Morgunblaðið - 15.06.1951, Side 5
Föstudagur 15. júní 1951
MORGUNBLAÐIÐ
nimaauiiimiiiit
Vatnsfötur
SLIPPFJELAGIÐ
iiiiiiiiiiimiamii
Sokkavið-
gerðarvjei
til sölu. — Sími 81989.
RIIIIIIIIIIIIMMKO
Svefnsófar
mcð útskornum örmt.'m. klæcU-
ír enskum ullaráklæðum, 8 lit-
ir. Gerið pantanir strax.
Iiúlsturgerðiu
. Br&utartioUi 22. — Simi 80388
Sófaseftt |
með útskomum op; nóleruðum I
örnaum. 4 gerðir. Pantanir tekn f
ar. Afgreiðslutimi hálfur mán., 1
eða styttri timi.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. — Sími 80388 f
; llll■IIIMIIIIIIIIIIII||•|M•M|||■IMllmMM•IUMMIMIélln E
Tilkynning I
frá Fjelagi skattgreiSenda >
Reykjavík.
| Stjóm Skattgreiðendafjelagsins
j telur nauðsyniegt, að fjelagið
hafi málgagn til þess að berjast
fyrir hagsmunum fjelagsmanna.
| Skattar og álögur eru að sliga
atvinnurekstur landsmanna, ög
gjaldþoli borgaranna er ofboð-
ið. Gjaldþegnar hafa verið
sundraðir og enga brjóstvöm
haft fyrir málstað sinn. Þeir
hafa verið varnarlausir . —
Þegar Fjelag skattgreiendá í
| Reykjavík var stofnað, var fje-
\ lagsmönnum ljóst, að til þess að
j verulegur árangur yrði af þeim
j nauðsynlegu samtökum, yrði
: fjelagið að hafa málgagn, eða
að minnsta kosti óskoraðan að-
j gang að málgagni, sem berðist
gegn ágangi rikis og bæjar á
j efnahag og athafnafrelsi ein-
staklinganna og væri þeim
j vörn gegn ronglátum sköttum
og tollum, sem því miður virð-
ist hafa verið steína valdhaf-
anna á undanfömum árum.
Stjórn, fjelagsins hefir ekki sjeð
sjer fært, að svo komnu máli. að
ráðast í að stofna nýtt blað,
eri tekið þami kostinn að semja
við Vikutiðimli, sem haldið
hefir á loft má’stað skattgreið-
enda og barist gegn undirrót
hinna síauknu skatta og tolla,
en það er óga’tileg og óhófleg
ej ðsla á almanna fje.
Stjórn Fjelags skattgreiðenda
i Reykjavík skorar á fjelagsmenn
og skattborgara um land alit
að styðja blaðið, með því að
gerast áskrifendur og tiyggja
afkomu þess. Með því tryggja
þeir sinn eigin hag og öryggi.
Næstu daga verður leitað til
fjelagsmanna um greiðslu á ár-
gjaldi til fjelagsins, og eru
vinsamleg tilrnæli stjómarínnar,
nð menn bregðist vel við, euda
bvggist árangur af starfi fjelags
ins að miklu leyti á því, að
menn sjeu samhuga og standi
vörð um rjett sinn.
í stjúrn Fjelags skattgreíðenda
i Reykjavík,
Glafur Þorgrímsson
Sigurgeir Sigurjónsson, Gunn
ar Einarsson, Iljörtur ííjartar-
son, Sighvatur Einarsson,
Guöbjartur Olnfsson, Einar
Gisiason.
Til leigu
lítíð herbergi
skammt frá Miðþænum. Tilboð
sendist Morgunblaðinu fyiir .19.
þ.m. merkt: „Austurbær — 276“
*MUMimiatiiiiviiiiiiiii(ii*Mi*i*MaM«>caaa!UMaiaMMlft
Sumarbústaður
í Mosfellssveit til sðlu ódýrt.
TJppl. á Bakkastig 5, uppi.
£ 1
; :
taaaaaaaaaiaaMMMMMor
Samarbúsfaður
(6,10x4,4 ferm.) á, eignarlandi
(6955 íerm) til sölu, ódýrt, með
landinu eða til burtButnings;
getur hent til ársibúðar með
nokkurri viðgerð. Upplý'singar i
sima 3767. —
Chevrolet six
housir\g með drifi o. fl. hiutir
til söiu i Chevrolet six. Uppl.
í sima 9876 miili kl. 12—1.
iMaataiiic iiaiiiitii
Utgerðarmenn
ir
Sparið peninga yðar. Kastið
ekki óhreinu smurolíunni, iátið
okkur hreinsa hana og gera
betri en nýja fyrir ca. hálft
VP,5_ — Endurhreinsuð smur-
olia þolir hátt .hitastig, sótar
ekki, smyr vel og gefur góða
endingu á vjelunum. Notið end
urhreinsaða smurolíu, ef lúll-
inn er farinn að brenna oiiunni
sem þið hafið áður notað. -—
Höfum 17 tonna lyfíu.
Smnrstööin, Sa'túii. 1
er opin daglega kl. 8—20 <>g
8—16 á laugardögum.
Lítlil
Sumarbúsfaður
við Þingvallavatn til sölu. Bú-
staðnum fylgir veiðirjettur fyr
ir tvær stengur. UppJ. i síma
7011 og 6390.
Amerísk kápa
Ný'. svört sumarkápa nr. 14 til
sölu. Uppl. á Lauíásvegi 11,
uppi.
Illll IIIII HlllMoo'oiMilMI ...
íbúð
3ja herbcrgja íbúð < kjallara i
nýlegu húsi er til leigu. Fyrir-
framgreiðsla a>skileg. — Tilboð
merkt: „23 — 254“ sendist afgr.
Mbl.
Stórt og gott
þríhjól
óskast keypt. IJppl. Í-G.uðrúnar
götu 4. Sínú 4186:
Dekk
| 1000x20; 900x20; 823x20; 750x
] 20; 700x20; 900x18; 900x16;
| 750x16; 650x16; 600x16;
I 700x15; 650x15; 600x18; 525x
:xl,8; 450—>50x17; 475-—575x16
| — notuð. Tækifærisverð, hjá
| Kristjáni, Vesturgötu 22.
illlllil111*111111 IIIIIII llll IIIIIIMIIIIlll'Mlllllllll 1*11 lllllll III
RiiiiiiiiMtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiiamiMiMaMimiiiiiiii
| UnglLng |
verður lokuð í dagþ föstuclaginii. 15. júní 1951.
i*
I vantar til að bera MorgunblaðiS
= í eftirtalin hverfi:
Grtmssfsðahoff
Bíll
Vil kaupa bíl, model ’37—'40. GreiSa helming strax
hitt mánaðarlega. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt: „Viðskipti — 270“.
| Yið gendum blöðin lieim tll £
£ barnanna. — Talið itrax við [
É afgreiðsluna. — Simi 1600. £
organlla&L(i
imhiimmmmmwmimiimmmmmmmimimmmmmímmmmiíMM*
Nótabátar tll söKa
með mótorum og í ágætu standi.
Alliance h.f., sími 3324.
■ ■■■■■■■■•■••■■■■•■■■>■>> »»•»■
Upplýsingar hjá ::
j', á uöxtu nu m ól?u U h 'er jye Izlzja jjcí
ÁVEXTIR ÞURRKAÐIR
Sveskjur
Döðlur
Fíkjur
Rúsínur
ÁVEXTIR NEÐURSOÐNIR
Perur
Ferskjur
Ananas
Apricósur
Blandaðir
Oliven
KÓKÓ
Rawntrees
Fry’s
Nestles
Cadbury
GRÆNMETI NIÐURSGÐIÐ
Súpuaspas
Slikaspas
Bíómkál
Hvitkál
Gulrætur
Grænar baunir
Blandað grænmeti
SULTUTAU
Jarðarberja
HLndberja
Ribsberja
Kirseberja
Plómu
Jelly
Appeisínu mármelaði
IIREINLÆTISVÖRUR
Rinso, Sólskinssápa. Vim,
Lux-handsópa — Palmolive
— Skóáburður — Bauevox
— Húsgagnagljái — Fægi-
lögur
ÝMÍSLEGT:
Sandv. Spread — Salad Cream
Matariím — Tómatsósa — Te -
- Agúrkur — Rækjur
Custard— Maccaroni
Búðíngar — Möndlur —
Speghetti — Com Flakes
— Súputeningar — Súpjurtir — Lúðuriklingur — Harðfiskur—Srnjör — Ostar.
Daglega nýtt grænmeti Tómatar — Agárkur — Gulrætur
liiiiitiiiniiiiimiiiiiiiiifiiinmmtniinfiitfiimmifucitt OfiiilimcHtllinniinillllllHtiminiinfnonfmilO
Þýsba grænmetiskvörnin væntanleg á næstunni.
,.Muitimix“ malar korn, baun'r og allskonar grænmeti. Verð
ca. kr. 925,00. Sýnishorn fyrirUggjar.di fyrir væntaniega
kaupendur.
Sigurður Bjarnason
rafvirkjameistarL
Líndargötu 29.
Sími 5127 — Rayl.javík.