Morgunblaðið - 11.08.1951, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. ágúst 1951, Ij
ÍÞRÓTTIB
Pýskaland vamt. Svíþjóð
i frjálsum íþróttum
STOKKHÖLMI, 10. igúst. —
'Pjóðverjar unnu landskeppnina
-við Svía með 112 stigum gegn 100.
Úrslit síðari dagsins urðu sem
hjer seg'ir:
!,00 m. grindahlmij): — 1. Itune
'.arsson, S, 52,0 sek., 2. G. Sailen,
Þ, 53,!» sek. 3. Kohlhoff, Þ, 53,9 og
-4. G. Johnsson, S, 54,3 sek.
200 m.: — 1. P. Paus, Þ, 21,0
.iek. 2. W. Zandt, Þ, 22,1 sek., 3.
Bránnström, S, 22,4 sek. og' 4.
<!. 'Andersson, S, 22,5 sek.
Stangarstökk: — 1. Pv. Lundberg
G. 4,25 m. 2. .J. Schneider, Þ, 4,20
Tii. 3. Aiiard, S, 4,00 m. og 4. G.
íStiiher, Þ, 3,60 m.
4x400 rn.: — 1. Þýskaland 3,12,6
rnín. og 2. Svíþjjóð 3,14,2 min.
Sleggjukast: — 1. K. Storch, Þ,
lí8,8Ö m. 2. K. Wolf, Þ, 54,95 m. 3.
4.. Ringström, S, 53,43 m. og 4.
fj. Ericsson, S, 53,05 m.
10,000 m.: — 1. H. Schade, Þ,
1.9,55,4 mín. (þýskt met), 2. V.
'Nyström, S, 30,38,4 min. 3. VV.
ftriilier, Þ, 31,04,2 nvin. og 4. R.
ÍÆrisson, S, 31,13,0 mín. (Schade
4 jft sjötti maður í heiminum, sem
hlej-pur innan við 30 mín. —• Milli-
■tíminn á 3000 m. var 8,50,0 mín.
■:<' á 5000 m. 14.44,0 mín.).
0000 m. hindrunarhlnup: — 1.
H. Gudé, Þ, 9.03,0 mín. (þýsk.t
rnet). 2. Eriksson, S, 9,15,8 mín.,
- . Tore Sjösti'and, S, 9.24,0 mín.
•og 4. E. Kynast, Þ, 9,29,8 mín.
1500 rn hlaup: — 1. Oile Aberg,
•S, 3,54,2 min. 2. Lundqvist, S,
■-,55,6 mín., 3. W. Liig, Þ, 3,57,8
i'ún. og 4. K. Kluge, Þ, 4,03,0.
Þrístökk: — 1. R. Norman, S,
I. 4,72 m. 2. E. Martinsson, S, 14,62
rn. 3. Trozowski, Þ, 14,28 m. og 4.
Hodenhagen, Þ, 14,19 m.
Spjntskast: — 1. P. A. Rerg-
lund, S, 71,31 m. 2. R. Ericson,
4S, 70,36 m. 3. H. I. Schmid, Þ,
69,95 m og 4. E. Sick, Þ, 59,82" m.
—-NTB.
ifyrri dagur
STOKKHOLMI, 9. ágúst. -r
■ iLandskeppni í frjálsíþróttum
znilli Þýskalands og _ Svíþjóðar
l’ófst hjer í kvöld. Úrslit fyrri
-.-.agsins urðu sem hjer segir:
110 m. grindahlaup: — 1. Pvagn-
r-r Lundberg, S, 14,9 sek., 2. W.
*Trassbach, Þ, 14,9 sek., 3. Zheil-
r iann, Þ, 15,1 sek. og 4. G. Matts-
.son, S, 15,6 sek.
100. m.: — 1. P. Kraus, Þ, 10,9
sek., 2. H. Ryden, S, 11,1 sek.,
- . G. Andersson, S, 11,2 sek. og
A. H. Huetterer, Þ, 13,5 sek. (fjekk
.-inadrátt).
600 m.: — 1. H. Ulzheimer, Þ,
I. 50,5 mín., 2. U. Clova, Þ, 1.50,9
T iín., 3. T. Sten, S, 1.51,7 mín. og
4 Ingvar Bengtsson, S, 1.53,4
i rín. (Þjóðverjarnir -7010 á und-
-n frá byrjun).
Kringlukast: — 1. U. Fransson,
6, 46,81 m., 2. S. Hipp, Þ. 46,63 m.,
. H. Rosendahl, T. 44,81 m. og
A G. Arvidsson, S, 44,33 m.
(Fransson náði lengsta kasti sínu
í fyrstu umfajjð).
400 m.: — 1. H. Geister, Þ, 47,5
sek., 2. F. Haas, Þ, 47,7 sek., 3.
J3ránnström, S, 48,4 sek. og 4.
\WIfbrandt, S, 48,7 sek.
5000 m.: — 1. H. Schade, Þ,
14.21,0 mín., 3. Albertsson, S,
«14.34,6 mín. og 4. Lindmark, S,
15.33,0 mín. (Millitími á 3000 m.
- .30,0 mín.)
Kúluvarp: — 1. G. Arvidsson,
&, 15.07 m., 2. S. Hipp, Þ, 14,95
II. , 3. Theurer, Þ, 14,84 m. og 4.
Edhlund, S, 14.26 m. (Arvidsson
g'áðí forystunni í næst síðustu um
íarð).
Hástökk: — 1. A. Ljungquist,
ö, 1,96 m., 2. G. Svensson, S,
.96 m., 3. S. Bahr, Þ, 1,90 og 4.
■f.aumann, Þ, 1,85 m. (Ljung-
•* vist fór allar hæðirnar í fyrsta
stökki nema 1,96, sem hann fór
4 öðru. Svensson felkfi 1,90 m.
i.'isvar).
Langstökk: — 1. Döbel, Þ, 6,99
m., 2. Israelsson, S, 6,90 m., 3.
F. Gleim, Þ, 6,81 m. og 4. B.
Palm, S, 6,69 m. (Israelsson stökk
6,90 m. í næst síðustu umferð og
var íyrstur, en Döbel stökk 6,99
í síðustu umferð).
4x100 m.: — 1. Þýskaland 41 8
sek., 2. Svíþjóð 43,1 sek.
Þýskaland hlaut 60 stig fyrri
daginn, Svíþjóð 46 stig.
— NTB
Færeyingar vilja
læra íslensku
glímuna
KR-ingarnir komnir heim
úr sýningarför þangað
GLÍMUMENN KR, sem fóru til
Færeyja, komu aftur hingað til
lands s. 1. fimmtudag með „Drotn
ingunni.“
— Við hjeldum alls sex sýning-
ar í Færeyjum, sagði Þorsteinn
Kristjánsson, glímustjóri, sem
var fararstjóri KR-inganna, þær
tvær fyrstu á Ólafsvökuhátíðinni
í Þórshöín. Hinar sýningarnar
voru í Götu, Fuglafirði og Klakks
vík.
VILJA LÆRA GLÍMU
— Hvernig tóku Færeyingar
glímunni?
— Mjög vel. Flokkurinn fjekk
allsstaðar hinar prýðilegustu mót-
tökur. Fylgdust áhorfendur með
glímunni af sýnilegum áhuga.
Formaður íþróttasambands Fær-
eyja, Martin Holm, lögþingsmað-
ur, ferðaðist alltaf með okkur og
hjelt ræðu fyrir og eftir hverja
sýningu. — Kom það víða fram,
að Færeyingar vildu læra ís-
lensku glímur.a. Hafa þeir mik-
inn áhuga á að fá glímukennara
hjeðan, en í Færeyjum er til
glíma, sem þeir telja af sama
uppruna og íslensku glímuna.
ÁNÆGJULEG FÖR
Færeyingar sýndu okkur mjög
mikla vinsemd, sagði Þorsteinn.
— Hvar sem við komum var okk-
ur vel fagnað. Þeir sendu glímu-
deild KR fagran fána að gjöf og
síðasta kvöldið, sem við vorum
þar í landi, sátum við veislu hjá
bæjarstjórn Þórshafnar. Um
nóttina var okkur svo fylgt að
borði með borgarstjórann í
broddi fylkingar. Förin var okk-
ur í alla staði hin ánægjuleg-
asta.
11.93 og 4. Ásgeir Torfason L
11,70 m.
Hástökk:—- 1. Yilhjálmur Páls
son V 1,65 m, 2. Gunnsteinn Karls
son V, 1,60; 3: Indriði Ihdriðasón
B, 1,58 og 4. Aðalstcinn Karisson
1,51 m.
Spjatkast: — 1. Vilhjálmuv
Pálsson V 53,70 m, 2. Ihdriðí
Indriðason B h',"-1, 3. HaukUr
Aðalgeirsson M 4 .19 o:, 4. HrL:,;-
ur Jóhannssoh G 41,93 m.
Kringlukasí: — 1. Hallgrírrm
Tónssor, R 43,00 m. 3. Vilhjábnur
PáJsson V' 33.52, 3. Ásgeir Tor
on L 31,58 og 4. Indriði Indriða-
’.on 27,40 m.
Kúiuvarp: — 1. Hallgrímur
'ónsson R 13,49 m. 2. Hjálmar
Torfason L 13,33. 3. Ásgeir Torfa-
•on L 12,38 og 4. Vilh'jálmur Páls-
;on V 11,91 n.
Stangarstökk: — 1. Vilhjálmur
Pálsson V 3.22 m (sýslumet), 2.
Hjálmar Torfason L 2,80, 3. Pjet-
ar Björnsson V 2,60 og 4. Aðal-
Aeinn Karlsson V 2,30 m.
400 m hl.: — 1. Pjetur Björns-
son V 59,1 sek., 2. Finnbogi Stef-
ánsson M 60,4 og 3. Aðalstcinn
Karlsson V 64,0 sek.
1500 m hlaup: — 1. Finnbogi
Stefánsson M 4.35,6 mín., 2. Her-
mann Baldvinsson E 5.02,2 og 3.
Þormóður Ásvaldsson E 5.17,4.
80 m hlaup kvenna: — 1. Ás-
gerður Jónasdóttir G 11,8 sek., 2.
Sigríður Böðvarsdóttir V 11,8, 3.
Stefanía Halldörsdóttir V 12,0 og
•t. Þórdís Jónsdóttir E 12,2 sek.
100 m bringusund karla: — 1.
Uallcíór Halldórsson E 1.24,6
mín., 2. Hallgrímur Jónasson M
1.30,5, 3. Eyvindur Áskelsson E
1.34,1 og 4. Hjörtur Tryggvason
E 1.40,5 mín.
Ffri uppdrátturinn sýnir hvar fulltrúar S. Þ. leggja til að vopna*
l.ljeslinan verið dregin eftir núvcrandi víglínu. Neðri uppdráttur-
inn sýnir hinsvcgar hvar kommúnistar vilja draga liana, eftir 38.
breiddarbaug, cn þaoan væri opin leið fyrir þá til sóknar stiður
wn Scoul.
ftomýiiistar æSia a® noSa
Hjeraðsmóf HSÞ
að Laugum
IIÚSAVÍK. 8. ágúst: — Hið árlega
hjeraðsmót HSÞ fór fram að
Laugum s.l. sunnudag í óhag-
síæðu veðri. íþróttafjelagið Völs-
ungur vann stigakeppni mótsins
með 55 stigum. Næst varð Umf.
Mývetninga með 17 stig og Umf.
Ljótur í Laxárdal þriðja með 16
stigum.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hjer segir:
100 ;m hlaup: — 1. Þorgrímur
Sigurjónsson V 11,8 sek., 2. Pjet-
ur Þórisson M 11,9, 3. Gunnsteinn
Karlsson V 12,0 og 4. Sigurður
Sigurbjörnsson GA 12,2 sek.
Langstökk: — 1. Vilhjálmur
Pálsson V 6,38 m, 2. Jón Óskars-
son G 5,89, 3. Gunnsteinn Karls-
son V 5,88 og 4. Pjetur Þórisson
M 5,64 m.
Þrístökk: — 1. Hjálmar Torfa-
son L 13,17 m, 2. Vilhjálmur Páls-
son V 12,88, 3. Jón Óska“sson G
Hyndasafn af lug-
þrautareinyfgi
Heinrlch og Arnar
NOKKRIR íþróttavinir hafa gef-
ið út skemmtilegt myndasafn af
tugþrautareinvígi þeirra Ignace
Heinrich og Arnar Clausen, sem
fram fór hjer í Reykjavík 29. og
30. júlí s.l.
Frá myndasafni þessu er þann-
ig gengið, að birtar eru samsíða
myndir af báðum íþróttagörpun-
um í hverri grein tugþrautarinn-
ar, en fyrir neðan myndirnar eru
skráð afrekin og stigin talin.
Á forsíðu umbúðarkápunnar'
eru myndir af Erni og Heinrich,
hvorum um sig, svo og einnig
mynd af því, er Heinrich þakkar
Erni fyrir keppnina með kossi.
Auk þess eru á forsíðunni linu-
strik fyrir r.öfn og heimiiisfang,
því að ætlast er til að menn geti
sent kunningjum sínum mynda-
safn þetta í pósti, eins og það
kemur fyrir, án sjerstaks um-
slags.
Á baksíðunni eru fjöldi mynda
af þeim fjelögunum svo og rit-
handarnöfn þeirra, en á innsíð-
um kápunnar er skýrt frá helstu
tugþrautarafrekum beggja kepp-
endanna í stuttu máii, bæði á ís-
lensku og ensku, aldur þeirra og
þau met rakin, sem þeir hafa sett
í tugþrautarkeppnum.
Báðir keppendurnir unnu sjer
aðdáun alls hins mikla fjölda á-
horfenda, er sótti íþróttavöllinn,
þegar keppnin íór fram, ekki
hvað sist fyrir hinn glæsilega í-
þróttaanda, er einkenndi keppr.i
þeirra og framkomu alla, og full-
yrða má, að tæplega getur betri
landkynningu en slíka íþrótta-
keppni. Það munu því án eía
margir geyma ljúfar minningar
um þessa merku tugþrautar-
keppni þessi tvö júlíkvöld í
Reykjavík, og sjálfsagt munu
margir vilja senda góðvinum
sínum, sem fjarri voru þcssari
góðu og hollu skemmtun, myndir
frá keppnirmi.
Keppendurnir báðir Ijeðu fylgi
sitt við birtingu slíks myndasafns
en nokkrir áhugasamir ljósmynd
Framh. á bls. 4.
hernaðar
Eftir IIANSON W. BALDWIN
VOPNAHLJESVIÐRÆÐURNAR
í Kaesong hafa lítinn árangur hor-
ið til þessa. Menn voríuðust til
þess í fyrstu, að kínverskir komm
únistar liefðu loks þreyst á því að
úthella blóði Imndraða þúsunda
hermanna sinna á vígvöllum
Kóreu, að þeim ofbyði hið mikla
tjón, sem þeir urðu fyrir og þeir
vildu í hreinskilni biðja um sann-
jjjarnan frið.
HÓTA NÝRRI SÓKN
En allt annað virðist vera uppi
á tenÍBgnum, einkum nú, þcg'ar
tckur að líða frá blóðbaöinu mikla
á vigvöllunum og kommúnista-
foringjarnir vivðast ckkert hafa
lært. Ennþá cr Peking-útvai-pið
tekið til við að útvarpa hortugum
yfirlýÉingum um að hinn „ósigr-
andi’i kínverski her muni het'ja
allsherjarsókn og stráfeila 3ier »S.
Þ. eða reka hann í hafið.
Sem eðlilegt er vekur þetta grun
um, að Kínverjar a?tli sjer að nota
vopnahljesumræðurnar, nem yfir-
skin til þess að geta aukið á alían
hátt hernaðarstyrk sirin i Kéreu
og sje það ætlun þeirra, sýnist
lítið vit í að halda viðræðunuin
áfram. Áður en ragt verður frekar
frá auknum herbúnaði kommún-
ista í Kóreu er rjett að gata þoss
nokkuð, um hvað viðrseðurnar hafa
snúist í Kaesong.
HVERNIG SKÝRA ÞEIR
„ÚTLENDIR HERMENN ?
Kommúnistar setja á oddinn til-
iögu um „að allir útlendir her-
menn verði fiuttir tafarlaust frá
Kóreu. Fulltrúar S. Þ. hafa neit-
að að ræða þessa tillögu, þar sem
Jiún sje alís el:ki viðfangsefni
vopna'nljesíundar. Fyrst verður að
koma á. vopnahljei, en síðan yrði
að ræða slíka tiJlögu við friðar-
samninga. Þar að auki er okki full
Jjóst, hvað kommúnistar eiga við
rneð „útlendir hermenn". Það krcmi
ef til vil! síðar á daginn, ao þeir
skýrðu þetta hugtak, sem liermenn
S. Þ. í Kóreu, en teldu það ekki
ná yfir kínverska „sjálfboðaJiða''.
Ayðrar eins orðskýringar hafa svo
sem þekkst í herbúðum kommún-
ista.
DEILT UM VOPNAHLJESLÍNU
En mestu umræðurnar hafa r.nú-
ist um Vopnahljeslínu og hlutlaust
svæði milli herjanna, svo að Uyggt
sje að ekki komi til átaka cftir
að vópnahJjé vœri samið. Se.n.li-
iiciiu* o. a'. nciur y*. .‘t «í<ao && ín-
lögu sinni, sem beinast Jiggur s'ið,
að vopnahlje verði samið og bar-
dögum hætt þar sem núverandí
víglína liggur.
Þetta hafa kommúnistar ekkí
viljað samþykkja. Þeir krefjast
þcss að hersveitir S. Þ. dra'gi sig*
til balca úr núverandi stöðu ainni,
suður fyrir 38. breiddarbaug og
vopnahljeslínan verði dregin ■cftii-
braugnum. Vekur þessi íillaga
kommúnista enn grun um að þeii”
ætli sjer að nota vopnaliljessamn-
inga til að skapa sjer styrkarí
árásaraðstöðu. Og þar sem komm-
únistar hafa sjaldan gðtið sjer
orð fyrir rjettar samningsefndir,
er varla við því að búast að her-
stjóm S. Þ. sýni þeim þá tiltvú
að draga lið sitt til baka ur ágæt-
um núverandi varnarstcðvum í.
Jjelegar varnarstöðvar \ið 88,
broiddarbaug.
Æ MEIRI LIDSAUKI
Meðan viðræðurnar dragnst
þannig á langinn eni Kínv'-rjar f
Norður-Kóreu ekki athafnaiauTÍr.
Daglega streymir þangað æ meirf
Jiðsauki frá Mansjúríu. Er áaetiað
að 2500 flutningabifreiðat' sjeu
notaðar á hverri nóttu við flutn-
inga bæði á herliði, vopnum og
vistum. Það er álitamál, hvað her-
styrkur kommúnista er mikiil i N.-
Kóreu. En þeir hafa vissulega.
bætt að fullu manntjón sitt frá því
í vor. Talið er að þeir hafi minnsta
kosti 700 þús. manna liði á aA
skipa. Lítill hluti þessa liðs er á
vígstöðvunum, en meginstyrkurinn
bíður viðbúinn á Pyongyang-svæð-
inu.
AthygJisvert er að Kinverjar
hafa mjög fjölgað fallltyssum og
skriðdrekum og ekki síst loftvarn-
arbyssum. Þær síðastnefndu eru
flestar hraðskeyttar vjeibyssur og
verður flugvjelum S. Þ. æ sk.tinu-
hættara af þeirra völdum. Hafa
4 flugvjelar tapast að meðaltali
á dag af þeirra völdunt í árásar-
ferðurii* síðustu daga.
Einnig ltefur vakið mikla at-
hygli, að Kínverjar ltafa flutt tit
Kóreu mikið af járngrinduni til
i hrúargerðar. Með þvi móti ætla
1 beir að leysa úr einu erfiðasta
• viðfangsefni, sem þeir áttu við
I að glíma í fyrri sóknarlotu, flutn-
I ingaerfiðleikunum. Það hefur !íka
! komið í ljós, að þoir eru nú miJdu
fljótari að gera við brýr, sem
I skenmtast í loftárásum.
I
ÆTLA ÞEIR AD HREMMA
TFIRRÁÐ í LOFTI?
En óhcillavænlegustu fregniru-.
Frh. á bls. 8.