Morgunblaðið - 15.06.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.06.1951, Qupperneq 4
< MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 15. jýtní 1951 1 daírur ársins. Árdegisflæði kl. 2.10. i SíSdegisflæSi kl. 14,30. IVæturvörSur í Laugavegs Apó- teki, síini 1616. Næturla knir í læknavarðstofunni, simi 5030. 17. júní Rikisstjórnin hefir móttöku i ráð- herrabústaðnum, Tjarnargötu 32, sunnudagirm 17. jt'mi kl. 4—6. Dagbók 1 gær var austan átt um allt land hvassast í ■ Vestmannaeyjum, 11 vindstig, en annarsstaðar 4—7 vindstig. Norðan og vestan lands var úrkomulaust, en dálitil rign- ing á Suður- og Austurlandi. —- 1 Reykjavik var hiti 13 stig kl. 15.00; 9 stig á Akui ovTi^ 8 stig i Bolungarvík; 4 stig á Dala- tanga. — Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Reykjavík, 13 stig, en minnstur á Dala- tanga, 4 stig. — 1 London var hitinn 17 stig, 16 stig i Kaup- mannahöfn. u □ C Afmæli ' 75 ára er í dag Magnús Simonar- son, Múlacamp 13. Valdemars-dagur 1 dag, 15. júni, er „Valdemars- dagur“ fánadagur Dana. Þann dag árið 1920 var Suður-Jótland samein- að Danmörk aftur. 1 tilefni dagsins efnir danska fjelagið hjej- til skemmti funds í kvöld í Tjarnar-café. Allir Danir með fjölskyldur og kunningja hafa aðgang. íslenskur liæstarjeítar- dómari í London Lundúnablaðið „City Press“ gat ]>ess fyrir skömmu, að borgarstjóri Lundúna hefði ■ fengið heimsókn frá Islandi. 1 Mílnsion House var á ferð inni Jónatan Hallvarðsson hæsta- rjettardómari og var hann að kynna sjer rjettarfar i F.nglandi, að því er blaðið segir. Meðal annars kom hann í „samkomulagsrjettinn". F.n þar hittast kaupsýslumenn til að gera út um deilumál sin og jafna þau án þess að lcita til dómstólanna, Skógrækt sjómarma 1 byrjun árs 1950 afhenti Guð- mundur Marteinsson formaður Skóg ra>ktarfjelags Reykjavikur, Sjó- mannadagsráði afgirt og fallegt sva;ði hjá Suðurá austan við Heið- merkurgirðinguna, til þess . að koma þar upp skógrækt og hvildar- rjóðum fyrir vistmenn væntanlegs dvalarheimilis aldraðra sjómanna. — Sjómannadagsráðið heíir ákveðið að fara n.k. laugardag til * að gróður- setja trje á landi þessu. Fara full- trúar ráðsins kl. 1 eftir hádegi frá Ferðaskrifstofunni. Þeir, sem vildu vera með í för þessari, geta gefið sig fram við Böðvar Steinþórsson í sima 80788; Endurreisa húsið Bæjarráð hefir samþykkt að gefa Guðna Bjarnasyni, Grettisgötu 58 og Birni Sigurðssyni. Faxaskjóli 18, kost á lóðinni nr. 83 við Skipasund, til að endurreisa þar hluta af hús- inu nr. 4 við Kirkjustræti, að áskildu samþykki byggingarnefndar. Námskostnaður í , Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Matarfjel. var í skólanum í vetur. Nemendur í heimavist greiddu kr. 3000,00, yfir allan tímann. Skóla- gjald er kr. 450.00. Efni í skyldu- saum og prjón var mest rúmar kr. 600.00. Veíjarefni var að með- altali á mann kr. 300.00. Frjálst var nemendunum val á hannyrða- efni. Á dagnámskeiðum var fæðis- kostnaður kr. 1100.00, á því fyrra og kr. 1300.00 á því síðara. Fyrir kvöldnámskeið greiddi hver nem- andi kr. 300.00. Nemendasamband Menntaskólans I Stjórn nemendasambands Mennta- j skólans óskar að láta þess getið að 1 sökum gifurlegrar aðsóknar að hóf- inu 16. júni, verður ekki unnt að halda' þöntunum eftir lengur en til kl. 6 á morgun. Gildir þetta einnig fyrir ný-stúdenta. Frá Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands Framfærendur barna þeirra, sem fara eiga i sumardvöl á vegum deild- arinnar, eru beðnir að koma til við- tals í skrifstofu Reykjavikurdeildar RKl, Grófin 1, í dag. I Náttúrulækningafjelag Reykjavíkur i heldur fund i húsi Guðspekifjelags ins, Irigólfsstræti 22. föstaóaginn 15. júní 1951 kl. 20.30. Dagskrá: Jónas Kristjánsson læknir segir frá Amer- íkuför. Ávarp til íslendinga um byggingn stjörnn sambandsstöðvar: Góðir samlandar! F'jelag Nýalssinna hcfir ákveðið að efna til fjársöfnunar í þvi skyni að byggja stjörnusambandsstöð i Reykja- vik. Stjörnusambandsstöð er hús, sem er sjerstaklega ætlað til þess að leita sambands við ibúa annarra hnatta. Verður þetta fyrsta hús þeirrar teg- undar á þessum hnetti. Iíunnugt ér mönnum af ritum dr. Iíelga Péturss með hvaða aðferðum hægt er að ná sambandi við aðra hnetti. Verður við stjörnusambandsstöðina, þegar hún kemst upp, að sjálfsögðu byggt á upp götvunum dr. Helga um þessi efni. — Ekki þarf að taka fram við þá, sem lesið hafa Nýala dr. Helga, hvi- lik nauðsyn það er að þyggja stjörnu sambandsstöð, og komast þannig í fullkomnara samband en verið hefir yð lífið á öðrum hnöttum. — Heit- um vjer svo á alla þá. sem styðja vilja stærsta framfaramál vorrar ald ar, að leggja fram nokkurt fje til byggingap st j örnusambandsstöðvar- innar, hver eftir sinum efnum. — Sigurður Ólafsson. Skaftahlið 5 (eða c. o. Fálkinn, Laugavegi 24), Rvik tekur við fiamlögum manna. Stj(irn Fjelags Nýalssinna Sveinbjörn Þorsteinsson, Þorsteinn Guðjónsson, SignrSur Ólafsson. fjai'ðar; víkur. Patreksfjarðar l g Hólma- I Eimskip h.F.: Brúarfoss f r i Hamborg. Dettifoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Keflavrkur I gíermorgun. fer jiaðan til AkranesS og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith 12. þ.m., kom til Kaupmannahafnar i gærmorgun. — Lagarfoss fór frá Antwerpen í gær- morgun til Hull og Reykjavikur. — Selfoss er í Revkjavík, Tröllafoss fór frá Halifax 11. ]).m. til ■ Reykjavíkur. Katla kom til Húsavikur 13. þ. m. frá Gautaborg. Itíkisskip: HekLa fór frá Glasgow i gær- kvöld áieiðis til Reykjavikur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Hejðubreið fór frá Reykjavík kl. 21 i gærkvöld til Vestfjarðahafna. — Skjaldbreið fór frá Reykjavik kl. 21 í gærkvöld til Húnaflóa. Þyrill er Norðanhmds. Ármann fer frá Rvik kvöld til Yestmanuaeyja. Sklpadeild SlS: Hvassafell er i Ibiza. Arnarfell fer frá Ibiza í dag til Valencia. Jökul- fell er á leið frá Ecuador til New Orleans. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfi-egn ii'. — 19.30 Tónleikar: Har- mokikulög (plötur) — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Ot- varpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Flon oré de Balzac; III. (Guðmundur Daní elsson rithöfundur). 21.00 Einsöng- ur: Göran Stenlund 'syngur; vi8 hljóðfærið: Erik Martinson. —- 21.15 Erindi: — Frá Hjaltlandi og Orkneyjum; síðara erindi. (Einar 0]. Sveinsson prófessor). 21.40 Tón- leikar (plötúr), 21.45 Iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög j(plötur). 22.30 Dagskrárlok. Blöð og tímarit Skinfaxi, timarit UMFl hefir hor ist blaðinu. Efni: ■— Ný sjálfstæðisbar átta framundan? Þáttur um Gunnar Gunnarsson; Tvö kvæði. (Guðm. I , , • Ingi Kristjánsson); Raforkan og dreif Erleildar utvarpsstoðvar býlið (Daníel Ágústínusson): Af er- G. M. W. lendum vettvangi. (Malta-eyja Breta i Miðjarðarhafi); Hljegarður. (Fje- lagsheimili í Mosfellssveit); íþrótta- þáttur; frjettirf bókafregn o. fl. Ungbamavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 tii 2.30. Gengisskráning 1 £ kr. 45.70 i 1 USA dollar kr. 16.32 I 100 ilanskar kr. kr. 236.30 ' 100 norskar kr. kr. 228.50 1 100 sænskar kr kr. 315.50 I 100 finnsk mörk — kr. 7.00 ’ 1000 fr. frankar kr. 46.63 100 belg. frankar — kr. 32.67 1 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tjekkn. kr 32.64 100 gyllini kr. 429.90 Höfnin: Keflvíkingur og Bjarni Ólafsson komu til að fá ís og oliu. Einnig Ólafur Jóhannesson. Neptúnus og Akurey fóru á veiðar. Enskt oliuskip kom til BP. — I gærkveldi voru Karlsefni og Elliðaey væntanleg. fiagferðlr ) Fátítt fyrirbrigði Mjög fágætur atburður gerSist í Vigur á ísafjarðardjúpi í byrjun sauðburðarins í vor. Grá, fimm vetra gömul ær, var fyrst til þess að bera hinn 14. dag maimánaðar, Atti hún eitt lamb, sem var bið sprækasta. En á þriðja degi týndist það. Var þá gerð tilraun til þess að venja annað lamb undir ána. En það gekk illa. Var bún Iengi treg til þess að taka það. —- Þegar hún hafði verio höfð inni 12 daga frá því að lamb hennar lýndist eins og áður er geliö var lienni sleppt út ásamt hinu lambinu, sem hún ljet með öílii afskiftalaust. — Hinn 5. júní, þ. e. 21 degi frá burði, var komið að Gránu, út í haga, þar sem hún var að bera tveimur fulíburða lömbum. Kom- ust þau síðan á spenann og hafa dafnað ágætlega síðan. Flugfjelag íslands b.f.: Innanlandsflug: — 1 dag eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar; Vest- mannaeyja; Hornafjarðar; Fagurhóls mýrar; Kirkjubæjarklausturs og Siglufjarðar. Frá Akureyri verður flogið til Austfjarða. ■— Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar; Vestmannaeýja; Blönduóss; Sauðár- króks; Siglufjarðar og Isafjarðar. •—• Millilandaflug: — GuIIfaxi fór til Osló i morgun og er væntanlegur aft ur til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld. Kl. 8.30 í fýrramálið fer Gullfaxi til Kaupmannahafnar. Loftleiðir h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Vest- mannaeyja;] Akureyrar; Sauðárkróks. —- Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmaiinaeyja; Akureyrar; ísa- Fimm mínútna krossgála mn Hh Handíðaskólinn Skólaslit fara að þessu sinni fram í Stjörnubíói kl. 3 siðd. í dag. Að skólauppsögn lokinni verður opnuð sýning á vinnu nemenda í vinnu- stofum skólans að I-augavegi 118. -— Lúðvig Guðmundson skólastjóri hef- ur beðið Daghókina fyrir þá orð- sendingu til allra handiðakennara, scm staddir eru i bænum, að hann muni við skólaslit ræða um aðkall- andi hagsmunamál handiðakennara og væntir þes að sem flestir þeirra mæti. Vísnabók Láttu smátt og hygðu hátt, heilsa kátt ef áttu bágt. leik ei grátt við minni mátt, mæltu fátt og hlæðu lágt. Einar Benediktsson. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — INoregur. — Bylgjulengdir; 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.:.Kl. 16.05 EftirmiS dagstónleikar. 17.10 Kórsöngur. 17.30 Það óvinsæla (hókagagnrýni). 18.35 Verk eftir E. Grieg. 19.45 Spurninga þáttur. 21.35 Grieg-hljómleikarnir halda áfram. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Söngvar eftii Stig de la Berg. 16.45 Tónleik- ar af plötum. 18.45 Halló Budapest! (Sígaunadansar). 19.35 tJtvarps- hljómsveitin. 21.30 Tónleikar af plötum. Diinmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Frá Krón borgarkastala. 16.40 Ný dönsk lög. 17.20 Lulu Ziegler syngur danska söngva. 18.15 Dannebrogshátíðin i dómkirkjunni i Aarhus. 19.15 Dönsk lög. 22.10 Dönsk tónlist. I England: (Gen. Overs. Serv.). —. Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 15 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: KÍ. 10,30 Skemmti þáttur. 11.20 Ur ritstjórnargreinum dagblaðanna. 12.30 Einleikur á pianó. 12.45 Hverju likjumst við? 13.15 Vin sælustu lögin. 15.25 Oskalög (ljett lög). 19.00 Hátíðarhljómleikar. 20.15 Jasslrtg. 21.15 Ljett lög. 23.15 Hljóm- sveit leikur. * Nokkrar aðrar stöðvar I Finnhind: Frjettir á ensku kl. 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bjdgjulengdir: 19.58 og 16.81. !•—• l tsarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. IJylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. JfíUh rncrtqunkajfaui Happdrætti Templara Eftirtaldir vinningar í Happdrætti skjögra Templara eru enn ósóttir: — Nr. 929 Karlmannsskiði. Nr. 3658 Is- lendingasögur. Nr. 5711 Ljósmynda- vjel. Nr. 7915 500.00 krónur i pen- ingum. Nr. 11402 Bókaskápur. Nr. 13400 Ljósakróna. Nr. 14655 Karl- mannsreiðhjól. Nr. 18365 500.00 kr. í peningum. Nr. 19554 Hraðsuðupott ur. Nr. 19769 tsskápur. Nr. 20153 Hraðsuðupottur. Nr. 25221 Vegg- lampasett. — Vinninganna sje vitjað ' Skýringar: Lárjett: — 1 teygðu — 6 ljeleg — 8 snjógráð — 10 hratt — 12 14 áhald — 15 timamæl- ir —- 16 timabil — 18 fyrirbyggi. Lóðrjett: — 2 bóli — 3 ung — 4 bykkja — 5 fyrirgefa — 7 starfi — 9 heil — 11 von — 13 krækt — 16 mannþröng — 17 fen. Lausn krossgátu nr. 4: Lárjett: — 1 strit — 6 ræð — 8 kró — 10 két —- 12 auðrata — 14 TT — 15 af — 16 Rut — 18 skelfur. Lóðrjett: — 2 tróð —, 3 ræ — 4 á skrifstofu Stórstúkunnar á Frí- kirkjuvegi 11. Simi 7594. (Birt án ábyrgðar). — Fiú Hansen hringdi og bað mig að fá yðnr þetta minnisblað. ★ — Jeg ætlaði að gefa hundinum minum nafnið „Shakespeai", en mamma bannaði mjer það; hún sagði að það væri móðgun við hinn liðna mann. Þá ætlaði jeg að nefna hann eftir þjer, en mamma bannaði mjer það lika. — Vel gert af móður þinni! — Hún sagði, að það mundi verða móðgun við hundinn, ★ Litla systirin: — Briíðir minn hcf- ir gert uppfinningu, sem kemur iðka — 5 skatts — 7 stafur — 9 Rut að góðu gagni. — 11 áta — 13 rau) — 16 RE — 17 Nágranninn: I-Iver er hún? TF. — Litla systirin: — H;.nn lætur hæn urnar synda í heitu vatni ti! þess að þær verpi harðsoðnum eggjum. ★ Pilturinn: — Halló, ástin. Viltu koma í veðmál við mig? Jeg skal veðja einni krónu að jeg get kysst þig án þess að snerta þig. Stúlkan: — Jeg tek því veðmáli. Pilturinn: — Ertu tilbúinn. Þetta verður skemmtilegt. (Kyssir hana nokkrum sinnum). Stúlkan: — Þú snertir mig um leið og þú kysstir mig. Pilturinn: — Allt í lagi — hjerna er krónan þín. ★ Kvenmaður noltkur kom til lög- regluþjóns þar sem hann stóð á verði og sagði: - Ó, lögregluþjónn, það er ein- hver maður seni eltir mig og jeg held að hann hljóti að vera drukk- inn“. Lögregluþjónninn horfir um stund á kvenmanninn og sagði síðan: •— Já, hann hlýtur að vera það. ★ Litill snáði: — Komdu fljótt, lög- regluþjónn! Það hefir verið maður að slást við pabba samfleytt í hálfa aðra klukkustund. Lögregluþjónninn: — Því sagðir þú mjer ekki af þvi fyrr? Litli snáðinn: — Pabbi hafði bet- ur þangað til núna siðustu minút- urnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.