóon Vesturgötu 3 — Sími 1467. SIVIJORSALI, 50 kg. sekkir nýkomnir. JJ^ert mJJriótlánóóon (Jo. Lj. tjanóóoyi IVfófafimbur Plankar 2x4” nýir eða notaðir, óskast til kaups. Uppl. í símum 81480 og 6676. Vinna Húshjálpin simasx hreingemingar. Sími 81771 ig 81786 eftir kl. 7 — Verkstjóri: ffaraid ur Biömsson. HræsTíncTar^ Simi 6718. Kristniami H. Jensson. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Hreingerningar PantiS í tíma. — Simi 5571. Guðni BJörnsson, Hreingerningar Vanir menn, fljót og Simi 9883. góð vinna. Þið sem þurfið að láta gera hreint, pantið strax í siina 7885, þá fáið þið \ana vandvirka og duglega meim. — taxti, — Sanngjarn Hreingerningar Duglegir og vanir moiri, Tlrcinó- stöðin, sími 80021. Konan mín GUÐRÚN GUÐMUNDSIIÓTTIR frá Sunnuhvoli, Stokkseyri, andðist í Landsspítalanum 19. þ. m. Eiríkur Björnsscn. Konan mín, INGIBJÖRG G. ÓLAFSDÓTTIR, Meðalholti 11, andaðist í Landsspítalanum 21. þ.m. Magnús Einarsson. Útför INGIBJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR frá Hvammi, verður frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. apríl, kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Sigfríður Arnórsdóttir, Stefán Stephensen. Jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður okkar ODDRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu Miðstræti 5 klukkan 1. Guðvarður Jakobsson, börn og tengdahörn. Jarðarför ÍVARS GEIRSSONAR frá Merkinesi, er ákveðin mánudaginn 23. þ. m. kl. 3 e. h. Ferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisins sama dag kl. 1. í Hafnarfirði við Álfafell kl. 1,20. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR HREINSDÓTTUR. Guðmunda Guðjónsdóttir, Oddur Jónsson, Sigríður Jónsdóttir, ÞóiAur Björnsson, og barnabörn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.