Morgunblaðið - 11.08.1951, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur II. ágúst 1S!)1
r 10
Framhaldssagan 35
STÚLKAN OG DAUÐINN
Skáldsaga eítir Quentin Patrick ■»>—
Við ókum einmitt í gegn um
hliðið þegar hann sagði þetta. Jeg
var svo niðursokkin í hugsanir
mínar, að jeg tók ekki eftir því
þegar Appel kom gangandi nið-
ur götuna á móti okkur. — Jeg
hrökk við þegar Trant stöðvaði
bílinn. skyndilega, og kallaði út
um gluggann.
„Hafið þjer nokkra hugmynd
um hvar Steve Carteris er, herra
Appel?“.
Appel kom að bílnum og lagði
hendina á gluggakaiminn.
„Carteris? Þjer náið ekki í
hann. Hann var skyndilega kall-
aður heim til sín. Það er einhver
í fjölskyldu hans, sem hefur orð-
ið alvarlega veikur“.
Jeg starði undrandi á Appel.
„Hefur Steve verið kallaður
heim
Appel tók samanbrotið sím-
skeyti upp úr vasanum og rjetti
lögreglufulltrúanum það.
„Þetta kom fyrir stundu síðan.
Það er víst móðir hans, sem hef-
ur orðið veik. Auðvitað leyfði
jeg honum að fara strax. Hann
fór fyrir stundarfjórðungi síðan“.
Trant leit á símskeytið. Svo
sagði hann hátíðlega:
„Jeg get hughreyst yður með
því að þjer þurfið ekki að óttast
um heilsu frú Carteris. Þetta
skeyti hefur verið sent hjeðan
frá Wentworth“.
„Frá Wentworth?“. Appel þreif
til sín skeytið aftur. „Eigið þjer
við að Carteris hafi sent það sjálf
ur? Að hann hafi gabbað mig?
Vill lögreglan ná tali af honum?“.
„Eins og er vill iögreglan að-
eins fá afnot af síma“, sagði
Trant.
„Það eru símar í skrifstofu-
byggingunni", sagði jeg.
Jeg vissi hvað hann ætlaði að
gera, og mjer fannst eins gott.að
Jjúka því af. Því fyrr því betra.
Það þurfti auðvitað að senda út
lýsingu á Steve í útvarpi, bílnúm
erinu hans. Það mundi hljóða
einhvern veginn á þennan hátt:
„í sambandi við morðið á Grace
Hough þarf lögreglan að ná....“.
Ó, það var hræðilegt. Og að vissu
leyti var mjer um að kenna. Það
var jeg, sem aðvaraði Steve. Það
var jeg, sem sagði að lögreglan
vildi yfirheyra hann. En hvers
vegna hafði hann verið svo
heimskur að flýja? Hann hlaut
að vita að þeir mundu ná honum
og með þessu gerði hann sjer að-
eins helmingi erfiðara fyrir.
Við yfirgáfum Appel og ókum
að skrifstofubyggingunni. Trant
sagði ekki eitt orð, en jeg sá á
svípnum á andliti hans, að þessu
hafði hann alltaf búist við. Hann
hafði haft sínar ástæður fyrir að
láta mig hringja til Steve.
Það var einmitt til að neyða
Steve til að gera það sem hann
hafði gert.
Það leið ekki á löngu þar til
Trant kom aftur og settist upp í
bílinn.
„Jæja, eruð þjer búnir að senda
út blóðhundana?“, spurði jeg.
Hann brosti. Bíllinn rann af
stað.
„Ef jeg væri í yðar sporum",
sagði hann, „þá mundi jeg hætta
að hafa áhyggjur af Stfeve Cart-
eris. Þjer þurfið á öllum j’ðar
sálarkröftum að halda til annars“
„Hvað þá“.
„Jú, jeg Iofaði Jordan að af-
greiða fyrir hann leiðinlegt atriði
málsins“, sagði Trant. „Hann er
góðkunningi flestra hjerna upp
frá og bað mig því að gera það
fyrir sig“.
Mjer fannst jeg brátt ekki
geta afborið meira.
„Og hvað er það?“.
Meira vildi hann ekki segja.
Mjer leið allt annað en vel, þeg-
ar við ókum yfir landareign skól-
ans á meðan rökkrið fjell yfir.
Hvaða bíll hafði það verið, sem
var í grjótnámunni nóttina, sem
Grace var myrt?
Trant beygði inn á mjóan veg,
fem lá aðeins upp að einu litlu
húsi. Jeg hefði mátt vita það fyr-
ir. Við námum staðar fyrir fram-
an litla steinhúsið þar sem Hud-
nutt-hjónin bjuggu.
„Jeg vildi gjarnan að þjer kæm
uð með inn“, sagði Trant og tók
undir handlegg minn. Við geng-
um upp gangstjettina á milli
rauðu og hvítu túlipanana. Jeg
var alltof utan við mig til að
hugsa um það hvers vegna hann
vildi að jeg kæmi með inn.
Þjónustustúlka vísaði okkur
inn í stóru dagstofuna. Penelope
og Ropert stóðu við arininn og
hjeldu á litlum coktail-glösum.
Marcia Parris var þar líka. Hún
hallaði sjer aftur á bak í hæginda
stól og starði á blómsturvasa með
hvítum sirenum. * Loftið var
þrungið blómailm og allt hefði
getað verið friðsælt og.rólegt í
rckkrinu. En það var það ekki.
Penelope kom á móti okkur og
horfði beint í augu Trant.
„Hefur ungfrú Lovering þekkt
aftur manninn, sem þjer leituðuð
að?“.
„Jó, frú Hudnutt. Lögreglan
veit allt um hann“.
Penelope var undarlega stutt í
spuna þegar hún sagði: „Hefur
hann meðgengið?“.
Jeg sá hvernig grannar axlir
Robert Hurnutt stirðnuðu. Mar-
cia stóð á fætur.
„Jeg held að við getum sleppt
David Lockwood í sambandi við
þetta morðmál".
Þögnin, sem fylgdi orðum hans,
var talandi. Það var ekki dauð
þögn .... Robert gekk að lágu
borði og hellti í glös. — Hann
reyndi að spyrja kæruleysislega:
„Og hvað sagðí leikarinn, sem
losaði hann alveg undan. öllum
grun?“.
„Fyrst og fremst hefur hann
ábyggilegt vitni. Og í öðru lagi
hafði hann ekki sjeð Grace
Hough fyrir en um nóttina og
litlar eða engar líkur eru til þess
að hann hafi skrifað hraðbrjefin.
Hann hefur auðvitað gert sig
sekan í því að halda leyndum
mikilsverðum atriðum fyrir lög-
reglunni. En hann er því miður
ekki einn um það“.
Trant hafði orðið var við eftir-
væntinguna, sem lá í loftinu og
gerði sitt ýtrasta til' að lengja
hana. Þegar Hudnutt rjetti hor,-
um glas, settist hann á stól, þar
sem hann gat haft auga með
þeim, sem voru við arininn án
þess að á því bæri.
Jeg hafði búist við að hann
mundi segja þeim allt sem Lock-
wood hafði sagt, en það gerði
hann ekki. Hann nefndi heldur
ekki Steve. Það var eitthvað ó-
heillavænlegt við það hve varkár
hann var.
„Það er margt, sem jeg þarf að
segja ykkur og margt, sem jeg
þarf að spyrja ykkur um. Við
höfum loks fengið að vita með
vissu hvað Gráce Hough hafði
fyrir stafni frá því hún kom í
leikhúsið og þangað til hún kom
hjer í námunda við Wentworth-
skólann um nóttina. Ástæðan
fyrir framferði hennar er því mið
ur ennþá óljós, en við vitum að
hún kom til Wentworth til að
hitta einhvern. Við álítum að það
hafi verið karlmaður, sem hún
ætlaði að hitta .... maður, sem
hún hafði upphaflega ætlað að
hitta í leikhúsinu og sami maður-
inn, sem skrifaði brjefin ....
ástarbrjef, eftir því, sem við höf-
um komist næst. Við getum með
nokkurri vissu sagt að hún hafi
átt stefnumót við hann í grjót-
námunni“.
Hann þagnaði og sneri glasinu
á milli fingra sjer.
„Við vitum að hún hringdi í
einhvern frá bensrnstöðinni, að
henni var ekið í bíl að grjótnám-
unni og þar var hún myrt. Þið
hJjótið að skilja hve mikilsvert
það er að fá vitneskju um það
hvort það var maðurinn, sem
skrifaði brjefin, sem kom á
stefnumótið".
Mjer fannst Marcia líta á Pene-
lope og mjer sýndist Penelope
bíta í vörina, en jeg var ekki viss.
Það var Robert, sem rauf þögn-
ina.
„Þjer álítið að það hafi verið
sá maður, sem myrti hana“,
spurði hann lágt. „Þjer verðið að
fyrirgefa þó að jeg spyrji kjána-
lcga .... en cf hann skrifaði heit
, ástarbrjef til hennar þá hefur
j hann að öllum líkindum elskað
liana. Hvaða ástæðu hafði hann
! þá til að myrða hana?“.
1 „Það er vel hægt að ímyr.da
sjer ástæðu, Hudnutt. Þar sem
Grace trúðí ckki iiefftúm fyrir
Heígi Tryggvason, cani ieoS.:
Albiéðabina kennara á Mö
Brjef frá eyvirkinu í Miðjarðarhafi.
ALÞJÓÐAÞING kennara og
Malta eiga að verða inntak þessa
brjefs, en enginn má vonast eftir
heilsteyptri frásögn í stuttu
brjefi. Nokkrar augnabliksmynd-
ir verða að nægja að sinni.
Hvers vegna var Malta valin,
litla eyjan sunnan við Sikiley,
fyrir þetta 5. fulltrúaþing 80
manna frá 20 þjóðum?Svarið er,
að kennarasamband Möltu óskaði
eftir þessu (England gerði það
að visu lxka), og það þykir rjett-
ara að hafa nokkra fjarlægð
milli þingstaða. ísland er vel
hugsanlegt sem slíkur þingstað-
ur, og vildi jeg óska, að það
mætti njóta svipaðrar landkynn-
ingar og Möltumenn hafa nú unn-
ið að með kappi af sinni óvið-
jafnanlegu gestrisni og alúð. —
Þeir hafa frætt okkur í ræðu og
bi’eiddar undrast menn, að ís-
lendingurinn skuli ekki bráðne.
En mjer hefur liðið vel. Það var
miklu meiri svækja í Róm uin
daginn. Hjer er sjóvarblærinn á
Verði, ef hitinn ætlar að verða
hóflaus: Yfir sumarmánuðina
segja Möltumenn aldrei: „Ef við
fáum bjart og þurrt veður,“ eð«s.
„Jcg vona að það verði sólskin
á morgun,“ því að sólskin og
þurrviðri er eins víst og það, að
dagur rennur. Veturinn og fram
á vor er tími regr.s og gróðurs,
cr. oft er lika stormasamt. Frost
þekkist varla. Enginn skóli hefur
upphitun og fæst íbúðarhús að
nokkru marki. Meðan regnsins
nýtur eru í fullum blóma alltr
stallmynduðu gróðurreitirnir með
gijótgörðunum fyrir framan um
lla halla og hlíðar. En nú í júlí-
riti um land og þjóð og sýnt okk- lok er aðeins þurra og bera mol l
ur menningarlegar menjar, sjer
staklega þeim, sem gátu staldrað
við nokkra daga eftir að þingi
lauk. Og það er landkynning,
sem að haldi kemur, þegar næst
til ungu kynslóðarinnar gegn um
kennarana, sem eru sífellt að
segja frá og sýna myndir ár eft-
ir ár.
PRÚÐMANNLEGAR
UMRÆÐUR
Er gagn að þessum kennara-
þingum? T. d. að köma saman
til að ræða nokkra daga um starf-
semi kennarasambanda fyrir hin
einstöku kennarafjelög og fyrir
kennara sem einstaklinga, að
ræða um enn yfirgripsmeiri sam-
;,einingu kennarastjettar allra
: landa, aðbúnað kennara, starfs-
reglur þeirra, — að ræða um,
hvað þeir geta gert til þess að
efla skilning á kjörum annarra!
; og bróðurhug meðal uppvaxandi
kynslóðar hinna ýmsu landa o. s. ]
frv. Þetta voru nú helstu málin, i
sem við sátum yfir í 5 daga, í
aðalfundasal eða í smærri hóp- ^ ^
cð sjá, nema þar, sem vatnsskil-
yrði eru betri, svo að hægt er að
vökva. Margir lifa af jarðrækt.
En mjcr er sagt, að flotastöðiu
veiti drýgsta atvinnu.
MIKILL ÚTFLUTNINGUR
Jcg sje í blöðum, að hjeðan
flytja árlega um 10 þús. manns,
aðallcga til Ástralíu og Kanada.
Þessi útflutningur þykir hæfileg-
ur, til þess að allir, sem eftir
eru, hafi nóg. Heimþráin kvað
þó vakna í hugum margra, og
sumir koma aftur til að eyða hjer
síðustu árunum. Þeir elska eyj-
una sína, skrautlegar kirkjur
hennar og önnur listaverk, sem
þylja þeim langa sögu, og þeir
virðast una vel þjettu sambýli.
Malta hefur fengið sjálfsstjórn
fyrir skömmu, en er vitaskuld
j ekki sjálfstætt ríki. Daglegt mál
allrar alþýðu og mál guðsþjón-
ustunnar nú upp á síðkastið (auk
latínu) er ólíkt Evrópumálum.
Jeg hætti mjer ekki út í að skera
úr ágreiningi um, hvenær það
á eyjuna, og hvernig. En
i m. Jeg held, að sumum þessum ° J l ’
svo sagðl mler ntarl landsstjor-
málum hafi skilað talsvert í gagn
lega átt og horfi betur við en
ans hjer, að við Abdullah kon-
, .... ung, þann er myrtur var nýlega,
undanfann ar. Og sum þau lond, , f.K * , *
sem höfðu brýnasta þörf, hafá haíl hann tatað Moltumal, ea
besar haffnast verulppa af alhinða konungur arabisku a moti, og
skudu vel hvor annan. Og gam-
an þótti mjer að hlýða á klerk
einn sýna fram ó skyldleika
málsins við fornhebresku. — En
ARNALEoa
jTlovgunblaðsius
Komið tii hjálpar
eftir B. C. LAWLEY
þegar hagnast verulega af alþjóða
samstarfi kennara þessi fáu ár.
Ilíns vegar hlýtur þróun starfs-
ins að krefjast. endurbóta, og
v,—■ • _ i „ uuaisiiib viu íuimicuiebÁU. — ilil
bæoi jeg og flein myndum fara ri1 , f...,
i • . ™ * a . , - folkið likist meir t. d. Itolum en
i.cj.m með vonda samvisku, ef við A *.u ^ , ..
1VV. ,, . , .. , - ’. , Arobum. Enska er ritmalið og
,jm ckki haft 1 frammi aroð- t ,
mal skolanna og þykir sjalfsagt.
h <
* r cftir bestu getu í samræmi við
rannfæringu okkar og áhuga.
Síst má gleyma að geta þess,
hve prúðmannlegar umræðurnai'
SA ISLENSKAN RISA
Jeg nefndi ritara landsstjórans.
v,-fo ' Landsstjórinn sýndi okkur þann
, þjóiaþingum kennara, sem jeg 1 * °kkuV T T
hef setið. Aldrei fjeH misjafnt ”Þaðf fleðnr sannarlega að
orð, alclrei snúið út úr, - nema SJ? Islending> sagðl hann vlð
Þá í gamni, til að veita öllum ZTfH IZ ZT “T'
hressandi hlátur. Slíkt spáir góðu En 3°g aMl V°n á að T-
umframtíðsamtakanna stæm mann’ svona haan og
4.
I um að drátturinn þyngdist. Ef svo íæri, þá væri jeg tafarlausí
lúinn að tapa keppninni, en jeg vil það heldur en að tapa Tona,
besta hundinum mínum.
— Jæja, þarna sje jeg, að strákarnir eru að koma. Jeg verð að
scgja þeim fyrir verkum. — Hayrið þið, komið þið hingað, Mygloo
, og Inglis, hrópaði hannn.
— Þeir komu hlaupandi frá gripahúsinu. Roger gaf þoim fyrir-
skipanir í stuttu máli, hvað þeir ættu að gera, rr.eðan hann væri
fjarverandi. Þeir kinnkuðu kolli, þessir tvcir kriflglu’eítu myndar-
legu Eskimóadrengir. Svo lagði Roger at stað. Harm ijel hvúia i
svipunni og sleðahundarnir stóðu á fætur, rykktu í og slcðinn rann
af stað.
I — Hott, hott, hrópaði Rosemary og lók sjcr stööu á sleðanum
fyrir aftan Roger. — Af stað.
Hundgáin innan úr hundabúrunum æstist um allan helming. Þr.ð
var líkast því, sem þeir væru að kveðja og vissu að eitthvað mikið
s óð til. Þau hjeldu niður slóðina að þorpinu. Brátt komust þnu á
töluverðan hraða, blærinn ljek um kinnar Rosemary og húnwarð
ijóð í vöngum. Það Ieið ekki á löngu þar til þau óku inn eftir
aðalgötu Baird-þorps. Gatan var fagurlega skreytt og íánar við
hun. Við rásmarkið voru fimm aðrir slcðar og mcnn hóptiðust í
kringum þá og horfðu á, þegar keppendurnir hugðu að sleðum
sínum.
Akbrautin lá í hring. Keppriin skyldi hefjast fyrir utan aðal-
verslunarlfúsið í Baird-þorpi og enda á sama stað. Keppendurnir
rjeðu því að mestu hvaða leið þeir völdu sjer, en þeir urðu þó að
SÖGUEYJAN í SUÐRI
svona breiðan! Jeg sá íslenskan
risa, sem gat varpað kúlu, ja,
HvgS um Möltu, sögueyjuna i eills langt °§ honum sýndist.
suðri, sem er full af minjum Fljótur var jeg að segja lands-
sógtáegra menningartímabila, stjóranum hvernig Islendingar
fcitbein Miðjarðarhafsveldanna hefðu sigrað Norðmenn, Dani og
M: áldaraðir? Jeg fer ekki út í Svía á einum og sama degi í sum-
í' íjti hennar nú. Hjer eru rúm- ar- Hýrnaði nú enn á honum
logá 300 þús. sálir. Mesta lengd brúnin og kvað hann rösldega
tyjunnar er rúmir 27 km; og gert af svo fámennri þjóð. Hann
rnesta breídd rúmir 14 km. Ýms- sagði, að sig hafi lengi langað
ir þinggestir áttu ekki von á svo íslands til að veiða lax, en
; ikulegum fornum byggingum, ekkl hafa þorað fyrir þeim skæðu
r je íbuiðarmiklum kirkjum. Hjer moskító-flugum, og fór nú að
rru menn katólskir í besta lagi sPyrJa nánar um þær ægilegu
og föðurlegt vald presta og bisk- skepnur. Jeg sagði þessa flugu-
upa er í fullu gildi. Allra alúð- SÖ8U hauglygi vera, engar skæð-
lcgustu menn. Kaup presta er af ar flugur á íslandi. Þetta er sá
skornum skammti, eins og fleiri stytstl — °g kannski kröftugasti
stjetta ■ hjer, enda almenningur — íslandsfyrirlestur, sem jeg hef
crnaíítill yfirleitt. Miklar eru Hutt.
rúsfirnar enn, þrátt fyrir miklar
endurbyggingar síðustu árin. — PALL OG LUKAS
Eretar lögðu þar fram 30 millj. BJÖRGUÐUST HJER Á LAND
punda. „Við höfðum 8—12 loft- 1 Brjefið er víst orðið nógu langt.
árásir á dag að jafnaði,” sagði Jeg visa ÞV1 fra, sem í hugann
greinagóður klerkur mjor í gær. kemur, og margt hefur verið
I1 LOTASTÖÐIN ÍZZTfT" ZTT T™
VEITIR DRÝGSTA ATVINNU I1 hgl 1 En J ® V6lt’ að þegcU
Hjer á 35Vz. gráðu norður-1 Framh. á bls. 11.