Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 11. júlí 1951 MORGUTSHLAÐIÐ í dóg er 191. tlagur ársins. ÁrtíegisflæSi kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.00. Næturvörður i Laugavegs Apóteki sími 1616. Næturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. □- Da gb Vísnabók SLJETTUBÖNI) Sundið kennir meyjan mær, mannsins eflir snilli. . SUindið, nennið. Frama fær fóiksins teílá’ úm hylli. P. Jak. 1 gær var hægviðri og skýjað ura allt land, en víðast úrkomu laust. 1 Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15, 11 stig á Akureyri, 10 stig í Bolungavik, 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 15, á Möðrudal, Loftsölum. og Siðu- múla 14, en minstur í Grímsey, 7 stig. 1 London var hitinn 22 stig, 19 stig í Kaupmannahöfn. D-------------------------D Þeir kynnast grundvallar- atriðunum . V ' "t > ' Af mæii Sextugur er i dag Jón Ólafsson, fyrrum bóndi á Hömrum í Laxár- dal, nú búsettur að Hringbraut 111, Reykjavik. ( Hjónaefni ) Allir Reykvikingar kannast nú við Myndlistarskólann. Hann var stofn- aður seint á árinu 1948. Nakkrir áhugamenn um myndlist stóðu að stófnun Fjelags ísl. frístundamál- ara. Forystumaður þeirra er Axel Helgascb, lögregluþjónn. En það 1 gær opinberuðu trúlofun sína fjelag rak skólann. Svanfriður Brnpdiktsdóttir, Viðimel Aðsóknin að hinum nýstofnaða 29 og Rafn Magnússon sama stað. skóla frístundamálara varð meiri en N.ýlega opinberuðu trúlofun sína nokkurn gat grunað. Alls hafa á ungfrú Grjeta Jóhannsdóttir Hvera- sjötta hundrað nemendur verið þar í gerði og Magnús Halldórsson, loft- lengri eða skemmri tíma. Fjelags- skeytamaður, Vésturgötu 24. samtökin, sem upprunalega stóðu að , skólastofnun þessari hafa dofriað. En Fjelag austfirskra kvenna efnir til skemmtiferðar að Múla- koti í Fljótshlíð n.k. fimmtudag. — Þátttaka tilkvnnist Guðbjörgu Johan- son (6986) og Sigríði Magnúsdóttur Axel Helgason,_forgöngumaður skol nokkrir áhugamenn hafa tekið þenn- an unga skóla að sjer, eftir því sem þeir best hafa getað. Það vakir ekki fyrir okkur, sagði (4369). ans, er bLaðið átti tal við hann ný- | lega, að allur sá mikli f jöldi ungl- Orlnfs- no- skpinmlifpríSír |ínRa Sem fær ti!sÖgn 1 mynda8erð ! g l skólanum, geri myndlist að ævistarfi um næstu helgi ! sínu, enda dettur emgum í hug að Um næstu helgi ráðgerir Ferða- he!r ollir hafi hæfiíeika til þess. skrifstofan þessar ferðii: Fimm daga lin I*að er hugmynd mín að slcóli ferð norður yfir Kjöl og Auðkúlu- l)essi Reti orðið virknr milliliður heiði til Blönduóss og um Kaldadal milli isienskrar listar og almennings til baka. Fjögurra daga ferð um ! landinu- Að Þeir menn sem áhuga Daii vestur á Barðaströnd og Skarðs- haía á að feynnast grundvallaratrið- um í myndlistinni fái þar undir- stöðu þekkingu þá, sem nauðsynleg er, til að skilja hvað er list, og hvað ekki. Með aukinni alþýðumenntun á þessu sviði eru sköpuð bætt skilyrði fyrir islenska myndlist og listamenn í framtíðinni. Jeg vona að þeir menn, yngri og eldri, sem gefa sjer tima til að stunda nám í skólanum okkar, kom- ist að raun um að til þess að geta komið nokkru til leiðar í myndlist, þá þurfa menn að kynnast megin lögmálum listarinnar. | En eins og kunugt er, hefur það Til nemenda Skólagarða I viljað við brenna hjá okkur að menn Reykjavíknr ’gana út í myndagerð, án þess að gera sjer nokkra grein fyrir frum- A morgun kl. 10, verður farið I stæðuslu kröfum til listar. Mynda- ferðalag á reiðhjólum i nágrenni framleiðsla slíkra manna getur trufl- hæjanns. Takið með ykkur ncsti. að að verulegu leyti smekk almenn- Gæt.ð þess að hafa reiðhjólm í lagi. ings og gerir þdm mönnum sern Komið verður t.l bæjarins aftur kl. vinlLa af a]úð og j)ekkingu að ]ist. inni, erfiðara fyrir að ná skilningi [ og samúð mikils hluta þjóðarinnar. strönd. Tveggja og hálfs dags ferð Þórsmörk. Lagt verður af stað í þessar ferðir á laugardaginn eftir hádegi. Á sunnudaginn.verða farnar tvær ferðir, önnur Þingvallaleiðina yfir Uxahryggi til Borgarfjarðar og heim um Hvalfjörð, en hin til Gullfoss og Geysis. I brúðkaupslilkynningu í blaðinu í gær misritaðist föður- nafn Hinriks Finnssonar (stóð þar Frímannsson.) hálf firnm. IiœktunarrwSunauiur. Frá Eyfirðingafjelaginu í Reykjavík Eyfirðingafjelagið i Reykjavík gekkst fyrir veitingasölu 17. júni s.l. tii ágóða fyrir Minningalund Jónasar Hallgrímssonar, sem verið er að stofnsetja á Steinsstöðum í öxnadal. Til viðbótar ágóðanum af veitinga- .sölunni, sem nam rúmum 1500.00 Lr. hafa nokkrir velunnarar sent okk ur peninga. Viljum við því benda fólki é það, ef það vill styrkja lund- inn með peningagjöfum að hringja ]>á í síma 5467, 1877 og 4771, og yerða þá peningarnir sóttir. Stjórnin. Drengjakór Fríkiikjunnar Áheit frá konu kr. 50,00. — Kærar þakkir H. G. Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. J.30 tii 2.30. Þjóðfylking kommúnista reyndist 4 menn(!) Þjóðviljinn segir í gær, að „kjós- endatala Bergs gefi engan veginn 1-jetta hugmjmd um andstöðu Mýra- manna við stjórnina og stefnu henn- ar“. Ekki þarf að taka jiaS frani, a8 ef kosningin licfSi fariS fram í landi, þar sem kominún istar rjeSu, niundii úrslitin liafa orSiS allt önnur. Þar hefSi vilji kjóscndanna ekki ráSiS neinn. Kommúnistar hefSu sjáifir á- kveSiS úrslitin fyrirfram og at- kvæSaseSIarnir hefSu engu breytt þar um. Fölsun á úrslit- um kosninga cr eitt af alþekkt ustu ráSum kommúnista til aS sanna, aS „alþýSan sje meS þeim“. Hjer á landi duga slíkar aðfarir ekki, og hafa kommúnistar þó einn- ig hjer, t. d. i Iðjukosningunum, sýnt, hvers af þtim má væntan. En vegna þess, að kommúnistar komu ekki aðferðum sínum við á Mýrum, varð útreið Bergs Sigurbjörnssonar svo hrakleg, sem raun ber vitni um. Þegar Bergur bauð sig fram fór hann ekki dult með, að hann teldi sjer vis 290 atkvæði. Nú áíti að stofna þá miklu „þjóðfylkingu“, sem kommúnistar höfðu gert laumu- kommana i Fr.amsókn út til að koma á, þegar fyrirmælin „að austan“ krefðust hennar. Sameina átti „þjóð- ina“ á móti varnarsamningnum. Ailt fór þetta á annan veg. Þrátt fyrir það þótt formaður ungra Fram- sóknarmanna í Borgarnesi afhjúpaði sig sem erindreka kommúnista og „vinstri Framsóknarmann“ á borð við frú Aðalbjörgu. Flallgrim Jónas- son og Arnór Sigurjónsson ka'mi Bergi til hjá'par, veiddi harm aSeins 4 atkvæSi til viðbótar kommúnista atkvæSunnni göirilu !!! Svona fór með sjófer þá. Kosningaúrslitin, sem áttu að sanna andstöðu þjóðarinnar við stefnu stjórnarinnar, einkum í utan- ríkismálum, eru eindregin trausts- yfirlýsing á hana. Fylgismissir Framsóknar yfir til Sjálfstæðisflokksins er hinsvegar á- minning til Framsóknar um, að menn vantreysti henni, m. a. vegna þess, að á daginn hefur komið, hversu hinir kommúnistisku landráðamenn voru búnir að afla sjer sterkrar. að- stöðu innan flokksins. Hver sá, sem hefur nokkurt sanineytf við kommúnista, eftir aS upp er koniið um landráSabriilt þeirra, hlýtur að tapa. Franisókn er ekki enn Iiúin að bíta úr nál- inni vegna þeirra bííðuatlota, sem liún veitti kommúnistum, einkan- lega á árinu 1949 og viS kosning- arnar þá. Hve mannmörg var „þjóð- in“ á Lækjargctufundinum? Síðan kommúnistar lijtldu sinn fraiga fund, [>ar sem þeir þóttust syðsl í Lækjargötunni hafa safnað ,,þjóðinni“ saman til að hlusta á kominforni-ra'íður þeirra, hefur Mor<íunhIaðið livað eftir annað skorað á l>jóðviljann að segja skýrt oj? afdráttarlaust hversu manmnörg ,,þjóðin“ hafi reynst >ið þetta tækifæri, I umræðunum um þetta mann- tal hefur Mor«;unhlaðið einkum beint tilmælum sínum til Jónasar Arnasonar upphótarþin<;manns, vegna þess að hann hefur að und anförnu haft á hendi pólitískan frjettaburð Þjóðviljans. Frjetst hefur nú, að hann sje horfinn úrj hinu mannamarga liði kommúnis^ahlaðsins. Kftirmenn hans í frj^ttasmiðju 5. herdeildar innar ættu að sjá sóma sinn í því, að hætta að fara undan í flæmingi þegar þeir eru spurðir að ekki flóknari spurningu en hjer er uni að ra'ða. Fimm mínútna krossqáta Eins og menn rekur minni til, hirti Þjóoviljinn mynd af „þjóð- inni44 í Lækjargötu umrætt kvöld. Morgunblað’ið hefur spurt: Hve margt manna er á þessari inynd? Þjóðviljamenn haí’a nú fengið all-Iangan tíma til þessarar taln- ingar, og því er ástæða til að end- urtaka spurninguna. Hve margir voru á Lækjargötufundinum? Er þcss vænst að Sameiningar- flokkur álþýðu sjái sjer fært, eftir langan umhugsunartíma, að svura spurriingunni afdráttarlaust. f l: V - Flugfjelag ísl ands Innarilandsflug: 1 dag eru áætlað- ar flugferðir til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmannaeyja, Egilsstaða, Hellissands, Isafjarðar, Hólmavíkur, Siglufjarðar og frá Akureyri til Sigiufjarðar. 'Á morgun eru róð- gerðar flugferðir til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmannaeyja, Öl- afsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar. Kópaskers og frá Akur- eyri til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Kópaskers. Utanlandsflug: Gullfaxi fór í fyrra kvöld og fyrrinótt 2 ferðir með birgð- ir til leiðangurs Paul-Emile Victor ó Grænlandsjökli. í gærmorgun fór flugvjelin til London og kom aftur kl. 22.30 í gærkvöldi. I.oftleiSir: 1 dag er ráðgert að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Keöavlkur (2 ferðir), Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akureyrar, Kcflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum er ráð- gert að fljúga til Heilu. « { Skspafrje' Eimskip. Brúarfoss fór frá Antwerpen ]0. júli til Hull og Reykjavílcur. Detti- foss er í New York. Goðafoss fer frá Reykjavík i dag til Keflavíkur, Vest- mannaeyja og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith i gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fær væntanlega frá Lysekil 10. júlí til Gautaborgar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Hull, fór þaðan 10. júli til London og Gautaborgar. Barjama fór fró Leith 9. júli til Thorshavn og Reykja víkur. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 jVeðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. —- j 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn jir. 19.30 Tónleikar: Öperulög (plöt- jur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett- jir. 20.30 Utvarpssagari: „Faðir |Goriot“ eftir Honoré de Bal/.ac; VIII. : (Guðmpndur Daníelsson rithöfund- ur). 21.00 Tónleikar: Lög úr söng- : leiknum „Show Boat“ eftir Jerome Kern (plötur). 21.25 Erindi: 1 Döl- um Mið-Sviþjóðar (Einar M. Jóns- son). 22.00 Frjettir og veðurfrcgnir. 22.10 Danslög (plölur). 22.30 Dug- skrárlok. Erlendar jitvarpsstöðvar G. M. T. Norcgur. — Bylgjulengdir: 41.61' 25.56, 31.22 og 19.79 Auk þess m. a.: KL 16.05 Upp- lestur. Kl. 16.20 Siðdegishljómleikar. Kl. 17.30 Ungmenna-þóttur. Kl. 18.35 Llljómieikar. Kl. 19.55 Hljómleikar. Iíl. 21.30 Gömul danslög. Danmörk: Bylgiuiengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Erindi. Kl. 17.15 Hljómleikar. Kl. 18.15 Sumarhótelin. Kl. 20.00 Upplestur. Kl. 21.35 Hljómleikar. Kl. 22.00 Danslög. SvíþjóS: Bvlgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.35 Hljóm- leikar. Kl. 18.30 Gömul danslög, KI. 19.50 Þjóðlög frá Bleking. Kl. 20.30 Hljómleikar. Kl. 21.30 Danslög. Kneland: |(t«i Overs. Serv.). —. Bylgjulehgdir viðsvegar á 13 — 16 1-19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. I Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Or rit- jstjórnargreinum blað.anna. Kl. 11.45 HljómlSikar. Kl. 13.45 Ljett lög. Kl. 15.25 Óskir hlustenda. Kl. 17.45 Frá Hátíðinni, erindi. Kl. 21.00 Hljóm- leikar. Kl. 23.15 Tuttugu spurningar. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir ó ensku kl< 2.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkíand: Frjettir á nsku mánudaga, miðvikudaga og östudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku 1. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 ó 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17. 25 og 31 m. Kl. 2.3.00 á 13. 16 og 19 m. b Dflfieft rncrYgiuiÁaffinu, VH-kF 12 1$ SKÝRINGAR Lárjett: — 1 óþurftarverk — 6 vera í vafa um — 8 gælunafn — 10 hár — 12 lygileg — 14 tveir eins — 15 fangamark — 16 iðka — 18 umturnaðra. LóSrjett: —- 2 vopn — 3 forsetning — 4 úfagur — 7 æsinginn — 9 fljótt — 11 líkamshluti — 13 dýr — 16 borðandi-----17 samtenging. — Gift eSa ógift? — Ógift — i þriðja sinn. ★ Mary: Mamma heyrði hávaða í svefnherberginu í gær. Hún stökk út úr rúminu, og þó sá hún hvar höfuð á manni kom út undan rúm- inu. Jcan: Var það þjófurinn? Mnry: Nei, það var pabbi, hann heyrði hóvaðann Iíka. ★ Ed: Ilugsaðu þjer bara, þessar rúst ir eru 5000 ára gamlar. Okie: Della. Það getur ekki verið. Ed: Af hverju segirðu það? Okie: Hvernig geta þær verið 5000 óra gamlar, þcgar það cr aðeins 1951 núna. rk Afi: Ó, jcg verð að finna karamel- una, sem jeg missti á gólfið. Sonar-sonur: Það er allt í lagi afi minn, jeg skal gefa þjer aðra nýja. Afi: Nci, jeg verð að finna þessa ! sem jeg missti. Sonar-sonur: Hversvegna verður þú endilega að íinna þessa sem þú misstir? Afi: Ttnnurnar minar eru í henni. ★ Harry: Trúir þú á sjö ára ógæfu, ef maður brýtur spegil? Mary: Nei það veit hamingjan að jeg geri ekli. Bróðir minn, hann braut spegil, og ekki lá fyrir honum nein 7 ára ógæfa. Harry: Ekki það nei. Mary: Svo sannarlega ekki, hann fórst i spréngirtgu sama daginn. ★ — Af hverju lrcddist nsninn á tán- um, þegar hann gekk fram hjá meðalaskápnum? >— Hann vildi komist hjá þvi að vekja svefnpillumar. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.