Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudágur 11. júlí 1951 MORGUISBLAÐIÐ 7 Lík átoyrÍHfiaiijia fiyff m feorð í Ægi KÓRINN dvaldist í Stokkhólmi | nokkra daga, eftir að söngmótinu lauk. Þegar daginn eftir, 18. júní, var boð inni hjá sendiherra ís- lands, Helga P. Briem, dr. phil., og veitt af höfðingslund og rausn. Þar voru auk Kantötukórsins ýms- . ir aðrir gestir, margir Islending- | ai- í Stokkhólmi og stjórn Sveriges : Iíörförbund. Þegar eftir var veisla Síðasta kvöldið, scm við voi'ip í Stokkhólmi, 21. . júní, gekifet Birkagáidens Islandscirkel fyiir matarveislu og dansi í salarkynn- um sínum til þess að kveðja kór- inn, sem notið hafði frábærra mannkosta og hjartahlýju meðlima hans og stjórnar. Helsta otefnu- mál fjelagsins er að útbreíða þek! ingu um ísiand og vekja áhr.g 'á vegum íslendingaf jelagsins, sem Svía á íslandi og íslendingurn. 1 | foi'maður þess, Ólafur .Túlíusson, j því starfi hefir Birkagárdens Is- vei'kfræðingur, stýrði af skörur.gs- j skap og flutti auk þess aðalræð- | una, minni landscirkel lyft Grettistökum. Fjelagið hefir gengist fyrir ís- íslands, því að þessi . lenskuker.nslu síðustu 4 vetur, veisla var lýðveldisfagnaður fjelagsins. Þarna var unað við dýrar krásir og dans lengi kvölds. Þrír nfonn vOru nú sæmdir heið- ursmérki Kantötukórsins, þeir Helgi P. Biiem, sendiherra, Ernst Stenberg og Olof Blomquist. Allir hafa þeii- stutt gengi og hag kórs- ins af miklum drcngskap og dugn- aði. Um hádegi næsta dag bauð Nor- ræna fjelagið í Stokkhólmi til át- fengið allmarga fyrirlesara íil aö tala um Island og innan þess starf- ar og leshringur um ísland. Margfc fleira hefir þetta fátæka en hug- sjónaríka dugnaðaifólk gert í þágu íslands og Islendinga. En það, sem Kantötukór Akureyiai' man lengst, er það, að án Birka- gárdens Isiandscirkel .og Ernst Stenbeigs hefði söng-för hana aldrei farin verið. ! veislu, en siðan var ekið í bilum 1 j. ,fl * * Þessi mynd var tekin á ísafirði s.l. mánudag er lík íþróttamannanna tveggja, sem Ijetust í bílslysinu áleiðis til Kvarntorp, sem er Htið jfSSpPíS á Óshlíð, Voru flutt om borð í varðskipið Ægi, sem fór með þau til Akureyrar, að aflokinni rninn ingarathöfn í fsafjarðarkirkju. Fremstir á myndinni ganga skátar undir íslenskum fánum, þá íþróttamenn, síffan k.emur líkvagninn og á eftir honum niannf jöldinn. Mikill fjöldi fólks var við minn- ingarathöfnina. — Ljósm. Árni Matthíasson. Virðuleg méttöku- ðthöfn á Afeursf rí AKUREYRI, þriðjudag: — Varð- skipið Ægir kom hingað frá ísa- ! firði í dag með lík. hirma tveggja í oróttamanna, er fórust í foílslys- inu á Óshlíðarvegi við ísafjörð £ 1. sunnudag. Ægir íagðíst að Torfunesbryggju kl. 2. Með skip- ínu voru einnig þeir íþróttamenn t ðrir úr Þór, er tóku þátt. í vest- tirförinni. Er Ægir hafði lagt íandfestar, sungu karlakórar bæjarins Hærra rninn Guð til þín. Að þvi Ioknu voru líkkistur hinna láteu, Krist- jáns Kristjánssonar og Þórarins óónssonar, hafnar í land. Voru þar mætlir fjelagar þeírra úr* J’ór, er í lándi voru. Tóku þeir á rnóti kistunum og öuttu til 1 irkju, og fylgdi mannfjöldinn, er safnast hafði saman á bryggj- Pnni. Minningarræðu í kirkjunni f’utti sjera Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup. Meðan á móttöku- athöfninni stóð, voru allar sölu- búðir og skrifstofur lokaðar, og íánar blölctu í hálfa stöng víðs yegar úm bæinn. Hinir tveir, er slöstiSust í bíl- felysinu, Þorsteinn Svanlaugsson <jg Halldór Arnastm, liggja í sjúkrahúsi á ísafirðL — H. Vald. Frá ÓshHðarslysinu þorp rjett hjá borginni. Á leið- inni þangað var komið við á vinnu stofu hins nafntog'aða sænska myndhöggvara Carl Eldh, og skoð- aðar margar frægustu höggmynd- ir hans. Allt var þar undurfagurt, en tíminn alltof naumur, á þess- um fagra stað væri hægt að gleyma sjer lengi við að virða fyr- ir sjer list hans. í Kvarntorp býr merkileg kona, Sophie-Louise Alexandersson. Hún cr rúmlega áttræð, en hress í anda, sem sjá má á þvi, að hún hefir ákveðið að leggja af stað til Islands sjcr til fróðleiks og skemratúnar hinn 21 júíí. Hún var kennslukona, kenndi mest landafræði, og hefir ferðast víða um lönd. Hún keypti. húsa- þyrpingu í Kvamtrop,, breytti og bætti, og gaf síðan til þess að Stokkhólmsæskan mætti eiga þar griðland í orlofi sínu. Einnig hef- ir hún komið þar upp myndarlegu samkomuhúsi, þar sem kórinri söng þetta kvöld við ágæta aðsókn. Einnig sýndi Vigfús Sigurgeirs- son kvikmynd í litum frá íslandi, sem allir lofuðu mjög. Gerður var góður rórnur að þcssu íslands- i kvöldi, sem frú Alexandersson Mynd þessi er tekin af langferðabifreiðinni, sem varð fyrir hinu hafði undirbúið og sjeð um. Að á Selfossi SÍÐASTLIÐINN laugardag cfcdl Hestamannaf jelagið Sleipnir ti t kappreiða að Selfossi. Keppt vai* í folahlaupi 300 m. stökki og skeiðL Neisti Gísla Bjarnasonar á Sel— fossi varð fyrstur á skeiði, en anrs- ar Tvistur Jóns Eiríkssonar t Laugadælum. Aðeins þessir vveir hlujru ekki upp. Hjálmur Brynjólfs Gíslasonar á Selfossi sigraði í 300 m. stökki, en anriar var Glaður Sveingerðar Egilsdóttur á Selfossi. Þriðji var Skjóni Jóns Bjarnasonar, Hvera- gerði. Logi Sigurjóns Guðbjartssonor Selfossi vann í folahlattpinu. Sörli Gísla Bjarnasonar varð ann- ar og Neisti. Þorbiörns Guðmunds- sonar á Eyrarbakka þrið.ii. Gimsteinn Brynjólfs Gíslasonar var hlutskarpastur í gæðir.ga- keppni milli hesta fjelagsmanna. í jerstæoa og hörmulcga áfalli á Óshlíð s.l. sunnudag. Sjest aftan á bifreiðina þar sem stcinninn fjell á hana með þeim árangri að tveir menn ljetu Iífið en tveir stórsiösuðust. Bifreiðin var á Ieið frá Boíungarvík til ísaf jarðar og er það því hægra afturliorn hennar, sem steinninn hefur fyrst og fremst lent á. Ljósm. Árni Matthíasson. Byrjað að smíða síðasta Orlofsferð FerSa- skrifsfofunnar fil útlanda geyminn a Á ÖSKJUHLÍÐ er nú byrjuð smíði hins síðasta af geymum Hita- veitu Reykjavíkur. — í upphafi var gert ráð fyrir að þeir yrðu átta að tölu og látnir mynda hring. Þessi geymir, sem verður 1000 tonna stálgeymir, lokar hringnum. f fyrra voru undirstöður gejun® ........ " is þessa steyptar, en vegna skorts I jnn ag cjnum steyptu gevmanna, á byggingarefni, var ekki unnt að halda verkinu áfram. sem reynt verður að bæta úr þeg ar færi gefst. Geysir" efnir fil kapp- reiða n.k. sunnudag IIESTAMANNAFJELAGIÐ Geys lokum naut kórinn mikillar gest- risni hennar í ríkum mæli. Maður cr nefndur Geir Stefáns- son. Hann er Vopnfirðingur að ætt, lögfræðingur að mennt. Hann er einn af stofnendum Kantötu- kói'S Akureyrai' og hefir ætíð reynst honum vrúr og traustur vinur, ekki síst nú siðustu vikurn- ar, enda þurfti kórinn mjög á liði hans að halda i ýmsurn efnum. Hann býr nú í Stokkhólmi og bauð Iöllum skaranum heim á heimili sitt og veitti ríkmannlega og stór- rnannlega. Annars Vopnfirðings er i og' skylt að nefna með þakklæti, Árna Árnasonar, sem nýlega hefir lokið námi við Verkfræðiháskólann í Stokkhólmi. Eins og gefur að skilja, höfðú fæstir kórfjelagarnir komið út fyrir landsteinana áður og því óvanir stórborgai'lífinu, um ferðinni og gauraganginum. Árni sá, hvar verk var að vinna, sem að notum yrði, og tók að sjor aó leiðbeina og aðstoða okkur ' ráfandi sauði, rak okkur ii'.n í sporvagna og út úr þeim á rjettum stöðum, túlkaði fyrir þá, sem eng- ir snillingar voru í sænskúnni, FERÐASKRIFSTOFAN hefir í tindirbúningi ferð til Fínnlands með flugvjel, og geta nokkrir far s.MÍÐAÐUR í ÞÝSKALANDI pegar ennþa komist i ferðina, j Fyrir skömmu heimilaði bæj- 5em stendur yfir í hálfan manuð. arráð forstjóra Hitaveitunnar, að Hún hefst hinn 25. þessa mánaðar taka tilboði frá h.f. Hamar, um íneð flugvjel til Stokkhólms og smíði á stálgej'mi. Geymir þessi þaðan verður farið með skipí til vérður tilsniðinn í Þýskalandi . , , , Abo í Finnlandi. — Sið'an er ráð- og fluttur hingað í bútum, en ir efnir Ul kaPP’,eiða a skeiðvelh syndi okkur merka slaði og vai i í'ert að aka og sigla um Suður- £ettur saman á undirstöðunum .£‘num að Strönd á Rangárvollum, einu og öl!u hiun vakandi vornd-, Finnland og skoða ýnosa merka og innan í steinsteyptri kápu, '’sunnudaginn 15. júlí. Verða þav (arengill. Starf hans Ijetti mikið íláfígahfV.lrfÍn staði svo sem Nádendal, Tammer- ' sem nu er byrjað á. Vegna þess reyudir margir gæðingar svo sem j á fararst.ióra okkar, Jóni Sigur- fors, Vekoniemi, Aulanko, sem er hve afgreiðslufrestur er lan-’ur iúýsingur, Karls Þorsteinssonar, geirssyni, sem jafnan vai stiirfum r ðal ferðamannamíðst.óö Suður- á öllum stálvörum erlendis frá en Þe*m hesti hafa menn mjög og önnum hlaðinn í kórsins þágu, Finnlands, Nyslott, Punkaharju,' verður geymirinn ekki tiibúinn ve‘Jt athygli að undanfömu. þar auk þess sem að honum steðjuðu sem hann tók fyrstu verðlaun í allþung veikindi. Reykjavík í vov og um síðustu | Að kvöldi hins 20. júní söng helgi varð hann fyrstur í kapp- kórinn á málverkasafni Prins reiðum á Akranesi. Hann fær sarnt Engen í Waldemarsudde, en al- Mærri 4 þúsurtd fíug- farþegar á mánuði FLUGVJELAR Flugfjelags ís- lands fluttu 3836 farþega í s.l. mánuði, en það er um 11% fieiri farþegar en á sama tíma í fyrra. I innanlandsflugi voru fluttir 3295 farþegar en 541 ferðuðust með Gullfaxa milli landa. í júni mánuði í fyrra flutti flugvjelin hinsvegar 253 farþega til og frá Islandi, og hefur því farþega- fjöldinh aukist um 114%. VORUFLUTNINGAR Vöiuflutningar með flugvjel- um FÍ hafa aukist um 101%, ef miðað er við sama tíma s.l. ár. Námu þeir nú samtals 35,593 kg. Þar af voru 29,841 kg innanlands og 5,757 kg milli landa. PÓSTFLUTNINGAR Póstflutningar hafa einnig aukist í mánuðinum samanborið við júní í fyrra. Flutt voru nú 7,429 kg af pósti; 5.858 kg í inn- anlandsflugi og 1,571 kg milli landa. Aukningin nernur því 27%. Vcður var rnjög hagstætt í mán uðinum og voru flugdagar 30. iargir gesíir við Reulers- Imatra og Helsingfors. Síglt verð fyrr en í nóvemberlok. ur um finnsku vötnin,, sem eru i r ijög rómuð fyrír fegurð, eink- SETTUR SAMAN Á 1—2 iffli milli St. Michel og Nyslott. í MÁNUÐUM Helsingfors dvelst ferðafólkið ! Það mun svo sennilega taka harða keppni á Strönd, því að þar ’ gengt er, að þar sjeu haldnar þrjá daga, svo að allgóður tími einn til tvo mánuði. eftir því vinnst til þess að skoða þessa hvernig viðrar, að setja geym- fögru borg. — Auk íslenska farar (inn sarnan. stjórans verður finnsliur Ieiðsögu I Nú eru þrír s'íkir stálgeymar rnaður með í föriniíL Á heimleið- ! með steinsteypri kápu utan yfir inni verður stansað í Stokkhólmi á Öskjuhlíðinni og fjórir úr stein cg síðan flogið áleiðís til Revkja- steypu. Hafa geymarnir reynst víkur þann átlunda ágúsí. verða m. a. , gæðingar eins og söngskcmmtanir fyrir gesti safns- Bakkakotsbrúnn, Skjóni frá Hrafn ins. Á eftir var hið fagra safn tóftum og Fengur og Depill Ób.ifs skoðað með leiðsögn forstjóra Þórarinssonar í Reykjavík Má þess, fil. dr. Gustaf Lindgren. -— búast við harðri keppni. j Prins Engen var bróðir Gústavs Þetta er þriðja sumarið sein , V. Svíakonungs, var einn af fræg'- kappreiðar fara fram á skeiðvel!- ' ustu listmálurum Svía og Ijest ár- I vel, en lítilsháttar leki er kom- ínum að Strönd. ið 1947, 82 ára að aldri. LONDON, 10. júlí — Fjölmarg- ir gestir frá flestum löndum heims eru komnir til Londou til þess að vera viðstaddir 100 ára afmælis- hátíð Reuters frjettastofunnar. í dag heimsóttu gestirnir aðalsýi,- ingarsvæði Bretlandshátiðarmnair á snðui bakka Thames. Einnig sátu þeir boð Mori'isons utanríkisráð- herra Bi'etlands. Mdrrison hjeifc væðu i þvi tilefni. Ilann sag'ðisfc gleð.jast yfir því, hve marg'ir kæma til að vera viðstaddir afmælishá- tíð Reuters frjcttastofunnar, -sem væri stærsta og fullkomnasta frjettastofa Bretlands. —Reutea.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.