Morgunblaðið - 15.06.1951, Side 7
Föstudagur 15. júní 1951
M ORGVN BLAÐIÐ
%
áfírasi:
Karólína írá Múia
FercahiigíeiSingsr frá áusfurríki !.:
KARÓLÍNA BENEDIKTSDÖTT.-
IR fi á Mula er áttræð í dag'. Hún
«r ékkja Helga Jóhanrtessonar og
L.iuggu þau mestan smn búskap í
jlúla en síðustu árin. £ Saltvík.
Karólína á mikið og raerkt starf
s5 baki sjer, en að bennar cigin
csk rek jeg hjer ekkí heimar æfi-
f'eril, en þjóðkunn er hún fyrir
sína miklu gestrisni ograusn. Múii
lá í þjóðbraut þar til bífreiðin
l uddi sjer veginn, ogbar þá marg-
an manninn, innlendan og erlend-
an' að garði í Múla, því hann þótti
ejálfsagður áningar eða gístistað-
vv'. Gestrisni Kaióiínu er best lýst
neð þessari sögu: Eit£ síim voru
f iörutíu og tveir af renendum
I .augaskóla á skemmtíferð og áttu
þeir leið framhjá Múta_ Þá Karó-
l'n'a frjetti af fer&nra fólksins
i að hún bónda sinn út aS ganga
<ng vita, hvort fól'kiffi vildi ekki
1 iggja kaffi. Boðið var þegið og
gestunum veitt af slíkrí rausn,
eem þeir hefðu gert baS á undan
s.ier og veisla undirhúín með miki-
um fyrirvara.
Hlutskipti sitt £ lífírat fiefur
Karólína talið vera a«S vínna og
veita öði-um, og muma margir
1 ugsa til hennar í d'ag með sjer-
Etakri þökk.
Hún býr nú hjá syní sínum
Jökli bifreiðastjóra í Húsavík.
Spb.
ÁiisfurríkS er ékjósanlegf ferlamannaSand
Sex kandidafsr frá
ílvanneyrarskófa
SEX landbúnaðarftandidatar
brautskráðust frá ffamhalds-
öeild búnaðarskólans á Hvann-
eyri s. 1. laugardag. t>eír, sem
útskrifuðust, voru þessir: Ingi
Pjetur Konráðs frá Reykjavík,
Jón Olafur Guðmundsson, sonur
Guðmundar skólastjóra á Hvann-
eyri, Kristinn Jónssori. frá Þver-
spyrnu í Árnessýslu, Pált Sig-
björnsson frá Hjaltastað í N-
Húlasýslu, Sigfús Þorsteinsson,
Sandbrekku, N-MúL ©g Stefán
líalldórsson frá Hlöðum í Eyja-
lirði.
Á mánudag fóru íandbúnaðar-
kandidatarnir í boðí landbúnað-
arráðuneytisins í ferðalag til
Keykjavíkur og Suðúrlands. Á
mánudag skoðuðu þeir mjólkur-
stöðina nýju, Atvínnudeild Há-
skóians og fleira markvert í
Keykjavík. Á þriðjtidag heim-
sóttu þeir Vífilstaði og Bessa-
staði og skoðuðu búnaðárfram-
kvæmdir þar og fóru að því loknu
austur fyrir fjall og skoðuðu
m. a. Garðyrkjuskélann að
Keykjum, landnám rikísíns und-
ir Ingólfsfjalli og nýja fjósið í
Gljúfurholti. Fór Árni G. Ey-
lands stjórnarráðsfulltrúi með
hinum ungu landbúnaðarkandi-
dötum í ferðalag þetta.
Tveir kandidatanna hafa á-
kveðið að fara í framhaldsnám
í búfræði, annar til Svíþjóðar og
hinn til Noregs.
I vetur voru 55 nemendur í
Iívanneyrarskóla og er skólinn
alveg fullskipaður og aðsókn
mikil. Nú í sumar stunda 30
nemendur verklegt nám i hon-
um og ætla þeir að> fára I ferða-
lag um Suðurland's-láglendið um
næstu helgi.
Eftir
ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON
„EYÐIÐ lcyfi yðar í Austurríki,
hvort sem það er vor, sumar, haust
eða vetur. Stórkostleg fjöll, hrika-
legir glampantii jöklar, grænir
dalir og svalandi vötn einkenna
landið, sama hvort búið er í lúxus-
hótelum eða litlum, ódýrum og
yingjaralegum veitingahúsum, sem
Austurríki er þekkt fyrir. Þjer
munið mæta gestrisni og góðvild
og ekki mun framlag austurrísku
matseljunnar draga ur vellíðan
yðar“.
Þetta segir auglýsingaspjald eða
bæklingur ferðaskrifstofunnar og
er. það veganesti, sem útlendingur
fær, er hann leggur leið sína til
þessa sjerstæða lands, sem um
skeið var eitt voldugasta líki álf-
unnai', en liggur nú á mörkum
hins vestræna og austræna heims
og er hersetið af fjórum stór-
veldum.
ÁKJÓSANLEGT
FERÐAMANNALAND
Auglýsingar og veruleiki hald-
ast ekki ætíð í hendur, en tuttugu
norrænir blaðamenn, sem fengu
tækifæri til þess að ferðast um
landið þvei-t og endilangt í rúman ■
hálfan mánuð, komust fljótlega að
því, að hjer var ekkert ofsagt og
möigu hefði mátt bæta við. Fá
lönd í Evrópu hafa upp á marg-
breytilegra landslag að bjóða og
leit mun að ákjósanlegra ferða- [
mannalandi fyrir þá, sem hafa [
Ijettar pyngjur. En að sjálfsögðu (
er þar einnig og ekki síður sjeð
fyrir hinum, sem nóg auraráð
hafa.
SUMAR OG VETUR
SAMTÍMIS
F erðamannastraumurinn hef i r
aukist mjög til Austurríkis síð-
ustu árin, enda allt kapp lagt á
að fullnægja sem best þörfum og
óskum ferðamannanna. Eru þeir
stór liður í gjaldeyrisöflun þjóð-
arinnar. Gistihúsin hafa verið end-
urbætt og ný byggð, bjarglyftur,
kláfar og skíðalyftur verið lagð-
ar í hundraðatali o. s. frv. í Inns-
bruck, höfuðstað Tirol, v>ar t. d.
síðast í maímámtði sumar og blíða
niðri í borginni, en eftir tæplega
hálfrar stundar ferð með kláf-
um var komið upp í snjó og vetur
í 2300 m. hæð. Þar iðkuðu skíða-
menn íþrótt sína, en stærri var
þó hópurinn, sem Ijet sjer nægja
hressandi fjallaloftið og dásemdir
útsýnisins, sem er mjög fagurt.
ÓDÝRT AÐ LIFA OG
FERÐAST
Þá eru vötnin ekki síður lokk-
andi fyrir þá sem elska „sjóinn“
og sólskinið, eða hinir kyrrlátu
skógar fyrir þá, sem róa vilja
taugarnar. 1 Austurríki getur nær
hver maður fundið sína paradís.
Það er að sjálfsögðu dýrt að búa á
bestu hótelunum, en skammt frá
er venjulega vistlegt og ódýrt
„gasthof“, þar sem gisting og fæði
kostar rúmá 30 shillinga (20—30
ísl. kr.). Þá er það og athyglis-
veit, að fargjöld með jámbraut-
um ei u mun ódýrari í Austurríki
en öðrum löndum.
Austul-ríki hefir til þessa ékki
getað keppt við nágrannaríkið
! Sviss um hylli ferðamanna, þótt
það hafi einnig upp á Alpalands-
| iag að bjóða. Pólitísk sjerstaða
Sviss er þarna mjög þung á met-
| unum. Þar hefir ferðalangurinn
fundið öryggi á meðan Austurríki
hefir verið þátttakandi í rveimur
heimsstyrjöldum. Slíkt er mikill
gæfumunur.
HINDRUNARLAUS FERD
— OG ÞÓ
í dag eiga menn, sem fengið
hafa austurríska vcgabrjefsáritun
1 (oe það er mjög auðvelt), að geta
ferðast hindrunarlaust um alit
, Austurríki. Ekkert cr því heldur
til fyrirstöðu á þremur hemáms-
svæðunum, en duttlunga Rússans
fær enginn skilið. Enginn veit af
Ríkisóperan er eitt af því fyrsta,
sem endurbyggf er eflir styrjöidina.
NOKKRUM vikum fvrir striðslok 1945 liæfðu fimm sprengjur ríkis
óperuna í Vínarborg. Heita má, að það eina, sem þær skiklu eftir, |
væru sviðnir veggir. Vínarbúar bíða með óþreyju eftir að lokið
verði við endurbyggingu óperunnar.
hvaða átt hann blæs hverju sinni.
Stundum er þar ef til vill þýður
sunnanblær og allt gengur vel, en
nokkram mínútum síðar norðan-
garri. Allir, sem fara yfir á rúss-
neska hernámssvæðið, verða að
ganga undir sjerstaka vegabrjefs-
skoðun, jafnt Austurríkismenn
sem aðrir.
— Hjer í borginni höfum við
tvö stórveldi á sitt hvorum ár-
bakka, sagði dr. Heinrich Gleissn-
er, fylkisstjóri Efra-Austurríkis,
en Dóná, sem rennui i gegnum
Linz, höfuðstað fylkisins, skiptir.
ameríska og rússneska hernáms->
svæðinu.
Einn blaðamaðurinn, sem vildi
sannreyna, hvort nokkuð væri þvi
til fyrirstöðu, að hann sem er-
lendur ferðamaður fengi að kom-'
ast yfir á nyrðri bakka Dóná vavð
frá að hverfa, og daginn eftir íók
það fullti’úa stjórnarinnar góðan
hálftíma að fá leyfi til þess að
aka með okkur þessa Dónárbrú á
enda. En eftir að sú þraut var
unnin var ekið um einn fegursta
stað Austurríkis niður með Dóná
til Vínar.
FÖGUR BORG —
MIKLAR SKEMMDIR
Fyrir mann, sem kemur frá
landi, þar sem hvarvetna blasa við
sviplausir gráir múrar, má segja
að Vínarborg sje eitt samfellt
listaverk. Hvert sem litið er má
sjá listrænar húsaskreytingar,
jafnvel einnig í hýbýlum hinna
lágu.
Á stríðsárunum hlaut Vín mörg
sár og stór, sár sem seint verða
bætt og sum aldrei. Riett fyrir
stríðslok gereyðilagðist t. d. ríkis-
óperan að innan. Aðeins eitt lítið
herbergi hjelst nær óskemmt. Með
KLÁFARNIR eru nijög viasæl
farartæki í Austurríki. Með þeim
er hægt að komast upp á hæstu
fjöll á skammri stundu.
því að litast um í þessu eina her-
bergi geta menn gert sjer svolitla
grein fyrir, hvílík eyðilegging hef- 1
ir hjer átt sjer stað. Henni er ekki
hægt að lýsa með orðum.
STOLT AUSTURRÍKIS
Nú er unnið að því af kappi
að cndui'byggja óperuna. Verður
eftir fremsta megni reynt að láta
hana lílcjast sem mest því sem
áður var, en frá tæknilegu sjónar-
miði verðtir hún fullkomnari.
— Það þykir kannske nokkuð
einkennilegt, segja Austurríkis-
menn, að við skulum leggja svona
fljótt í hinn geysilega viðgerðar-
kostnað; þar sem mörg önnur
verkefni, seni virðast nauðsynlegri,
bíða úrlausnar. En óperan ei* stolt
okkar, og metnaður okkar býður,
að hún geti aftur skipað þann sess,
sem henni ber, sem ein fremsta
ópera heimsins.
Okkur blaðamönnunum gafst
kostur á að sjá krafta ríkisóper-
unnar í öðru leikhúsi í Vín. ■—
„Það tekur mannsaldra að skapr
siíka list“, varð einum Norðmann-
inum að orði. Já, það tekur manns-
j aldra.
STÓRVELDIN VINNA SAMAN
í EINUM JEPPA
Vínarborg er skipt í fjögur her-
| námssvæði, en í miðju borgarinn-
ar er alþjóðlegt svæði, þar sem
j Ameríkumenn, Bretar, Fi'akkar og
Rússar halda uppi sameiginlegri
gæslu. Glögg merki eru þó engin
sjáanleg á milli hernámssvæðanna
í boi'ginni og hægt að fara af einu
á annað tálmanalaust. Á alþjóða-
svæðinu ferðast lögreglumeni>irn-
ir, einn frá hverri hernámsþjóð,
saman í jeppa. Er ekki annað sýni-
legt en að góð samvinna sje á
milli þeirra. Mun það eini stað-
urinn á jörðu hjer, þar sem slik
er raunin, enda vekja fjórmenn-
ingarnir óskipta athygli, útlend-
inga að minnsta kosti.
VÍNARBÚAR GERA SJER
DAGAMUN
Á kvöldin fylkjast Vínarbúar í
stórhópum til tveggja þorpa,
Grinzing og Sievering, sem nú eru
samgróin borginni, en hafa þó
haidið svip sínum. Þar úir og grú-
ir af smáveitingahúsum, sem bjóða
hið liúffenea vín. sem þarna fæst
Kallast jiað „Heurigen“. Meðnafn-
inu er þó ekki aðeins átt við vínið
heldui' einnig veitingahúsin sjálf
og garðana, sem vínið er veitt í.
Þarna eru retíð hljómlistarmenn,
sem leika og s\ngja blíðar Vinar-
melódiur. Gestirnir, sem eru af
öllum stjettum þjóðfjelagsins, taka
einnig' undir og glejnna áhyggjum
lífsins. Drykkjulæti eða ölæði þekk
ist þarna ekki — það samrým-
| ist ekki andrúmsloftinu. -— Vínar-
búar kimna að' geía sjer daga-
i mun. Ógerningur er annað en hríf-
ast með þeim.
ÁffræSur:
Kristján
Sæmundsson
KRISTJÁN Sítmundsson NjiVs-
götu 20, er áttræður í dag, 15.
júní. Mætti ætla að hann væri far-
inn að bugast undan oki ellinnar,
en það er ekki svo með hann. Hann
vísar elli kerlingu alveg á bug’.
Hann ster.dur teinrjettur, kátur
og hress og glaður í anda, hleypur
við fót um götur bæjarins eins og
ungur væri blátt áfram og rakleit!;
inn í áttræðisafmælið. Það er mikil
guðsblessun sem honum hefir hlotn
ast að eiga svo mikinn lifsþrótt
í æðum að halda lítt óskértu'rn
starfskröftum fram á elliár. Jeg
held að hann trúi því varla að
hann sje orðin svona gamall. Vinnu
áhuginn og vinnugleðin sem hann
á í svo rikum mæli hafa lyft hon
um upp yfir öll takmörk tíma og
rúms svo að honum hefir alveg
sjest yfir að eldast.
Það komu fljótt fram í Kristjáni
hinir góðu eðliskostir hans. Hann
var tápmikiíl og harðduglegur ung
lingur, enda fór hann að vinna
fyrir sjer 11 ára gamall og rjeð-
ist síðan sem fullgildur vinnumað •
ur. En fyrstu vinnumenskuár hanu
voru ekki geislandi æfintýri, þs t
voru full af þrældómi og sárum
sviða. Þau kölluðu á karlmensk.t
og þrautseigju, en það voru líka
hinir sterku eðlisþræJir hans.
Hann æðraðist ekki þótt endrv i
og eins gæfi á bátinn, en hjelt
öruggur stefnu sinni að því mark'
þar sem hann eygði fyrirheits u i
breyttan og betri lífshag.
L'm þritugt hætti hann vinnu •
mensku og giftist Guðrúnu Finn -
bogadóttur, hinni ágætustu kono,
hún var í senn umhyggjusöm móð -
ir og ástrik eiginkona. Þau eign ■
uðust 11 böm og eru 3 þeirra r.ú
' á lífi. Það var oft þröngt í búi
hjá þeim, og veikindi tíð, og' reyrid i
sem fyr á dugnað og þolgæði sem
þau áttu bæði í ríkum mæli.
Vinnndagar Kristjáns voru oft
langir og trauðla trúi jeg því.aS
um meiri vinnuafköst geti verið
að ræða, hann vann oft nótt og
dag. Má segja að þeim mönnum
sje engin takmörk sett- í vinnu-
afköstum sem eru ofnir saman úr
jafnstevkum eðlisþráðum og
Kristján er, því þar fer saman
ódrepandi vilji, trúmenska, skyldu
rækni og þol. Hann fann sig vaxa
í erfiðu starfi og metnaði í að
afkasta sem mestu.
Kristján misti Guðrúnu ári<5
1919 og var hiá börnum sínum
um tima, þar til hann giftist nú •
lifandi konu sinni, Matthil' i
, Hannibalsdóttur, sem er gædd frá-
bæruni mamikostum, stjórnsemi
hennar og hjálpfýsi og gestrisnt
er viðbrugðið. Það má því segia
að lánið hafi elt hann, þó lífiíi
hafi stundum leikið hann grátt.
En á erfiðjm stundum siest best
hversu mikils virði -samhjálp góðr-
ar konu er. í samstarfi þeirra og
samstillingu huga og han'dár hafa
vonir ræst urn bættan hag og
betri iínia.
Margir munu þeir, sem hugsa
, 1 il þeirra mætu hjóna og seiu’a
þeim hlýjár áinaðaróskir í tilefui
dagsins og í þakklátuni huga
minnast þtirra hlýja viðmóts oy.
veívildar i allri viðkynningu.
i li'f/jaldur Jðnsson.