Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.04.1951, Blaðsíða 12
VeSurúfSif f dag; Vaxandl SA-átt, Bfra.ss í kvöld. Rigningr lHorötmblaDi 89. tbl. — Sunnutlagur 22. apríl 1951 Reykjaffkirbrje! er n bla. 7. ¥.úm hjedan úr bænum kmím af HerSubreiS JBÚMLEGA þrítugur rr.aður hjeðan úr-bs&nu«ir Svavar Þórarinsson rafvirkjameistari, Bragagötu 38, hvarf af strandferðaskipinu Herðu- breið, fyrra laugardag. Hans hefur ekki orðið vart siðan, svo vitað sje. Rannsóknarlögreglan hefur undanfarna daga unnið að rannsókn máls þessa og skýrði Sveinn Sæmundsson blaðamönnum frá máls- atvikum í gær. Samkeppni um fjerS smáíbuða BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á föstudaginn, að efna til samkeppni um gerð smáíbúða á kiðum þeim, sem ætlaðar eru ■iyr: r" slikar hyggingar. Smáhúsa - nefndinnt, — en i henni eiga sæti bæjarverkfræðingur, bygg- ingafutltrúinn, forstöðumaður skipulagsdeildarinnar og Ólafur Sveinbjörnsson skrifstofustjóri, var falið að undirbúa samkeppn- ina í samráði við Húsameistara- fjelag íslands. Féíur fiiiff flugfeiðís Búðarda! o§ ^eðrtidal í GJERDAG var Dakotaflugvjel í fyrsta skipti ient vestur við Búðardai. Ftugvjel þessi er einn af Föxum Fiugfjel. íslands og fluf.tí hann þangað vestur í tveim ferðum 5 tonn af fóðurbæti. — Ferðin gekk vel, en flugvjelin lentí við svonefnt Kambsnes, en þar Var ruddur völlur fyrir minni flugvjelar í fyrra, en ta’.svert þarf að vinna við völlinn svo að þar geti ient Dakotaflugvjelar. — Frostið gerði það kleift nú. Flugstjóri var Þorsteinn Jóns- son . í gærkvöldi ftaug svo Dakóta- flugvjelín Glófaxi norður' að Möðradal á Fjöilum með hey og skepnufóður, en Möðrudaisbónd- in er hú orðínn mjög heylítill og fóðurbætislaus að mestu. Glófaxi flutti 22 hesta af heyi og eitt tonn af fóðurbæti. Ferð þessi var fyrir atbeina Búnað- arfjelags íslands. $ký ii fyrír bíla íleuSa Krossias RAUÐI KROSS íslands hefur skrífað bæjarráði brjef varðandi byggingu bíiaskýlis fyrir sjúkra- bílana, Etns og nú standa sakir, eru sjúkrabílarnir látnir standa útí, vegna þess að ekkert skýii er td fyrir þá. Bæjarráð ákvað að leita um- sa.gnar bæjarverkfræðings og stökkvíiiðsstjóra um erindi þ' r.£jfsisl verfcfðilið t ,’asffflstinaeyjum! f GffiRKVÖLDI komu verka- nienn saman til fundar í Eeyjum tif a3 ræða verkfallsmálin, en þar hót'at allsherjarverkfall vcrka- manna í fyrradag. Það mun haía koi'iið t'ram á fundi þfessum vilji í þ.i átt að afljetta verkfallinu nú og fr -sta því um óákveðinn tíma. — Mun þessi leið hafa átt miklu fyígi að fagna á fundinum, en horum var ekki lokið er blaðið fór i prentun. iryggve lieíDamaskus D/JitASKUS 21. apríl — Tryggve L,<: aðalritari S.Þ. er nú staddur í Damaskus. Mun hann dvelja 1’ ■ ■ í 2 daga en helaur slðan til I. < og Israel. ® Svavar Þórarinsson fór að heiman frá sjer nokkru fyrir mið- nætti, föstudaginn 13. apríl. — Ekki Ijet hann neinn vita um hvert ferðinn var heitið, enda fór hann eins og hann stóð, án alls farangurs. FÓR MEÐ HERÐBREIÐ UM MIÐNÆTTI 'Það hefur komið (í ljós, að hann fór í bfi niður að skipinu Herðubreið, sem þá var um það bil að leggja úr liöfn, í ferð vestur á Snæfettsneshafnir og Vestfirði. Skipverjar á Hcrðu- bleið, sem rannsóknarlögreglan hefur talað við og sýndi þeim mynd af Svavari, ber saman um í það, að Svavar hafi tekið sjer far íyeð skipinu. Þeim þótti hann mjög einkennilegur í altri framkomu, meðan hann var á skipsfjöl. Þeir gátu þess, að ekki hefði það verið vegna áfengisáhrifa. Svavar Þórarinsson. í ÞUNGUM ÞÖNKUM Sögðust þeir tíðum hafa sjeð Svavar í þungum þönkum í boi'ð- sal skipsins. Einn skipverjanna ræddi litillega við Svavar og sagði hann hafa verið í mjög þung um þönkum að sjer virtist, og hafi hann orðið „hálfpartinn að toga allt út úr honum“. SÁST SÍÐAST 4 LAUGAROAGSMORGUN Skipverjum ber saman um að hann hafi ekki farið af skipinu á Sandi, en þaðan var siglt um kl. 9 á iaugardagsmorgun. Skömmu eft ir að skipið fór þaðan sá einn skip verja Svavar, en síðan ekki eftir það, og fuilyrða skipverjar á Herðubreið, að hann hafi ekki far- ið af skipinu á þeim viðkomu- stöðum, er það hafði, eftir þetta, í Grundarfirði og Stykkishólmi. Þá kom það einnig í Ijós, að Svavat hafði ekki keypt neinn. farseðit með Herðubreið. SENNTLEGA FALLIÐ FYRÍR BORÐ Sýslumaðurinn í Snæfellsness- sýstu hefur haldið uppi spuraum um Svavar, en hans hefui' ekki orðið vart og eins hefur verið spurst fyrir um hann á Flatey, en þar var hann í fyrra vetur. Er sennitegt, þó ekki sje unt að fuliyrða það, að Svavar ha,fi fall- ið fyrir borð, óviljandi eða vilj- andi, skömmu eftir að Herðubreið fór frá Sandi á Snæfellsnesi á laúgárdagsmorguninn. Geti einhver gefið frekari upp- lýsingar um Svavar, er þess vænst, að hann gefi sig fram við rann- sóknarlögregluna og því er þessi mynd birt. Frá doktorsvöminni í gær. Andmælendur og forseti tæknadeitdar Háskólans, talið frá vinstri prófessorarnir Júlíus SigurjÓJisson, Níels P. Dungal og Jóhann Sæmundsson. — Sjá frásögn af doktorsvöm Sigurðar Sigurðssonar berklayfirlæknis á bls. 6. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). auknum SAMKOMULAG um viðskiptt Is- lands og Svíþjóðar, er fjell úr gildi 31. mars s.l. hefir nú verið endurnýjað og gildir ti.1 31. mars '952. Var bókun um framlenging una undirrituð í Stokkhólmi hinn 12. þ.m. af Helga P. Briem esndi- herra fyrir hönd ríkisstjórnar Is- lands og Östen Undén, utanríkis- ráðherra Svíþjóðar, fyrir hönd ríkisstjórnar Svíþjóðar. ; Samkvæmt samkomulaginu ! leyfa sænsk stjórnarvöld innflutn I ing á saltsíld, kryddsíld og sykur- saltaðri síld frá íslandi með þeim takmörkunum einum, er leiða af því, að í Svíþjóð er síldarinnflutn ingur heimilaður fyrir ákveðna heildaiupphæð. Innflutningur á öðrum íslensk- um afurðum verður leyfður í Sví þióð á sama hátt og áður hefir tíðkast og innflutningur á sænsk- um vörum verður leyfður á ís- landi með tilliti til þess hve út- flutningur verður mikitl á ís- lenskum vörum til Svíþjóðar og með hliðsjón af venjulegum út- flutningshagsmunum Svíþjóðar. Ríkisstjórnir íslands og Svíþjóð ar eru ásáítar um að stuðla að auknum vöruskiptum milli ís- iands og Sviþjóðar á samnings- tímabilinu, segir 1 frjettatilkynn- ingu frá utanríkisráðuneytinu. Ljúfca þarf skipulagi KljófRskálagarðsiRS í SKÝRSLU er garðyrkjuráðu- nautar bæjarins hafa gcrt um verklegar framkvæmdir við skrúðgarða og leikvetii bæjarins á fyrra ári, segir að nú sje mest aðkallandi að ijúka endanlegu skipulagi Hljómskálagarðsins, leggja áherslu á að gera barna- leikvötl við Drápuhlíð, byggja skýli fyrir gæslukonur á Skúla- götuvelli og vellinum við Háteigs veg. Þá er talið að Ijúka beri við blettinn meðfram gróðrar- stöðinni við Hringbraut. Nær 200 umsóknir um sumarbúslaöð- HÖRMULEGT SLYS f SK&GAFIRDl 1 Hofsós, 21. apríl. HÖRMUXÆGT slys varð í gær kvöldi a'ð bænum Bræðraá t Sljettublið. Fjögurra ára stúlkul>arn beið bana er steinu fjeU i Itöfuð þess. Telpuna litlu átti bóndinn í Bræðraá, Jön Dagsson. Litta telpan var á bæjar- helluxmi, er steinn fjetl af þaki bússins og kom í höfuð lienni, efst á enni. Litla telp- an Ijest skömmu síðar. Höfuð- kÚJpan hafði brotnað. I»akið á Bræðraá er úr torfi og lá steinninn laus ofan á þvi, en wun hafa losnað við að iekiS var að þiðna í veðri, Læknirinn hjer fór þegar að Bræðraá, en telpan var örend er htninm var tilkynnt um slysiS- _______— Björn. Vorlegi í Reykjavík ÞÍÐVIÐRI var um land allt í gær. Hjer i Reykjavík var vorlegt, um að Jýtast enda stafalogn og hlýtt í veSri. Mannmargt á göt- unum ailan daginn og langt fram á kvöld. — Börn í boltaleik og öðrum útileikjum um allan baa og á Syðri Tjörninni, en íshellan er nú öll undir vatni, voru þegar kornnar margar endur. — Suður í Kópavogi heyrði Gestur Gunn- laugsson að Meltungu við Breið- holtsveg, í lóum syngjandi upp i holtinu fyrir sunnan húsið. Hann hafði í fyrradag, í slydduhríðinni sjeð sjö lóur á fíugi þar syðra. StúdenlafiHHÍiff um Sijómarskrárméiið 'STÚDENTAFJELAG Reykja- víkur efnir annað kvöld, mánu- dags, kL 8,30 til umræðufundar í Sjálfstieðishúsinu. Á þessum fundí verður fjallað um stjórnarskrái'- málið r>g flytur Bjarni Benedikts- son utanríkisráðh., formaður stjórnarskrámefndar, fiamsögu- ræðuna. Á eftir verða frjálsar um- ræður að venju. Þetta er þriðji um ræðufundur Stúdentafjelagsins á þessurn vetri, en sem kunnugt er, hafa fanðir þessir tekið fyrir ýms gagnmei'k mál, er þjóðina varða mjög ög svo er nú, er rætt verður um stjóí-narskrána fyrir lýðveld- ið. Það mál hefur verið á döfinm um nokkurt skeið. Búist er við fjötsóttanj fundi og fjörugum um- ræðum, <en það er jafnan á stúd- entafunduin. 350 visidUnga- pöhkam sfoiiö í FYRRINÓTT var brotist inn í verslun Hermanns Jónssonar Brekkustig 1 og var stolið þar 35 lengjum af vindlingum. Einnig var framið innbi;ot í Efnalaug- ina Lindin, en ekki var vitað hvort einhverju af fatnaði hafði verið stolið. Þessa sömú nótt reyndi maður nokkur að brjótast inn í leigubíl í 'áfengisléit, en bílstjórar á Hreyfli komu að mannínum og handtóku hann og afhentu lög- reglunni. Firmakeppni í knattspymu NOKKRIR áhugamenn hafa á- kveðið að beita sjer fyrir því, að efnt verði til firmakeppni í knattspyrnu meðal atvinnufyrir- tækja í þessum bæ. Þessir áhugasömu menn hafa ákveðið að bjóða öllum þeim er telja sig geta átt samleið með máli þessu, til fundar í sam- komusal Vjelsmiðjunnar Hjeðinn á mánudaginn kl. 5.30. Á FUNDI bæjarráðs cr haldinn var á föstudaginn, voru lagðar fram 193 umsóknir frá fólki hjer í bæ, er áhuga hefur á því að eignast sumarbústaðaland við Rauðavatn, svonefnd Rauða- vatnslönd. Á skipulagi því er gert var af landi þessu er gert ráð fyrir að á svæði þessu rísi urn 100 sumarbústaðir. Bæjarráð samþykkti að fela lóðaúthlutunarnefnd og ræktun- arráðunaut bæjarins að gera til- lögur um úthlutun lóðanna. DagskrárMurinn efcki tímasóun LONDON 21. apríl — Staðgenglar utanríkisráðherranna hafa nú set ið að fundum í 7 vikur. Á fundi þeirra í dag náðist ekki enn sam komulag um dagskrártillögu væntanlegrar fjórveldaráðstefnu.1 Davies fulltrúi Breta kom til ( London í dag og sagði frjgtta- j mönnum við komu sína, að hann teldi ráðstefnuna ekki vera só- un á tíma. Kvað hann ýmsar tín ur milli Ráðstjórnarríkjanna og Vesturveklanna hafa skýrst, þó samkomulag hefði ekki enn náðst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.