Morgunblaðið - 24.05.1951, Side 1
38. árgangur
113. tbl. Fimtudagur 24. maí 1951.
Prentsmiðjm Margunblaðsins.
Ádenaue? í París
Vorsókn Kínverja lokið
rostinn flótti
Tyrkland inngöngu
bandalsgið
LONDON, 23. maí — P.áðnriafa-
nefnd Atlantshafsbandalagsins
væðii' nú hvort taka skulu Griktc-
land og Tyrkland inn í bandalag
ið. Ilefur komið í ljós, að Holland
og öli Noi'ðurlöndin eru því heldur
mótfallin, telja nokkra hættu því
samfara. Einnig munu Frakkar
ekki geta gefið ákveðið svar fyrr
en að aflöknum kosningum í miðj -
um júní, þar sem óvíst er að sömu
flokkar verði þá í stjórn. —Reuter.
vopn sán oltis1
Einkaskeyti íil Mbl. frá Renter.
TOKYO, 23. maí. — Kommúnistar eru nú á undanhaldi á gerv-
allri víglínunni í Kóreu. Undanfarna daga hafa hersveitir S. Þ.
sótt fram á vestur- og miðvígstöðvunum og í dag snerist vörn
þeirra á austurvígstöðvunum líka upp í sókn. Þar með má segja
að þessari vorsókn kommúnista í Kóreu sje lokið og hafi þeir farið
: heldur litla fremdarför. -
Fresiað fundi um
Adenauer, kansiari V-Þýskalands, fór til Parísar til þess að undir-
rita samninginn um Schumanáætlunina. Ilann er fyrsti þýski kansl-
aiinn, sem komið hefur til frönsku höfuðborgarinnar í 29 ár, að
Hitler þó sleppíum. Hjer er Adenauer (til v'Instri) og Francois-
Pincet, licrnámsstjóri Frakka í Þýskaiandi.
Bradley teJur Perssu ysíb
mesta hættusvæðið
En Vesturveidin munu veifa
viSnám hvar sem er
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
"WASHINGTON 23. mai. — Omar Bradley hershöfðingi hjelt áfram
vitnisburði sínum fyrir rannsóknarnefnd þjóðþingsins varðandi
brottvikningu MacArthurs.
PARÍS, 23. Maí. — Fulltrúar ut-
anríkisráðherranna, sem sitja á
fundum í Rósahöllinni i París,
virðast nú vera orðnir svo leiðir
á árangurslausum fundahöldum,
að þeir rjett líta inn til þess að
sjá hvort eitthvað ætli að gerast
og fara venjulega strax aftur.
Fundurinn í dag stóð yfir í að-
eins Vi mínútu. Er það nýtt met.
Gamla metið var ein mínúta sett
fyrir nokkrum dögum.
GUATEMALA CITY. — Allir
kennarar opinberra skóla í Guate
mala eru í verkfalli. Krefjast þeir
hærri launa. Ef samningar takast
ekki er ekki annað fyrirsjáanlegt,
en að sleppa verði prófum í öll-
um skólum.
MESTA HÆTTAN í PERSÍU
Bradley sagði að herráðið.teldi
að einkum væri hætta á því í
sumar að Rússar gerðu árás á
Persíu. Aðrir hættustaðir væru
Indó-Kína og Júgóslavia. — En
hgnn taldi Vesturveldin vera
betur undir t-að búin hvar sem
er í heiminum að mæta árás núna
en verið hcfði þegar Kóreustyrj-
öldin braust út.
FORÐAST ÚTBREIÐSLU
STRÍÐSINS
Hann sagði MacArthUr hafa
greint á við bandaríska herráðið
í aðalatriðunum. — MacArthur
Kjarnorkiffræðingur
handfekinn
RIO DE JANEIRO, 23. mai: —
Brasilíska blaðið Tribuna da
Imprensa skýrði frá því í dag,
að vísindamaðurinn prófessor
Richter, hafi verið handtek-
inn samkvæmt skipun frá
Peron, forseta Argentínu. Það
var Richter. sem starfrækti
atómrannsóknarstöð og sem
fyrir skömmu fjekk Peron til
að lýsa því yfir, að Argen-
tínumenn hcfðu fundið upp
nýja aðferð til að vinna atóm-
orku. Nú virðist samt óvænt
strik hafa komið í reikning-
inn, sennilega það, að engin
ný aðferð var fundiu.
— NTB.
hjeldi því fram, að hindra mætti
áframhaldandi árásir kommún-
ista með hví að greiða Kínverj-
um rauðan belg fyrir vráan. Her-
ráðið hefði hinsvegar talið, að
það ætti að forðast úrbreiðslu
Kóreustyrialdarinnar, en vera
við bví búinn, hvar sem er í
heiminum, að Rússar stofnuðu til
ofbeldisárása.
LONDON, 23. maí. — Ráðgert
hafði verið að halda ráðuneytis-
fund í bresku stjórninni á fimmtu
dag, en í dag var gefin út til-
kynning um að honum yrði frest;
að til vikuloka. Ætlunin var að
ræða Persíumálin, en þar sem
breska stjórnin hefur ekki enn
fengið svar Persíustjórnar, við
orðsendingunni um samningaum-
leitanir, þykir ekki ástæða til
sjerstakra ráðstafana að svo
komnu. — Reuter.
Viðaukafjárlög
Frakka samþykkt
PARÍS, 23. maí. Frönsku stjórn-
inni tókst loks í kvöld eftir harð-
ar deilur að fá samþykkt við-
aukafjárlög fyrir yfirstandandi
ár. Munaði einu atkvæði. Voru
182 með, en 181 á móti. í þessum
viðaukalögum er meðal annars
veitt talsverð fjárupphæð til auk-
inna landvarna. — Reuter.
* 1 dag tóku hersveitir S. Þ. borg-
ina Kapyong um 50 km. norðaust-
ur af Seoul. SkriðdreicaEfveitir
þeirra sóttu og norður að 38.
breiddarbaugnum þar fyrir vest-
an. Hafa verið teknar þarna mikl-
ar birgðir skotfæra og hergögr.
bæði smá og stór. Víða hafa Kín-
verjar því verið aðþrengdir á þess-
um slóðum, þar sem þeim gafst
ekki tími til að eyðileggja vopn
sín, sem þeir skildu eftir á flótt-
anum.
Fyrri hluta dags virtist sem
kommúnistar ætluðu að halda a-
fram áhlaupum sínum á austur-
vígstöðvunum, en þegar þeir umui
ekkert á drógu þeir sig til baka.
Enn hjelt stórskotalið S. Þ. uppi
skothríð á þá og flugvjelar köst-
uðu á þá bensínsprengjum og þeg-
ar tók að líða á daginn brast flótti
i lið þeirra. Hermenn S. Þ. fundu
og talsvert af hergögnum á þess-
um slóðum, sem Kínverjarnir köst-
uðu af sjer á flóttanum.
Htfndruð flugvjela taka
þátt i loftvafnaræfingu
8,5 milijarð iil
aðsioðar
v ERSAILLES, 23. maí.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Stórfelldustu flugæfingar, sem nokkru
Haínarverkfall hm
msgin á hneffimim
CANBERRA, 23. maí — Hafnar-
starfsmenn í Nýja Sjálandi eiga
nú í verkfalli. Hafa nú hafnar-
verkamenn í Melbourne og fleiri
stöðum í Ástralíu hafið samúðar-
verkfall. Stjórn Ástralíu hjelt í
kvöld sjerstakan ráðuneytisfund
til að ræða þetta mál. Er talið,
að Menzies forsætisráðherra muni
láta grípa til skarpra gagnráð-
stafana, þar sem verkfailið er ó-
löglegt með öllu. —Reuter.
Eldar í sklpi á HaislsSuafi
ALEXANDRIA, 23. maí. — í gær
kviknaði í gríska skipinu Nicolas
Georgias, á miðju Rauðahafi, all-
langt sunnan Suezskurðar. —
Breiddist eldurinn óðfluga út um
skipið, síðast þegar skeyti heyrð-
ust frá því. — Bandarískt skip
Mountbello Hills var þar skammt
frá, var það á leið til hjálpar,
síðast þegar frjettist. — Reuter.
áfcmvísindin
sinni hafa verið haldnar frá stríðslokum hófust í dag. Eru þær
í því fólgnar, að stórar sprengjuflugvjelar, sem bækistöðvar hafa
austan Rínar etu látnar gera æfingaárásir á skotmörk vestan
Eínar, en þar verða til varnar sterkar orustuflugsveitir. Er þetta
ejnkum til að reyna loftvarnir V-Evrópu.
----------------------------^FUNDUST FLJÓTT
MEÐ RADAR
Æfingarnar hófust kl. 1.00 um
nóttina með árás háloftssprengju-
flugvjela. Þær fundust fljótlega
með Radartækjum, þrátt fyrir
það að sprengiflugvjelarnar
beittu Radartruflunum. — Hófu
þrýstiloftsflugvjelar sig þegar á
loft og voru eftir fáar mínútur
búnar að ná sprengjuvjelunum
og tókust þar ioftorustur. Þessa
nótt varð fólki í Belgíu og Hol-
landi víða ekki svefnsamt fyrir
f lugvj eladrunum.
TIL SAMRÆMINGAR
Á VÖRNUM
WASHINGTON, 23. maí: —
Truman, forseti, lagði fyrir
þjóðþinHð í dag frumvarp um
8,5 miHjarð dollara f.iárveit-
ingu i skyni efnaliags- og fjár
inálaaðstoðar við 50 mismun-
andi lönd. Af þessari uppha ð
ei®-a 6,2 milljarðar að ganga til
þióðanna í Atlanlshafsbanda-
lasinu, en '■eysimikil áhersla
er nú lögð á það að treysta
hervarnirnar í Evrópu sem
best. Nýlunda er að nú er í
fyrsta sinn ætlunin að veita
fje til efuahagsaðstoðar við hin
nálægu austurlönd, en þeim er
ætluð 125 milljón dollarar. —
Ti! Suðaustur Asíu á að veita
375 milljón dollara í efnahags
aðstoð. — Reuler.
Nikill bifreiðaúfflufn-
ingur Brefa
LONDON, 23. maí—Bretar fluttu
út í apríl s. 1. 34 þús. fólksflutn-
ingabifreiðar og 30 þús. vörubif-
reiðar. Hefur aldrei fyrr verið
flutt út svo mikið af vörubifreið-
um á einum mánuði. —Reuter.
Hvar er Glubb Pasha!
JERÚSALEM, 23. maí: — Orð-
rómur gengur um bað í Trans-
jórdaníu, að Glubb Pasha, hinn
í dag sendi varnarherinn svo kunni Englendingur, sem tók að
ljettar sprengjuflugvjelar til á-
rása yfir Þýskaland. Rjeðust þær
á flugvelli og birgðastöðvar á-
rásarhersins. Auk þess sem æf-
ingar þessar eru til að reyna,
s’er herstjórn Arabaherdeildai •
innar, hafi verið skotinn. FyD •
það sövunni, að Abdullah Trans-
jórdan-konungur hafi farið
heimsókn til Tyrklands og háii
hve styrkar loftvarnir V-Evrópu I sonur hans Emir Talan verið aMt
nú eru, þá eru æfingar þessar til | ur ríkisstjóri í fjarveru hans. Þá
að samræma hervarnir hinna | hafi Emir Talan látið bandtak i
Prófessor Francis Perrin, sem tók ýmsu ríkja í V-Evrópu. Meðai Glubb Pasha og skjóta hann. —«.
við af Joliot-Curie sem yfirinaður annars skiptast flugmenn á orð-
frönsku atomorkunefndarinnar. I sendingum eingöngu á ensku.
Engin staðfesting hefur fengist á
frjet; þessarri enn. — Reuter.