Morgunblaðið - 15.06.1951, Qupperneq 2
MORGUPiBLAÐlÐ
Föstudagur 15. júní 1951 !
IQjN'GUR cg efnilegur maður hefur nýlega bæst í hóp þeirra mennta
•nanna. sem hafa búið sig undir að vinna i þágu íslensks land-
Aiúnaðar. Það er Örnólfur Órnólfsson frá ísafirði. Hann hefur
•mdanfarin 4 ár stundað nám í landbúnaðarfræðum við Land-
•_<> iraðarháskólann í Kaupmar.nahöfn og lauk þaðan kandidats-
• > ðfi nú í vor. Örnólfur kom hingað heim með Gullfossi hinn 3.
#>essa mánaðar. Hitti blaðið hann að máli i gær og spurði hann um
-íiforra hans hjer hcima. Kvaðst hann hafa hug á að taka sem fyrst
Cil starfa í þágu landbúnaðarins og samtaka bænda. Ekki væri
4'i.Uráðið ennþá, hvar starfssvið hans yrði.
Mi fsáiMa Svía
í Islands-síidvaiðum
'Cj i.LIT er fyrir, að lítil þátttaka
verð: í sildveiðum við ísland í
*:umar af Svia hálfu. Göteborgs
• i rndels og Sjöfartstidende segja,
Jið það stáfí fjrrst og fremst af því
-?>ö skortut- sje á sjómönnúm. í
viðtaH við blaðið segir formaður
'é. indsveiðafjelagsinsj dr. Arvid
W/' -nder í Lysekil, að þrátt xyrir
J'y 'spurnir frá sænskum ntður-
#:uðu verksmiðjum og áhuga
• ■ ra fyrir að kaupa síld, hafi
’fl.ki nema 20 bátar verið til-
•tynntir til veiða við ísiand í
tFflítitar.
Fyrir tveimur árum tóku 30
•x.anskir bátar þátt í sumarsiid-
veiðuta við Island, í fyrra voru
•Vitarnir aðeins 50.
Það e- vegna þess að síldveið-
íu ',;ð Island hafa gersamlega
• n '.,gðist undanfarin ár, að sænsk
»r dldveiöimenn eru tregír til að
1 :i j Íslar.t.l3mið.__
€"uíœundur Jónas-
s®u á ®ræ!um,
GU'HMTJNDUE Jónasson, hinn
* Örnólfur kvað það skoðun sína
að eitt aí þýðingarmestu viðfangs
efnunum í islenskum landbúnaði
um þessar niundir væru kynbæt-
ur og hveinræktun nautgripa-
stofnsins á svipaðan hátt og Dan-
ir hafa gert um nær eitt hur.drað
ára skeið með ágætum árangri.
Danskar mjólkurkýr væru nú
mjög arðgæfir gr-ipir. Nythæsta
kýrin í Danmörku á s.l. ári var
á bóndabæ á Suður-Sjálandi.
Mjólkaði hún um II þús. kgr. á
árinu.
€m ; J bifreiðarStjóri og öræfaleið-
am guhsmaður fer í dag akandi með
•> ferðámanna inn á Landtnanna
a’.fjeit.
Fer Guðmundur í herbíl, sem
• > ' : á og mun hann aetla að kanna
• > 1 hann kemst. langt, 6vona
atnen :na sumars. Síðar í mánuð-
ám.ri mun hann hafa í hygg-ju
aka ;.;m að Tungnaá.
Vi'ja kma fram af
fíáfft! Kfnð
TATPEH, 14. iúní. — Utanríkis-
• ‘ra stjómar Þjóðernissinna
» f Ofmóatr, tillcynnti í kvöld, að
• >emi3sinrrar á Formósu geti
okí i fallið frá kröfu sinni um að
•mdirrítá friðarsamningana við
Japani fyrir hönd Kínaveldis.
Örnólfur Örnólfsson: „— Kyn-
bætur og lireinræktun naut-
gripastofnsins eitt þýðingarmesta
viðfangseínið.“
AUKIN KOENRÆKT
Örnólfur Örnólfsson ljet einnig
í Ijós áhuga sinp fyrir aukinni
kornrækt hjer á lándi. Telur hann
að við ættum að geta náð sæmi-
legum árangri, a. m. k. hjer sunn-
anlands, með ræktun hinna harð-
gerari korntegunda.
Það er ástæða til þess að fagna
hverjum þeim menntamanni, sem
tekur til starfa í þágu íslensks
landbúnaðar um þessar mundir.
Starfskröftum þeirra er vissulega
vel vavið. A sviði islensks lar.d-
búnaðar er mikið verk að vinna.
S. Bj.
ÍF Mskur f)iððdimafi@kkur
fkemur hingað í júlímánuði
Ti JULl Tiik. mun finnskur þjóðdansaflokkur, sem sýnt hefur
<ij.nsa víða á Norðúrlöndum heimsækja Island. Er þetía þjóð-
d .:uaflokkur ungmennasambands Finnlands og eru i honúm 16
*> j.r.ns. Kemur hann hingað á vegum Ungmennafjeiags íslands og
Cj.:gn’.ermafjelags Reykjavíkur.
• > VKSTI FRLENDI ÞJÓÐ-
♦J ANSAFLOKKURINN
Hingað tíl lands hefur enginn
v>.! kur þjóðdansaflokkur komið
úð ;r, en finnski flokkurinn ætlar
<ið hjlda tvær sýningar í Reykja-
vík og ef til vill nokkrar í 'viðbót
*lti a lar.cíi. Eru 16 manns í flokkn
*n . .. Stjórnandi hans er fr. Helvi
Jukarainen, en fararstjóri er
Yt; ö Vaaama, þá ei-u tveir hljóð-
Ja aieikarar og 12 manns sem
íjýna dansana.
Í'AXANm ÁHUGI Á
•*. JÓ.60Ö NS L' >1
g Fintiskir þjóðdansar eru sjer-
mennilegir og fallegir. Ungmenna
Jogin á ísiandi hafa haít það
»ajög á öteín’uskrá sinni að lífga
upp vikivakann íslenska og
kenna aðra þjóðdansa. Hefur ung
frú Guðrún Nielsen starfað á
vegum þeirra að kennslu þjóð-
dansa og er vaxandi áhugi fyrir
þessu þjöðlega skemmtiatriði. Er
vonandi að koma hins firmska
dansflokks geti orðið enn frekar
til að auka áhugann fyrir þjóð-
dönsunum hjer.
Hár skattur.
LONDON — Rúmlega milljón
sterlingspund voru nýlega tek-
in í erfðaskatt af dánarbúi
bresks milljónamærings. Eignir
hins látna voru metnar á 1,300,000
pund.
Silfurskildir iil minn-
ingar um lands-
keppnina
EINS OG getið var um í blaðinu
fyrir nokkrum dögum, bafði Frjáls
íþróttasamband íslands ákveðið að
láta gera silfuiskildi til minningar
um landskeppnina við Noreg og
Danmörku hinn 28. og 29. þ. m.
Verða skiidir þessiv seldir hjer
og rennur allur ágóði af sölu
þeirra til að standa straum af gíf-
urlegum kostnaði við þátttöku Is-
lands í landskeppninni.
Skildir þessir eru nú tiibúnir og
sala þeirra hafin. Upplag þeij-ra
er ekki mjög stórt, en hinsvegar
er vitað að margir vilja verða tii
þess að stuðla að því, að utan-
landsför okkai1 ágætu frjálsíþrótta
manna verði sem glæsil. i alla
staði, og um leið eignast nrinja-
grip um þessa landskeppni, sem
ái'eiðanlega verður mjög jöfn og
hörð.
Skildimir cru látlausir, en áferð
arfagrir og í smekklegum umbúð-
um. Verða þeir seldir af stjórn
sambandsins og í Bókaverslun
tsafoldar í Austurstræti.
Glæsileg fratnmistaða
Kantötukórs Akureyrar
KANTÖTUKÓR Akureyrar, sem tók þátt í norrænu söngkeppninni,
söng í fyrradag og varð dómnefndin sammála um að dæma kórn-
um önnur verðlaun. „Stjórn Landssambands blandaðra kóra, var
t.ð vísu kunnugt um ágæti kórsins, en þessi glæsilega framroi-
staða og úrslit, komu okkur mjög á óvart.“
^ Eitthvað á þessa leið fórust E.
B. Malmquist orð er hann skýrði
blaðinu frá þessu í gær, en hver
kóranna varð hlutskarpastur er
ekki vitað enn.
EINGÖNGU
ÚRVALSKÓRAR
Söngmótið fer fram í Stokk*
hólmi og taka úrvalskórar f)á
öllum Norðurlandaþjóðunum þáU;
í því. Kantötukór Akureyrar
söng undir stjórn Áskels Jóns -
sonar. En sem kunnugt er þa
var það Björgvin Guðmundssorj
því nema sjerstök störf hamli tónskáld er stofnað: kórinn og
því. Drögum ekki það til morguns segja má að harm hafi bygyt
það sem við getum gert í dag og hann upp, því stjórnandi har.s
leggjum því sti’ax af stað! í dag hefur hann verið írá fyi-stu tíð.
eru sundmerkin væntanleg og
25 DAGAR eru nú eftir þangað
til hinni samnorrænu sundkeppni
er lokið og nú þýðir ekki að draga
öllu lengur að synda 200 metr-
ana eða byrja undirbúning að
munu það mikil að þau mun ekki
skorta úr þessu.
Kunnyr jarðvegsfræðingur
kaniiar landbúnaðarhjeruði
Dr. Hygard kominn hingað á vegim E.H.S.S,
DR. IVER J. NYGARD, einn af fremstu vísindamönnum í þjón-
ustu landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna á vegum jarðvegs
rannsókna, kom hingað til lands í gær samkvæmt beiðni íslensku
ríkisstjórnarinnar. Mun hann vjnna að því með starfsliði Atvinnu-
deildar Háskólans á sviði jarðræktar, und.ir stjórn dr. Björns
JóhanneSsonar,- að skipuleggja. áætlun er miðar að flokkun og
kortleggingu islensks jarðvegs.
Á ÞJÓDHÁTÍÐINNÍ
I OSLÓ
Kantötukór Akurcyrar er enn
í Stokkhólmi, því söngmótinu
sjálfu lýkur ekki fy u en á morg-
un. Á sunnudaginn kemur kór-
inn fram á Þjóðhátíðardagsfagn-
ai, sem íslandsvinafjeiagið i
Stokkhólmi efnir tiL Slðan fer
kórinn í söngför ti! nokkunaí
borga í Svíþjóð og svo til Norega
en í Osló heldur I.órinn söng*
skemmtun 27. júní.
Efnahagssamvinnustofnunin í’®1'
Washington mun leggja fram fje
er svarar erlendum kostnaði í
samba-ndi við störf dr. Nygards og
er þetta einn liður í þeirri tækni-
legu þjónustu er stofnunin lætur
meðlimalöndum efnahagssam-
vinnunnar í tje. Hins vegar mun
íslenska ríkisstjórnin greiða ann-
an kostnað í sambandi við komu
og rannsóknarstörf dr. Nygards
hjer á landi.
LANGA REYNSLU
Dr. Nygard hefur langa og
merkilega reynslu að baki sjer á
sviði jarðvegsrannsókna. Hann er
álitinn standa einna frenrst i
flokki vísindamanna er rannsak-
að hafa jarðveg í hinum norð-
lægari löndum heims og hefur
hann annast sjerstakar jarðvegs-
rannsóknir i Alaska. Síðan 1946
hefur hann stjórnað framkvæmd-
um við flokkun og rannsókn jarð-
vegs í þremur fylkjum Banda-
rikjanna.
Gert er ráð fyrir að dr. Nygard
dvelji hjer á landi í 2b mánuð
og mun hann fe^ðast um helstu
landbúnaðaihjeruð landsins. á-
samt starfsmönnum Atvinnudeild
arinnar, og gera staðarathuganir
á ræktanlegum landssvæðum og
jarðvegi yfirieitt. Mun hann síð-
an framkvæma rannsóknir í tíl-
raunastofurn Atvinnudeildarinn-
ar, eftír því sem þurfa þykir, og
að því búnu leggja fram tillögur
um flokkun og nýtingu á islensk-
um jarðvegi.
L'NGUR ISLENDINGUR
í FYLGD MEÐ DR. NYGARD
í fylgd með dr. Nygard hingað
til lands er ungur íslenskur há-
skólastúdent, Einar Gíslason, en
hann hefur dvalið í Bandarikjun
um að undanförnu og kynnt sjer
r.ýjustu starfsaðfei ðir er lúta að
hinni tæknilegu hlið á flokkun og
kortleggingu jarðvegs. Deild sú
í landbúnaðarráðuneyti Banda-
ríkjanna. sem annast jarðvegs-
rannsóknir þar í landi, skipulagði
nám Einars vestra, en efnahags-
samvinnustofnunin í Washington
lagði fram erlendan kostnað í
sambar.di við för hans. Dvaldi
Einar tvo mánuði með flokki
manna er vann að kortleggingu
og flokkun varðvegs í Tennessee
fylki, tvær vikur við sömu störf
í Louisiana, og tvær vikur var
hann við störf í tilraunastöð land
búnaðarráðuneytisins í ræktunar
málum, en sú stöð er starfrækt í
Beltsville í Maryland fylki. Mun
Einar nú hefja starf hjer á sviði
jarðvegsrannsókna hjá Atvinnu-
deild Háskólans.
(Frá Efnahagssamvinnustofnun-
inni).___
Organiónar
í nýrri útgáfu
Kjarr og raes; brenn-
ur
UM HÁDEGI í fyrraaag kviknaði
í mosa og kjarrgróðri við Vatns-
kot í Þingvallasveit — og bram?.
um þriggja hektara svæði. Sjálí-
ur Þingvallaskógur skemmdist
ekkert.
Orsök þessa óhapps var sú, að
kona er var í tjaldi var að mat -
búa á prímus hand” bónda sín-
um er var að veiöa niður við
vatnið. Komst eldur þá í tjaldið
og brann það orr læsti elri-
urinn sig í mosann og kjarrið
kringum tjaldið og hreiddist það
mikið út að um þrír hektarar
. lands voru sviðnir er tekist hafði
að kæfa eldinn um 'dukkan sex
um kvöldið.
RANNSOKNIRNAR
Starf þetta er mikilsverður lið-
ur í þeirri áætlun ríkisstjórnarinn
ar er miðar að auknum landbún-
aði og aukinni framleiðslu Jand-
búnaðarafurða. Það miðar að því
að ákveða hvaða landsvæði hent-
ar best’til framræslu og ræktun-
ar. Einnig aðstoða bséndur við að
ákveða hversu mikið magn og
hvaða tegundir áburðar henta
best fyrir land þeirra og loks
munu rannsóknir þessar stuðla að
því að komist verði að raun um
hverskonar ræktun mun gefa
bestan árangur við íslensk veður-
skilyrði og í ákveðnum tegund-
um íslensks jarðvejs.
NYLEGA er út komið fyrra hefti
organtóna. Er það Ijósprentað og
hið vandaðasta að öllum frá-
gangi. Voru Organtónar mjög vin
sæl bók á sínum tíma, en Brynj-
ólfur Þorláksson dómkirkjuorg-
anisti gaf þá út. Var þeim vel
fagnað og mun svo enn, er þeir
birtast í nýrri Ijósprentaðri út-
gáfu. Eru það systurnar Kristín
og Jóhanna, dætur Brynjólfs,
_sem annast útgáfuna að þessu
sinni. í þessu hefti eru 52 lög og
kennir þar margra grasa, Eru
mörg mjög vinsæl lög þarna sam-
an komin, enda var Brynjólfur
smekkmaður mikill á val lag-
anna. Er ekki að efa, að þetta
hefti verður kærkomið öllum,
sem tónlist unna, en það hefur
lengi verið ófáanlegt/
isieskir siúdenjgr
undanskiSdir skölagjðldi
við sænska há^éla
SVO SEM vitað er hafa skóla-
gjöld verið talsverðíxr liður I
námskostnaði íslenskra stúdenta
í Svíþjóð. Nú hefur tekist svo til.
að samkomulag hefur orðið miMí
sendiherra íslands í Stokkhólmi
og háskólanna í S< kkhólmi, að
fallið verður frá skólagjöldum
fyrir íslenska stúdc. ta í Stokk-
hóimsháskóla (voru s kr. 250.CÖ
á ári) og við dýraiæknaháskól-
ann. í verkfræðiháskólanum
njóta íslendingar somu kjara og
Svíar, greiða fjórðtmg hins opin-
bera skóiagjalds. (Sarnkv. frjett
frá utanríkisráðuneytinu).
Vaxandi úiffcíningw
Þjóðverja fi! Kína
NEW YORK, 14. júni. — Útflutn
ingur V-Þýskalands til Kína jókst.
um 2700% fyrsta misserið eftir
að Kóreustríðið braust út. Stjórn
in í Washington hefir nú í hyggju
að gera ráðstafanir til að stöðva
útflutning þenna. Var útflutninq
ur þangað hálf millj. dala 1949,
en yfir 11 millj. í lyrra. Hjer er
aðeins talinn löglegur útflutning-
ur, en ótalið það, sem flu>t er í: -
Kína á annan hátt, en það mun
allmikið. í fyrra vo>-u að->lleg:
fluttar þangað efnavöi ur, jái n,
stál, og lyfjavörur. — Reutír—
NTB