Morgunblaðið - 11.08.1951, Síða 12
VeðurúHii í dag:
Norðan kaldi, Ijetiskýjaó með
köflum.
180. tbl. — Laugardagur 11. ágúst 1951
Lííssasmni
fsl^ndingasaírna. f’.já vsStal við
próf. Nieis Sohr á b!s. 7.
i^ljólreiðakeppiii verður
á Akranesi é morgun
Á MORGUN verður haldið hjólreiðamót á Akranesi. Hefur al-
inenningur beðið þessa með eftirvæntingu en því miður hafa
fremur fáir boðið sig fram til keppninnar, eða aðeins fimm eða sex.
Kr slíkt óskiljanlegt tómlæti hjá íþróttasamtökum landsins, þar
r.em hjólreiðar hafa það fram yfir margar aðrar íþróttagreinar að
| ei eru gagnlegar og ódýrar til íerðalaga og útiveru og væri því
vúkils virði að vekja þær og efla.
Viðræður um olíumáiin.
í ARIÐ KRINGUM
A2CRAFJALL
1 þetta skifti verður hjóluð um
Q2 km. !eið, umhverfis Akrafjall.
Verður fyrst hjólað norðan fjalls-
íis og til baka út með Hvalfirði.
Kr sæmilegur bílvegur þessa leið.
I.agf verður af stað frá Mjólkur-
íitöðiani á Akranesi kl. 2 og kom-
iö í mark á sama stað. — Fylgst
verð'ir með keppendunum á leiö-
íuni og send skeyti símleiðis um
j;að, hvernig þeim ge’ngur.
VENJULEG REIÐHJÓL
NOTUD
• Þátttakendur 1 keppninni verða
t /eir frá Reykjavík, einn af Kjal-
a/ nesi, einn úr Hafnarfirði ogeinn
oða tveir af Akranesi. Notuð
verða venjuleg reiðhjól, því að
Itappreiðahjól munu ekki vera fyr-
ír hendi. Þrenn verðlaun verða
veitt og 'cru fyrstu verðlaun silf-
U-bikar, sem verður farandgripur.
AFTUR VERÐUR KEPPT
NÆSTA ' OR
Það er íþróttahandalag Akra-
Innan við 20 skip
með dágóðan afla
Hæsfu skipin nálgasf
10 þús. máfa a!!a
FRJETTARITARI Mbl. á Raufar
höfn símaði 1 gærkvöldi, að í
fyrrinótt og í gærmorgun hefðu
ihnan við 20 skip fengið nokkra
veiði út af Bjarnaey við mynni
Hjeraðsílóa. — í gærkvöldi var
allur síldveiðiflotinn kominn á
þessar slóðir. Þá var þar mjög
sæmilegt veður, en laust fyrir
kl. 11 í gærkvöldi höfðu ekki
borist fregnir af 'Síeiði hjá skip-
unum, en þögn þeirra var talin
all grúnsamleg.
í gær kom til SeySisfjarðar tog
arinn Jörundur með 700 mál og
Guðmundur Þorlákur 400.
Jörundur er aflahæsta skip
jjisas, sem stendur fyrir keppni i flotans með 9700 mál og tunnur.
þ ssari. í ráði er að hafa nokk- í Helga var á leið til Raufarhafnar
með 600 tunnur í salt og 400 mál
til bræðsiu og er nú með um 9400
mál og tunnur. Þar lönduðu í
gær Helgi Helgason 400 tunnum
i salt og 100 málum til bræðslu,
Einar Hálfdáns 300 tunnum og
Erlingur annar VE 250 tunnum.
Kunnugt var um afla þessara
skipa, auk Helgu og Jörundar:
Pjörg, Norðfirði 300, Sæhrímnir
450, Skeggi 250, Haukur I. 400,
Rifsnes 400,
300, Arnarnes 900 og Pólstjarn-
an með svipað magn, togarinn
Jón Þorláksson 300, Eldborg hafði
átt að ná góðu kasti. — Þessi
Að unuamornu hala tarið fram viðræður milli lulitrúa bresku og persnesku stjornarinnar um
lausn á olíudeiíunni. Bretar sendu þangað austur samninganefnd undir forsaeti Richard Stokes,
innsigiisvarðar konungs og er sagt að gagnkvaemur skilningur hafi komið íram í viðræðunum. —
Hjer sjást samningamenn á leiðinni til fundarherbergis. í miðjunni er Mossadeq, hinn aldni for-
sætisráðlierra Persíu og til hægri við hann Stokes hinn breski.
uf hátiðahöld í samhandi við
kt-pnnina, en vegna þess, hve þátt-
tskendur eru fáir,-hefur ekki’ver-
»ð hafður á cins mikill. undirbún-
ingur og ella hefði orðið. —- En
Iþróttabandalagið hefur í htiga að
efna til annarar hjólreiðakeppni
á héntugri tíma næsta vor og
Verða þá ýmiskonar liátíðahöld í
t am’áandi við það.
Beinháksrlar vaida
f
a
fEldur í Ausfur-
slræli 12
í GÆRKVÖLDI um klukkan hálf
r.jö kom upp eldur í skriístofu-
teúsi- og skóverslun Stefáns Gunn
arssonar, Austurstræti 14. Ekki
*! átti þar tæpara standa. Eldur-
)".n kom upp í þakhæð hússins.
)>ar hefur Jóhannes Kjarval list
iralári, vinnuherbergi, en þar eð
.-.lökkvistarfið gekk svo fijótlega,
u.ðu þar engar skemmdir.
Þar uppi var og sokkaviðgerðar
stoía, sem Bjarni' nokkur Krist-
jansson starfrækti. í öðru a£
í , 3irn herbergjum, sem viðgerðar
stofan hafði til umráða kviknaði
cldurinn. — Enginn var þar eða
annarsstaðar í þakhæðinni er eld
urinh kom upp. Slökkviliðsmenn
urðu að sprengja upp tvær hurð-
ú til sð komast að eldinum. •—
Ier.ra herbergið var þá aielda og
eldurinn um það bil að brenna í
íjegnum loftið í herberginú, upp
í rjáfrið, þá hefði sennilega ekki
írkist að forða þaki hússins frá
c yðiieggingu. Þar uppi er mjög
t fitt að athafna sig við slökkvi-
s'arf. En skjótlega tókst að kæfa
» lofti herbergisins og síðan að
kæfa eldinn, og eftir hálf tíma
var búið að ráða niðuriögum
cJdsins. Vatn rann litilsháttar
eftir stigum hússins, en vatns-
Skemmdir munu hafa orðið mjög
IHIar. Nokkrar sokkaviðgerða-
vjtílar eyðilögðust.
BEINHAKARLAR haia valdið
tjóni á netum reknetábáta hjer í
Faxafióa. — Blaðinu er kunnugt
Ólafur Bjarnason um tvo báta, sem orðið hafa fyrir
miklu veiðafæratjóni af völdum
beinhákarlanna. — í fyrrinótt
fóru fjórir í netin hjá mb Farsæl
frá Akranesi. Skipsverjum tókst
skip öll voru ókomin til hafnar að na einum beinhákarlanna og
var hann um sex metra langur.
Hinn báturinn Arsæll frá Vest-
mannaeyjum, kom hingað til
Reykjavíkur i gærmorgun og var
með stóran beinhákarl á síðunni.
Fjórir hákarlar höfðu ráðist á
net bátsins og tætt þau öll meira
og' minna í sundur.
í gærkvöldi.
Byrjað á leikskéia i
byggingu í Langholíi
FYKSTI LEIKSKÖLINN í út-
hverfi bæjarins er nú að rísa af I
grunni í Langholti. Fyrir suttu |
ákvað bæjarráð, cftir að fjárfest-
ingaleyfi var fengið fyrir húsinu,
að velja því stað við Brákarsund. I
Leikskólinn verður eins og skól-
arnir Barónsborg og Drafnarborg.
Þessi nýi skóli verður úr stein-
steypu.
Smíði skólans verður að sjálf-
sögðu hraðað eftir föngum. i
i.cftskeytastesigus'n.ai' á
MeEiíiuim hverfa bráðiega
I NDIRBÚNINGUR er hafinn að þvi að fella hinar 34 ára gömlu
ioftskeytastengur á Melunum. Sem kunnugt er hafa stengur þess-
ar að dómi fluglærðra manna, verið til mikils óhagræðis í sam-
fcandi við lendingar og flugtak á Reykjavikurflugvelli
VERÐA FLUTTIR EF .. . .
Það er Byggingafjelagið Stoð,
sem tók að sjer að fella stengurn-
ar og reisa, ef rannsókn á styrk-
leika þeirra sýnir að slikt sje
fært. Verða þá stengurnar flutt-
ar suour á Rjúpnahæð og reistar
þar.
Vsl hefssr vilrai
á skátaskélanym
SVO SEM kannugt er, reka skáta-
f jelögin skátaskóla austur við Úif-
Ijótsvatn nú I sumar eins og und-
anfarið. Hefur starfsemin gengið
vel í sumar, enda viðrað vel til
slíks skólalhálds. Börnín hafa ver-
ið heilsugöð og munu koma úr úti-
Varð fyrir ör
LONDON. Nú er unnið að því
að kvikmynda söguna Ivar hlú-
járn, eftir Walter Scott. Við æf-
ingar brá svo við, að ör flaug
af ógáti og- hæfði aðalleikarann,
Robert Douglas, í andlitið. Meidd-
ist hann nokkuð.
5O0-6ÖI
í mmm milli
nýja símasfayra
TUNN 9. ágúst 1951 sæmdi íor-
k-U íslands dr. Niels Bohr, próf.,
órkrössi hinnar íslensku, fálka-
cðu, (Frá íorsetaritara).
A SÍÐASTLIÐNUM vetri
varð langlínusímakerfi lands
ins fyrir meira tjóni af völd-
um snjóa og storma, en dæmi
munu vera til. I sumar hafa
starfsmenn landsímans unnið
að því að gera við símalín-
urnar, scm biliöu, við að
reisa staura í stað þeirra, er
brotnuðu í óveðrunum og
við lagningu nýrra lína. —
Hefur farið í betta feiknin
öll af efni. Sem dæmi má
nefna, að reisa hefur þurft
milli 500—600 símastaura.
I einu mesta veðri sem kom á
vetrinum, bratnuðu um 500
símastaurar. En mjög oií
bretnaði staur og staur vegna
snjóþyngsla á símalínunum.
Voru þess’ tíænii, að þcssir
grönnu vírar símalínanna
urðu fuilt eins gildir og
mannshandleggur í miklum
snjókomum og frosíhörkum,
og urðu þyngslin á staurun-
um svo mikii, að þeir þver-
kubbuðust.
Þó að viðgerð á símalímmum
bafi miðað allvel, þá er sarnt
enn svo, i ekki heíur veíið
b?egt að kornast ti! verks við
allar þær símalínur, sem f,\ r-
ir skemmdum urðu og Sag-
færa þarf fyiir veíurimi.
1 STYKKJUM
Stengurnar eru 70 metra háar,
og eru settar saman í stykkjum.
Byrjað verður ofan frá að fella
ster.gurnar og hvert stykki látið legunni í lók þessa mánaðar.
, síga niður úr gálga, sem reistur
veröur á vinnupallinum.
VINNUPALLSSMÍÐI HAFIN
j Vinnupallurinn er smíðaður í
kringum stöngina, en aðaluppi-
staðan eru tvö langbönd, en með
því að smíða vinnupallinn kring-
um stöngina, verður hann eðli-
lega styrkari. Smíði vinnupalls-
ins, sem hófst fyrir fáeinum dög-
um, mun verða lokið í byrjun
næstu viku.
í gær voru srr.iðirnir komnir
upp í um 30 metra hæð. Unnið
er við aðra stöngina i einu. Ekki
er gott um það að segja, hve lang-
an tíma það muni taka að fellá
hvora stö.ng.
ænskl herskip hjer
í kuiieisisheimsókn
SKIP úr konunglega sænska flot-
anum kom hingað til Reykjavík-
ur í fyrradag. Það heitir Bred-
sker og er tundurtuflaslæðari. —
Sænskt herskip mun ekki hafa
jkomið hingað til Reykjavíkur í
j fjölda mörg ár. Hingað er Bred-
: s’cer kornið í kurteisisheimsókn.
j Skipið mun fara hjeðan í dag eða
|á morgun.
J