Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 10
10 HfORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. júli 1951 jriiimiMiimMniiniiiiiin pJQHlJlQl^ÍSSQ^Qn Q imimmmiiiiiimifniHiiMintmmiimmiiiiiMnmmiiiiiiiiMiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiinir^ nimtititiiifiiiiittftiiifiiitiitmiiiiiiiiiimiiiiiimiiiftiimi STÚLKAN 0G DAUÐINN !i.imiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniinii**ii'iiiiitiii Skdldsaga eftir Quentin Patrick í I Plastic-Borðdúkur | Plastic borðilúkar, margir litir. í fyrirliggjándi. '■**' J'! Versl. Valtí. Poulsen h.f. Klapparstig 29. | i - I | Foklicld | 4ra herbergja íbúð | á h®8 1 Vogahvérfinu til söltt. j Uppl. í síxna 3565. imtiiffmiiimmmmimiiimn * * *miiiiiiHiiimiitiiiiiiiiiikmiiiififimimmniiiiiiiii ! var að það mundi komast upp.' Þau áttu ekki eftir grænan eyri, að udnanteknu námsfjenu, sem hafði verið sparað saman og svo liftryggingu Grace. sem var afar há, en þau mundu þurfa að hætta við, vegna þess að þau gátu ekki borgað inn á hana. „Grace fjekk taugaáfall eftir dauða föður síns og var ekki í skólanum í hálft ár“, sagði jeg. „Þegar hún kom aftur .... þegar hún kom aftur var hún ekki lík sjálfri sjer“. „Hvernig þá?“. „Áhugi hennar snerist mikið til bara um unga menn og hún skemmti sjer mikið. Það var eins og henni fyndist hún hafa misst af svo miklu og nú yrði hún að vinna það upp aftur“. „Og hvað sögðu ungu menn- irnir við því?“. Jeg sagði honum gætilega frá sambandi hennar og Steve Cart- eris, aðdáun hennar á Robert Hudnutt og hraðbrjefunum síð- ustu vikurnar .... sem hafði svo endað með því kvöldið áður að rauðhærði sjóliðsforinginn hafði birst. Jeg var elcki búin að ljúka frá- sögn minni, þegar bíllinn stöðv- aði sig fyrir framan skuggalegt, grátt hús í litlu þorpi. „Þeir hafa flutt hana í líkhús- ið“, sagði Trant. „Klukkan hálf þrjú á að verða bráðabirgða lík- skoðun. Við þurfum ekki að bíða hjer, ef þjer þekkið hana ekki aftur. Verið alveg óhræddar .... þetta er gert á einu augnabliki“. Jeg gekk inn í húsið eins og í svefni. Jeg man að fyrir vit mín lagði sterka sæta lykt og jeg heyrði mannamál.. „ViÖ höfum klætt hana i svo aö hún er alveg eins og þegar við fundum hana“, sagði einhver. Snöggvast greip mig óstjórnleg hræðsla, en jeg varð róleg næst- um strax aftur. Ung stúlka lá á marmarabekk fyrir framan mig. Það var Grace. Friður og ró hvíldi yfir fín- gerðu andliti hennar. Hún var alveg eins og hún hafði verið einu sinni .... fyrir löngu síðan í Newhampton. Jeg leit á Ijósa silkikjólinn. Hann var óhreinn og blettóttur. Jeg leit á litlu skóna og hálsmen- ið. Það var eiris og jeg væri að leita að einhverju, sem jeg ekki sá, jeg vissi ekki hvað það var. Og þá tók jeg eftir því að Grace var ekki í kápunni minni. Hún var í rauðri regnkápu, sem fór jlla við ljósa kjólinn. Hvorki Grace eða nokkur annar, sem jeg þekkti, átti svona regnkápu. „Er þetta ekki Grace Hough?“, spurði Trant. „Þetta er ekki rjetta kápan....“ Jeg kinkaði kolli. Jeg gat ekki komið upp nokkru orði. Hann tók gætilega um hönd mína og leiddi mig út. „Dugleg stúlka“, sagði hann, þegar við settumst upp í bílinn aftur. „Þjer þurfið ekki að tala. Við skulum bíða þangað til lík- skoðunin fer fram. Jeg verð að yfirgefa yður snöggvast. Jeg þarf að hringja“. Hann skildi mig eítir á skársta veitingahúsinu í þorpinu og jeg sá hann ekki aftur fyrr en klukk- an hálf tvö. Þá ókum við aftur til líkhúss- ins og hann leiddi mig inn lang- an gang og inn í stórt herbergi, þar sem voru margir menn sam- ankojrmir. Þeir biðu auðsjáanlega eftir okkur. Nokkur augnablik liðu áður en jeg skildi að nú átti að fara fram líkskoðunin. Einhver stóð á fætur og skýrði frá því hvernig Grace hafði fund- ist. Tvö börn höfðu fyrst sjeð hana þar sem þau voru að leik undir brú í útjaðri Greyville. Svo kom læknisfræðileg skýrsla með mörgum skrítnum ann á milli klukkan tvö og fimm, eftir því sem mjer skildist. Og eftir því sem læknirinn sagði, hafði hún verið dáin í hálftíma eða svo áður en líkinu var kastað í ána. Það var augljóst að hún hafði ekki sjálf getað reitt sjer höfuðhöggið og heldur ekki gat það hafa orsakast við það að hún hefði fleygt sjer niður af brúnni í Greyville. Sjálfsmorð var því útilokað. Nokkur smásár og skrámur bentu lil þess að hún hefði getað orðið’fyrir bíl, en dauðaorsökin gat ekki stafað af bílslysi. Þetta var aðalatriðið, eftir því sem mjer skildist. Þeir gátu ekki sagt með neinni vissu um það hvar Grace hafði verið mjrrt eða hvernig. Það var næstum ótrú- legt að það voru ekki tuttugu og fjórar stundir síðan hún hafði verið í leikhúsinu i loðkápunni minni, og talað glaðlega við ó- kunnugan mann. Nú lá hún hjerna í líkhúsi, langt frá New Þeir þurftu ekki að fara út til að koma sjer saman um úrskurð sinn. „Myrt af óþekktri persónu eða óþekktum persónum", heyrði jeg að einhver sagði. Loks var sagt að rannsókninni skyldi frestað þangað til komið væri á daginn, hvar hún hefði verið mýrt. Loksins var því lokið. Trant, lögreglufulltrúi og jeg flýttum okkur út. Þótt undarlegt mætti virðast, þá skein sólin glatt úti. . . . 6. Klukkan var orðin rúmlega 1 fjögur þegar við komum aftur til Wentworth. Kennslustundum var lokið og á vellinum á milli bvgg- inganna stóðu nemendurnir í hóp um. Orðrómurinn um dauða. Grace, hlaut að hafa breiðst út. Trant, lögreglufulltrúi, hleypti mjer ekki úr bílnum við kenn- arahúsið. Án þess að gefa mjer nokkra skýringu, ók hann yfir York og langt frá Wentworth lyöllinn og nam ékki staðar fyr og hún var í rauðri regn- kápu, sem hún hafði aldrei átt. Nú var röðin komin að mjer. Jeg var beðin að staðfesta að þetta væri Grace Hough. „Já, það er Grace Hough, her- bergisfjelagi minn á Wentworth skólanum", sagði jeg. Svo spurði hann mig nokkurra spurninga, sem snertu Grace. — Átti hún marga óvini? Hver var sjóliðsforinginn? Hafði jeg feng- ið loðkápuna mina aftur? Jeg svaraði eins skilmerkilega og jeg gat og hann hjelt ófram að spurja: Hve mikils virði hjelt jeg að loðkápan væri og hve mikla peninga áleit jeg að Grace hefði haft í töskunni .... hún var enn ófundin. Þeir vildu líklega ganga úr.skugga um hvort um ránmorð hefði verið að ræða. „Það eina dýrmæta, sem Grace átti var litla menið með demönt- unum. Það er ábyggilega meira virði en loðkápan mín“, sagði jeg. Maðurinn kinkaði kolli og þakkaði mjer fyrir. Jeg settist aftur við hlið Trant, lögreglu- fulltrúa. Maðurinn sneri sjer að hinum. en fyrir utan litla steinhúsið þar sem Hudnutt-hjónin bjuggu. „Það er best að þjer komið með mjer inn“, sagði hann. Þjónustustúlkan fylgdi okkur inn í stóru, skemmtilegu dag- stofuna, þar sem te-bollar stóðu á lágu borði fyrir framan arin- inn. Penelope Hudnutt sat tein- i jett með te-keilinn fyrir fram- an sig. Marcia Parson sóð við hlið hennar. Hún hallaði sjer upp við arinhilluna og reykti sigar- ettu. Penelope stóð á fætur og gekk á móti okkur. „Því miður mun þetta vera Grace Hough", sagði Trant, lög- reglufulltrúi, lágt. Það fór titringur um augnalok Penelope, en hún sagði ekkert. Marcia gekk til hennar og lagði hönd sína á handlegg hennar. — Hún leit á Trant með einbeittu augnaráði. „Þjer viljið auðvitað tala við Hudnutt og umsjónarmann pilt- anna“, sagði hún. ,,Á jeg að sækja þá?“ „Þakka yður fyrir, ungfrú Par- ish“. Kjöí- og nýlendu- vöruverslun á mjög góðum stað í bænum til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „574“. Garðyrkjustörf : Úða trje og runna gegn maðk | og lús, eirinig lögun nýrra lóða Stefán Sigurjónsson : gaiðvrkjumaður. Sími 80930 isiifinmnMeiilfimiim. s ~ niiuiiiniiniiiiimimtiiiminiiiii:iiiiiii|imiiiiiiiii '~sf' ARNALESBOK 1 jTLorgunblaibsins 1 UPPREISN I AFRÍKU EFTIR J. BOSTOCK 12 Fimm mínútur liðu þannig. Merrill beið í grasinu og beið eftir því að eitthvað gerðist. Vjelbyssukúlurnar þutu yfir höfði hans, en til að byrja með gat hann ekkert aðhafst. Loksins kom það sem hann hafði verið að bíða eftir. Frá þorpi Osarianna hófu eldtungur sig til lofts og lýstu upp skóginn. Og nær samstundis gullu við hróp Osarianna, sem beðið höfðu út við fljótið. Það var auðheyrt, að margir eða flestir þeirra köstuðu: frá sjer byssunum. Það er hægt að ímynda sjer, hvað eldurinn er mikil ógn inni í frumskógum Afríku, ef honum tekst að læsa sig í trjen. Svo getur þá farið, að eldurinn geysi svo vikum og mánuðum skiptir. Þessvegna var eðlilegt, að Osariarnir gleymdu nú bardaganum með öllu og hefou það eitt í huga að reý^ia að bjarga því, sem hægt væri að bjarga. Jafnvel vjelbyssan hafði þagnað sem snöggvast. — Góði gamli Magambo, muldraði Merrill. — Hann hefur rækt það vel, sem hann átti að gera. Og Merrill skreið varlega niður fljótsbakkann og seig ofan í vatnið. Svo tók hann til sundtakanna, varlega og hljóðiega. Það var myrkrið, sem skýldi honum. Þó cr sennilega vafasamt, að hann hefði komist ósjeður yfir fljótið, ef hundruð Osariar hefðu horft yfir fljótið í myrkrinu. En nú voru þeir sennilegá komnir inn í þorpið allir saman. Og Merrill náði bráðlega sinum fljótsbakkanum, skreið upp úr vatninu og síðan læddist hann eins hægt og hann gat í áttina þangað, sem hann hjelt að vjelbyssan væri. Hann rýndi í myrkrið og varð þess var, að vjelbyssan var um tíu metra frá honum og eftir að hafa horft þangað enn um stund, greindi hann skuggana af tveimur mönnum og honum sýndist á fótum þeirra, að hjer væri um Portugalana að ræða, sem Maitland hafði talað um. orðum, sem jeg skildi ekki. Grace Osaria sá hann ekki einn einasta. Þeir voru auðsjáanlega liafði verið myrt einhvern tím- allir farnir inn í þorpið til þess að reyna að slökkva eldinn. j á sumarhöttum og kventöskum Halta og Slccrmabúðin Ingibjörg Bjarnadóttir 2ja herbergja íbúð óska-.t tii leigu, helst í Hlíðar- hverfi. Þrcnnt fullorðið i heim- ili. Uppl. i sima 7158 eftir kl. 1 í dag. : til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í | síma 80325. • •MiiMiriiiiiimitmiiiiiiiuiiiiiitimnim,, Postulíns- Ffilntcin Rex Rotary til sölu, GOÐABORC Rreyjugötu 1. Slmi 3749. Chevrðlð j bill selst ódýrt, nýskcðaður og i nýsprautaður, við Leifsstyttuna : kl. 6—8 i kvöld. ; imimiim 1111111111 miimmimmiimimimiiiiiimi Ottomanar og dívanar : Allar viðgerðir á legubekkium | fljótt- og vel af hcndi leystar. i Sótt og flutt. — Miðstræti-5. : Simi 4762. = xiiiiiiumiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiilitw j | Til sölu : Tvihnepptur smoking, stæi-ð 41, i ljós föt, stærð 44, einnig hlá, : röndótt, stærð 41, Njálsgötu 23. Arne S. Anderscn I Sumarkjölaeíni | sjerstaklega falleg, frá kr. 19.95 j meterinn, taftsilki í slifsi og | svuntur, upphlutsskyrtu- og j svuntuefni, svart svuntuefni. ÞORSTEINSBÚÐ vi’jnatiarvárudeild Simi 81945 ■ !lllllllllMIIIMIIIIIIIIIIII■llll■•llllllllll■ll■l■•llllllllllll Kr. 10.55 parið. • "•mmim,i,,i,niiiiiiiiiii,iiiii,||,„||||„l|„i„,„|„ir | Til leigu | ein stofa og aðgangur að eld- j húsi, Skipasund 3, kjallara. j Jeiðhjél E 'pl sölii nýuppgert karlmanns- j iéíðhjól. Uppl. milli kl. 12 og 2 1 j j ‘f síma 9398. 5MI"1111111 MllMMMIMIIIII„,IMI,IMIMIM„ll,„lll„„ll 3 “ | Hjól | j með hjálparmótor til sölu. Uppl. i : i slma 6223 í dag og á morgun. | Eggjasbrar fiskspaðar sítrónupressur teskeiðar vatnsglös. j ? silfurfægiklútar afþurkunaxklútar og stálull ÞOHSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. .Skni 81945 ^.hmmiiiimm„iiiiiii„ii„„„,„t„,„t„ii„«„„„„„it : | Áreiðanleg, reglusöm og dugleg : I i stúlka s óskar eftir vinnu við húsverk 9 " : : I j eða eitthvað annað hálfan dag : 5 | inn. Hefir sjálf herbergi. Til- j boð sendist til afgr. blaðsins | fyrir föstudag merkt: „Góð j stúlká — 571“. : iiiuiimiiiiiiiHiiHiiiiiMiiHiiiiiiniHiiinniiMiiiiiii | og enskur baraavagn ó lióum j hjólum til sölu Drápulilíð 34, j kjallara, milli kl. 2—-6. g ; mmmiimmmmmiimm„mmmim„„z - Z ilKMIHI,,,,„(„m,lll,IHn.iiiMU«IIIIIMH S = Isúð óskasl Vantar 2ja herbergja íbúð i Austurhænum. Tilboð merkt: .„Austurbær — 575“’ sendist Mbl. ; iMMimmmmmmmimimiimmmim„i,mm,„i > “ i C 5 : Rafvirkja- j meistarar j Tilboð óskast í að taka að sjer j raflögn i hús. Upp). í síma j 1367. iMiMMiiiiimiiiHiiiiiiiiMiMiHMimiiinnemniiiiiHii ■ Ábyggilegur meiraprófsbílstjóri I óskar eftir framtiðaratvinnu. öll vinna kemur til greina, ef j um framtíðaratvinnu er að ræða. j Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Framtið — 572“. KiiMiuimmr i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.