Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 12
Veðurúiiif í dag: S eða SV gola. Skýjað með köflum. Viðlal við Sigurð Pjetursson, gerla- frreðing á bls. 2. Stúlka stórslasast er iúr hennar lendir í vjel Fyrsfa síldin sölfuð á Ísafirði í FYRRAdag vildi það slys til í Kassagerð Reykjavíkur, að ein af starfsstúlkum verksmiðjunnar, lenti með hárið í vjel og stórslas- aðist hún á höfði. Vjelin sleit hárið og höfuðleður hennar tók af. Þeifa gerðist um klukkan fimm.'®" S’.álkan, sem heitir Svava Þórðar- déttir, Meðalholti 10, var að vinna \ '5 hraðgenga vjel, sem bæði lím- jkassa saman og eins leggur hún Þ í ákveðin bi-ot. VAR AÐ SÓPA UNDAN VJELINNI Vjelin var í gangi, er hún ’t- ygði sig undir hana ti! að sópa rusli undan henni, og þá festist } ...r hennar í hnakkanum við drif jbsul vjelarinnar, er vatt hárið upp sig. Skifti það engum togum að ív.-ava varð föst við öxulinn, og t - fíjótlega hafi tekist að stöðva vjdina, hafði bæði hár og höfuð- íeður rifnað upp. Kasla sföðufi! en iá KERA VARÐ A HARIÐ Eldci vai' annað til ráða, en að iera á hárið ti! að losa Svövu frá ielHmi. Á meðan hafði sjúkra- ’.inu verið gert aðvart og kom 33 fáeinum augnahlikum síðar í var Svava flutt í Landsspital- •n. Þó ótrúlegt megi virðast, vll Svava aldrei í öngvit. A Landsspítalanum tókst að :.;a höfuðleðrið þannig til, að :ð tókst að þekja blettina þrjá höfuðleðrið hafði tekið af, en ::r voru um það bil lófastórir til ■ nians. í gær var líðan Svövu allgóð. alið er víst, vegna þess hve ’-nisaðgerðin tókst vel, að hár- 'xturinn murti verða eðlilegur og •ava muni bera sama og engin ) KKI MEÐ HOFUÐFAT Verksmiðjuslys sem þetta mun \ .ra nseri'i því einsdæmi hjer á > idi. En sennilega hefði stúlkan r Jent í vjelinni, ef hún hefði 1 ft yfir höfðinu. Ekkert fituefni \ ar á driföxlinum, sem hárið gat c ðið fast í, heldur hefur það hrein I.íga vafist upp á öxulinn. OÐÁSKOIVERÐUR t JÖUM MANNI ÞRÁTT fyrir hið ákjósanlegasta veiðiveður fyrir Norðurlandi, or þar lítil veiði. Skipin voru þó | stöðugt að kasta á sild í gær, en svo þunn voru köstin, að ekki þurfti einu sinni að nota háf, held ur nspgðu körfurnar við að taka síldina úr nótunum. Flotinn er mjög dreifður fyrir öllu Norðurlandi. I gær var búið að salta í 3550 tunnur síldar. Mest er búið að salta á Siglufirði, 1547 tunnur. í gær komu með síld til sölt- unar á Siglufirði: Víðir AK -300— 400 tunnur, Sigurður SI 160, Helga 100 og Hannes Hafstein 160. — Þessi skip komu með síld til bræðslu: Haukur I. 450 mál, Þorsteinn EA 320, Pjetur Jónsson 150 mál. HJALTEYRI Síldarverksmiðjan á Hjalteyri hefur alls fengið til bræðslú 2625 mál. Togarinn Þórólfur er hæsta skip þar, með um 1200 mál. Gyll- ir er með rúmlega 300, Súlán 662 og í gær kom Ingvar Guðjónsson með 400 ynál. INGÓLFSFJARÐAR- VERKSMIÐJA Engin síld hefur borist til Ing- ólfsjarðarverksmiðju síðan á fimmtudaginn var. Verksmiðjan hefur unnið úr 1100 málum síld- ar. — Síid á dusfursvæðinu Seint í gærkvöldi bárust fregn- ir af því að síldar hefði orðið vart á austursyæðinu. Fengu tvö skip nokkurn afla þar, Vörður 300 mál og Gullfaxi 100 mál. Fyrsta saltunarsíldin barst til ísafjarðar s.l. laugardag. Voru það bátarnir Smári frá Hnífsdal og Flosl frá Bolungarvík, sem komu með hana. Söltunin fer fram á uppfyllingu bátahafnarinnar. Er myndin hjer að ofan tekin er byrjað var að salta á laugardaginn. Mörg undanfarin ár hefur síld ekki veriði söltuð á Isafiiði. UNGUR Svarfdælingur fórst í s.l. \Iku af voðaskoti rjett við túnfót- > í Jieima hjá sjer. Þetta var Þor- valdur Guðmannsson, sonur Guð- I.X1B3 bónda Þorgiímssonar og :. ;: j Jians Rósu Þorvaidsdóttur, að Tungpafelli. Þorvaldur, sem var 10 ára að t dri, Jiafði farið að heiman frá . Ar með byssu, eftir miðjan dag miðvikudaginn, en þar eð iieim- > sfólkið taidi vístjað hann hefði 'Uirið að bæ eigi langt frá, var ( :kiifarið að svipast um eftir hon- t :.i, fvrr en á fimmtudaginn, er 1 3 spurðist að Tungufelli, að > orvaldur liefði ekki komið að bæ I im, er búist liafði verið við, var > fin ’eit. Fannst lík hans við tún- f ítinn. Byssan hafði vei'ið hlaðin og skotið hlaupið af, en með liverj- r .i liætti það gerðist, er ekki vit- ". Þar sem lík Þoi-valdar fannst < _■ ekki Jangt frá bænum, en ekki «" :3t þaðan heim til hæjar. ’valreki NEYÐISFJÖEÐUR, 10. -júlí — f gær rak 15 metra langan hvaL !. H.ieraðssandi, í landi því er i-L'ollaugsstáðir í Hjaltastaðaþing- V eiga. Hvalurinn var óskeindur. Bátur frá Scyðisfirði er nú á ) 3 með lnalinn til Borgarfjarð- . , en þar verður Iiann skorinn. —I .'.'iedikt. Vaalerengen keppir við Val í kvöld VAALEEENGEN leikur annan . leik sinn hjer á Íþróttavellinum í kvöld og keppir þá við Val. Leik-. urinn hefst kl. 8,30 e. h. Norsku knattspyrnumennimir fóiu í gær til Þingvalla og voru þar í hinu fegursta veðri. í liði Vals verða, talið frá marki Helgi, Jón og Gúðbrandur. Þá Gunnar, Einar og Hafsteinn. Síðan Sveinn og Halldór ‘ og þá Tómas, Bragi og Gunnar. Dregið í 7. flokki happdræifislns 1 GÆR var dregið í 7. fiokki Happdrættis Háskóla tsiands. — Dregið var um 550 vinnmga auk tveggja aukavinninga, samta's að , verðmæti 279.200,00 kr. Hæsti vinningurinn 25 þús. kr. kom u]>p á nr. 12334, sem er fjórðung-smiði. Voru tveir fjórðungar í umboði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vestur- götu 10 og tveir á Siglufirði. 10 þús. kr. vinningurinn kom upp á nr. 6900, einnig f jórðungsmiði, einn f jórðungur var seldur á hverj um stað á Akureyri, Blönduósi, hjá Maren Pjetursdóttur og hjá Pálínu Ármann í Varðarhúsinu. 5000 kr. vinningurinn kom upp á nr. 9837. Tveir fjórðungar voru í umhoði hjá EJís Jónssyni, Kirkjuteig 5, einn Jijá Fálínu Armann og- eúm á Akurcyri. Kvikmynd af fands- keppninni í Oslo SIGURÐUR G. NORDAHL hefir nú fengið hingað til lands kvikmynd, sem hann tók af landskeppninni í Osló milli Ðana, Norðmanna og fsiend- inga. Kvikmyndin var tekin á vegum Ármanns og verður sennilega sýnd á skemmti- fundi fjelagsins, sem haldinn verður síðar í þessari viku. Sigur íslensku íþróttamann anna cr okkur enn í fersku minni, og mun marga fýsa að sjá drengina í keppni. Ekki er enn vitað, hvernig myndin hef ir tekist, en ef hún hefir heppn ast vel, er enginn vafi á að óskir muni koma fram um, að hún verði sýnd oftar. — Það væri sannarlega ánægjulegt, ef hægt væri að fá að sjá þenn- an mesta sigur íslenskra frjáls íþróttamanna á Ijereftinu. íslenskra íþrótfa- manna lofsamlega gefið í Nýja Sjáland' ÍSLENSKIR íþróttamenn hafa eliki aðeins vakið mikla athygli í Evrópu vegna getu sinnar, held- ur einnig víðar um heim. Glöggt dæmi þess er grein, sem birtist í blaðinu „The Weekly News“ í Auckland í Nýja-Sjálandi 13. júní s.l. I þriggja dálka fyrirsögn segir, að Island standi fremst frjáls- íþróttaþjóða heimsins. Gi’einin byrjar á þessa leið: „Hver er íremsta frjálsíþrótta- þjóð heimsins? Flestir myndu ó- hikað segja Band»íkin. Þegar miðað er við fjölda fyrsta flokks íþrðttamaður, standa Bandarík- in Jíka langt framar öðrum, en þegar tillit er tekið til fólksfjölda standa aðrar fárnennari þjóðir, eins og Finr.land, Svíþjóð og jafn vel Nýja Sjáland, mjög framar- lega. Samt sem áður, er það eng- inn þessara landa, sem við myndum telja fremst, heldur eitt miklu fámennara, ÍS- LAND“. Siðan þessi grein er skrifuð hafa íslensku frjálsíþróttamenn- irnir unnið tvo landsleiki. Það er engin vafi á því, að það hefur einnig vakið athygli hinum meg- in á hnettinum. • Samnorrænu sundkeppn- inni lauk í gærkvöfdi I GÆR var hjer á landi lokadagur hinnar Samnorrænu sundkcppni, rem staðið hefur í 50 daga. Þann fyrsta oktober næstkomandi, verða úrslit kunn í keppninni og birt þann dag. Síðast þegar blaðið frjettl í gærkvöldi, höfðu þá um daginn rúmléga 1000 manns þreytt sundið. VAXANDI AÐSÓKN •--- ---- -------------- Flestir hinna stærri stundstaða I á landinu höfðu opið til miðnætt- * ■ , , is í nótt. Bæði í sundlaugunum mmt seiiin a og Sundhollinm var í allan gær- dag mjög jöfn aðsókn og fór hún heldur vaxandi er leið á kvöldið. Undanfarna daga hefur aðsókn að sundstöðunum farið mjög vax andi og náði víða hámarki í gær og í fyrradag. Hjer í Reykj avík hefur eink- um þótt áberandi hve karlmenn- irnir hafa sótt á að undanförnu, en öll sólarmerki bentu til þess fyrir nokkru að reykvískt kven- fólk myndi verða hlutskarpara hvað þátttökunni viðvíkur. Nú er ekki gott að segja um það, svo „sókndjarfir" haf karlmennirnir verið. Suöwlaadi í GÆR Seint í gærkvöldi höfðu 505 synt í sundlaugunum, þar af 178 konur og 327 karlar. Þá höfðu synt í Sundhöllinni 180 konur og 318 karlar, eða alls 498 manns. í Hafnarfirði höfðu í gærkvöldi lokið 200 metrunum um 60 manns og í Keflavík 107. þar af 54 kon- ur og 53 karlar. I dag hefst svo keppnin á hin- um Norðurlöndunum og mun Jjúka 20. ágúst næstkomandi. I gærkvöldi sendi Hressingar- skálinn starfsfólkinu í Sundhöll- inni og sundlaugunum smurt brauð, en Ölgerðin gaf bjór og svaladrykki. Bað stjórn sund- nefndarinnar Mbl. að færa gef- endum þakkir sinar. SLÁTTUE er entiþá óvíða hafinn á Suðurlandsundirlendi, þó komið sje frant yfir venjulega slát.tu- byrjun. Tún eru yfirleitt heldur illa sþrottín, ber talsvert á kall og auk þess hefur vorið verið heM- ur þurrvlðrasamt. Mikið bætti úr vætan sena kom um fyrri helgi og fyrri hluta síðustu viku en menn vona aðeins að vorþurkarnir miklu bendi ekM til þess að sumarið veiði votviðrasamur rosi. Uraníutnborji OTTAWA — Um þessar mundir rís upp iiorg í Kanada á þeirn stað, sem fyrir skömmu hefir fund ist mikíð úraníum í jörðu. Verðuc hún heitín Uranlumborg. , -c/Ap-te- Vandenberg hers- höfðingi í Keflavík YFIRMAÐUR flughers Banda- ríkjanna, Vandenberg, köm við á Keflavíkurflugvelli í nótt ó leið vestur til Bandaríkjanna. Hann hefur »sem kunnugt er verið á ferðalagi um Evrópu undanfarið. Flughershöfðinginn hafði hjer aðeins skamma viðdvöl, eða með-1 an verið var að setja eldsneyti á| flugvjelina fyrir siðasta áfangann á leiðipni vestur um hafið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.