Morgunblaðið - 02.08.1951, Page 7

Morgunblaðið - 02.08.1951, Page 7
Fimtudagur 2. ágúsfi. 1951 ForsæfisfáSherrar 2ja lepp ríkja Rússa sviffir völdum Tiíflinisipr fjefda fólks ausfan járnfjaíds EFTIRFARANDI grí’irp er eftir tolaðamanninn C. L. Schulzberg- er. Lýsir hún vel misáruimarleysi kommúnista og hvert kverktak þeir hafa á leppríkjum. sínum og meðferð þeirra á íbúum. þeirra, jafnvel blóðrauðúm komxnúnist- Um. Forsætisráðherrar Ieppstjórna Rússa í Búlgaríu ag Rúmeníu toafa nú, sámkvæmt áreiðanleg- um heimildum verið sviptir völd um. Og þeir sém svipt hafa þá völdunum éru engir aðirir en hin- ir „elskulegu“ húsbændur þeirrá £ Sovjetríkjunum. Orðrómur sem upp héfur kömist um það að þéir Petru Groza ’ Rumeníu toafi verið teknir fast£rc mun þó ekki vera sapnur — eða hefur að minnsta kosti ekM við sterk uök að styðjast. ÍFÓRNARLÖMBIN HCNÐELT AF LÖGREGLU Bæði Petru Groza I Rúmeníu <og Vulko Chervenkov £ Búlgaríu malda þó enn að nafninu til for- .sætisráðherratitli sínum, en gegna ekki lengur þeim störfum, sem því embætti tilbeyrir. Báðir «ru þeir hundeltir af öryggislög- i'eglu stjórnarinnar. Völd þau er Groza hafði áður eru nú í höndum sjerstakrar nefndar, sem skipuð er af mið- stjórn rúmenska kommúnista- ílokksins, sem fær beínar fyrir- •skipanir frá rússneska sendiráð- inu. Staða Chervenkovs er sögð rmeð svolítið öðrum brag, en þó <ekki þannig að hann hafi frekar siokkur völd. Völd hans erw ekki 1 höndum sjerstakrar nefndar ihieldur fer einstaklingur með þau. Vlaður sá er sagður vera Georgi 'Chankov, formaður ráðherra- Siefndarinnar, og er sá sena mestu :xæður innan kommúnisíaklik- jnnar í Búlgaríu £ dag. SKEFUR HALDIÐ YELLI Þegar Georgi Dimitrov, fyrrum Seðsti prestur kommúnista í Búlgaríu og formaður Komin- formklíkunnar var á Mfi, var toann ásamt Chankov ein« Búlg- ■ararnir, sem hjeldu stöðum sín- sum í sínu heimalandí, en stöður Jseirra eru samsvarandi stöðum íStalins og Malenkov ritara. mið- .■stjórnar kommúnistafíokks Rúss lands. Stalin og Malenkov starfa báð- £r í þremur æðstu. nefndmrt hins kommúnistiska hábjargs. Dimi- trov hafði mjög svipaða s.föðu í Búlgaríu og Chankov beldur toenni ennþá. Valdasvipting Chervenkovs táknar því það, að Cbankov kem tur opinberlega frara £ stöðu áeðsta kommúnista Búlgaríu í stað þess að Rússar stjörxsi áfram eins og verið hefur £ gegasíin inn- fæddaxi mamt Chervenkov hefur verið dygg- ur og trúr kommúnisti allt frá árinu 1919 og hann var mágur Dimitrovs. Hann starfar í tveim æðstu nefndum kommúhista- fiokksins, en hefur um mörg undanfarin ár verið rægður af flokksbræðrum sínum og sagður heimskur maður. Það sem undraverðast er, er það að völain skuli hafa verið fengin í hendur öðrum Búlgara — jafnvel þó það sje hinn lævisi Chankov — í stað þess að rúss- neskur fulltrúi yrði fyrir valinú. KALLAÐUR Á FUND Um márgar undanfarnar vik- ur hefur borist orðrómur um það sð starfsbróðir Chervenkovs í i Rúmeníu, Groza, hafi verið tek- ! inn höndum. Þó kom það ætíð fram að svo virtist s?m hann j hefði horfið af sjónarsviðinu um ' stundarsakir — og hans væri von fyrr eða síðar. Það er ekki lengra síðan en ; hinn 1. júní, að sagt er að Groza hafi fengið boð um að gefa hin- um rússnesku yfirvöldum skýrslu I og síðan hafi hann ekki sjest 1 og þá bárust frjettir um að Anna Pauker, utanríkisráðherra, hefði gegnt störfum sem formaður flokksins um skeið. En síðan 1. júní hefur Groza ekki þjónað flokknum sem meðlimur hans, heldur sem olnbogabarn og völd hans hafa stööugt farið mínnk- j andi. Það er engum vafa undirorpið að Groza var kallaður á fund rússneskra fulltrúa. Hann hefur síðan sjest í samkvæmi, sem haldið var um s.l. mánaðamót, en síðan hafa borist fregnir um | að hann sje aigjörlega valda- og ' áhrifalaus máður og undir stöð- , 1 ugu lögreglueftirliti, — þrátt fyr- i ir það að hann heldur ennþá nafnbótinni forsætisráðherra, — án valda. Siíkt sem þetta getur aðeins átt sjer stað austan hins mikla járntjalds. FJÖLDAFLUTNINGAR FÓLKS A sama tíma berast fregnír frá öðrum leppríkjum Rússa, sem ekki eru þægilegri fyrir komm- únista, og varpa skýru ijósi yfir miskunnarleysi þeirra. Fjölmörg- um fjölskyldum í Tjekkósló- vakíu hefur verið fyrirskipað að flytja á brott frá hýbýlum sín- Þessi mynd er tekin á gatnamótum Hringbrauiar og Bjarkargötu. ingi malbikimar. — (Ljósm. P. Thomsen). Sjest þar urniið að unc1iir'!>ún> J Mék • millfónum kr. varið til gcstna gerðqr í Reykjavík á þessa Yulko Chervenkov Bulgaríu um til staða sem kommúnista- flokkurinn ákveður á eigin spýt- ur. Samskonar fyrirskipanir og athafnir hafa kommúnistaflokk- | urinn í Budapest gefið og fram- kvæmt. i Með þessum ruddalegu at- höfnum þykjast kommúnistarnir slá tvær flugur í einu höggi. I Ifyrsta lagi að koma „illa þenkj- andi mönnum“ til strjálbyggðari Frh. é bls. 8- STÆRSTI liðurinn í fjárhags- áætlun Reykjavíkurbæjar er jafn- an framlagið til gatnagerðar. 1 fjárhagsáætlun þessa árs, eru í því skyni veittar um 9 millj. kr. til nýrra gatna, holræsa og við- halds auk tveggja milljóna króna til götuhreinsunar. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri komst m. a. þannig að orði, er Mbl. leitaði tíðinda hjá honum í gær af gatnagerðinni í bænum. TVÆR STÓRFR AM- KVÆMÐIR Á DÖFINNI Hvaða framkvæmdir hafa helst- ar verið á döfinni á þessu sviði? Tvær stórframkvæmdir hafa sett svip sinn á gatr.agerð bæjar- ins s.l. tvö ár. Það eru bygging og breikkun Lækjargötu og Hring- brautar. Þessar tvær framkvæmdir hafa að sjálfsögðu gleypt mikið fie, en þær hafa hinsvegar orðið til stórfelldra samgöngubóta og mikillar prýði í bænum. Á þessu ári eru aðalfram- kvæmdirnar eíimíg við Hringbraut. Annars vegar frá Liljugötu austur að Mikla torgi og híns vegar frá Bjark argötu og vestur á bóginn. Auk bessara framkvæmda er haldið áfram jafnt og þjett að ljúka við malbikun gatna innan Hríngbrautar og fækk ar þar óðum þeim vegarspott um, sem ómalbikaðir eru. Þá fer einnig mikið fje á ári hverju til holræsagerðar og malar- vega í hínum nýju bæjarhverfum. ■ *tHt\ NÝ AÐFFRÐ VIÐ MALBIKUN Á s.L sumri var gerð tilraun með að leggja malbikslag ofan á j malarveg án þess áð rifa upp götuna og púkka hana, eins og venja er, þegar verið er að full- j gera götu. Var það Borgartún, sem varð fyrír valinu, og virð- , ist tilraunin hafa gefist vel, og hafa staðist hinn erfiða vetur. En kostnaður við slíka malbikun er að sjálfsögðu miklu minni held- ur en við hina venjulegu aðferð. | Annars er patnagerðin hjer á íslandi eitt af hinum örðugu við- fangsefnum. Malbikaðar götur endast miklu verr hjer, cn víðast annars staðar. MUn það stafa sumpart af hinni umhleypinga- sömu veðráttu og sumpart af hinu, hve skammt er síðan byrjað var á malbikun og. steinsteypu gatna hjer. Þess vegna hafa verkfræð- ingar okkar og verkstjórar miklu minni reynslu í þessu en slíkir rrtenn erler.dis. En að því cr unnið jafnt og þjett að bæta gatna- gerðina, gera göturnar endingar- betri með margvíslegum tilraun- um og vísindalegri aðstoð atvinnu- deildar Háskólans. Malbikaðar göfur orínar 35 Itn al leugt! Samíal víð Guntiar Thcirodásen borgarsfjóra Hefur ekki komið til mála, að steypa götur í stað þess, að mal- bika þær? Jú, vissulega. T. d. var í ráði að steypa Skúlagötu, seirt er ein mesta mnferðar- gatan hjer fyrir þungaflutn inga. Það áform strandaði á sementsskortinum. Er steypa gatna talin miklu dýrari en malbikun? Hún er talin nokkru dýrari í stofnkostnaði, en ódýrari í við- haldi. Hver er lengd malbikaðra gatna í bænum nú? Lengd malbikaðra gatna var um s.l. áramót 3512 kílómeter. Þar af voru maibikaðir á s.l. ári iæpir 2 km. — Lengd holræsa í Reykja- vik er hinsvegar orðin 83 km., eða álíka vegalengd og hjeðan austur að Hellu á Rangárvöllum. FÆKKUNIN í BÆJARVINNUNNI Hvað er að segja um fækkunina í bæjarvinnunni? Um mánaðamótin júní-júlí gáfu bæjarverkfræðingur og yfirverk- fræðingur bæjarins skýrslu um bæjarvinnuna. Töidu þeir vafa-■ laust, að með þeirri tölu verka- manna, sem þá var í bæjarvinn- unni myndi kostnaður við gatna- gerð og aðrar verklegar fram- kvæmdir, sem þeir stjóma verða a. m. 4VÍ—5 milj. kr. hærri í ár en heimilað er í fjárhagsáætlun. Þetta staíar einkum af tveimur ástæðum. Annars vegar af hækkun vinnulauna og aukinni dýrtíð síðan fjárhagsáætiunin var samin í des: Hins vegar af því, hve óvenjumikilli vinnu bærinn hjelt uppi í vetur fyrir verka- menn, meðan atvinnuleysið þrengdi að. Bæjarráö og bæjarstjóm töldu óhjákvæmilegt að draga nokkuð úr þessum fyr- iirsjáanlegu umframgreiðsl- um, og töldu, að fyrir verka- mennina sjálfa væri þó skárra að fafkkað væri nú, þegar helst væri atvinnuvon annars staðar, heldur en að bíða með uppsagnirnar þar til vetur gengi í garð, og miklu erfiðara væri fyrir þá að útvega sjer vinnu annars staðar. Var fækkað um 40 verkamenn og 15 vörubíl- stjóra fyrri htuta júlimán- aðar. Hvað er hæft í því, sem kom- múnistar staðhæfa, að þessum mönnum Kafi verið sagt upp fyr- irvaralaust, og að ranglætí hafl verið beitt við uppsagnirnar? Vai-ðandi fyrra atriðið, þá ejf það tilhæfulaust með öllu. — fundi bæjarráðs 2. júlí, var sam* þykkt að fækka í bæjarvinunni ogY jafnhliða • skýrt fi-á því, í ölium blöðum. Hinn 5. júlí var ræií um málið á fundi bæjarstjómaí og skýrðu þá blöðin aftur rækilega frá þvi, sem til stæði. Verkamem*. í bæjarvinmmni vissu þá þegaí að uppsagnir stæðu fyrijf dyrum. Nokkru áður en orloJ verkamanna hófust þ. 13. júlí, vaí þeim mönnum, sem áttú að hætta tiikynnt það formlega, og fengij þeir þanr.ig hálfsmánaðar uppsagn arfrest. SAMRÁÐ VIÐ VERK- niÆÐINGA OG VERKSTJÓRA Varðandi síðara atriðið, UTrt ranglæti við uppsagnimar, vil jeg segja þetta: Ráðningarstofa bæj- arins hefur með höndútn ráðu ■ ingar og uppsagnir í bæjarvimv- unni. Miðar hún í því efni mjöjj við fjölskyldu stærð og heimilis- ástæður verkamanna, þannig "aiJ hún lætur að jafnaða þá verka- menn sitja fyrir vinnu, sem þyngst ar hafa fjölskyldur og erfiðastar ástæður. Þegar nú átti að fækfca i bocj arvinnunni, óskaði yfirverk- fræðingur bæjarins, Einar B, Pálsson, þess, að um uppsagn irnar yrði haft samráÖ..'VÍð verkfræðinga og verkstjórn bæjarins. Þeir sömdu siðan lista yfir þá verkamemi, <:r þeir töldu að fy rst ætti iið segja upp, og var í einu o;f öllu farið eftir tillögu þeirrrv um uppsagnirnar. Þessi ós;k var rökstudd með þvi', "íi# þegar fækka þyrfti í bæjar- vinnunni, væri mikils vert, að duglegustu og verkhög- ustu mennirnir yrðu hafðlí afrant í vinnunni. Um þetta atriði kemst Einar R, Póisson m. a. að orði á þessa leið •í greinargerð, sem hann riteði um 1 málið. I NAUÐSYNLEGT AÐ HALDA BESTU VERKA- MÖNNUNUM | „2. Gatnagerðavinnan hefur ték ið miklum breytingum á síðustn 5 árum. Meðan nær engar vinnn- K jelar voru notaðar, voru það að eins tveir til þrír menn í hverj- uip 15 rnanna vinnuflokki, sém unnu vinnu, sem greidd væri msð sjer taxta, vegna vanda eða erf • , Fraxnhald á bls. 0.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.