Morgunblaðið - 02.08.1951, Side 11
Fimíudagur 2. ágúst. 1951
W U K t- I > « I * n t fi
n I
Fielagslíf
Knatíspyrnuf jel. Þróttur!
Æfing hjá I. og II. fl. í kvöld kl.
7.10—9 á Iþróttavellinum. Áríðandi
að II. fl. mæti.
Handknattieiksstúlkur
Þróttar!
Munið æfingvma í dag kl. 8—9 -á
Grímsstaðarholts-velli. — Þiálfarinn.
VAHUR, 3. fl.
Æfing í kvöld klukkan 7.30. —-
Framnrar! — Framarar!
3. fl.: —- Áríðandi æfing i kvöld
kl. 8—9. Allir kappliðsmenn sjer-
staklega áminntir um að ma'ta.
Nefndin.
I. O. CL T.
St. Andvari nr. 263
Fundur í kvöld kl. 8.30. Venjuleg
fundarstörf. Lesin smásaga. Síðustu
forvöð að tilkynna þátttöku í
skemmtiferðinni. — Æ.t.
St. VerSandi nr. 9
fer í 3ja daga skemmtiferð um
Vet slunarmannahelgina. vestur í
Dali, um Skarðströnd og viðar. Til
haka um Hvitársíðu og Uxahryggi
eða Kaldadal. — Farið verður frá
Guðtemplarahúsinu á laugardag 4.
ágúst kl. 14 stundvislega og komið
aftur heim á rnánudagskvöld. Far-
gjaldið hefir verið ákveðið kr. 130.00.
A-llir reglufjelagar og gesti þeirra eru
volkomnir. Þeir, sem vilja vera þátt
takendur, gjöri svo vel að gefa sig
l’rgm við Kristján Þorsteinsson í síma
7194 eða Jóhannes Jóhannesson,
sífn.ar 5201 eða 81377. i siðasta lagi
fyrir kl. 12 á föstudag. Þátttakend-
ui‘ þurfa að hafa með sjer svefn-
poka og nesti. Fjelagar. fjolmennið i
þcssa skemmtilegu ferð.
Fcrðancfndin.
Somkomur
i
H jálpræSisherinn
j kvöld kl. 8.30: Almenn sam-
koma. — Allir velkomnir
Fíladelfía
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Anna
Jónsson talar og syngur á kín-
versku. — Allir veikomnir.
Vinna
HreingerningamiðstöSin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingeminga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávailt vanir menn.
Fvrsta flokks vinna.
Ræstingastöðin
Simi 1131, annast með öðrum
jnönnum, hreingerninga á íbúðum og
skipum. Vönduð viðskipti.
Hreingemingastöð
Reykjavíkur
Sími 2173. — Vauir menn. —
Kaup-Sak
MINNINGARSPJÖLD KRABBA-
MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR
fást í versluninni Remedia, Aust-
nrstræti 7 og í skrifstofu Elli- og
hjúkrunarheimiligins Grund.
AUGLÝSIÍVGAR
iem ciga a3 birtnit 1
sunnudagsblaðinu
þurfa uð lxufa hotit:
á föstudag
fyrir kl. 6 j
'omu,nlla&i& j
Öllum þeim, er yýndu okkur vináttu með heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum, á sextugsafmæli okkar 14. og 30.
júlí, færum við okkar innilegustu þakkir.
Pálína Vcrnharðsdóttir.
Grímur Guðmundsson.
Hjartanlega þakka jeg öllum þcim, nær og fjær, sem
heiðruðu mig á margvíslegan hátt á 60 ára afrnæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Eyjólfur Ó. Ásbcrg.
Akranes — Hreðavatn
fcrðir um verslunarmannahelgina
FRÁ AKRANESI:
Laugardag 4. ágúst kl. 9.30. Kl. 15.30 og' kl. 18,30.
Sunnudag 5. ágúst kl. 9,30.
Mánudag 6. ágúst kl. 9,30.
FRÁ HREÐAVATNI:
Sunnudag kl. 17.00.
Mánudag kl. 11,30. Kl. 16. og kl. 20.
Ferðirnar eru í sambandi við Laxfoss.
Þórður Þórðarson.
• 1 ■ ■ ■ ■
■ ■ ■ a ■ ■ j Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mjer vináttu á j • afmælisdegi mínum 27. þ. m. • Þóra Kristjánsdóttir, ■ : Hafnarfirði. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ • • ■ ■ Lcikttð í dag 1 frá kl. 2 e. h. vegna jarðarfarar. ’ I—- « Sj-IL L 1 -
¥erslun naiia Þoranns nJ. • Vesturgötu 17, Hverfisgötu 39. « • ■ ■
■ ■ ! Nemendaskráning í
Vegna þeirra nemenda, sem vanrækt hafa að skrá
sig til 1. og 2. bekkjar gagnfræðastigsins í Revkjavík
fer skráningin einnig fram 1 DAG. !’ suir.tud. 2,
ágúst kl. 10—12 h. <y i- -3 e. li. i llai'n:"'-
stræti 20 (Hótei Heklu) uppi, gengio inn frá
Lækjartorgi. — Vanræksla í þessu efni getur
valdið því, að nemendur þurfi að hlíta óhag-
kvæmri skólasókn.
Svarað verður í síma 807S5 og 7032.
Fræðslufulltrúinn.
Estsk
CÍÍ
Fjölbreyít úrval af cnskum skáldsögum
á kr. 4.50 og 6.00, nýkoniið.
Takið þær með í sumarleyfið.
EfL yeritun
Jóónœlfömó ^ánóóonar &Cc
Autsui'stræti 4.
O
Ráhsl'
xona
óskast í veitingahús og þarf að geta veitt því for-
stöðu í fjarveru eiganda.
Aðeins fær matreiðslukona kemur til greina.
Tilþoð scndist afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst
merkt: Ráðskona 796.
Útför konu minnar, ■■■'*>
VIGDÍSAR PÁLSDÓTTUR,
fer fram frá Borg á Mýrum 4. ágúst og hefst með hús-
kveðju kl. 2 e. h.
Stcfán Björnssbn,
og börn.
Unnusti minn, sonur og stjúpsonur,
BALDUR JÓNSSON,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. ág.
Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna,
Langholtsveg 142, kl. 1,15.
Athöfninni verður útvarpað.
Sveinbjörg Zophoníasdóttir,
Ásta Strandberg,
Ólai'ur Ásgeirsson.
Bróðir minn,
JÓN Þ. KRISTINSSON LEHMANN, •
verður jarðsunginn í dag, fimmtudaginn 2. ágúst kl. 4,30
e. h., frá Fossvogskapellu.
Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, vin-
samlegast láti andvirðið renna til S. L B. S.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðrún Krisiinsdóttir.
ix- —jgom—aw—^aww——Mro———————arCT———ai
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför
SIGRÍÐAR TEITSDÓTTUR,
Hítardal.
Finnbogi Helgason
og börn.
Alviiffina
Laghent stúlka, vön. saumaskap (vjelsaum), óskast; :
við mjög hreinlegan iðnað nú þegar.
Tilboð merkt: „Framtíð —791“, sendist afgr. blaðsins ;
er greini fyrra starf og símanúmer. ;
PEBC
í ,,Perihel“ Ijóslækningalampa (Ultra Violet)
fyrirliggjandi. Pantana óskast vitjað sem fyrst.
Raftækjaverslun íslands h.f.
Hafnarstræti 10-12. Sími 6439.
Af alhug þökkum við ykkur öllum fyrir kærleiksríka
samúð og gjafir við andlát og útför dóttur okkar,
GUÐRÚNAR ÞURÍÐAR
Þuríður Jónsdóttir,
Kristinn Guðmundsson,
Grindavík.
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, sem
sýndu okkur hluitekningu og vinarþel við Iráfall og
jarðarför
SNÆBJAKNAR STEFÁNSSONAR
skipstjóra.
Þórdís Andrjesdóttir,
Aðalsteinn Snæbjörnsson,
Eggert Stefár.sson.
MianmKiiiHnmiiiiuai