Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. .júlí 1951 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Ffelagslif Fai-fuglar — ferðamcnn! • Um helgina verður farin gögnu- ferð í Brennisteinsfjöll. Vegna við- gerðar á gólfinu í Valabóli verður gist i tjöldum. Sumarleyfisfe/8!r: 1 k'—20. júlí. Vikudvöl i Kerlingar fjöllum. 20.28. júili Gönguferð úr Kerlingar fjöllum yfir Hofsjökul um Vatua hjallaveg niður í Eyjafjörð. 21. júli til 4. ágúst: Férð á reið- hjólum um Austurland. Farið með skipi til Hornafjarðar og hjólað það- an upp á Fljótsdalshjerað og um Aust firði. Flogið heim frá Egilsstöðum. Ödýr og nýstárleg ferð. — Nánari upplýsingar um ftrðirnar á V.R. i kvöld kl. 81/2—10. Arnicnningnr Handknattleiksflokkar karla og kvenna. 1 kvöld kl. 8 eru allir fiokkar beðnir að mæta til vinnu á íþrótta- svœðinu. Stjórnin. FerSafjcIag íslands ráðgerir að fara 5 daga óbyggða- ferð er hefst 14. þ.m. Ekið að Haga- vatni og gist þar. Gengið upp á dökul á Jarlshettur. Siðan farið inn i Hvítárnes og í- léiðinni gengið á Bláfell ef skygni er gott Þá haldið i Kerlingarfjöll, skoðað hverasvaeðið. Gengið á fjöllin þeir scm það vilja. Farið þaðan norður á Hveravelli. Gengið i Þjófadali og Rauðkoll eða Þjófafell. Lika gengið á Strýtur. Alltaf gist í sæluhúsunum. Fólk hafi með sjer mat og viðleguútbúnað Áskriftarlisti liggur frammi og sjeu farmiðar teknir fyrir hádegi á föstu- dag. ■nniniiiMaiiiiiai«fifii>»Mi> I. O. G. T. S». Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. 3300. fundur stúkunnar á 100 ára afmadi Góðtemplarareglunnar. 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Erindi: „Upphaf Góðtemplara- reglunnar". (Einar Björnssoti, þingtemplar) 3. Frjettir af Stórstúkuþingi. 4. Erindi: „Hug'eiðingar um ör- æfáferðir“. 5. Upplestur. 6. ? (eftir því hve margir mæta). Allir templarar velkomnir. Æ.T. Kaisp-Salo Kaupum fltiokin- o* glð* Bnekkað verð 8tekium. Simi 80811 H 4714 Ifinningarspjöld Baraaspítalasjóðs Ekingilni fcra afgreidd 1 hannyrðaversl, RefíB BSalstræti 12 (óður versl. Augústi Srendsen) oa Róknbúfl Aatturbfeia’ rfmi 4258 Tapað Á Þjórsármótinu á sunnudaginn tapaðist myndavjel merkt Adólf Val- borg. Skilvis finnandi geri svo vel að hringja í síma 3809. Fundarlaun. Vinno Hreingeminga- miðstöðin Sirai 6813. — Ávallt vanir menn, Fyrsta flokks vinua. iiimiHiimminiiiiinHwmp Ragnar Jónsson hæstarjettarlögaiaður Laugaveg 8, sími 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýgla MiliiMlllltlliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiitiiiiiuUMMMHMMM EGGERT CLAESSEN GtlSTAV A. SVEINSSON hæstarjettarlögmenn Hamarshúsinu við Tryggvagötu, Allskonar lögfrseðistörf — Fasteignasala. Ódáðahraun Farið verður þriðjudaginn 17. júlí frá Reykjavík um Hveravelli, Akureyri, Bárðardal um yódáðahraun að Öskju, Vatnajökli, Herðubreiðarlindum að Mývatni. Það- an þjóðleiðina til Reykjavikur, 13. daga ferð. Upplýsingar í sima 7641. PÁLL ARASON. Buick model 1941, til sölu í dag frá klukkan 5—7 við Leifsstyttuna. Steypuhrærivjcl óskast Upplýsingar lijá Jóni Gunnarssy.ni, sími 1695. í tilraunastofu „Gourock". BIRKMYRFS segla- og yfirbmðsludúkur er framleiddur -af Gourock-verksmiðjunum, og tryggir það óviðjafnanleg gæðL.Hver einasti þráður í vefnaði dúksins er í framleiðslunni. gerður fullkomlega vatns- og rakaþjettur og jafnframt gagndreyptur efnum, sem varna myglu og fúa. í rannsóknarstofu „Gourock“ starfar daglega flokkur vísindamanna, er stöðugt vinnur að því að auka hæfni og styrkleika dúksins á öllum sviðum. Sýnishorn eru reynd við ólíkustu veðurskilyrði, í hita- beltinu, í hinu þurra sólskini Ástralíu og í frostum og byljum norðlægari landa. Árángurinn er nýjar og nýj- ar endurbætur, er tryggja Birkmyre’s dúknum jafnan forustuna- Meðal seinni nýunga er grænt litarefni, sem er skærara en áður tíðkaðist' og sterist birtu óvenjulega vel, ennfremur efni, sem bókstaflega útilokar myglu. Birkmyre’s dúkur er í mörgum litum og stærðum (þykktum). Hann er notaður m. á. í fiskábreiður, lest- arábreiður, tjöld á björgunarbáta ög ferðasnekkjur, ábreiður á vörubifreiðar og vagna, bilahettur (hood cloth), hærur á heygalta, skjólstakka á búpening, hlífar á vinnuvjelar, skjóltjöld á baðströndum^í görðum og á húsasvölum, ferðamannatjöld, vinnusvuntur, póstpoka, innkaupatöskur, augiýsingaborða, leggingar á gólfdregla og mottur og fleira. Verð og sýnishorn eru fyrir hendi, ennfremur með- mæli kunnra seglasaumara hjerlendis um margvíslega kosti og yfirburði dúksins. Einkauniboðsmenn: faam Laugaveg 28. Cju (ím u n clóó 01% Sími 1676. IIUAMIJJÚUJ ■'<1000» •*«« Þann 30. júní og 1. júlí áttum við systur sextugsafmæli. I tilefni af því fundum við betur en nokkru sinni áður, hvað við áttum marga vini, sem með gjöfúm, skeytum, blómum og heimsóknum gerðu okkur afmælisdaginn ógleymanlega stund. Öllum þessum vinum okkar, skyld- um og vandalausum þökkum við hjartanlega og biðjum þeim blessunar guðs. Akranesi, 5. júlí 1951. Guðrún Guðnadóttir, Heiðarbraut 12. Júlíana Guðnadóttir, Götuhúsum. im'IVPiVl'HiiviTCTCVtaa I Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna er S , •; syndu mjer vinsemd og hlýhug með heimsóknum, gjöf- » um og skeytum á 80 ára afmæli mínu, 7. þ. m. Guð blessi ykkur öll. 5 Steinunn Þórðardóttir, Bergþórugötu 59. SUIUI»*»»«JUI«« ■•••■■■»•■■• «■■■■■■■■•»»»(»■■«•»■■ Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna, er, S ■J4 sýndu mjer vinsemd og hlýhug með heimsóknum, gjöfum, jjj og skeytum á 60 ára afmæli mínu 26. júní s, 1. a Guð blessi ykkur öll. Eggert Grímsson, Skála 3. við Háteigsveg. 5 mr ■ • •-*■■•■■•*■■■■■■■■■•■ Listmunir Gi;)mundar Einarssonar frá Miðdal teknir upp i dag. Mikið úrval. Bankastiæti 7 IMMM. Sími 5509 * ■•VlfV Kiötvinnsluvjelar allskonar, útvegum við frá Tjekkóslóvakíu með mjög stuttum fyrirvara. LÁRUS ÓSKARSSON & CO. ■•■••■•■••••■■■•••»•■■ blöndunigar íAustin 8, 10, 12, 16 og Austin A-40, Austin vörubíla og Ford 10, ennfremur viðgerðarsett í blöndunga. Bifreiðavöruversun Friðriks Bertelsen, Hafnarhvoli. ................... Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR JÓNSSONAR járnsmiðs, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Ilafnarfirði,, fimmtudaginn 12. júlí og hefst með kveðjuathöfn frá- heimili hans, Ölduslóð 7, kl. 2 e. h. Guðrún Jónsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.