Morgunblaðið - 24.05.1951, Side 4
I
MORGUKBLAÐt0
Fimtudagur 24. mal 1951.
1 44. daKur ársins.
6. vilva suniars.
ÁrdegisflœSi kl. 8.45.
SíSdegisflæði kl. 21.05.
Næturlæknir i læknavfirð.jtofunni,
simi 5030.
INa-turvörSur í Reykiavikur Apó-
teki.
I.O.O.F. 5 = 13352481/2 = FI.
( grúðkaup ")
1 deg verða grfin saman i hjóna-
band í Odda á Rangárvöllum Eila
Ölafsdóttir, Selfossi og Kudolf Þ.
Stotzenwald, klæðskeranemi, Hellu.
jé giaefá'i 1
Á hvntasunnudag opinix; uð i tru-
lofun sína Áslaug Gtmnlaugsdóttn
frá Seyfiisfrrði og Kristján Pietnrsson,
lögreglumaður, Keflavikurflugvelli,
Keflavík. —
Nýlega opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Guðbjörg Finnbogadóttir,
Eskihlið 16B og Kristján Árnason,
Sa'bóli, Aðalvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Sumarliðadóttij,
Meiðastöðum, Garði og Leifur Sædai
Einarsscn. Suðurgötu 19. Kefiavik.
S. 1. laugardag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Sveinbjörg Simonar-
dóttir og Magnús Georgsson.
Þann 20. þ.m. opinberuðu aúlofun
sina ungfrú Guðrún Karlsdóttir frá
Ifala, Rangárvallas. og Bragi Melax
(sonur sjera Stanley Melax fi", Breiða
bólsstað Vestur-Húnavatnssý ou).
Aímæli
60 ára hjúskaparafmæli eiga i dag
Sófveig Hjálmarsdóttir og Eyjólfur
l .aksson, Eylandi við Nesveg.
Kvennaskólinn í Rvík.
SkóLanum verður sagt upp i dag
klukkan 2 siðdegis.
%
Beltatraktor
f litill, 20—25 hestafla af Clec- I
i trac gerð, til sölu. Mjög mikið s
: af varahlutum getur fylgt, svo |
: sem drif og gearkassahjól cotn- |
i plett, afturöxlar allir, vatns- |
i pumpa og head með ventlum |
| og margt fleira. Lágt verð. — |
i Upplýsingar gefur: i
i i
Jón Gnnnarsson, Þverá,
I Hnappadalssýslu. — Sími Rauð i
i holtsstaðir.
! |
• •mmiMIIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIII
H.$. Herðubreið
til Snæfellsneshafna, Flateyjar og
Vestfjarða hinn 29. þ.m. Tekið á nióti
flutningi til áætlunarhafna á morg-
un og árdegis á laugardag. — Far-
seðlar seldir á mánudag.
r
Armonn
Tekið á móti flutningi til Vesimanna-
eyja daglega. —
Dag
bóh
Aðalvígi afturhalds og
verklýðskúgunar
„ALLIR VITA, uð það eru
sljórnvöldin ein, m*ni ákveða,
Iivcrsu kaupið skuli vera hált.
Kjarasaniningar geta enjru
breytt um þá staðreynd. Verk-
efni verkalýðsf jclaganna og
stjórnenda fyrirtæk jamTH rr
það að skapa skily.*ði íyrir
aukinni framleiðshi op nicð
því gera mögulegt að iiækka
Iaunin‘fc.
K4NNIG KOMSf eum af
heldri mönnuni Rú^a, Kuz
netsov að nafni, að orði í
grein, sem hirtist í Truti 2(i.
fehrúnr 1947, ofí vnr köll-
uð: Gerið kjarasamninjía.
ÞAÐ ER HOLLT að minn
ast þessa nú þefrar ihu^iið
eru úrslit hinnar síðu*>tu kaup
deilii. Lf slík deila hefði ver-
ið í Rússlandi eð.i annns-
staðar, þar sem koimnúnistar
ráða ríkjum, hefðu verka-
menn og stjórnendur atvinnu
fyrirta*kjanna ekki haft »iein
áhrif á lausn hennar. — Það
hefði verið ríkisstjórnin ein,
sem ifm þetta hefði haft úr-
slitaráð.
ALÐVITAÐ hcfðu verka-
menn ekki mátt jrcra ♦'erk-
fall af þessuni sökum frek-
ar en öðrum. Hcfði þeim
komið slík firn í hiifr OQ hvað
þá, ef þeir h<*fðu framkvæmt
þau, mundi við því hafa leg-
ið fangelsi, útlefrð eða dauði.
LKKI er enn vitað, hvort
„friðardúfurnar“, sem Mír
kostaði austur á ættstóðvar
Stalins, skyra frá þessum stað-
reyndum. Þær eru jafn sann-
ar fyrir því. Það er vcgna
þess, að verkalýðurinn í öálum
frjálsum lönduni veil nu orð-
ið um þessa stjórnarhætli
kommúnista, sem fjöldinn
snýr nú haki við kommúnist-
um.
ALLIR, sem eitthvað fylgj-
ast með, vita, að encir eru
andvígari frelsi og velfarnaði
verkemanna en kommúnistar.
Stjórnir koniniónista ert: nú
aðalvígi afturhalds- og *erka-
lýðskúgunar í lieimínum.
Nemcndahljómlcikar
Tónlistarskólans verða haldnir i
Tripolibíó föstudag kl. 7 e. h.. laug-
ardag og sunnudag kl. 2.30 e h.
Viðkynning
Jeg er viss uni aS þjer Iiknr vcl
vi5 forehlra niína. Þau eru aldrei
heima. (Farmand).
Krían í Tjarnarhó'n anum
Síð3ri samscngur Hallgríms-
kirkjukórsins er í kvöld
j Kór Hallgrimskirkju Iieldur siðan
sa'msöng sinn n jiessu vori þar í kirkj
f unni nú í kvöld kl. 8.15 undir stjóm
| Páls Halldórssonar og er aðgangur
sem fyrr ókeypis og heimill hverjum
scm er. — Fyrri samsöngurmn fór
" fram í fyrrakvöld og var kirkjan
þjcttskipuð áheyrendum. — Á söng-
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Tmleik-
ar af plötum. 19.25 Söngvar eftir
Strauss. 21.30 Otvarpshlji'msveit
Gautaborgar leikur.
Damnörk. Bylgjulengdir: 12.24 og
41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00.
Auk jiess m. a.: Kl. 16.40 Sænskir
söngvar. 18.15 Danskir söngvar sungrr
| ir og leiknir. 19.00 Symfóniuíiljóm-
leikar. 21.15 Jazzklúbbui'inu. 22.00
Danslög frá Wivex.
England. (Gen. Overs. Sei-v.). —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 18
— 19 — 25 — 31 — 41 og +9 m.
bandinu. — Frjcttir kl. 02 — 03 —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18.
Auk þcss nr. a.: Kl. 11.20 iir rit-
stjórnargreinum blaðuntia. 12.15 Óska
lög (Jjett lög). 13.15 Óperulög. 14.15
F.ins og Reykvíkingar vsta, kemur
krian í TjamarhólmaiiO sitm a
hverju árj þaun 14. mai. Sn gáta
verður sennilega semt ráði'i i v. rnig.
þossi inngförli fugl finnnr þiið ;■ sie.
svo nákvæmlega hvað tn.ianm.; lið
ur. Krían gæti orðið ták-men lyrii
Reykvíkinga um stundvisi.
j Ekki veit jeg hvort sórnu stnndvLi j
gætir í vorkomu kriuu’iar á öSrum Jr
stöðum í landinu. En ótikleg’ er, að V;/.
þær kriur, sem verpa i Tjs.-húrbólm j
anum lijerna sjeu undan tekmngar i j
þessu efni. Þar, sem kmivötp eru,
hafa menn kannske fyiir lctigu veitt
því eftirtekt, að krían K0:a. á v.ssum
timum til varpstöðva sinna.
skránni i kvöld, sem er að hálíu lejtijFrá tónlistariiöli Bretlandshátiðariiin
önnur en síðast, eru þessi viðfangs-
efni: Karlakór syngur fjögur kirkju-
lög frá gömlum timum. cftir Gesius,
Gumpelzhaimer. Othmajr og Tele-
mann. Þá er kantata fynr þriár söng-
raddir og fjögur hljóðfæri eftir Buxte
hude, sem uppi var á 17. öld og kall-
aður er lærifaðir Bach.
_
ar. 15.25 Óskalög (ljett lög). 17. >0
Nýjustu lögin. 19.00 Hljónisveit og
kór. 20.15 SkemmtiþóUur. 22.00 RBC
hljómsveit leikur.
IIMIIIIIII
I Almenningur hefur iengi stahið í
þeirri trú, að krian flvgi hjíðan lil
Afriku á vetrum og hietdj sig þar,
t.d. i Egyptalandi og lifði á énv'nöðK
um við Nilarósa.
En dr. Finnur Guð.riur.cL'On hef-
ur sagt mjer, að sú kría, sem er
hjer á sumrin fari lecgra suðar á
hóginn á vetrum. Hún fari alia leið
til Suður-lshafsins. á þrar sióðæ, þai
sem hvalveiðimenn haid.t sig. A þeiru
tíma árs sje hún úthatdugl.
Þó merktar hafi verið hjer fleiri
einstaklingar af kriu, er af nokkurr'
! annari fuglategund sió in fugL: íerk-
ingar hófust hjer, hafi það aldre. kom
ið fyrir að frjetst hafi nm u iltkurt
merki, sem fundist hafi orienöis af
kríu. Þetta kemur eðlilega til r.f þvi,
' að islenska krían er okki nálægt
neinum mannabyggðum. þegar hún
er fjarri Isiandi.
| Aftur á móti hafi fundi-t lijer inn
anlands margar merkta- kráur. Og
þá oftast á svipuðum slóðutn, og þeg
ar þær voru merktar. T d. íannst
mérkt kría í nánd við Souð.itkrók,
fyrir nokkrum árum, er troi kt hafði
verið þar 20 árum áðuO.; merkt
kria hefur fundist við Mvvjtn, er
FÍuflíergir )
Flugfjelag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag etu ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Seyðisfjarð-ir, Neskaup-
staðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Sauðárkróks, Blönduóss og Siglu-
fjarðar. — Á morgun di- áætlað að
fljúga til Akureyrar, Vestmaunaeyj.i,
Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, —
Kirkjubæjarklausturs og Siglufjarðar.
— Millilandafiug: — Gullfaxi fer tii
Osló og Kaupmannahafnar ki. 8.00 á
laugardagsmorgun.
var með nál. 20 ára merki.
Svo gamall verður þossi iiottfleyg’
fugl, sem er þannig at guði gcrður,
að hann getur flúið vetin inn alla
ævina og dvalið ýmist á si.nnanverð-
um eða norðanverðum lmetlinum,
eftir þvi hvar er sumar.
Fimm mínútna krossgáfa
K
8.00—9,00 Morgunútvarp. —- 10.10
Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádegis-
útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —
16.25 Vcðurfregni'r. 19.25 Veðtirfregn
ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur).
19.40 I.esin dagskrá næs .i vjku. Í9.45
Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30
Einsöngur: Benjamíno Gigli sj’ngur
(plötur). 20.45 Dagskrá Kvenfjelaga
sambands Islands. — fJr endurminn-
ingum alþýðukonu (frú Svava Þor-
leifsdóttir flytur). 21,10 Tórtíeikar:
Páll Isólfsson leikur á orgel (plöt-
ur). 21.25 Fró útlöndum (Benedikt
Gröndal ritstjóri). 21.40 Sinfániskir
tónleikar (plötur): Siníónia nr. 5
eftir Schubert (Ríkishljómsveitin í
Berlin leikur; Leo Blech stjómar).
22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10
F’ramhald sinfóniskra tónleikt: Celfo
konsert op. 104 eftir Dvorák (Casa-
desus og Philharm. hljómsv. i Berlín,
Hans Smidt-Isserstedt stjórnar). 22.50
Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
G.M.T.
Noregur. Bylgjulengdir 41.6l
25.56, 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 16.10 EPirmið
dagstónleikar. 17.20 Einsöngur L.
Winters. 18.35 Einleikur ó fiðln. —
19.00 Hljómsveit leikur. 20.20 Fanta
sía fyrir fiðlu og hörpu. 21.30 Leik-
rit.
SvíJjjóð. Bylgjulengdir: 27.83 of
19.80. — Frjettir kl. 7.00. 11.30
18.00 og 21.15.
Maskinuboltu'
Borðaboltar
Maskínuskrú'nr
Bær
Vcnjulega fyrirliggjandi.
Yciil. Vald. Poulsen h.f.
Klapparstig 29.
1111111111111111
IMmiMMIIMIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIMMMMII*
IIIIIIIIIMMIMMf MlltHIMMIIIIMMIIIIIIMIItlHMIMMIIMMI
Lamir 1
Galv. tje-lam.r
á hlið og fi.
Slaghamrar 5
Blúraiaáhöld
Smergilljerert
Sandpappir §
Jórnsagarbognr
Vímet i sandsigti o. fl. |
Nýkomið. 5
Versl. Vahf. Poulsen :i. 1. 5
Klapparstig 29. =
}líeh rnaKiunftaffir
33
1* II
V V
la
I I 1 I -,
3—5 skrifstofuherbergi
óskast leigð nú þegar eða síðar í sumarð helst í eða
nálægt Miðbænum.
Undirritaður gefur nánari upplýsingar,
GUNNAR E. BENEDIKTSSON,
lögfræðingur, Bankastræti 7,
Símar 4033 og 4966.
SKYRINGAR:
j Lárjett: — 1 óróa — 6 fæða — 8
kraftur — 10 fugl — 12 sadda — 14
samhljóðar — 15 gr. — 16 gufu —
18 veiðarfæra.
Lóðrjett: — 2 krydd — 3 'íkams-
hluti — 4 bita — 5 otar tram — 7
lcgna — 9 geymi — 11 Lyllingskast
— 13 oddinn — 16 keyri — 17 dýca-
liljóð.
Lausn síðustu krossgútu:
Lárjett: — 1 stóla —■ ó Óli - 8
ill — 10 nór — 12 nefnaii — 14 DM
— 15 ið — 16 egg — 18 rengdur.
Lóðrjett: — 2 tólf -— 3 ól — 4
lina — 5 tindur — 7 friður — 9 Iem
— 11 óri — 13 nagg — 16 ert — 1/
GD.-------
— Hættu nú þessum , i...ara-
skap. Jeg þarf að nota þvoltasnúr-
una.
★
Kennarinn: — Hugsið þi3 ykkur,
börn. 1 Afríku eru engir sunnudaga-
skólar! Til hvers finnst ykku. að við
ættum að safna aurum?
Börnin, í einu hljóði: — lil þecs
að komast til Afriku.
★
— Þú sást nýja ieikritið hans
Johnsons i gærkveldi, var það ekki?
Hver ljek hetjuhlutverkið?
— Það gerði jeg, góði mmn. Teg
hoifði ó það til leiksloka.
★
— Mjer þykir afar leitt að þurfa
að gera þetta, kisa min, sagði Steini
við kisu sina, um leið og hann klindi
jarðarherjamauki á trýnið á henni,
— en þú skilur, að jeg má ekki láta
grun um óráðvendni falla á eug.
★
Arabiskar konur í Jemen máttu
óður fyrr ekki gifta sig altur, ef
menn þeirra skildu við þær, fyir en
eftir 120 ár. Þjóðhöfðingjar síðaii
tíma hafa vegna sívaxandi óánægju
neyðst til þess að stytta þennan bið-
tíma i 3 ár.
Kristján gamli IX. var .aftr barn-
góður maður. F.inu smni, þ-gar
harm var á morgungöngu, sá hann
drenghnokka vera að íeygja sig t:I
þess að ná i dyrabjöllu. Kristján kor;
ungur gekk til hans og sagði: —-
j Heyrðu vinur minn, jeg sKal lyfta
þjer, svo að þú getir náð strengn-
um.
Þegar strókur hafði hringt ræki-
lega þrisvar eða fjórum siunum,
stökk he.nn af stað og sagði u.n leið
við konurtginn:
— Svona. gamli, hlaupum nú, því
nú kemur hún.
★
— Afi. sagði Anna litla, — ert þú
ekki orðinn gamall?
— Jú, barnið gott. Jeg er orðinn
fjarska gamall og hrumur.
— Þú ert tannlaus, er þið ekki?
— Jú, jeg er búinn að mis,a allar
tennurnar.
— Heyrðu. heldurðu þá
þú vildir halda
mig augnablik?
. nS
á lmelu.ruai fyiir